Alþýðublaðið

Ulloq
  • Qaammatit siuliiMay 1948Qaammatip tullia
    MoTuWeThFrSaSu
    262728293012
    3456789
    10111213141516
    17181920212223
    24252627282930
    31123456
Ataaseq assigiiaat ilaat

Alþýðublaðið - 11.05.1948, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 11.05.1948, Qupperneq 3
Íiúi' -ÍJT i-U'yt'.biJrdmf Stl Ci A... í sl 1.1<|J A Þriðjudagur 11. maí 1948. ALÞÝÐUBLABIÐ Frá morgns til kyölds ÞRIÐJUDAGURINN 11. MAÍ. Vertíðarlok. Þessi dagur árið 1940 var annar dagur her- námsins og daginn áður höfðu Þjóðverjar hafið innrás í Niður- lönd og Frakkland. Alþýðublað ið skýrði frá því þennan dag fyrir 20 árum, að útvarpsfélag- ið nýstofnaða hefði fengið því áorkað, að útvarpað yrði veður- skeytum og ”fréttum. Hófst sú útvarpsstarfsemi degi síðar. Þá skýrði blaðið frá því sama dag, að fjöldi manns hefði kvöldið áður Iegið á gluggunum á veit- ingasal Rosenbergs. Átaldi blað ið slíka framkomu og bað horg arbúa láta þess háttar ekki koma fyrir framvegis. Sólarupprás var kl. 4.26, sól- arlag verður kl. 22.24. Árdegis- háflæður er kl. 7.45, síðdegis- háflæður er IgL 20.10. Lágfjara er hér um bil 6 stundum og 12 mínútum eftir háflæði. Hádegi í Reykjavík er kl. 13.24. Næturlæknir: í læknavarð- lítofunni, sími 5030. Næturvarzla: Ingólfs Apótek, sími 1330. Næturakstur: Litla bílastöð- in, sími 1380. Söfn og sýningar Þjóðminjasafnið: Opið kl. 13 ■—15. Náttúrugripasafnið: Opið kl. 13.30—15. fþróttir Landskeppnin í sundi milli Norðmanna og íslendinga í sundhöllinni kl. 8.30. Flugferðir Póst- og farþegaflug milli ís- lands og annarra landa sam- kvæmt áætlunum: FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Leigu flugvél Flugfélags íslands kemur til Reykjavíkur kl. 1 —2 síðd., fer kl. 3. AOA: í Keflavík (kl. 7—8 sið- degis) frá New York og Gan- der, til Osló og Stokkhólms. 146 millilandaflugvélar komu á Keflavíkurflugvöll í aprílmán uði. Voru með þessum flugvél- um 2884 farþegar. Héðan íóru til Evrópu og Ameríku 347 far- þegar, en til landsins komu 304. Það vekur athygli, að kanad- iska flugfélagið TCA hafði í mán uðinum jafnmargar viðkomur á flugvellinum og AOA, sem áð- ur kom þar oftast við. Skipafréttir ,,Laxfoss“ fer frá Reykjavík 7.30, frá Borgarnesi kl. 18, frá Akranesi kl. 20. Brúarfoss kom til Leith í morgun 10.5. frá Reykjavík. ,,Fjallfoss fór frá Halifax 5.5. til Reykjavíkur. Goðafoss er í Amsterdam, fer væntanlega það an ^íðdegis á morgun til Bou- logne. Lagarfoss kom til Rotter dam í morgun frá Reykjavík. Reykjafoss fer frá Reykjavík í fyrramálið til Keflavíkur, Sel- foss er á Skagaströnd. Trölla- foss kom til Reykjavíkur 8.7. frá New York. Horsa fór frá Skagaströnd kl. 10.00 í dag til Hólmavíkur. „Lyngaa“ fer frá ísafirði í kvöld til Siglufjarðar. „Varg fór frá Halifax 30.4. til Reykjavíkur. Foldin er væntanleg til Nautaat þykir í Mexico mikil og góð skemmtun og íþrótt nauta- banans er í hávegum höfð. Til þess er auðvitað ætlazt að nauta- baninn leggi nautið að velli, en þegar þessi mynd var tekin, fór á annan veg. Þá féll nautabaninn fyrir nautinu. Amsterdam í kvöld. Vatnajök- ull er í Amsterdam. Lingest- room er í Amsterdam. Marieen fer frá Oslo í dag til Reykja- víkur. Reykjanes er í Éngl.andi. Hjónaefni Nýlega hafa opinberað trú- lofun sína ungfrú Klara Krist- insdóttir hjúkrunarkona og Kjartan Ólafsson stud. med. Skemmtanir KVIKMYNDIR: Gamla Bíó: „Friðland ræn- ingjanna". Randolph Scott, Ann Richards. