Alþýðublaðið - 06.02.1948, Page 8

Alþýðublaðið - 06.02.1948, Page 8
/ Cierlsí áskrlfendur, ;að Alþýðublaðinu. Alþýðublaðið inn á hvert heimili. Hringið í sima i 4900 eða 4906. Börn og unglinjga^ Komið og seljið ALÞÝÐUBLAÐIÐ. PH Allir vilja fcaupa ALÞÝÐUBLAÐIÐ. . nríafl' Föstudagiim 6. febniar 1948 S tálþráðurinn Embættismenn og neíndir bæjarstjórn ar. Á BÆJARSTJÓRNAR- FUNDI í gær voru kosnir em bættismenn bæjarstjómarinn ar á yfirstandandi ári, svo og fastar nefndir hennar. Var Guðmundur Ásbjörnsson end urkosinn forseti bæjarstjórn- arinnar, en varaforsetar, eimi íg endurkosnir, Hallgrímur Benediktsson og Auður Auð- uns- Skrifarar bæjarstjórnarinn ar voru endurkosnir Friðrik V. Ólafsson og Bjösn Bjarna- son, en varaskrifarar Jóhann Hafstein og Steinþór Guð- mundsson. í bæjarráð voru kosnir: Jón Axel Póíursson, Guð- mundur Ásbjörnsson, Gunn- ar Thoroddsen, Jóhann Haf- stein og Sigfús A. Sigurhjart arsom. Varamenn’ voru kosn ir: Jóhanna Egilsdóttir, Bjarni Benediktsson, Auður Auðuns, Hallgrímur Bane- diktsson og Björn Bjarnason. í framfærslunefnd voru kosin: Soffía Ingvarsdóittir, Guðmundur Ásbjörnsson, Guðrún Jóinasson, Auður Auð uns og Katrín Pálsdóttir. í byggingarnefnd: Tómas Vig- fússon, Guðmundur Ásbjörns son og Ársæll Sigurðsson. í hafnarstjórn: Jón Axel Pét- ursson, Friðrik V. Ólafsson, Hallgrímur Banediktsson, Hafsteinn Bergþórsson og Sig urður Jóhannsson. í heilbrigð isnefnd: Jóhann Hafstein, Bolli Thoroddsen og Sigurð- •ur Sigurðsson. Endurskoðend uir bæjarreikninganna voru kosnir: Ólafur Friðriksson, Ari Thorlacius og Árni Ein- arsson. ■---------v---------- hafa eon ekkl getaíi hafizf. Keppt verður i 9 suoclgreliiom. -------------------- SUNDMÓT ÆGIS fer fram í sundhöllinni í Reykja- vík 12. þessa mánaðar, 67 keppendur eru skráðir til keppn- innar, og eru þeir frá’fimm fé'lcgum; 34 frá Ægi, 15 frá ÍR, 11 frá Ármanni, 7 frá KR og 1 frá HSÞ. Keppt verður í 9 sund- greinum. í 400 metra bringu- sundi karla, þar sem þeir nafnarnir Sigurðarnir heyja einvígi. 200 metra baksund karl-a. Þar eru á meðal þátttakenda Guðmundur Ingólfsscn, ÍR, sem talinn er líklegur til að setja met. 300 metra skriðsund karla. Þar er meðál þátttakenda Ari Guðmundsson, Ægi, Ólaf- ur Diðriksson, Ármanni, og Ragnar M. Gíslason, KR. 100 metra skriðsund, kon- ur. Þar er á meðal þátttak- enda Kolbrún Ólafsdóttir úr Ármanni, er setti met í 50 metra skriðsundi kvenna, á sundmóti. Ármanns í október síðast liðnum. 50 metra bringusund kvenna. Þar eru á meðal þátt takenda Anna Ólafsdóttir, Ármanni, Þórdís Árnadóttir, Ármanni. og Gyða Stefáns- dótíir, KR. Auk þess er keppt í 4x100 metra bringuboðsundi karla. Þar eru þrjár sveitir: 2 frá Ægi, og 1 frá ÍR. Er búnzt við. mjog harðri keppni milli þessara sveita. Þá ier keppt í 3X50 metra þrísundi drengja. Sex sveitir taka. þátt í sundinu; 3 frá Ægi, 1 frá KR, 1 frá Ármanni og 1 frá ÍR. Auk þess er keppt í 100 matra skriðsundi fyrir drengi og 50 metra bringusundi fyr- ir telpur. Eldur í v.b. Siglunes í FYRRINÓTT kviknaði í