Alþýðublaðið - 11.05.1948, Qupperneq 3
Íiúi'
-ÍJT i-U'yt'.biJrdmf
Stl Ci A... í sl 1.1<|J A
Þriðjudagur 11. maí 1948.
ALÞÝÐUBLABIÐ
Frá morgns til kyölds
ÞRIÐJUDAGURINN 11.
MAÍ. Vertíðarlok. Þessi dagur
árið 1940 var annar dagur her-
námsins og daginn áður höfðu
Þjóðverjar hafið innrás í Niður-
lönd og Frakkland. Alþýðublað
ið skýrði frá því þennan dag
fyrir 20 árum, að útvarpsfélag-
ið nýstofnaða hefði fengið því
áorkað, að útvarpað yrði veður-
skeytum og ”fréttum. Hófst sú
útvarpsstarfsemi degi síðar. Þá
skýrði blaðið frá því sama dag,
að fjöldi manns hefði kvöldið
áður Iegið á gluggunum á veit-
ingasal Rosenbergs. Átaldi blað
ið slíka framkomu og bað horg
arbúa láta þess háttar ekki
koma fyrir framvegis.
Sólarupprás var kl. 4.26, sól-
arlag verður kl. 22.24. Árdegis-
háflæður er kl. 7.45, síðdegis-
háflæður er IgL 20.10. Lágfjara
er hér um bil 6 stundum og 12
mínútum eftir háflæði. Hádegi
í Reykjavík er kl. 13.24.
Næturlæknir: í læknavarð-
lítofunni, sími 5030.
Næturvarzla: Ingólfs Apótek,
sími 1330.
Næturakstur: Litla bílastöð-
in, sími 1380.
Söfn og sýningar
Þjóðminjasafnið: Opið kl. 13
■—15. Náttúrugripasafnið: Opið
kl. 13.30—15.
fþróttir
Landskeppnin í sundi milli
Norðmanna og íslendinga í
sundhöllinni kl. 8.30.
Flugferðir
Póst- og farþegaflug milli ís-
lands og annarra landa sam-
kvæmt áætlunum:
FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Leigu
flugvél Flugfélags íslands
kemur til Reykjavíkur kl. 1
—2 síðd., fer kl. 3.
AOA: í Keflavík (kl. 7—8 sið-
degis) frá New York og Gan-
der, til Osló og Stokkhólms.
146 millilandaflugvélar komu
á Keflavíkurflugvöll í aprílmán
uði. Voru með þessum flugvél-
um 2884 farþegar. Héðan íóru
til Evrópu og Ameríku 347 far-
þegar, en til landsins komu 304.
Það vekur athygli, að kanad-
iska flugfélagið TCA hafði í mán
uðinum jafnmargar viðkomur á
flugvellinum og AOA, sem áð-
ur kom þar oftast við.
Skipafréttir
,,Laxfoss“ fer frá Reykjavík
7.30, frá Borgarnesi kl. 18, frá
Akranesi kl. 20.
Brúarfoss kom til Leith í
morgun 10.5. frá Reykjavík.
,,Fjallfoss fór frá Halifax 5.5.
til Reykjavíkur. Goðafoss er í
Amsterdam, fer væntanlega það
an ^íðdegis á morgun til Bou-
logne. Lagarfoss kom til Rotter
dam í morgun frá Reykjavík.
Reykjafoss fer frá Reykjavík í
fyrramálið til Keflavíkur, Sel-
foss er á Skagaströnd. Trölla-
foss kom til Reykjavíkur 8.7.
frá New York. Horsa fór frá
Skagaströnd kl. 10.00 í dag til
Hólmavíkur. „Lyngaa“ fer frá
ísafirði í kvöld til Siglufjarðar.
„Varg fór frá Halifax 30.4. til
Reykjavíkur.
Foldin er væntanleg til
Nautaat þykir í Mexico mikil og góð skemmtun og íþrótt nauta-
banans er í hávegum höfð. Til þess er auðvitað ætlazt að nauta-
baninn leggi nautið að velli, en þegar þessi mynd var tekin, fór
á annan veg. Þá féll nautabaninn fyrir nautinu.
Amsterdam í kvöld. Vatnajök-
ull er í Amsterdam. Lingest-
room er í Amsterdam. Marieen
fer frá Oslo í dag til Reykja-
víkur. Reykjanes er í Éngl.andi.
