Alþýðublaðið - 05.03.1948, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 05.03.1948, Qupperneq 1
Veðurhorfur: Þykknar sennilega upp ineð sunnan átt síðdegis- * Forustugrein: ,Öðrum ferst en ekki þér“. * ». * XXVIII. árg. Föstudagur 5. marz 1948. 53. tbl. Bálför Gandhis Þetfe er fyrsta myndin, sem borizt hefur hingað til lands af bálför Gandhis á bökkum Jumnafljóts. Hann var brenndur að gömlum .indverskum sið, á bálkesti <til vinstri á myndinni), en múgur og margmenni horfði á. Frá bæjarsfjórn arfundi í gær: Finnar lála enn ekk- erf uppi um ffrir- sínar. TALIÐ VAR í fregn frá Helsingfors í gær, að finnsku þingflokkarnir væru búnir að taka afstöðu til bandalags- kröfu Rússa og skýrði finnsku stjórninni frá henni. Verður afstaða þeirra því næst tilkynnt Paasikivi for- seta. Þó að ekkert sé með' vissu enn kunnugt um afstöðu flokkanna, er sagt að bænda fiokkurinn vari við öllum hernað arskuldbin dingum, eins og íhaldsflokkurirm, en Eænski flokkurinn ráði til þess að hefja þegar viðræður við Rússland. Algerlega ovísi, ávai bæjarúfgeriin á al gera marga iogara úi. MINNIHLUTI BÆJARSTJÓRNAR deildi í gær harð- lega á meirihlutann fyrir að selja fimmta bæjartogarann til einkafyrirtækis hér í bæ og kom fram sterk almienn gagn- rýni á hina óákveðr.u afstöðu Sjálfstæðiisflokksins til bæj- arútgerðarinnar. Auk þessa var meirihluti íhaldsins gagn- rýndur fyrir að selja togara þennan fjnrintæki, sem mjög nýlega er flutt til Reykjavíkur, og stuðla þannig að því að draga tvo togara frá öðrum kaupstað á landinu. Bæjjarfullírúi Alþýðu- enn tekin ,,endanleg afstaða“ Brezkí fiisflierinn YFIRMAÐUR brezka flug hersins sagði í gær, að flug vélar hans væru nú meðal beztu fiiugvéj|a í hejuni, og hvert það ríki, sem réðist á Bretland, myndi fljótt verða þess vart, að hanji væri fær um að veita þung högg flokksins, Helgi Sæmunds- son, hóf umræður þessar, og gagnrýndl íhaldsmieirihlut- arn fyrir bæði þessi atriði. Hann kvað það liggja í aug- um uppi, að rekstur bæjar- togaranna yrði því hagkvæm ■til þess, en það var auðheyrt, að flokkur borgarstjóra vill hafa frjálsar hendux um sölu á fleiri togurum, ef honum sýniist svo. Þeir Pálmi Hannesson og Sigfús Sigurhjartarson tóku í ari, sem þeim fjölgaði, og yrði,sama streng og Helgi. Pálmi bærinn, úr því að hann legði' ^aldi það sjálfsagt, að bærinn út í bæjarútgerð, að gera P2^ myndarlega og sem þeirri útgerð kleift að vinna ^agKvæmasta togarautgerð, - , , , , ;ur þvi hamn væri byrjaðuir a V1t smn . hagkyæmusit skil- |því Sigfús benti á> að samn. yrði. Sotti Helgi fast að borg ingar þeir, sem bærinn ætti arstjóra að gexa einhverja yf . við skipasmíðastöðvar í Kng- irlýsingu um það, hversu 1 iandi hefðu hækkað að verð- marga togara flokkur har« mæti um 20—25% síðan vildi, að bærinn gerði út, en þeir vo.ru gerðir, og væri því fékk loðirj svör. Sagði Gunn j verið að gefa einstökum út- ar Thoroddsen, að ,.gert væri gerðarmönnum um fjórðung I2ÖÖ0 arsdoazistom, aðaiSega jafnaðar- mömuim, haidið þar án dóms og Saga, við sörny kjör og á dögum nazisfa. --------------------^------- HINAR ÍLLRÆMDU FANGABtJÐIR nazista í Buch- enwald á hemámsvæði Sússa á Þýzkalandi