Alþýðublaðið - 05.03.1948, Síða 6

Alþýðublaðið - 05.03.1948, Síða 6
6 ALÞÝÐUBLAÐl-D Föstudagur 5. marz 1948, VERSGÚ eða HVURNIG HÖFLIGHEITIN LAUNAR SIG, ÞEGAR í ÞESSU LÍFI Kort Komedia í nokkrum öktum. 1. Act. (Á einu fljúgplássi.) Fanginn: Kan jeg fá eitt reisu- bílæti til Ameríku eða Af- ríku? Pólísmanninn (kemur inn í þeim svifum. Hneigir sig og bukkar á eina riddaravísu): Forlátið, forlátið, minn náð- ugi herra, en leyfist mér að inna yður eftir í al Under- dánigheit, hvort þér ekki kunnið að taka feil á yður og öðrum Dánumanni? Fanginn: Hvað meinar hans Æruverðugheit? Pólísmanninn: Hvort hann hafi þá Passa og þær kvittanir, sem með þarf til brottreisu úr voru landi? Fanginn: Hefur hans Náð í huga, að útvega mér þau Plögg, sem með þarf? Pólísmanninn: Það skyldi vera Lífs míns stærsta Lukka ef ég það kynni, — en því mið- ur. En því spurði ég, að oss vantar eitt stykki Tukthús- fanga, hvur hefur sér úr Straffehúsinu sumarfrí tekið, og er þar sárt saknað —• •— Fanginn: Er mín saknað? Pólísmanninn: Sárt saknað. Hans náð, Straffemeistarinn, flóir í tárum og kann hvorki Fæðu eður Svefns að neyta. Legg ég því til, ef mér í allri Underdánigheit. leyfist, að þér frestið reisu yðar um hríð og vendið aftur heim í Straffehúsið, Méistaranum til huggunar. — •— ■— Fanginn (við bílætaseljarann): Reisunni er á frest slegið um ubestemt Tíð. Sælir á meðan. (Við Pólísmanninn): Hafið þér Bíl?--------— Pólísmanninn: Forlátið, yðar Náð. En vér greiddum Akst- urinn, og því leyfist Oss — á undan, yðar Náð! — — Fanginn: Mér sæmir illa á und- an yður að ganga — hlið við hlið, er mitt síðasta Orð. — Pólísma.nninn: Á undan •— á undan •— ------ Fanginn: Kannske vér skrepp- um og kaupum einn pakka af Grúnó eða Mossrós handa Straffemeistaranum, honum til huggunar, er hann hefur oss svo sárt saknað-------- Pólísmanninn: Versgú, yðar Náð! —----Á undan mér, yð- ar Náð! Fanginn: Bless á meðan! Ég hleyp eftir Grúnó. — Sjá- umst seinna! (Hleypur á brott.) Pólísmanninn: Á undan, yðar náð! — ------- 3. Act. Óskrifaður. ----- Þetta var ein stutt Comedia, er nefnist „Versgú“. Persónur voru einn Pólísmann og einn Straffefangi í sumarfríi á or- lofsfé. ER FRÚIN VIÐ? Að sögn eins dagblaðsins í Reykjavík ber orðið mikið á því, að hringt sé í heimilissíma og spurt eftir frúnni. En þegar svo frúin kemur í símann, kemur í ljós, að viðkomandi hefur fengið skakkt númer af frú og vill ekkert við hana tala. Þetta kvað þó því aðeins koma fyrir, ef húsbóndinn eða tengdamóðir frúarinnar hafa orðið fyrst fyrir svörum, þegar hringt var, eða annaðhvort 'þeirra er statt í nálægð símans, þegar frúin svarar. Séu allar upplýsingar réttar, er hér á uppsiglingu frámuna- lega flókið, torskilið og viður- hlutamikið mál, er krefst skjótr ar og gagngerðrar rannsóknar. 2. Act. (í Luxusbíl fyrir utan Straffe- húsið.) Pólísmanninn: Versgú — — á undan mér, yðar náð! Fanginn: Passar ekki. •— Vers- gú, á undan mér, yðar náð! Útbreiðið Alþýðublaðið! barmlnum. Húni var ekki enn búin að ákveða hvað hún ætlaði að gera, en með því að snúa baki að gilinu og sjónum yki hún smám saman fjarlægðina millum sín og féiaganna, sem með henni höfðu verið. Það var lítill vafi á því, að þeir höfðu far- ið niður að ströndinni. Þessi gata, sem lá upp á við itil vinstri, xnyndi að minnsta kosti liggja upp í klettana og þar gæti hún séð dálítið af landinu umhverfis. Einhvers staðar hlaut að vera vegur — vagndnn hlaut sjálfur að hafa farið eftir honum, og ef það var vegur, gat ekki verið langt að einhverjum man-na- bústöðum, þar myndi vera heiðvirt fólk, sem hún gæti sagt sögu sína, og myndi safna liði, þegar það heyrði frásögn hennar. Hún þreifaði sig áfram upp úr þröngu gilinu, hrasaði við og við um steinana, hárið flaksaðist ofan í augun á henni og var henni til ttraf- ala, og þegar hún var allt í einu komin fyrir oddann á gilbarminum, lyfti hún hend- inni1 til að taka hárlokkana, sem voru fyrir augunum á henni og sá þess vegna ekki mann, sem kraup þarna í hnipri í skorningnum og sneri baki að