Alþýðublaðið - 05.03.1948, Page 8

Alþýðublaðið - 05.03.1948, Page 8
Gérisí áskrifendur ;að Alþýðublaðinu. , Alþýðublaðið km á hvert | iheimili. Uringið í síma I 4900 eða 4906. Föstudagur 5. marz 1948. Börn og unglingarj Komið og seljið ALÞÝÐUBLAÐIÐ. ’ ] Allir vilja kaupa .Á] ALÞÝÐUBLAÐIÐ. Sjö bæir á Skeiðum umflofuir . vafni vepa vaxiar i Hvífá. i -------------------*-----7“ , KjaSSarion í Tryggyaskála á SeSfossi orðinn fullur af vatni. f -$■■■■ MIKILL VÖXTUE hefur hlaupio í Hvítá í Biskups- tungum, og flæðir áin allt að þrem metrum yfir bakka sína. Eru nú sjö bæir á Skeiðunum umflotnir; það er bærinn Útverk og bæirnir í Ólafsvallahverfinu, en þeir éru sex. Verða menn að fara í bátum til gegninga milli bæjar og húsa, en hvergi befur enn fiotið inn í hús. J»ó er eitt f járhús talið í hættu á bænum Norðurgarði í Ólafsvallahverfinu. Talið að bíisfjórarnir hafi ekki séð hvor ti! annars RANNSÓKN bifreiðarslys ins í Fossvoginum í fyrradag er enn ekki fulikomlega lok- ið, en allt það, sem komið hefur fram í málinu, virðist benda til þess, iáð bílstjórarn ir hafi hvorugur séð til ann- ^ ars fyrr en um leið og á- reksturinn var, enda þótt þarna sé engin mishæð við gatnamótin. Aftur á móti mun dögg og óhréinindi á rúðum bílanna hafa valdið því, að þeir sáu ekki hvor til annans ferða. Biflrefaf iiristjórinn, sem fórst í isTysiinu og ekki matti birta nafnið á í gær vegna að sitiendenda hans, sem ekki höfðu fer.gið fréttir um slys ið, hét Magnús Jóhannesson til heimilis á Sogaveg 8. Hann var ættiaður frá Hall- björnseyri í Eyrasveit á Snæ fellsnesi. Maður dæmdur í 8 mánaða fangelsi fyrir árásir. MAÐUR SÁ, sem réðst á þrjár stúlkur hér í bænum 7. febrúar síðastliðinr.i, hefur nú verið dæmdur í átta mán- aða fangelsi og sviptur kosn- ingarrótti og kjörgengi. Mað- ur þessi heifir Þórður Krist- jánsson og er ættaður úr Kjósinni, en átti nú heima á Hverfisgöitu 101 hér í bæn- um. Áður hefur verið getið á- rása þeirra, er maður þessi gerði á stúlkumar, en þær framdi hann allar á milli kl- 6 og 7 þann 7. febrúar síð- astliðir.n. Slengdi hann einni stúlkunni niður á IJávalla- götunni og reyndi að íroða upp í hana klút, annarri stúlku veitti han.n eftirför vesltur á Víðimel og dró hána þar niður af hústiröppurn, og þriðju stúlkuna átti hann orðaskipti við fyrr um kvöld- ið, en hún slapp frá honum. Mikið flóð er eir.nig í Tungufljóti og talið þegar órðið meira en það varð nokkurn itíma í flóðinu mikla árið 1930. . Ölfusá ©r einnig byrjuð að flæða yfir bakka sína og var vá.tnsflóðið komið heim á túnið við Tryggvaskála í gærmorgun, og vatn var kömið bar í kjallarann- Hafði vatnsmagnið í Ölfusá hækk- að um , 15 tommur frá >því klukkan 9 í gærmorgun til kl. 2, er blaðið átti tal við fréttaritara sinn á Selfoissi. Samkvæmt upplýsingum; sem blaðið fékk í símtali við Húsatóftir á Skeiðum í gær- dag, hefur verið þar óslitin rigning og levsing síðustu þrjá sólarhringa, en mestur hefur vöxtúrinn verið í ánni tvo síðustu daga, og mmi slíkt flóð s&m nú ekki hafa komið frá því 