Alþýðublaðið - 11.05.1948, Qupperneq 1
Veðurhorfur:
Hægviðri fyrst, en síðan
austan eða norðaustan kaldi
eða stinningskaldi; víða úr-
komulaust og léttskýjað;
kaldara.
’ *
Forustugrein:
Samvizka, sem kemur
nokkuð seint.
*
XXVIII. árg.
Þriðjudasmr 11. maí 1943.
tbl. 104
3 Waí' 'V 3
fil
Ste P r J
- Sli
!& p g» ® j
|||y c- s I
;
& kí iau :
Tvær flugyéiar sá-
ust yf ir Akuréyri.
ÓÞEKKTAE, erlendar
fkigvélar hafa nýlega sést
hér á landi. Mun i-ao hafa
v7erið fyrir nokkrum dög-
tiíii, að vart varð vlð fiua:
vélarnar í nágrenni við
Akureyri. Ekki mun vera
frekar um hetta vítaö,
nema flugVélarnar voru
tvær, og sáust þær yfir
Síorðiirlandi úr annarri flug
vél. sem var um það bil
að íendá á Akureyri.
Undanfarið hafa borizí
fregnir um óþekktar flug-
vélar yfir Grænlandi og
emi frernur yfir Norður-
Noregi.
Trumsn skipar hern-
um aS laka reksí-
ur járnbráutanna
í sfnar hendur
TRUMAN BANÐARÍKJA
FORSETI fyrirskipaði í gær
kveldi, er allar samningaum
leitanir til að fá afstýrt járn
brautarverkfalli í Bandaríkj
unum voru farnar iit um þúf
ur, að Bandaríkjaherinn
skyldi taka rekstur járnbraut
ánna í sínar hendur.
Forsetinn sagði í sambandi
við þessa fyrirskipun, að alls-
herjarjárnbrauitarverkfall í
Bandaríkjunum væri ekki að-
eins þjóðarógæfa, heldur og
áfall fyrir allan heiminn, og
því yrði að tryggja áfram-
haldandi rekstur járnbraut-
anna. Samtímis skoraði hann
á samtök járnbrautarverka-
manna, að hætta við verkfall-
ið, og var ekki talið von-
laust í gærkveldi, að þau
myndu gera það.
Verkfallið átti að hefjast í
dag, og um 200 000 manns
að taka þátt í því. Hafði ver-
ið farið fram á launahækkun
og breytta starfsttilhögun, en
samkomulag mistekizt um
hvort tveggja.
NIELS NIELSEN prófess-
or flutti nýlega fyrirlestur
oim Heklugosið á vegum
franska landfræðifélagsins í
París. Lauk hann miklu lofs-
orði á rannsóknir íslenzkra
vísindamanna í sambandi við
gosið og sýndi kvikmynd af
því á eftir. Fyrirlesturinn og
kvikmyndin vöktu mikla at-
hygli.
Myndin var te'kin í sundhöllinni er :;ur.dmótið var sett á sunnudaginn.
Frá fró.íiritara Alþýðu-
blaðsins. KHÖFN í gær.
VIÐ SETNINGU flokks-
þir.'gs 'sænskra jafnaðar-
mianna í Stokkhólmi á
sunmi'daginn og að við-
stöddum gestum frá al-
þýðuflbk'kum ellefu landa,
hreyfði Einar Ger'ha-rdsen,
forsætisráðherra N orð-
ruanna, hugrnyndinni um
vairnarbandalag með Norð-
urlöndum. „Ef samkomu-
lag næði'st um það, myndi
því vissulega verða tekið
fegins hendi af mörgum á
N'Orðurlöndum,“ sagði for-
sætisráðherrann.
,,Það er erfitt,“ bætti hann
við, ,, að siá, að nekkur utan
Norðurlanda gæti verið and-
vígur slíkri samvinnu, sem
Arabar og Gyðingar lofa að fara með
alíar hersveitir bort úr borginnh
ARABAR OG GYÐINGAR í PALESTÍNU féllust á
það í gær, að kalla hersveitir sínar burt úr Jerúsalem ogí
fela alþióða rauða krosslnum stjóm hennar svo að bardag-;
ar megi hætta þar og hin helga borg verður að hæli í hinu
lierjaða landi.