henni og horfði athugulum augum á bugðótt- an sftiginn framundan. Hún rakst á hann, isvo að hún miissti jafnvægið, og honum brá svo við, að hann datt um leið og rak upp öskur af ótta og reiði og barði hana með krepptum h.nefanum. Þau börðust á jörðinni, hún reyndi að losna frá hon- um og reif bann og klóraði í andlitið, en svo var hann henni sterkari, velti henni á hliðina og greip í hárið á henni og rykkti í þar itil hún ineyddist til að vera kyrr af sársaukanum- Hann halliöi sér ofan að henni, andaði þunglega, því að hann hafði meitt sig í fallinu, og svo að- gættd hann hana nákvæm- lega og það skein í gular og brotnar tennurnar í gapandi munninum. Það var Harry skransali. Mary lá hreyfingarlaus; bann iskyldi hreyfa sig fyrst, og hún var isárgröm sjálfri sér fyrir að hafa anað svona upp götuna án þess að láta sér detta í hug útvörðurinn, sem jafnvel börn að leik hefðu isett á simn stað. Hann bjóst við að hún myndi æpa eða berjast um, en þegar hún gerði hvorugt, lét hann þunga sinn hvíla á olnboganum og brosti lymskulega til hennar og hnykkti .til höfðinu í áttina að ströndimni. ,,Þú bjóst ekki við því að hitta^ mig, var það?“ sagoi hann. „Þú hélist að ég væri niðri á ströndinni með veit- ingamanninum og hinum, að ginna dallana að.“ „Og þá vaknaðirðu af I blundinum og fékkst þérj skemmtigöngu upp stiginn hérna. Og úr því þú ert kom in hingað, ætla ég að bjóða þig reglulega- velkomna." Hann brosti til hennar og snerti kinn hennar með svartri nöglinni. „Það hefur verið kalt og rakt þarna í síkinu,“ sagði bann, „en það skiptir engu máli núna. Þeir \rerða í marga klukkutírna þarnia .niður frá enn þá. Ég skil, að þú ert á móti Joss, á því hvernig þú talaðir við hann í kvöld- Hann hefur engan rétit til lað halda þér á Jamiaica eins og fugli í búri, og þú hefur ekkert fallegt tll að fara í. Ég efast um, að hann hafi gefið þér svo mik- ið sem brjóstnál í upphlutinn þinn, er það? Hugsaðu ekk- ,ert um það. Ég skal gefa þér knipplinga og isiilki og dýrind is djásn. Við skulum athuga —“ Hann kinkaði kolli til hennar og brositi enn, smeðju hann laumaði hendinmi til að i.taka fast utan um hana- Hr vék sér snögglega frá, sló til bamsi og hitti hann með hnef- anum undir hökuna og lok- aði á honum munninum eins og gildru og itungan varð á milli tannanna. Hann hrein •upp eins og kaníma, og hún sló hann aftur, ien í þetta sinn fálmaði hann eftir henni og stökk á harna frá hlið, og nú var öll blíðan og fleðulætin horfin, kraftar hans voru hræðilegir, og andlit hians náfölt. Hann barðist nú rtil að ná henni á sitt vald, og hún vissd það, og þegar hún varð vör við, að kraftar hans voru meiri en hennar, svo að hún ýrði neydd til að gefast upp, þá Iagðist hún iskyndilega alveg máttlaus, til að blekkja hann, og gaf honum yfir- Gullni lúðurinn hans Bangsa Bangsi skoðar flugvélina í krók og kring. Ekki áræðir hann samt að setja hana af stað. „Þetta er ákaflega dular- Eullt,“ segir hann. „Hvernig stendur á því, að eigandi henn- ar skilur hana hér eftir að- gæzlulausa? Og hver getur átt hana? Og hvar skyldi hann nú vera staddur?“ Bangsi og Svarta kisa stara í allar áttir og kalla og hóa, en það ber engan' árangur. „Þetta er þýðirigar- laust!“ segir Bangsi. „Hann er hvergi sjáanlegur. Við skulum halda heim, kisa mín. Og ég þakka þér fyrir, að þú sýndir mér þetta furðuverk.“ Uega og flátt, og hún fann að MYNDASAGA ALÞYÐUBLAÐSINS: ÖRN ELDING KÁRI: Þá erum við komnir . til Kairo, — Ári minn og Kári minn og korriró---------- ÖRN: Þú segir það. Fáir virðast samt ætla að bjóða okkur vel- komna. KÁRI: Hver veit nema þeir hafi verið orðnir leiðir á okkur í Shanghai, og sent okkur hing- að aðeins til þess að losna við okkur. ÞJÓNN: Herra Örn elding-------- bréf.--------„Öxn elding. Með leynd býð ég þig velkominn til Kairo. Veria má, að við séum ekki einir um að veita komu þinn athygli. Til þess að forðast grun, ættir þú að hitta mig á veröndinni að gistihúsi Sheff- ords. Géorg“. IhiJÍIHii •i ,

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.