eru nú aftur fullar af pólitískum föngum. Aðeins fáir þeirra eru nazistar. Um 12 000 manns, seni alla tíð börðust gegn nazismanum, en eru einnig andstæðingar kommúnista, aðallega jafnaðar- menn, hafa verið lokaðir inni í Buchenwaldfangabúðunum, síðan Rússar hertóku Austur-Þýzkaland, flestir án dóms og laga. Hamar og sigð í stað hakakrossinsc Þetta segir fréttaritari að fá að vita, hvort það væru nú eingöngu nazistar, sem væru í þessum fanga- búðum, eins og fullyrt hafði sænska verkamannablaðsins i verið af kommúristum, eða ,,Arbetet“ í Málmsy í Sví- hvort búið væri ienn á ný að ráð fyr.'tr" að bærinn ræki fjóra togara, þótt ekki væri milljónar með því að selja (Frh. á 7. síðu.) þjóð, sem nýlega fékk tæki- færi til þess, fyrstur allra blaðaman.na frá Norðurlönd- um, að sjá fangabúðirnar í Buchenwald og tala við nokkra fanga þar. í frásögn þeirri, sem hann skrifaði blaði sínu, segir: „Nafnið Buchenwald hef- ur • óhugnanlegan hljóm í eyrum manna úti um allan heim- í Buchenwald voru ill ræmdustu fangabúðir naz- isita á valdatímum þeirra, vonlaust víti fyrir þá, sem þar voru innilokaðir. Nú er völdum nazista lokið, en' fangabúðirnar í Buchenwald erú enn til og hafa verið fylltar með nýjum pólitísk- um föngum. — og það, sem ískyggilegasit er: Það er fyr- ir 'sömu skoðanir, sem flestir þeirra eru lokaðir þar inni nú og á tímum nazista, þegar hakakrossfáninin blakti yfir hliðum fangabúðanna. Buchenwald er, sem kunn- ugt er, á hernámssvæði Rússa og fangabúðirnar eru undir istjórn rússneska setu- Uðsins. Þær eru girtar gadda- vír og á að gizka þriggja metra háum, þykkum timb- uirvegg. Yfir aðalhliðinu er risavaxin mynd af Stalin og vfir öðr.um hliðum getur alls riaðar að líta merki Sovét- Rússlandis, bamar og sigð. Á nóttunni er allt fangabúða- "væðið baðað í köldu liósi Róskastaranna og öðru hvoru beyrast blóðhundarn- :r gielta, Það eru sömu blóð- hund'arrir og naz.isitarnir höfðu. SS-menn æfðu þá á sín.um tíma, og hundarnir unnu' verk sitt svo vel, að rú?isneska setulið'ð tók þá. ásamt fangabúðunum, í þjónustu sína. - HaSdlð í fangeSsi áo döms og Saga. Mér lék sérstök forvitni á Framh. á 7. síðu. Benes sa|$nr veikur sínu. ÞráSátur orörómur um afsögn hans. FREGNIR FRÁ PRAG í igær hermdu, að Benes forseti Tékkóslóvakíu væri ekki væntanlegur til borgarinnar fyrst um sinn. Hann væri veikur og Iæknir hans réði honum eindregið til þess að vera um kyrrt á sveitasetri sínu í Bæheimi. Þrálátur orðrómur gengur um það víðs vegar úti um heim, að Benes hafi í raun og veru þegair sagt af sér og af því stafi hin stöðuga þögn hans. En þessi orðrómur er borinn til baka af stjórninni í Prag. Mikael telur sig ekki sinu. Það var nauðungar athöfn, segir hann* MIKAEL, fyrrverandi Rn meníukonungur, sem var staddur í London í gær, á leið vestur um haf, sagði við blaðamenn, að sér hefði ver ið þröngvað til þess að leggja niður konungdóm, og að hann teldi sig bundinn af nauðungarimdirskrift, sem ólýðræðisleg stjórn lands síns hefði knúið fram af hans hálfu. Mikaiel sagði, að hinn kom- múnistíski utanríkismálaráð- herra Rúmeníu, Anna Pau- Framh. á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.