‘ ♦ Fulltrúi alþjóða rauða
Aftökurnar á Grikk-
landi engin réilar-
morðv segir McNetii
HECTOR MCNEILL að-
stoðarutanríkismálaráðU
herra Breta, sagði í svari
við fyrirspurn í neðri mál-
stofunni í gær, að fregnirn-
ar áf aftökunum á Grikk
landi í vikurmi, sem leið,
hefðu verið mjög villandi.
Ráðherrann sagði, að þar
hefði ekki verið um nein
réttarmorð að ræða, né held-
ur um hefnd fyrir morðið á
Lardas dómsmálaráðherra 1.
I maí. Þeir, sera af'lífi voru
1 Framhald á 7. síðu.
krossins x Jerúsalem skýrði
frá þessu í gær. Sagðist hann
að vísu enn ekki hafa nema
munnlegt loforð Araba og
Gyðinga fvrir þessu; en hann
vænti þess, að fá það einnig
skjalfest í þessari viku, áður
en Bretar leggja niður um-
boðsstjóm og löggæzlu í
landinu, en það gera þeir á
laugardaginn.
Mikil óvissa ríkir að öðru
leyti um það, hv-að gerast
muni í Palestínu eftir þann
dag. Gyðingar hafa þó marg-
isinnls lýst yfir því, að þeir
muni þá stofna sjálfstætt
ríki í þeim hlutum landsins,
sem þeim voru ætlaðir í ráða-
gerðunum um skiptirigu; en
, Arabar hafa hins vegar haft
| við orð að lýsa alla Palestínu
sjálfstætt og óskipt ríki undir
Óvænt fyrirskip-
un Rússa í Bú-
karest.
LUNDÚNABLAÐIÐ
OBSERVER flytur þa
fregn, að stjórn Rúmeníu
hafa fengið fyrirskiptm
um það frá rússncskum
stjómarvöldum, að liún
verði að búa allt undir, að
Rúmenía verði sameinu.ð
Sovétríkjun-m á þessu
sumri sem hið 17. í tölu
þeirra.
Þessi boðskapur Rússa
er sagður hafa vakið mikla
misklíð í rúmenska koxnm
únistaflokknum og í stjórn
inni í Búkarest. Dómsnvála
ráðherrann, Patrascanu,
sfxn var fomstumaður
flokksins á ófriðaráuuum
er sagður hafa sagt af sér
og verið tekinn fastur.
sinni stjórn, er Bretar fari.
Hingað til er þó ekki sjáan-
legt, hvaðan þeim muni
koma bolmagn til þess að
gera sig þanr/ig gildandi í
landinu gegn vilja Gyðinga,
sem þegar hafa sýnt, að" þeir
eru miklu betur vopnaðir.
aðeins hefði þann tilgang, að
fryggja hinum norrænu þjóð-
um frið og frelsi.“
Við setningu flokksþings
sænska Alþýðuflokksins, þar
sem Gerhardsen mælti þessi
orð, voru staddir tveir aðrir
norrænir forsætisráðherrar,
Tage Erlander, forsætisráð-
herra Svía og formaður
sænska Alþýðuflokksins, og
Hans Hedtoft, forsætisráð-
herra Dana; en gestir voru
mættir frá alþýðuflokkum
ellefu landa.
Erlander flutti setningar-
ræðuna og hyllti í henni nor-
ræna samvinnu yfirleitt. Lét
hann í ljós þá von, að hún
ætti enn fyrir sér að eflast,
en drap þó ekki á hugmynd-
ina um hernaðarlegt varnar-
bandalag.
Erlander flutti og skýrslu
um starfsemi flokksins og
minntist í því sambandi Per
Albin Hanssons, hins fallna
forustumanns sænskra jafn-
aðarmanna, en á meðan voru
ljósin í salnum deyfð og
sorgarmúsik leikin.
Hedtoft talaði næstur á
eftir Erlander, og sagði, að
norrænu þjóðirnar væru ein-
huga um að gera lönd sín að
fyrirmyndarríkjum í félags-
legum efnum. ,En ástandið í
heiminum knýr til varúðar,
og Norðurlönd þurfa áð hafa
nána samvinnu; því að eng-
um getur blandazt hugur um,
að ógnun við hvert þeirra,
(Framh. á 7. síðu.)