Alþýðublaðið - 11.05.1948, Síða 4

Alþýðublaðið - 11.05.1948, Síða 4
4 Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri: Stefán Pjetursson. Fréttastjóri: Beneðikt Gröndal. Þingfréttir: Heigi Sæmundsson. Ritstjórnarsímar: 4901, 4902. Auglýsingar: Emilía Möller. Auglýsingasími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Aðsetur: Alþýöuhúsið. Alþýðuprentsmiðjan h-f. Samvlzka, sem \m ÞEGAR KOMMÚNISTAR fara að skírskota til samvizku þjóðanna, eins og blað þeirra, Þjóðviljir.n, gerði á sunnu- daginn í sambandi við hinar hryllilegu aftökur á Grikk- iandi síðustu daga, má með sanni segja, að seint komi sumir, —: og komi þó. En ef kommúnistar halda, að þeir þurfi að vekja samvizku ís- lenzku þjóðarinnar tii við- bjóðs á slíkum hryðjuverk- um, þá er það misskilningur. íslenzka þjóðin hefur ávafh fordæmt ofbeldi og hryoju- verk, hver svo sem hefur framið þau, og horfir einnig með hryllingi á fjöldaaftök- urnar á Grikklandi. * Hins vegar hefur ekki orð- ið vart við það, að samvizka kommúnista rumskaði neitt við sér fram á þennan dag aiema þá, er flokksbræður þeirra erlendis hafa einhvers staðar orðið fyrir harðræð- um. Hún hefur að mirmsta kosti sofið værum svefni, þegar þeir hafa verið að vinna ofbeldis- og hryðjuverk sín á öðrum víðs vegar úti um heim; og víst hafa þeir aldrei skírskotað til samvizku þjóðanna í þeim tilfellum. Öðru nær. Þegar tugþúsundir Finna voru brytjaðar niður af Rúss- um í byrjun annarrar heims- styrjaldarinnar og íslenzka þjóðin lét í ljós samúð sína með lítilmagnanum, kölluðu kommúnistar hér það ekki samvizku, heldur „Finna- galdur“. Og þegar íslending- ar hafa lýst viðbjóði sínum á ofbeldisverkunum og aftök- unum í hinum nýju ríkjum kommúnismans í Austur-Ev-' rópu eftir stríðið, hafa þeir í Þjóðviljanum verið stimplað- ir „fasistar“ fyrir það! En sem sagt: Nú eru það kommúnistar, sem teknir eru af lífi suður á Grikklandi; og þá er í Þjóðviljanum allt í einu auglýst eftir samvizku Islendinga! * I því sambandi er bezt að segja Þjóðviljanum það hisp- urslaust, að þó að íslending- ar fordæmi vissulega slíkar aðfarir, eins og allar lýðræð- isþjóðir, þá er það ekki í fyrsta sinn, sem fréttirnar sunnan af Grikklandi hafa vakið vðibjóð þeirra eftir stríðið. Fjöldamorðin á and- stæðingum kommúnista þar syðra í ELAS-uppreisninn; frægu fyrir rúmum tveimur árum, þegar kommúnistar gerðu fyrst tilraun til þess að brjótast til valda á_ Grikk- landi, eru enn ógleymd, enda munu hryllilegri’hryðjuverk. vart hafa verið unnin í heim- inum síðan í lok annarrar. heimsstyrjaldarinnar; og alla ALÞÝÐUBLAÐIÐ Þriðjudagur 11. maí 1948. b m b BíófcöUin á Akranesi og sjúkrahúsið, sem bíó- gestir eru ao reisa. — Krafizí betrí vega í menninu. BIOKOLLIN A AKRANESI er glæsilegur samkomusalur. Sætin erft þægilegri en í nokkru öffru samkcmuíiúsi á lanðinu, og salurhin allur með afbrigð- um geðfellðnr. En það er þó hvorki glæsiieikur salarins né þægindi sætanna, sem eru fyrst og fremst athyglisvero við þetta hús. Stóram merkilegra er þaff, hvað gert er við ágóðann af rekstri þess. Bíéhöllin.