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýja Bíó: „Fjöreggið mitt“. Glaudete Colbert og Fred Mc- Murry. Sýnd kl. 9. „Kúbönsk rúmba“. Sýnd kl. 5 og 7. Austurbæjarbíó: „Baráttan um barnssálina“. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KROSSGÁTA NR. 23. Lárétt, skýring: 1. Rotta, 7. framkoma, 8. bindi, 10. vigtaði, 11. líkamshluti, 12. þjóta, 13. verkfæri, 14. fall, 15. gruni, 16. bjána. Lóðrétt, skýring: 2. Mjög, 3. á frakka, 4. tveir eins, 5. eftir- stöðvar, 6.‘ hyggur, 9. dans, 10. busluðu, 12. kindin, 14. ræfill, 15. fæddi. Lausn á nr. 22. Lárétt, ráðning: 1. Útarfi, 7. ala, 8. saft, 10. æf, 11. amt, 12. ske, 13. T.A., 14. glit, 15. ára, 16. drógu. Lóðrétt, ráðning: 2. Taft, 3. alt, 4. Ra, 5. ilfeti, 6. ósatt, 9. ama, 10. æki, 12. slag, 14. gró, 15. ár. Kvennadeild Slysavarnafélags Islands Hafnarfirði: urmn er í dag og merki dagsins verða seld á götv.m bæjarins allan daginn. í Bæjarbíó verður sýning kl. 9 e. h. Ránardætur syngja í hléinu. I Hafnaríjaroarbíó verður sýning kl. 7 e. h. Hafnfirðiiigar. Við heitum á ykkur öll að foregðast vel víð til síyrkíar slysavarnamálumim. Kvennadeild Slysavarnaíélagsins Hafnarfirði. Leiksýning góðtemplaras Gamanleikurinn Seðlaskipti og Tjarnarbíó: „Oklahoma11 John Wayne, Martha Scott, sýnd kl. 5 og 7. íslandsmynd Lofts sýnd kl. 9. Tripoli-Bíó ,,Þú ert konan mín“. Karen Ekelund, Anders Henrikson. Sýnd kl. 9. „Eyja dauðans". Sýnd kl. 5 og 7. Bæjarbíó, Hafnarfirði: „Sig- ur ástarinnar11. Regina Linnan- heimo, Elsa Rantalainen. Sýnd kl. 9. „Ofvitinn" Sýnd kl. 7. Hafnarfjarðarbíó: „Frelsis- hetjan Benito Juarez“. Paul Muni og Bette Davis. Sýnd kl. 9. „Ástarraunir Andy Hardys“. Mickey Rooney og Bonita Granville. Sýnd kl. 7. LEIKHÚSIN: Græna lyftan. Fjalakötturinn í Iðnó kl. 8 síðd. S AMKOMUHÚSIN: Hótel Borg: Danshljómsveit frá kl. 9—11.30 síðd. Ingólfscafé: Opið frá kl. 9 ár- degis. Hljómsveit frá kl. 9 síðd. Sjálfstæðishúsið: Dansleikur Slysavarnafélagsins kl. 9 síðd. Tjarnarcafé: Danshfljómsveit frá kl. 9—11.30 síðd. Dansskemmtun og kvikmynöa sýning í Björgunarstöðinni í Örfirisey kl. 9 síðd. Otvarpið 20.20 Tónleikar (plötur). 20.45 Erindi: Áhrif febrúar- byltingarinnar á íslenzk stjórnmál (Sverrir Krist jánsson sagnfræðingur). 21.15 Tónleikar (plötur). 21.20 Smásaga vikunnar ,Sorg‘ eftir Edith Howie; þýð- iirg Haralds Björnssonar (þýðandi les). 21.40 Tónleikar (plötur). 21.45 Spurningar og svör um islenzkt mál (Bjarni Vil- hjálmsson). 