Alþýðublaðið - 05.03.1948, Side 7

Alþýðublaðið - 05.03.1948, Side 7
Föstudagur 5. marz 1948. ALÞÝQUBLAÐIÐ 7 Ný fiskbú A morgun opna 'ég fiskibúð í binu nýja Verzl- unarihúsi Byggingarfélags verkamanna við Stórholt 16. Mun ég hafa þar á hoðstólum: Nýjan fisk, hrogn og lifur, þegar á sjó gefur. Góð afgreiðsla, fljót afgreiðsla. Auðunn Halldórsson. Heifir sérréffir dessertar, ssmiurt brauð og snittur. Veitingastofan VEGA Skólavörðustíg 3. »--------------------♦ Bœrinn í dag. -------------------—,» Næturlæknir er í læknavarð stofunni, sími 5030. Næturvörður er Reykjavíkur apóteki, sími 1760. Félagslíf GUÐSPEKINEMAR. Stúkan Septíma heMur fund í iivöld fclúkkan 8.30. Erinidi: Bræðurnir tveir. Gretar Fells flytur. Fjöbnenhið stuhidtvásl. Farfuglar Kveðjusamsæti fyr- ir Hauk, Konna og Ola verður í kvöld kl. 9 >í Breiðfirðingabúð uppi. Kaffidrykkja og dans. Fjöl- mennið og mætið stundvíslega. Stjórnin. Skíðaferðir að Kolviðarhóli um belgina: Á laugardag kl. 2 og 6 og sunnu- dag.kl. 9 f. h. Farmiðar og igisting selt í Í.R.-húsinu í kvöld kl. 8—9. Ath. Laugandagsferðirnar eru aðeins fyrir keppendur og starfsmenn. Skíðadeildin.' HANNES Á HORNINU (Frh. af 4. síðu.) í dag getur enginn séð fyrir af- leiðingarnar. Með óhugnaði horfir Evrópa til komandi tíma.“ Lesfð Alþýðublaðfö Hver verður helms- meisfari í skák! Framh. af 5. síðu. Sovétríkjanna og varð þar öllum á óvart þriðji, og að- eins urðu þeir Botvinnik og' Keres hærri. Árið 1944 varð hann annar á skákmeistara- móti Sovétríkjanna. Smyslov á heima í Moskvu og er góður píanóleikari. HVER VINNUR? Fróðlegt væri nú að athuga hvað keppéndurnir sex hafa aðhafzt eftir lok ófniðarins og þá helzt hver úrslit hafa orðið, ef þeim hefur lent sam an. Á skákmótinu í Gronning- en 1946 voru þrír þeirra: Botvinnik, sem varð þar hæst ur með 141Ú vinning; Euwe, sem varð annar með 14 vinn inga og Smyslov, sem varð þriðji með 12 Vz vinning. Keres hefur víða teflt og staðið isig vel. Varð hann skákmeistari Sovétríkjanna í fyrra, en þá keppti Botvinn- ik ekki. Hins vegar varð Bot- vinnik skákmeistari Sovét- ríkjanna í ár, en Keres varð töluvert lægri. Bandaríkja mennirniir tveir hafa lítið haft sig í frammi erlendis. Þót.ti helzt tíðindúm sæta millilandakeppni milli Sovét ríkjanna og Bandaríkjanna. Var keppt tvívegis og tefldi hver maður tvær skákir við andstæðing sinn í hvort skipti. Bo'tvinnik og Reshev- sky áttust við í síðari keppn inni og hlaut Botvinnik IV2 Vinning, en Reshevsky ¥2. Keres lenti á móti Fine og vann með sömu útkomu. I fyrri keppninni tefldu þeiir saman Reshevsky og Smy- siov, o:g vann Smyslov báðar skákirnar, en hæpið þykir að svo fari í hvert sinn, er þeir reyna með sér. Svo sem að líkum lætur er hér aðeins stiklað á stóru um afrek skákmeistaranna, sem nú eiga að reyna með sér. Skal en-gum getum að því leitt hver sigra muni, en sjálfsagt verður viðureignin bæði örðug og tvísýn. Frétta er beðið með óþreyju, því að allir eiga keppendurnir fjöl menna hópa aðdáenda. En þess ættu menn að óska, að sá vinni, isem helzt á það skiMð. Sigvaldi Hjáhnarsson frá Skeggsstöðum