1930. Hefur bærinn Útverk ver- ið umflotinn síðan á þriðju- dag, en í fyrradag náði flóð- ið að Ólafsvallahverfi og eru nú allir bæimir þar umflotn- ir. Ekki er vitað um neitt tjón á skepnum, enda hiefur þeim öllum verið komið í hús, og voru hestaarnir rekn- iir á.isundi til húsanna í fyrra dag. Túnin umhverfis bæina eru öll í kafi, nema hæstu hólar, en bæirnir og gripa- húsin eru víðast á- hæðum á túnunum. Á éinum stað tepptust þó tveir hestiar á hólma og náði vatnið þeim í kvið, er síðast fréttist, og. var italið óvíst nema þeir týndust, ef flóðið eykst enn að ráði. Eitit fjárhús í Norðurgarði er í hættu, og nær vatnið fast að bví. Enn fremur er hætt við að vatn seyitli i,nn í hlöðuir. Treg veiði enn á Hvalfirði. LOKIÐ var við að lesta Hel í gærdag og var þróar- síld látin í skipið. Veður var sæmilegt á Hvalfirði í gær, og muinu nokkritr bátar hafa kastað, en lítinn afla fengið. Aðeins tveir bátar komu í gær til Reykjavíkur með smá slatta. Kemur hann hingað? McDonald Bailey, sem hugs- anlegt er að komi- hingað. Koma enskir íþrótfamenn hingað í vor. / ——1 1 * Hugsanlegt að negrinn Bailey komi. MIKLAR LÍKUIl eru á því, að nokkrir enskir frjáls- íþróttamenn undir forustu í- þróttafrömuðsins Jack Crump komi hingað til lands í vor. Er ekki ákveðið, hverj- ir íþróttamennirnir verða, en ekki er talið útilokað, að negraspretthlauparinn Mac Donald Bailey og hástökkvar inn Alan Patterson verði með al þeirra. Jack Crum hefur mikinn áhuga á íslenzkum í- þróttum, og kom það fram í íþróttadálki hans í enska tímaritinu „Sport“ nýlega. í dálki sín.um, sem kallað- ur er ,,Gossip“. segir Crump frá því, hver kynni hann hef ur haft af íslenzkum íþrótt- um. Hann isegir frá Oslomót inu, er ísland hlaut einn Ev- rópumeistara, Huseby, og sendi fram á leikvanginn marga aðra vaiska menn. Þá getur Crump um íslenzka knattspyrnumenn og minnist á Albert Guðmundsson, sem hafi leikið með Arsenal og sé nú atvinnumaður á Frakk- landi. Crump segir frá því, að hann hafi hitt Skúlia Guð- mundsson á ráðstefeiu í Kaup mannahöfn, er millifanda- keppni í frjálsíþróttum á kornancli sumri var ákvaSin. Lætux hann mjög vel af Bandalag Bretlands, Frakklands og Beneluxlandanna í aðsigi. ---------------«,----- Víðtækt samkomulag um j>að náðist þegar á fyrsta fundi í Brussel í gær. ---------------♦------. FLTLLTRÚAR BRETLANDS, FRAKKLANDS OG BENELUXLANDANNA (Belgíu, Hollands og Luxemburg> náðu þegar á fyrsta fundi sínum í Brússel í gær víðtæku samkomulagi um fyrirhiigað varnarbandalag. Lögðu Bene* luxlöndin í sameiningu fram ákveðnar tillögur um banda* lagssáttmálann, og féllust fulltniar Bretlands og Frakklands í höfuð-atriðum á þær. --------------------------1 Hvar eru bein Jóns biskups Arasonar! FRAM ER KOMIN á al- þingi fyrirspurn frá Jónasi Jónssyni til ríkisstjórnarinn- ar um uppgröft á meintum beinum Jóns biskups Arason ar og sona hans og óleyfðan burtflutning þeirra frá Hól- um í Hjaitadai. Fer ekki hjá því, að umræðna um þetta mál sé beðið með forvitni af mörgum. Jónas spyr þess, hvenær