Alþýðublaðið - 07.02.1948, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.02.1948, Blaðsíða 1
íslendingamir í St. Morit: Jónas Asgeirsson sfekkur allt a 60 m. á æfingum í Sf. Moritz ------*--s--- „Brasitin er hræSiieé,“ segir þjálfari íslendinganna í bréfi til blaðsins. --------------------*--------- JÓNAS ÁSGEIRSSON hefur stokldð allt að 60 metr- ran á æfingum, að því er segir í bréfi frá Hermanni Stefáns- syni, þjálfara skíðamannanna, sem birtist hér á eftir. Sýnir bréfið, hverja erfiðleika piltarnir hafa átt við að etja í St. Moritz, og er árangur þeirra harla góður iniðað við allar aðsíæður. Samkvæmt bréfi til Olympiunefndar frá Einari Pálssyni, fararstjóra, hafa skíðameim fleiri þjóða sömu sögu að segja- Islendingamir hafa meðal annars reynt að gera matarbreytinguna sem mimista með því að elda sjálfir hafragraut! Hér fer á eftir orðrótt bréf í svigi, tróðu allii' keppend- Hermanns Stefánssonar: urnir brautina á uppleið, en „Hér snjóar a nverjum heima vilja 'þeir ganga laus- degi, sundum allt að hálfum fóta_ utan brautar og bera metra. Mótstjórnin hefur átt skíðin. erfiða daga og hafa truflanir j Svigbrautin er ekki hærri orðið á auglýstum æfingum en bæst;u brautir heima og vegna nýfennis, og þó troða var]a braittari, en fjölbreytni um 50 fasitir starfsmenn svig-,,er jjjtkil. Þórir, Magnús og brautina daglega. Stundum Qugmundur keppa itvisvar í hjalpa keppendurmr til. Emn daginn, er æfingakeppni var I Framhald á 3. síðu. Hér sést íslenzki flokkurinn ganga inn á leikvanginn í St. Moritz, er vetrarolympíuleikarnir voru settir. Fremst heldur Jónas á spjaldinu „Islande“, Hermann ber fánann, næst honum gengur fararstjórinn, Einar Pálsson, og þá þeir Magnús, Þórir og Guðmundur. Fprlagiásftiii Reykja^íkisr afgreidd: BÆJARSTJORN REYKJAVIKUR lauk afgreiðslu fjárhagsáætlimarinnar fyrir yfirstándandi ár í gærmorgun eftir miklar umræður. Felídi foæjarstjórnarmeirihluti Sjálf- stæðisflokksins svo til allar breytingartillögur minnihluta- flokkanrta, en saniþykkti nokkrar hækkanir, sem Sjálf- stæðisflokkurinn í heild, einstakir bæjarfulltrúar hans eða bæjarráð í sameininvu bar fram. Samkvæmt hinni nýju fjárhagsáætlun eru útsvörin á Reykvíkinga í ár áætluð rúmar 50 milljónir króna, og er það um 4 milljónum króna meira en síðastliðið ár; en miðað við fólksfjölgun í bæmmi á því ári, hefðu úísvörin, að ó- breyttum útsvarsstiga, ekki átti að hækka um nema rúm- ar 2 milljónir. Jón Ax-el Pétursson, full-. Si gurhjartarsonar, að taka trúi Aiþýðuflokksins í bæjar skuli af bæjarbúum stórfellda ráði, flutti ýtarlega ræðu um stjóm og rekstur bæjarins og fjárhagsáætlunina, jafnframt því sem hann gerði grein fyr ir brejdingartillögum og á- lyktunartillögum Alþýðu- flokksins. Lýsti Jón sig eindregið andvígan því, að útsvör á bæjarbúa yrðu hækkuð nema sem svaraði fólks- fjölguninni í bænum og sagðist álíta, að við nið- urjöfnun útsvaranna bæri að taka tillit til vísitölu- lækkunarinnar, sem gekk í gildí um áramót. Taldi