vélarrúminu á vélbátnum Siglunesi, sem lá hér við bryggj u. Var slökkviliðið kvatt á staðinn klukkan um tvö, og tókst fljótlega að slökkva eldinn, og skemmdir urðu liitiar. Kviknað mun hafa út frá miðstöðvarkerfi skipsins, en miðotöðin er kynnt með olíu. Sfigin í tvíkeppninni í St. Moritz. STIGAÚRSLITIN í tví- keppninni í St. Moritz urðu þau, að Oreiller hinn franski hlaut 3,27 stig, Svisslending- urinn Moliter 6,44 og Frakk inn Couttet 6,95. Fyrsti ís- lendingurinn, Magmús Bryn- jólfsson, hlaut 52,76 stig, Þór ir Jónsson 89,40 og Guðmund ur Guðmundsson 105,11 stig. TT. Það má telja víst, að kepp endur hafi verið miklu fleiri í tvíkeppninni en 67, eins og sjá má iaf því, að keppendur í bruni voru 113. Hinis vegar er það algengt í slíkum keppn um, að ekki öllum keppend- um tekst að komast niður isvig brekkuna, og falla þeir því úr keppninni. Þett'a er hið nýja stálþráðs- tæki, sem notað var, er* ís- lenzku taltextarnir voru sett- ir með kvikmyndunum. lilraun með íslenzka taltexta meö kvikmyndum. BÖRNIN, sem sóttu skemmt unina í Tjarnarbíó á sunnu- dagiim, heyrðu einn fyrsta íslenzka taltexta með kvik- mynd, sem hér hefur verið gerður. Þau sáu skemmtilega dýrasögu á leiktjaldinu, og hinn vinsæla rödd Péturs Péíurssonar útskýrði fyrir þeim söguna. í gær sáu nokkrir gestir annað dæmi um slíka tilraun í Radio- og rafitækjastofunni á Óðinsgötu 2. Að þessu sinni var kvikmyndin kennslu- mynd, sam útskýrði svo að hvert mannsbarn hlaut að skilja, hvað atóm ter, hvað rafmagn er og hvernig það er notað til Ijósa, hi.tumr og fleiri þarfa. Aftur var það rödd Pétuirs, sem útskýrði myndina. Tilraunir þessar hafa þeir gert Magnús Jóhannsson og Sveinbjörn Egilsson, og er hún í því falin, að texrtinn er talaður á stálþráð, sem leik inn er um leið og kvikmyndin er sýnd. Er tilitölulega ódýrt að gera þetta, því að stál- þráðsvélin, sem er lítið stærri en ferðaritvél, kostar innan við 1000 kr. í Banda- ríkjunum- Opnast með þessu miklir möguleikar til að gera íslenzka texta með kennslu- kvikmyndum og öðrum sltutt- um myndum, og gæti það auk ið gildi þeirra hér stórum. vin la þrjár sundlaugar í dalnum, ---------------9----- Framkvæmdir við þ-urrkun dalsios LAUGADALSNEFND, sem fjallar um undirbúning í- þróttasvæðisins í Laugadal, hefur nú seint bæjarstjórn ítar- lega skýslu um störf sín. Kemur þar fram, að lítið hefur ver ið aðhafzt við þurrkun svæðisins, þar sem staðið hefur á efni til píugerðar. Nefndin heldur þó til haga fé til þessara framkvæma. Þá leggur nefndin eindregið til, að í stað >einn- ar stórrar sundlaugar verði gerðar þrjár minni, og er sú tillaga byggð á ítarlegum rannsóknum. Nefndin hefur haldið tíða fundi og undirbúið fram- kvæmdir af mestu alúð. Hef- ur nefndin fyrst og fremst einbeitt sér að þeim fram- kvæmdum, sem fyrstar hljóta að verða, og þá fyrst þurrkun svæðisins og byggingu sund- lauga. Allmikið fé heíur þegar verið veitt til framræstingar Laugardalsins, en staðið hef- ur á innflutnings- og gjald- eyrisleyfum fyrir stálmótum frá Danmörku til