SAMKVÆMT fregnum, er borizt hafa frá skákþing inu, sem nú er hafið í Haag, vann Keres Eenwe í fyrstu mnferð en Reshev sky og Smyslov gerðu jafn tefli. Erin fremur var frá því skýrt að Botvinnik hefði setið hjá í fyrstu um ferð, og virðist Finoe því ekki taka þátt í keppninni, en við því var þó húizt. Framhald af 1. síðu. fylla þær af jafnaðarmönn- um og öðrum lýðræðissinn- um, eins og andstæðingair kommúnista hafa staðhæft. Niðurstaða mín varð þessi: í Buchenwald eru nú að vísu nazistískir fangar, en þeir eru í hverfandi minni hluta. Yfirgnæfandi meiri hluti fanganna eru andnaz istar og langflestir þeirra jafnaðarmenn. Samkvæmt ágizkun eru nú að minnsta kosti 12 000 andnazistar í Buchenwald, og flestir þeirra án dóms og laga. Hverja einustu viku koma nýir og nýir fangar þangað, en heildartala fanganna vex þó ekki, því að jafnmargir eru alltaf fluttir hurt. Fönguniun stendtu; sérstakur stuggur af þessum brottflutning- um, því að enginn fær að vita, hvert fangamir eru fluttir. En memt tala um, að þeirra bíði Síbiríuvist. Fangaklæðnaðuirinn er sá Eins og á dögum nazista. sami og í tíð nazista og svo er og allur aðbúnaður þeirra- 150 manns er troðið inn í skála, sem ekki eru ætlaðir aiema fyrir 50. Og þar sem rúmki eru allt of fá, verða flestir fangamir að sofa á gólfinu. Maitarskammturinn er 500 grömm af brauði, ör- lítið af m'armelaði og 1 lítri af súpu —• það er allt og suixit! í fangabúðunum eru einn- ig margar konur. Þær em snoðkLipptar eins og karl- menmrnir og Idæðnaður þeirra hinn sami. SamtöL milLi karlmanna og kvenna í fangabúðunum eru strang- Lega bönnuð. Bæði líkamlegt ásigkomulag og sálarástand fanganna er undir þessum kringumstæðum ömurlegt. Sjálfsmorð og sjálfsmorð&til- raunir eru daglegiæ viðburð- ir. Með því að fangarnir eru algerlega einangraðir frá um heiminum og fá ekki að skrifa fjölskyldum sínum, finnst þeim öll von vera á enda. Enginn er látinn laus, en brottflutningarnir til ó- kunnra og ef til vill fjar- lægra eyðistaða vofa yfir öll- um. Enginn veit, hvenær röðin kemur að honum. Vegna hinnar ströngu fangagæzlu er flótti úr fanga búðunum fyrirfram wonlaus. Þesr,' sem reyna hann, eru ,,skotnir á flótta“, eins og nazistar orðuðu það einnig.“ Framhald af 1. síðu. ker, hefði komið, ásamt fleiri ráðherrum kommúnista, til konungshallarinnar d Búka- rest og krafizt þess, að hann segði af sér. Hefði honum verið bent á vopnaðar sveitir, sem safnað hefði verið sam- an fyrir firaman konungshöll- ina, og sagt, að hann bæri á- byrgð á því, ef til blóðsút- hellinga kæmi. Sagðist hann ekki hafa séð aðra leið undir slíkum kringumstæðum, en að segja af sér. En hann teldi sig eikki bundinn af slíkri nauðungarathöfn og myndi í framtíðinni gera það, sem hann gæti til þess að hjálpa þjóð sinni. Mikael sagði blaðamönnum í Soutbampton síðar í gær, að hann og Anna prinsessa af Bourbon-Parma ætluðu að gifta sig í Danmörku inn- an sbamms. Bæjarútgerðin. Frh. af 1. síðu. þeim samninginn. Væri nær, að bærinn nyti sjálfur hag- kvæmra samninga. Út taf sölu Reykjavíkurtog- arans til ,,Júpíters“ h.f. lögðu fulltrúar Alþýðuflokksins fram ályktunartillögu þess efnis, að bæjarstjóm lýsti sig mótfallna því, „að tilraunir séu gerðar til þess af hálfu bæjarfélagsins að draga fé- lög eða einstaklinga með skip til heimilisfestu i Reykjavík tfrá öðrum bæjum eða sveitar félögum, þair sem það mundi óhjákvæimilega hafa í för með sér atvinnuleysi á við- komandi stöðum og stórum aukna fólksflutninga til Reykjavíkux.