-er cig.n Akranesskauitsfaðar og ágöomn af húsinu rennur al’ur til sjúkrahússbyggingar. Musi bí- óið þegar háía gefiS af sér nm 609 GC0 krójiur, og er aiií iitlit á því, aff bærinn þarfi ekki í önnur horn aff lita til aS stanfla únöir kostnaði hins nýja sjúkra- húss. ÞETTA Él5r— EITTHVERT glæsilegasta dænai, sam til er um það. hvað jafnaðarstefnan á við með þí’óðný'tingu eða bæja- nýtingu. Ef einhver bíökóngur hefði átt þessa böll, -mætti vel búast við að hann hefði reist sér glæsilega villú með mahogny og damaski á veggjum og tveim bílskúrum. Hvaða gagn hefði bæjarbúum verið að því? Og svo hefði hann við éitthvert gott tækifæri siglt með alla fjöl- skyldu sína út í lönd í sumar- frí. Hvaða gagn væri bæjarbú- um að því? ÞEGAR MENN horfa á nina glæsilegu sjúkrahússbyggingu Akraness og gera sér grein fyr- ir því, að þetta hafa Akurnes- ingar sjálfir byggt með því einu að sækja kvikniyndahús sitt, þá kemur sú spurning óhjá= kvæmilega fram, hvers vegna allir bæir landsins geri betta ekki. í Hafnarfirði reisir Bæj- arbíó gamalmennahæli. Á Akrá nesi reisir Bíóhöllin sjúkrahus. Hefði Gamla Bíó í Reykjavilt ekki getað reist bænum sjúkra- hús, sem svo mjög er þörf fyrir? Hefði Nýja Bíó ekki getað reist nokkur barnaheimili, sem okk- ur vantar? Tjarnarbíó styrklr Háskólann, æðstu menntastofn- un landsins, en mætti ekki láta Austurbæjarbíó ljúka við Þjóð- leikhúsið? ,,FÖRUMAÐtTR“ SKRIFAR langt bréf um vegamál og kvartar sáran um marga til- greinda vegi, aðallega í ná- grenni Reykjavíkur. Bréfið er því miður of langt til að birta það, en ég vona, að „Förumað- ur“ geri sig ánægðan með að ég minnist á nokkur atriði úr því. Ég vil ekki vera að telja upp vegi, sem hann telur vera í stórhættulegu ásigkomulagi. Það hefur verið votviðrasamt i veíur cg voi', og vegaviðgeró inni verður án efa hraðað eftir föngum. BRÉFRITARINN minnist á það, aö ísland sá strjálbyggt land og illt yfirferðar. Við mur,- um þvi seint hafa ráð á því að leggja góoa vegi urn aiit landið. | Honum fínnst við hafa um ! tvénnt að velia, langa vegi og jlelega, sem ná ut í hvern afdal, ieða srytíri vegi' og bstri. Nú | þykir honum vegakerfið vera I oröið nögu langt að sinni, o,g í hann vil! taka allt vald af ai- þingi í vegamálum nema fjár- véitingu í einu lagi. Þingmehn hugsa ejal.dan um anna.ð.en að fá vegarspotta upp í afdal í sínu kjörtícemi. í ÞESS STAÐ vill bréfritari láta vegamálastjóra og skrif- stofu hans ráða, hvaða vegir verði fyrst teknir fyrir, en þeir settu aðöfceikna það út efíir um- ferð- um þá. Þessa vegi ætti svo að gera svo úr garði, að kallast ættu sómasamlegir fyrir menn- ingarbjóð. Mundu án efa fyrst verða' fyrir valinu vegir í kringum Reykjavík. Tökurn til dæmis veginn rnilli Hafnarfjarð ar og Reykjavíkur, sem er hags- munamál fyrir yfir 60 000 manns, eða "tæplega helming þjóðarinnar. Þessi 60 000 greiða án efa meira en helming ailra skatta tij ríkisins, og hví sky.du þeir ekki fá einu sinni helming vegaframlagsins? — Vegurinn miili Hafnarfjarðar og Reykja- vikur ætti að vera allur stein- steyptur og helmingi breiðari en hann er. Þá væri von um, að. beztu langferðabílar landsins, sem kostuðu milljónir í erlend- um gjaldeyri, hristust ekki í sundur á.