Alþýðublaðið - 25.02.1948, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 25. febr. 1948.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
7
Bœrinn í dag.
Næturlæknir er í læknavarð
stofunni, sími 5030.
Næturvarxla: Laugavegs apó
teki, sími 1616.
Sú prentvilla
varð í auglýsingu, sem birtist
í blaðinu í gær, frá hraðfrysti-
húsinu ísbjörninn, að sagt var,
að upplýsingar væru gefnar hjá
Ingvari Vilhjálmssyni, Hafnar-
firði, en átti að vera hjá Ingv-
ari Vilhjálmssyni, Hafnarvoli.'
Köld borð og
beitur veizlumatur
sendur út um allan bæ.
SÍLD & FISKUR
Smurl brauð
og snillur
Til í búðinni alian daginn.
Komið og veljið eða símið.
SÍLD & FISKUR
Jón Báldvinssonar for-
seta fást á eftirtöldum stöð
um: Skrifstofu Alþýðu-
flokksins. Skrifstofu Sjó-
jmannafélags Reykjavíkur.
Skrifstofu V.K.F. Fram-
sókn, Alþýðubrauðgerð-
Laugav. 61, í Verzlun Valdi
mars Long, Hafnarf. og hjá
Sveinbirni Oddssyni, Akra
nesi.
Hinningarspjöld
Barnaspítalasjóðs Hringsins
■ eru afgreidd í
Verzl. Augustu Svendsen,
Aðalstræti 12, og í
Bókabúð Austurbæjar,
Laugavegi 34.
íbúð óskast
1—2 h'erbergi og eidhús,
helzt í miðbænnm. Upp-
lýsingar í afgreiðslu Al-
þýðublaðsms í síma 4900.
Kaupum tuskur
Minningarorð:
Lárus H. Pélirsson
•»----
F. 12. lanúar 1918. D. 15. febrúar 1948.
Baldurgötu 30.
DAUÐINN er önnur mesta
staðreynd lifsins. Hin er fseð-
ingin. Ofan við þessi fáu orð,
sem hér fara á eftir, standa
þessar staðreyndir letraðar.
Þær taka ekki mikið rúm, og
þeirra er fljótt getið. En milli
þeirra geymist heill heimur.
Sá heimur var Lárusar og
á-stvina hans, okkar allra, og
er það enn. I þeim heimi ríkir
í daig sorg; en minnumst þess,
að í honum hefur oft og tið-
um ríkt óumræðilegur fögn-
uður. Enduróma hans skynj-
uxn við enn í dag. Be/gmál
hins liðna berst til okkar,
hátt og hvellt, og segir okkur
gömlu sögurnar um skólalíf
og æskuvonir. Við hlustum
vel og með eftirtekt. Því
minningamar eiu okkur Ijós-
lifandi. Okkur langar til að
bera bergmálið saman við
þær; og þeim ber saman, því
Lalli var góður drengur.
Engin er ástæðan til að nota
þátíðina. Við segjum í nútíð-
inni: Lalli er góður drengur.
Því ekki ber okkur að tala
eins og þeir, sem enga eiga
von. Líf þetta er itakmarkað
af fæðingu og dauða. Það
upphaf og sá endir eru aðeins
áfangastaðir á vegi lífsins,
eins og gleðin og sorgin.
Sorgin ríkir í dag. Það er
mannlegt. Vinurinn er ekki
lengur í þessu lífi. En vonin
ríkir einnig í brjóstum okkar.
Því, er okkur ekki lreitið öðru
lífi, þótt við vitum ekki með
hvaða hætti það birtist?
Nú eru brátt liðin sautján
ár síðan við Lalli setitumst á
skólabekk saman. Undarlegt
er það, hversu skólavistin,
hið sameiginlega nám og upp-
eldi, skapar sterk bönd. Svo
hefur reynzt um aldimar, og
vonandi fer svo einnig um
hið ókomna. Þá eru menn-
irnir næmastir, á skólaárun-
um. Þeir drekka í sig allt,
sem þeir kynnast, Þeir teyga
af lífinu sjálfu. Islenzkir
námsmenn lifa við góðar að
stæður, því að þrátt fyrir
langt og kröfuhart nám, losna
þeir ekki svo úr tengslum
við hið iðandi líf, að þeir
finni ekki til skyldleíkans við
það og kröfur þess. Lalii var
góður námsmaður, einnig á
þann veg, að hann hélt fast
við lífið og kröfur þess.
Hann miðaði þekkingu sinni
að því að leysa viðfangsefni
þess. Kímnigáfa hans var fi'á
bær. Það gerði með öðru. að
hann gut æuð litið i.luthæft
á málm, ver.ð skeleggur bar-
dagamaður, án þess að gera
andstæðingi sínum rangt til.
Hann barðist ætíð drengilega
og viturlega. Þeir, er það
gera, eru fáir. Því féll fregn
in um andlát hans okkur hin-
um þungt. Menntun hans var
grundvölluð í rammíslenzk-
um jiarðvegi, en í grunninn
Lárus H. Pétursson
hafði einnig verið borið af
hinu sígilda rómverskrar og
grxskrar for.>aldar pví stúd-
ent'móii iauk hann úr inala
deild menntaskólans 1937.