pípugerðar í hinn stóra skurð, isem fyrir- hugaður er til sjávar. Alls hefur þó verið veitt 793 þús. krónum til þessa verks, og er það fé geymt. Mikið hefur verið rætt um fyrirkomulag sundlauga í dalnum, og hefur nefndin komizt á þá skoðun, að hent- ugast muni verða að gera þrjár laugar í stað einmar stærri. Verður þá gerð stór almenningslaug, sem nota mætti til sundkeppni, og með henni áhorfendasvæði. Önn- ur laug mundi verða ' fyrir æfingar sundmanna og hin „Súðin" laskast í síldarflutningi. „SÚÐIN“ varð fyrir áfalli út af Vesfjörðum síðastliðinn mánudag er hún var á Ieið til Siglufjarðar með síldar- farm. Reið mikill sjór á skip ið og laskaðist það mikið en gait þó baldíð ferðinni áfram og komizt til Siglufjarðar. Einkaskeyti itil Alþýðubl. St. Moriitz um Stokkhólm í gær. Byrjað að landa í þró í dag vegna skipaskorts TAFIR voru við síldar- losunina í gær vegna þess, að aðeins eitt flutningaskip var hér í höfninni. Var það Hvassafell og var unnið að lestun þess í gær, en í dag mun verða byrjað á að landa í þró. Um sexleitið í gærkvöldi biðxi 37 bátar hér, sem ekkerit var byrjað á að losa. Mikil síldveiði var í Hvalfirði síðast liðinn sólar- hring, og komu 20 bátar til Reykjavíkur með samtals um 19 000 mál. Þessir bátar komu síðast liðinn sólarhring: Síldin með 300 mál, Ing- ólfur Arnarson með 400, I Jökull 1650, Njörður 900, lAuðun 850, Rifsnes 1500, i Sigurður 1000, Víðir AK | 1150, Sævar MK 1050, Edda 1800, Erlingur og Kári 800, Jón Valgeir 1250, Ingólfur ÍK 1100, Ingólfur MB •400, Ármann 900, Hilmir og Reykjaröst 1200, Gunnvör 1200 og Sædís EA 150. þriðja lítil vaðlaug fyrir börn. Nefndin hefur ekki athugað fyxirkomulag laikvangs í Laugardal nákvæmlega lenn, enda mun bygging hans eiga lengra í land en þær fram- kvæmdir, sem um hefur ver- ið getið. Fyrirlestur á frönsku Franski sendikennarinn Andxé Rousseau, flytur fyrir- lestur í fyrstu kennslustofu Há- skólans föstudaginn 6. febrú- ar kl. 6 e. h. Fyrirlesturinn fjall ar um Suður-Frakkland (Provence-hérað og Miöjarðar hafsströnd), og fylgja honum skuggamyndir og hljómlist af plötur. Öllum heimill aðgang- ur. Er þriðjudagur á undan mánudegi? Þjóðviljinn spnrðyr. ■ VIÐ 1. UMRÆÐU FJÁRLAGANNA á máiiu- daginn skýrði Finnur Jóns son alþingi og raunar þjóð inni alíri, með því að um ræðunni var útvarpað, frá innflutningsáætiun fjár- hagsráðs fyrir árið 1948, svo sem lesendur Alþýðu- blaðsins geta séð af ræðu Finns, sem birt er í blaðinu í gær og í dag. Á þriðjudag, daginn eft ir að Finnur skýrði frá inn flutningsáætluninni á al- þini, var frá henni skýrt á fundi kaupsýslumanT’a hér í bænum, sem hófst þann dag. í gær skrifaði Þi'ðvilj- inn um þetta st'rorða grein, sem hann nefndi ,.Nýtt fjárha^sráðs- hneyksli“! Á það lr'~yksli að vera í því falið. að kaup sýslumönnimi haf verið skýrt frá innflutnh "«áætl um fjárhágsráðs á rsdan alþingi!! Þeir fylgjast T Jega með, herrarnir við ^jóð- vil jann! Eða halda T 'r. að þriðjudagur sé á ndan mánudegi? /

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.