hann fráleitt, að breyrta skattstigammi eða fyr irkomulagi niðurj öfnunarinn ar á annan hátit ftil hækkun- ar, því að hið eina, sem rétt lætti auknar útsvarstekjur bæjarins frá í fyrra væri fólksfjölgmi annars vegar og hugsanleg tekjuaukning hins vegar. HVAR ERU HINAR FJÓRTÁN MILLJÓNIR? Um bráðabirgðareksturyfir lirt bæjarins á liðnu' ári isagði Jón Axel það, að ástæða væri til þess að 'lýsa eftir þeim 14 milljónum, sem borgarstjóri hafði tilkynnt, að rekstursaf- gangur bæjarinis næmi. Sann leikurinn væri sem sé sá, að því myndi fara alls fjarri, að greiðslujöfnuður bæjarins næmi þessari upphæð, og fjámpphæð vegna aukningar Sogsins með útsvarshækkun á þessu ári. HVAÐ KOSTÁR EIM- TÚRBÍ NU STÖÐIN ? Jón Axel spurðist fyrir um það, hvað Qiði kostnaðin- um við byggingu eimtúrbínu stöðvarinnar og upplýsiti, að orðrómur væri uppi um það, að hann hefði meira en tvö- faldazit frá því, sem upphaf- iega var áætlað, og væri jafn- vel kominn upp í 200 milljóin ir. Einnig spurðiist hann fyr- ir um, hvort nokkur áætlun hefði verið gerð um fram- Framli. á 3. síðu- E.o StaSio sagðist vera of örsnyiri kafion. ÞAÐ hefur nú verið til- kynnt opinberlega, að Trum- an Bandaríkjaforseti hafi boðið Jósep Síalin til Ame- ríku 1946 til að flytja fjTrir- lestra við Columbiaháskól- ann, en Stalin hafi afþakkað boðið og fært fram þá ástæðu, að hann eigi svo annrikt, að hann geti ekki tekizt slíkf ferðalag á hendur. Truman Bandaríkjiaforseti ætlaði að senda ameríska her skipið Missouri til Rússlands til að sækja Stalin og flytja hann vestur um haf. Horfurá kosninga sigri ÚRSLIT ÞINGKOSNING- ANNA á írlandi voru enn ekki kunn í gær, en brezka úrt varpið skýrði frá því seint í gærkvöldi, að í þ-eim kjör dæmum, þar sem talningu var þá lokið, hefð.i flokkur de Valera forsætisiráðherra Framirald- á 3. síðu Vetrarólyjnmpíuleikirnir í St. Moritz: SvÉar fengu fyrsfa og annan mann í 50 km. skíðagöngu ----■+....... Bandarikin og Kanada siároðu i list- skautahiaupi karla o^ kvenna. ----------------»------- Einkaskeyti til Alþýðublaðsins frá TT. SVÍAR sigruðu glæsilega í 50 kílómetra skíðagönguiuú á vetrarólympíuleikjunum í St. Moritz; áttu fyrsta og ann- an mann í keppninni. Listskautahlaup kvenna vann Kanada stúlkan Barbara Ami Scott. Sigurvegarinn í 50 kíló- metra göngunni varð Svíirun væri því verið að vekja bæj-j Nils Carlsson; en landi hans arbúum tálvomir með þess-1 Harald Eriksson varð annar. um upplýsingum. Jón gagn- Þriðj.i vai'ð í 50 kílómetra rýndi harðlega þá stefnu, skíðagöngunni, Finnin Benja j sem mörkuð hafði verið í til min Vanninen. Fjórði maður j lögu bæjanráðsmanna Sjálf-1 inn í þessaæi keppni varð ' Eitæðisflokksiins og Sigfúsar1 Finni, en fimmti Svíi. Næstuir Bandaríkjamann- inrnn Buitton í listskauta- hlaupi karla vairð Svisslend- ingurinn Gerschwiler, og þriðji var Austurríkismaður inn Rada. Barbaxa Ann Scott sigraði með yfirburðum í list skauitahlaupi kvenna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.