Hjónaefni
Nýlega hafa opinberað trú-
lofun sína ungfrú Klara Krist-
insdóttir hjúkrunarkona og
Kjartan Ólafsson stud. med.
Skemmtanir
KVIKMYNDIR:
Gamla Bíó: „Friðland ræn-
ingjanna". Randolph Scott, Ann
Richards. Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Nýja Bíó: „Fjöreggið mitt“.
Glaudete Colbert og Fred Mc-
Murry. Sýnd kl. 9. „Kúbönsk
rúmba“. Sýnd kl. 5 og 7.
Austurbæjarbíó: „Baráttan
um barnssálina“. Sýnd kl. 5, 7
og 9.
KROSSGÁTA NR. 23.
Lárétt, skýring: 1. Rotta, 7.
framkoma, 8. bindi, 10. vigtaði,
11. líkamshluti, 12. þjóta, 13.
verkfæri, 14. fall, 15. gruni, 16.
bjána.
Lóðrétt, skýring: 2. Mjög, 3.
á frakka, 4. tveir eins, 5. eftir-
stöðvar, 6.‘ hyggur, 9. dans, 10.
busluðu, 12. kindin, 14. ræfill,
15. fæddi.
Lausn á nr. 22.
Lárétt, ráðning: 1. Útarfi, 7.
ala, 8. saft, 10. æf, 11. amt, 12.
ske, 13. T.A., 14. glit, 15. ára,
16. drógu.
Lóðrétt, ráðning: 2. Taft, 3.
alt, 4. Ra, 5. ilfeti, 6. ósatt, 9.
ama, 10. æki, 12. slag, 14. gró,
15. ár.
Kvennadeild Slysavarnafélags Islands
Hafnarfirði:
urmn
er í dag og merki dagsins verða seld á götv.m
bæjarins allan daginn.
í Bæjarbíó verður sýning kl. 9 e. h.
Ránardætur syngja í hléinu.
I Hafnaríjaroarbíó verður sýning kl. 7 e. h.
Hafnfirðiiigar.
Við heitum á ykkur öll að foregðast vel víð til
síyrkíar slysavarnamálumim.
Kvennadeild Slysavarnaíélagsins Hafnarfirði.
Leiksýning góðtemplaras
Gamanleikurinn Seðlaskipti og
Tjarnarbíó: „Oklahoma11 John
Wayne, Martha Scott, sýnd kl.
5 og 7. íslandsmynd Lofts sýnd
kl. 9.
Tripoli-Bíó ,,Þú ert konan
mín“. Karen Ekelund, Anders
Henrikson. Sýnd kl. 9. „Eyja
dauðans". Sýnd kl. 5 og 7.
Bæjarbíó, Hafnarfirði: „Sig-
ur ástarinnar11. Regina Linnan-
heimo, Elsa Rantalainen. Sýnd
kl. 9. „Ofvitinn" Sýnd kl. 7.
Hafnarfjarðarbíó: „Frelsis-
hetjan Benito Juarez“. Paul
Muni og Bette Davis. Sýnd kl.
9. „Ástarraunir Andy Hardys“.
Mickey Rooney og Bonita
Granville. Sýnd kl. 7.
LEIKHÚSIN:
Græna lyftan. Fjalakötturinn
í Iðnó kl. 8 síðd.
S AMKOMUHÚSIN:
Hótel Borg: Danshljómsveit
frá kl. 9—11.30 síðd.
Ingólfscafé: Opið frá kl. 9 ár-
degis. Hljómsveit frá kl. 9 síðd.
Sjálfstæðishúsið: Dansleikur
Slysavarnafélagsins kl. 9 síðd.
Tjarnarcafé: Danshfljómsveit
frá kl. 9—11.30 síðd.
Dansskemmtun og kvikmynöa
sýning í Björgunarstöðinni í
Örfirisey kl. 9 síðd.
Otvarpið
20.20 Tónleikar (plötur).
20.45 Erindi: Áhrif febrúar-
byltingarinnar á íslenzk
stjórnmál (Sverrir Krist
jánsson sagnfræðingur).
21.15 Tónleikar (plötur).
21.20 Smásaga vikunnar ,Sorg‘
eftir Edith Howie; þýð-
iirg Haralds Björnssonar
(þýðandi les).
21.40 Tónleikar (plötur).
21.45 Spurningar og svör um
islenzkt mál (Bjarni Vil-
hjálmsson).