örskömmum tíma, eins og öll farartæki hljóta að gera á slíkum vegúm. Síðan ætti að taka Suðurlandsbrautina og gera hana steinsteypta eða mal- bikaða og á köflum miklu breið ari. ÉG ER „Förumanni" sam- mála um það, að ég held að við ættum að leggja miklu meiri á- herzlu á aðalbrautirnar í kring um höfuðstaðinn og aðra stærri bæi, en hætta áð kosta stórfé til afdalavega. Þar sem fólkið er flest, þar eiga vegirnir að vera svo úr garði gerðir, að dollara- bilar og pundabílar liðist ekki sundur á stuttum tíma. FRAM vanin KR í fjórða leik Reykjavíkurmótsins, sem fram fór í gærkvöidi, með tveim mörkum rregn einu. tíð síðan hefur verið stríð í landinu. Það hefur verið háð af vaxandi grimmd, svo sem venjulegt er um borgarastríð, og báðir aðilar leitað stuðn- ings erlendis. Haía margar ó- hugnanlegar fréttir borizt: af þeirri viðureign, og þó fáar eins andstyggilegar og frétt- irnar af barnaránum komm- únista og launmorðunum á pólitískum andstæðingum þeirra, nú síðast fyrir rúmri viku á dómsmálaráðherra landsins. • ....... * n Víst. erit slík hryðjuverk kommúnista. á Grikklandi engin afsökun, i augum. sið- menntaðra manna, á því, að sftjórn landsins svari nú í svipaðri mynt og taki fanga tugum saman af lífi, — jafn- vel þctt sekir séu, sem engin ástæða er rtil að efa. Því er það líka fordæmt með öllum lýðræðisþjóðum. En á komm- únistum, — sem trúa á og lofsyngja ofbeldið og illræð- isverkin, hvenær, sem þeir geta sjálfir .komið þ.eim við; sem byrjuðu þann ljóta leik,. sem nú er leikinn á Grikk- laridi, og hafa leikið hann með sínum gamalkunnu fantabrögðum, — á þeim srt- ur það sízt, að ákalla nú sam- vizku þjóðanria. Kvennadeiíd Slysvarnafélags íslands, Reybjavík: í Sjálistæðishúsinu í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar seldir í anddyri hússins eftir kl. 5. Nefndin. íáiiiláil® . * Fyriiiiu.gao er aS halda á næstunni námskeið í •íiugujnfgroasijórn hér í Reykjavík, Námskeiðið mun væntarilega starida yfir í ívo mánuði, m-eð hálfs mánaðar æfingatíma í stjórn- turnirfion á i-lsykjaví'kurflugvelli að því loknu. Kennsla íer að öllurii líkindum fram á kvöldin. Umsækjéndur ekulu vera á aldrinum 20—28 ára og hafa Gskerta sjón. Góð enskukunnátta nauð-; synl-eg. Eiginbandar umsókn ásamt mynd send- ist skriístpfu íiugmálstastjóra fyrir 20. þessa mán aoar. ... ....... Flugmálastjóri. * •vantar að Hótel Borg. Uppl. á skrifstofunni. Hótel Borg BafRaríjörÖur. Búseigin Linnefssfígur 6r Hafnarfirði, ásamt lóðarréttindum, er til sölu. — Kauptiib'oð leggist inn í síðasta lagi n.k. fimmtudag 13. þ. m. til Þorvarðar Þor- varðssonar, verkstjóra, Hringbraut 51, í Hafnarfirði, sem gefur nánari upplýsingar, sími 9176. Tékkóslóvakíu viðskipti Útvegum frá Tékkósióvakíu allar stærðir af tré- skrúfum. Lágt verð. Tafarlaus afgi'eiðsla. R. Jóhannsson hJ\ Nýja-bíó húsinu sími 7181. ti: i 11: i ii : i: i: i : i: i: i: I: i : i: i: 1 i i : i: i: i : i : I: i: Auglýsið í Alþýðubleðiuu

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.