bein Jóns biskups Arasonar og sona hans hafi verið graf in upp í Hólakirkjugarði og flutt þaðan brott; hver staðið hafi fyrir uppgreftinum; hvort fengin hafi verið leyfi til verksins hjá ríkisstjórn- inni, fornminjaverði og sókn- amefnd Hólakirkju, í hvaða skyni, nokkur hluti af svokall aðri beinagrind Jóns biskups hafi verið sendur úr landi (til einhveirs konar irannsókr.a og hvenær ríkisstjórnin ætli að láta skila þessum beinum í Hólakirkj ugarð. Hér mun vera um gamalt mál að ræða, og má búast við ýmsum athyglisverðum upp- lýsingum, þegar fyrirspurnin verður rædd í næsta fyrir- spurinatíma í samsinuðu Huseby byrjaður að æfa sig. GUNNAR HUSEBY, Ev- rópumsistarinn í kúluvarpi, er nú byrjaður að æfa fyrir sumiarið, að því er íþrótta- blaðið ,,Sport“ segir frá. Seg ir blaðið, að bainn æfi af kappi og sé staðráðinni í bví að itaka þátt í olympiskuleikj unurn. Segir ,,Sport“ loks, að Huseby sé einn bezti kúlu- varpari Evrópu og hafi góða von um að komast í úrslit á leikjunum í London.________ Skúla og hælir honum á hvert xeipi fyrir prúð- mennisku. Þá ræðir Crump um Vil- hjálm Vilmundarson, cg þótti tíðir.di, hversu langt hann hefur kas.tað og hversu efnilegur hiann virðist v&ra. Fundinum, sem haldinn. var fyrir luktum dyrum, vax* frestað, eftir að tillöguir Bene- luxlandanna höfðu verið lagðar fram, til þess að full- trúar Bretlands og Frakk- lands gætu athugað þær nán- ar til morguns; en talið er, a<5 samkvæmt þeim mUni gagn- kvæmar skuldbindingar þess- ara fimm Vestur-Evrópu ríkja ganga. mun lengra en bandalagssáttmáli Bretlands og Frakklands, sem gerður var í Dunkerque í fyrra. í fregn frá London um þetta í gærkv&ldi var sagt, að Frakkar hefðu upphaflega ekki verið þess fýsandi, að gera víðtækari bandalagssátt- mála; en þeir hefðu nú end- urskoðað þá afstöðu sína eftir viðburðina í Tékkósló- vakíu. Hlufaféíagaiögin endursboSuS. SAMÞYKKT h'efur verið á alþingi tillaga Gylfa Þ. Gíslasonar um að endurskoða skuli gildandi lög um hluta- félög og lög um verzlunar- skrár, firmu og prókúruum- boð. Bæði þessi log eru orðin gömul og eru einkum hluta- félagalögin orðin úrelt. Hlutafélagaformið hefur mjög verið misnotað á und- anförnum árum, og mörg fyrirtæki verið rekin í því formi, þótt í raun og veru hafi verið. um fyrirtæki eins eða tveggja manna að ræða og ábyrgð þeirra því í raun og veru átt að vera ótak- mörkuð. Til hefur það og verið, að 'einstaklingar hafi skipt atvinnurekstiri sínum niður í mörg hlutfélög, m. a. til þess að ikomast hjá skatt- igreiðslu og njóta varasjóðs- hlunninda. Nauðsynlegt er að koma i veg fyrir misnotk- un hlutafélagaformsins, og beir m. a. af þeim sökum að fagna þvi, að alþingi hefur ákveðið að endurskoða þessi lög. RANNSOKNARLÖG- REGLAN hefur handtekið tvo menn, og hafa þeir játað á sig þjófnað.inn í skrifstofu strætisvagnanna oig vöru- 'geymslu verzlunarinnair Jó- hanns Ólafssonar, en þar stálu þeir samtals hátt á 13. þúsund krónum, ásarnt ýms um lausum munum. I I

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.