22.05 Djassþáttur (Jón 3\I.
Árnason).
LesiS
Alþýðublaðið!
ÞAÐ er orðin eins konar
gömul hefð, að góðtemplara-
stúkurnar hver um sig eða
fleiri samani taki til meðferð-
ar ýmsa sjónleiki, svo sem
einþáttunga og stærri leikrift,
allt ef.tir atvikum, Þetta er
spor í rétta átt og evkur
kynni almennings á frum-
stigi leiklistarinnar; en það
er vitað mál, að úr þessum
smáleikflokkum hafa oft
komið hinri nýtustu leikarar
og sumt af þeim orðið lands'-
þekktir leikarar.
Ég rakst eitt kvöldið inn í
Góðtemplarahúsið; var mér
þá sagt, að flokkur úr stúk-
unni „Verðandi“ ætlaði að
fara að sýna léikbáttir.n
„Seðlaskipti og ást“. Mér lék
nokkur forvitni á að sjá þátt-
inn á sviði; ég hafði heyrt
hann í útvarpi og líkað hann
vel og keypti ég mig því inn
þarna. í þessum rúmgóða sal
var glatt á hjalla og leikend-
unum klappað óspart lof í
lófa og húsið var þéttsk'paó
áhorfendum. Leikurinn er
eins og útvarpshlustendum
er kunrugt bráðskemmtíleg-
ur og fjörugur, enda virtist
manni á unddrtektum áhorf-
enda þeir skemmta sér vel.
Mér urðu engin vonbrigði að
fara þarna inn.
Leikurinn gerist í sveit á
hinum. síðustu og verstu tím-
um fyrir eignakönnunijia.
Gamall og sérvitur sveita-
bórdi, sem er illa við öll þessi
nýmóðins höft á allri mann-
legri framtakssemi. þegar
ríkið og útsendarar þess ryðj
ast með alvæpni inn í kyrr-
látt hversdagslíf sveitabónd-
ans, sem er leikinn af Stein-
berg Jónssyni. Má með góðri
samvizku segja; að haim beri
uppi leikinn. Þó vil ég benda
honum á. að hylja meira
hinn blossandi æskuljóma í
augum hins áttræða manns.
Það má að vísu segja að Sal-
vör gamla, sem leikin ér af
Soffíu Andrésdóttur, haíi ver
ið góð, hefði hún ekki verið
eins tilgerðarleg og sofandi
og hún var. Aðrir leikendur
voru Sesselja Helgadóttir,
Snorri Jónsson; leikur hrepps
nefndaroddvitann, heldur
daufgerður náungi í hlut-
verki rösks og vakandi sveit-
aryfirvalds, Jón Elíasson og
Steinþór Kristjánsson. báðir
í litlum hlutverkum, en
leystu þau skammlaust af
hendi,-
Það má segja, áð tvennt
hafi einkennt þennan leik-
þátt, en það er góð kunnátta
hjá leikumnum og gctt
gervi. Ég vil hvetja fólk U1
að sjá þennan bráðskemmtí-
lega gamanþátt; það borgar
vel hinn hóflega aðgangs-
eyri.
' K. 1».
Dregið í 5. fl. happ-
DREGIÐ VAR í 5. flokkv
happdrætti háskólans í gær-
dag, og fer hér á eftir stæstu
viníningarrir.
15 000 krónur:
22875
5 000 kónur:
4018
2000 krónur:
2472 4761 12617 19333
1000 krónur:
90 598 2695 3940 4904
6158 10849 18806 19191 20819
23877 24150.
500 krónur:
376 2302 3293 4200 5704
6932 7754 8510 10627 13040
18879 19097 20025 21237 22414
22953 23342 23822 24119.
Aukavinningar 1000 kr.
Nr. 22874 22876.
Birt án ábyrgðar.
Stjórn Verkalýðsfé-
lags Fáskrúðsfjarðar.
AÐALFUNDUR. Verksr
lýðsfélaigáins á Fáskrúðisfirði
var nýle.ga1 haldinn og ‘cr
stjórrán þannig skipuð: Þórð-
ur Jónsson formaður. Sig-
hvatur Bessason varaform.
Bjami Þorsteinssonj ritari.
Óskar Jónsson gjaldkeri
og Valdimar Lúðvíkssoni
Kommúmstnmi Bald'Ui*
Björnsson féikk 2 atíkvaeði vitl
form Rnnskiör.