“ Þessari tillögu var vísað frá sem ,,tilefnis- lausri“ af íhaldinu og komm- únistum. Júpíter h.f. er hafnfirzkt fyrirtæki, sem flutti um ára- fyrir.tæki bæjarins, er það fékk umræddan togara. Léleg bék... Framhald af 3. síðu. aði ekki kostnaði . . segir hann. Samt sem áður liikar hann ekki við að leggja á tveim ur stöðum í grein sinni óbeint dóm á efni þeirra, flutning og hæfni flutningsmanns. Og þessi maður bregður öðrum um óheið arleik í málflutningi! En hvernig Þ. J. hefur dott- ið í hug gáfnaprófsleiðin fyrir útvarpsráð er mér hulið. Ilann skyldi þó aldrei hafa þurft að leysa slíkar þrautir í þau skipti, sem hann talaði £ útvarp? Að endingu vil ég taka það fram, að ég mun ekki rita meira um þetta mál, hvað sem Þ. J. gerir; en ef hann fýsir að T-æða ýtarlega um það við mig, er ég tilbúinn, til dæmjs á fundi, har sem öllum íþróttamönnum væri boðið að hlýða á. Önnur leið væri sú, að ég legði fram í einhverri bókabúð bæjarins lejð rétt eintak mitt af bók Þor- steins (ef leyfi útgef. fengist) og yrði þar viðstaddur stund- arkorn daglega til að færa rök fyrir útásetningum mínum. Þriðja leiðin væri sú að leggja málið undir úrskurð sérfróðra manna, t. d. stjórnar frjálsí- þróttadómarafélagsins eða stjórnar Frjálsíþróttasambands íslands. En að svara fleiri spurn ingum um gáfnafar mitt eða skólagöngu vildi ég helzt vera laus við, án þess þó að ég blygð- ist mín á nokkurn hátt fyrir það. En eins og ég benti á í upphafi verður Þ. J. tíðræddast um þau atriði í grein sinni, en sniðgengur það, sem hann vill láta heita aðalefni greinarinn- ar. Orsökin er fljótfundin. Hann treystir sér ekki til að hrekja neitt af því, sem ég sagði í minni grein, 23. maí. Þess vegna grípur hann til þess ráðs að bíða í sjö mánuði, og þegar hann hyggur alla hafa stufana og æpir eins og torgsali um gæði sinnar eigin bókar, til að vekja athygli á henni á jóla- markaðinum. En eitt vil ég benda Þ. J. á, að það er honum um megn að hagræða alkunnum staðreynd- um eftir því, sem honum hent- ar bezt við samningu reyfara, eða annað, sem hann kann að dunda við. Það er hægt að end- urtaka sömu lygina svo oft, að sá, sem það gerir, leggi loks sjálfur trúnað á hana, en að breyta lygi í sannleika með því einu að endurtaka hana, það er ekki hægt. Brynjólfur Ingólfsson. SAMKOMULAG ihefur niáðs't við ríkisstjórii' Sviss um afniám visumiskyMu Islenzkrai ríkisborgara, sern ferðast vilja til Sviss, icig igaifmlkvæmt, enda sé eiai um dvöl í atvbmuskyni að ræða. Samkomulag þetta gengur í gilidi hinn 15. marz 1948. motin til Reykjavíkur og var tekið fram fyrir öll útgerðar- gleymt minni grein,.fer hann á

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.