Hann lauk síðar prófi í lög-
fræði, og hefur það nám ver-
ið valið vegna áhugans til að
geta leyst hin mörgu vanda-
mál einsitaklingsins og þjóð-
félagsins. Það var snar þátt-
uar í eðli hans, að gefa vanda-
málum þjóðfélagsins gætur.
I menntaskólanum og í há-
skólanum gerðist hann mikil-
hæfur forustumaður um ýmis
mál nemum til bóta, enda
naut hann trausts þeiira ó-
skoraðs. Það var og senni-
legt, að maður jafn gagn-
ættaður og ha-nn myndi reyn
ast mikilhæfur. Minn draum-
ur, sem ekki ræitist, var að
sjá hann á þingi. Svo átti
ekki að verða. Því rita ég
þessi fáu orð til að sýna, að
bekkjarsystkini hans .minnt-
ust hans sem mæts og efni
legs manns. Þau senda ekkju
hans, Kristjönu Sigurz,
kveðju og votta henni
og foreldrum hans sarnúð
hjartans. Og ekki gleyma þau
litlu dótturinni, Guðrúnu
Olafíu.
Þegar litið er um öxl og
liðnu árin íhuguð, þau er ná
milli fæðingar og dauða, þá
verða margar hugsanir ofar-
lega í huga manns. En helzt
er það þó þakklæti til skapar-
ans, sem nú er i huga. Hann
veitti þetta líf að gjöf, þótt
stutt hafi verið. Nú tekur ei-
lífðin við.
Magnús Már Lárusson.
Það tilkynnist hér með, að mán hjartkæra eigin-
kona,
GuVrún Gísladóttir
é
■> hjúkrimarkona,
og elsku dóttir okkar önduðust 19. og 23. þ. m. í
Landsspítalanum. '
Fyrir mína hönd og annarra vandamanna.
Guðbjartur í. Torfason.
Félagslíf
Ársþing Í.B.R.
verður is'eitt fimmtu'daiginn
26. þ. m. í Tjarnarcafé uppi
fld. 20.30.
Framkvæmdaráð.
Irar nýjar bæknr
(Frh. af 4. síðu.)
komið á eftir öllu hinu, en
hefðu átit að vera fyrstar —
og á þær hefði átt að leggja
megináherzluna. Vegna þess
að framfarirnar hafi allar \
verið á sviði efnisins, en hið
siðferðilega og meuningar- j
lega hafi orðið á eftir, hafi
legið við hnattauðn, Til þess
sé ætlazt, að þessi bók verði
bending í þá átt, sem mesitu
máli skiptir: að næsta kyn-
slóð verði föðurbetrungar.
Á langferðal'eiðum er tólfta
bók Guðmundar Daníelsson-
iar, isem að afköstum og við-
urkenningu er í fremstu röð
yngri rithöfunda þjóðarirm-
ar. Bók þessi ier ferðasaga,
en Guðmundur fór til Banda
ríkjanna árið 1945 og gerði
Skrifsfofur
saikadómar a emb ættisins verðaj iökaðar í dag
Vegna jarðarfarar Lárusar H. Pétuiríssonar fuflltrúa.
'SAKADÓMARI.
Kaupíélagssfjórastaðan
við Kaupfélag Skafífellinga, Vík i Mýndal,
er.fliaus 'tál umsóflmar frá 1. mai n.k. — Um-
sðkmum ium starfið sé islciílað til Sambands
íslenzkra samvinnuféiaiga fyrir 15. apríl.
STJÓRNIN.
Auglýsing
um háfflarksverð
Hémarksvei’ð á cítrónum er fyrst mn sinn sem hér segir:
í heildsölu ikr. 2,70 hvent idló.
í smásölu kr. 3,85 hveid 'kíló.
Söluslkattm- er innlif alinn í smásöluverðinu.
Verðið er miðað við Reyl-cjavik, eti anmars staðar má
bæta við sanmaimlegum. flutninigskostn)að'i.
Auglýsimgar um hámaiiksverð á cíta-ónum dags. 22.
desember 1947 og hámiarksverð á eplum dags. 19. desiem-
ber 1947 eru numdar úr gildi.
Reykjavík, 24. febrúar 1948.
VERÐLAGSSTJÓRINN.
Hálff hús við Ásvallagötu
rfcll sölu með hagkvæmum kjörum. Fjöigur herbergi
og eldhús laust til íbúðar 1. apríl nsestflcomandi.
SIGURGEIR SIGURJÓNSSON hrl.
Aðalstræti 8.
þaæ víðreist. Segir Guðmundi
ur í bókinni þessa ferðasögu
sína, sem þeir er lesið hafa,
telja svo óvenjulega skemmti
.ilega og hispurslausa, að helzt
minni á hina frægu ferða-
sögu Eiríks á Brúnum, þar
sem hann segir frá för sinhá
til kóngsins Kaupmannahafn
ar.
Á langferðaleiðum er hálf
átjánda örk að stærð og sldpt
ist í 32 kafla.
HANNES A HORNINU
Frh. af 4. síðu-
veg rangt hjá húseiganda, að ég
telji það frumstæðasta rétt ein-
staklinganna að hafa frjálsar
hendur um framkomu sína gagn
vart meðbræðrunum. Þvert á
móti álít ég og hef þúsund sinn-
um sagt, að þjóðfélagið eigi að
gæta þess í hvívetna, að enginn
geti haft aðstöðu til þess að
troða annan niður í svaðið.
Hannes á horninu.