22.05 Djassþáttur (Jón 3\I. Árnason). LesiS Alþýðublaðið! ÞAÐ er orðin eins konar gömul hefð, að góðtemplara- stúkurnar hver um sig eða fleiri samani taki til meðferð- ar ýmsa sjónleiki, svo sem einþáttunga og stærri leikrift, allt ef.tir atvikum, Þetta er spor í rétta átt og evkur kynni almennings á frum- stigi leiklistarinnar; en það er vitað mál, að úr þessum smáleikflokkum hafa oft komið hinri nýtustu leikarar og sumt af þeim orðið lands'- þekktir leikarar. Ég rakst eitt kvöldið inn í Góðtemplarahúsið; var mér þá sagt, að flokkur úr stúk- unni „Verðandi“ ætlaði að fara að sýna léikbáttir.n „Seðlaskipti og ást“. Mér lék nokkur forvitni á að sjá þátt- inn á sviði; ég hafði heyrt hann í útvarpi og líkað hann vel og keypti ég mig því inn þarna. í þessum rúmgóða sal var glatt á hjalla og leikend- unum klappað óspart lof í lófa og húsið var þéttsk'paó áhorfendum. Leikurinn er eins og útvarpshlustendum er kunrugt bráðskemmtíleg- ur og fjörugur, enda virtist manni á unddrtektum áhorf- enda þeir skemmta sér vel. Mér urðu engin vonbrigði að fara þarna inn. Leikurinn gerist í sveit á hinum. síðustu og verstu tím- um fyrir eignakönnunijia. Gamall og sérvitur sveita- bórdi, sem er illa við öll þessi nýmóðins höft á allri mann- legri framtakssemi. þegar ríkið og útsendarar þess ryðj ast með alvæpni inn í kyrr- látt hversdagslíf sveitabónd- ans, sem er leikinn af Stein- berg Jónssyni. Má með góðri samvizku segja; að haim beri uppi leikinn. Þó vil ég benda honum á. að hylja meira hinn blossandi æskuljóma í augum hins áttræða manns. Það má að vísu segja að Sal- vör gamla, sem leikin ér af Soffíu Andrésdóttur, haíi ver ið góð, hefði hún ekki verið eins tilgerðarleg og sofandi og hún var. Aðrir leikendur voru Sesselja Helgadóttir, Snorri Jónsson; leikur hrepps nefndaroddvitann, heldur daufgerður náungi í hlut- verki rösks og vakandi sveit- aryfirvalds, Jón Elíasson og Steinþór Kristjánsson. báðir í litlum hlutverkum, en leystu þau skammlaust af hendi,- Það má segja, áð tvennt hafi einkennt þennan leik- þátt, en það er góð kunnátta hjá leikumnum og gctt gervi. Ég vil hvetja fólk U1 að sjá þennan bráðskemmtí- lega gamanþátt; það borgar vel hinn hóflega aðgangs- eyri. ' K. 1». Dregið í 5. fl. happ- DREGIÐ VAR í 5. flokkv happdrætti háskólans í gær- dag, og fer hér á eftir stæstu viníningarrir. 15 000 krónur: 22875 5 000 kónur: 4018 2000 krónur: 2472 4761 12617 19333 1000 krónur: 90 598 2695 3940 4904 6158 10849 18806 19191 20819 23877 24150. 500 krónur: 376 2302 3293 4200 5704 6932 7754 8510 10627 13040 18879 19097 20025 21237 22414 22953 23342 23822 24119. Aukavinningar 1000 kr. Nr. 22874 22876. Birt án ábyrgðar. Stjórn Verkalýðsfé- lags Fáskrúðsfjarðar. AÐALFUNDUR. Verksr lýðsfélaigáins á Fáskrúðisfirði var nýle.ga1 haldinn og ‘cr stjórrán þannig skipuð: Þórð- ur Jónsson formaður. Sig- hvatur Bessason varaform. Bjami Þorsteinssonj ritari. Óskar Jónsson gjaldkeri og Valdimar Lúðvíkssoni Kommúmstnmi Bald'Ui* Björnsson féikk 2 atíkvaeði vitl form Rnnskiör.

x

Alþýðublaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-8203
Tungumál:
Árgangar:
79
Fjöldi tölublaða/hefta:
21941
Gefið út:
1919-1998
Myndað til:
02.10.1998
Útgáfustaðir:
Útgefandi:
Alþýðuflokkurinn (1919-1998)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað, gefið út af jafnaðarmönnum
Fylgirit:

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar: 104. Tölublað (11.05.1948)
https://timarit.is/issue/65327

Link til denne side: 3
https://timarit.is/page/1079593

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

104. Tölublað (11.05.1948)

Iliuutsit: