Alþýðublaðið - 11.05.1948, Side 6

Alþýðublaðið - 11.05.1948, Side 6
 ,8Mjr ui^/.hu: ALÞÝÐUBLAPIÐ Þriðjudagur 11. maí 1948. Leifnr Leirs: I DAGENS ANLEDNING Hil jer, unge Norge! Vel mött til den dyst, landskampen Norge—Island p& bak og pá bryst. Her hilser jer en dikter, som elsker svært at svömme! ng har sat verdensrekord — N.B. kun i drömme. Slarfsslúlkur óskast í ELLIHEIMILI HAFNARFJARÐAB 14. maí. Upplýsingar hjá forstöð-ukonunni. — Súni 9281. Barnaspítalasjóðs Hringsins eru afgreidd í Verzl. Augustu Svendsen, Aðalstræti 12, og i Bókabúð Austurbæjar, Laugavegi 34. Miragarspjöld Jón Baldvinssonar for- seta fást á eftirtöldum stöð um: Skrifstofu Alþýðu- flokksins. Skrifstofu Sjó- 'mannafélags Reykjavíkur. S’krifistofu V.K.F. Fram- sókn, Alþýðubrauðgerð- Laugav. 61, í Verzlun Valdi mars Long, Hafnarf. og hjá Sveinbimi Oddssyni, Akra nesi. BrunabÖtafélag íslands vátryggir allt lausafé (nema verzhmarbirgðír). Upplýsingar í aðaláuúf- stofu, Alþýðuhúsá (sími 4915) og hjá umboðs- mönnum, sem eru í hverjum kaupstað. Gólffeppa- hreinsunin. Bíó Camp, Skúlagötu. Húsmæður þær, sem hugsa sér að láta hreinsa góHteppi sín og húsgögn fyrir sumarið, ættu að hringja sem fyrst í súna 7360. Hil jer unge frænder; nár vi mötes til en f est, vi husker altid slækten og vore fedre bedst. Ved alenlange taler om vikinger og helter, vi svulmer op til storhet og dád pá alle felter. Jeg önsker jer held og lykke og rigtig vakert vejr; at I fár glæde af rejsen og alt det, — kun ikke sejr! Af den slags vare har vi, desværre, et íattigt lager; vi har sejret kun os selve, — den har nok, sem inte klager. I undskylder, — min hilsen liar sprákfejl hist og her. Men hvis I fatter meningen, jeg önsker intet mer. Jeg' prater skandin—avisk, som Snorre vel ej kendte; — p& dansk hedder det en ,,P.ige“, som pá nofsk heter en „jente“. Men sig mig — hvorfor slöse al den kraft til svömmesport nár man kan rejse distancen pr. bát, mindst like fort. Vel har I unge frihet til at slöse pá den máten; som en praktisk mand og dikter jeg tror jeg vælger b&íen. Á HVÍLDARDAGINN Ég hef stundum verið að burðast við að reyna að ráða þá gátu, hvers vegna hvíldardag- urinn sé kallaður hvíldardagur. Ég segi fyrir mig, að sjaldan er ég þreyttari en að hvíldardög- unum liðnum. Já, á stundum er ég alla vikuna að jafna rnig. Ég er maður einhleypur. Það kemur málinu auðvitað ekkert við, — og þó. Vera má að hvild- ardagurinn sé eitt af því marga, sem við finnum fyrst í hjóna- bandinu. Sem ungur og hraustur mað- ur fylgist ég auðvitað með tím- anum. Það þýðir, aö ég byrja sunnudaginn síðari hluta laug- ardagsins. Skvera mig af og skelli mér á dansleik. Það er nú það sjálfsagða, eins og hitt, að ná sér í eina af svörtum á þeim svarta. Nú, og svo dansar mað- ur. Og af því dansleikirnir standa svo stutt nú orðið, neyð- ist maður til að halda geiminu áfram, — annaðhvort í bíl eða prívathúsum. Og þegar geiminu lýkur, er venjulega orðið svo langt liðið nætur, að ekki tekur því að fara að sofa. Og þá er maður að slæpast þetta og rétta sig af fram eftir deginum. Svo fer maður á bíó og ef til vill á dansleik aftur, — og þá endur- tekur sig sama sagan. Og svo er verið að tala um hvildar- daga! Ég segi fyrir mig, að ég hef lítið kynnzt þeim. Og eins er það, ef svo hittist á að tveir eða þrir helgidagar fara í röð sam- an. Það þýðir bara þrefalda þreytu. Ég veit ekki hvernig maður á að fara að þessu. Ég veit bara það, að orðið hvíldar-. dagur á lítinn rétt á sér I. mál- inu. O g í raun og veru veit ég ekki hvað það orð þýðir. Mér hefur oftsinnis komið til hugar að spyrja þá við útvarpið hvort þeir vissu það, en ekki þorað, því vel getur verið að þetía sé gamalt og gott orð, enda þótt ég kannist ekki við það. Gæí. DULARFULLA VEITINGAHUSIÐ „Hvað ætlarðu að gera við þetta?“ spurði ihún. „Eg er búin að fá andstyggð á urdhverfinu ekki síður en þú. Mig befur langað að kom- ast burt þangað, sem ég finn ekki þefinn úr mómýrunum, og þar sem ég sé ekki Kilmar þarna, sem grettir sig að mér frá morgni til kvölds. Hér er öll búslúð mín, Mary, öll, sem ég hef eignazt, hér í vagnin- um, og ég æitla að taka hana með mér og setja hana niður hvar sem mér d-ettur í hu-g að vera. Eg hefi verið umrenn- ingur síðan ég. var dr-engur. En-gin hönd hafa haldið mér, hvergi h-efi ég fest ræt-ur, og engar skoðani-r hafa ibaldizt við mig til lengdar. Og ég mun -deyja sem •förumaður lí'ka. Það -er -eina lífið, isem mér þykir nokkurs um vert.“ „Flakkið færir engum frið, eða næði. Hamingjan veit, að til-veran sjáM -er nógu löng ferð, án þess lað hætt sé við þá þyrði. Sá tími mun koma, að þú óskar þér að -ei-ga jarð- arblett o-g kofa yfir ’höfuðið og -eitthvert rúm þar, sem þú getur 1-agit þín lúnu bein.“ „Allt landið -er mitt, Mary. Ef. -svo ber un-dir, himinn er þak mitt -og jörðin rúm mitt. Þú skilur þetta ekki, þú ert k-onia1, og heimili þitt er ríki þitt, og allir smáhlutirnir í kringum þig, eru þér allt. Ég h-efi aldrei lifað- þannig og mun aldrei. Mér þykir -gam- an að freista -gæfunnar hér og þar og leita mér vina meðal ókunnu-gra. A morgun mæti- ég -ef til vill manni á veginum og ferðast með honum um stund, kannski heilt ár; og einn góð- an veðurdag er hann farinn. Við erum ólík í okkur þú og ég.“ Mary hélt áfram að iklappa bestinum, og það var gott að koma við hlýtt og rakt hold hans, og Jem horfði á hana og það vottaði fyrir þrosi á vörum hans. „Hvaða leið ætlarðu að fara?“ sagði hún. ,jEitthvað austur fyrir Tamar mér er al- veg sama,“ sagði hann. „Eg ætla aldrei að fara aust- ur ó bóginn aftur, ekki fyrr en ég er orðinn gamall og grá- hærður og hefi -gleymt ýmsu. .Eg var að hugsa um að fara norður fyrir Gunn-islake og fara um miðhéruðin. Það er rfkt fólkið þar. Þar verður hægt fyrir mann að verða rrk- ur, ef haim hefur hug á því. Kannske verð ég einhvem- tíma svo vel stæður, að ég kaupi hesta mér til ánægju í stað þess að stela þeim.“ „Miðhéruðin eru >ljót og skuggaleg,“ sagði Mary. „Eg kæri mig kollóttan um hverni-g landsla-gið er“, svar- aði hann. ' „Heiðamórinn er svartur, er það ekki? Og þann- ig getur regnið svínastíur ykkar í H-elford. Hv-er er mun- inn?“ „Þú ert aðeins að reyna að telja mig é þitt mál, Jem; það er en-gin -skynsemi í þv-í sem þú segir.“ „Hvernig get ég verið s’kyn- samur, þegar þú hallar þér að hestinum miínum, og ég veit, að eftir svo -sem fimm mínút- ur verð ég fcominn yfir hæð- ina þarna án þín, ég snúandi í áttina til: Ta-mar og þú á leiðinni a-ftur til North Hill til þ-ess að drekka te með hr. Bassa-t?“ „Fr-estaðu fför þinni þá og komdu til North Hill aftur.“ „V-ertu -ekki neinn bjáni, Mary. Geturðu -hu-gsað þér mig dr-ekka te með -sýslumannin- um, eða hossa börnunum hans á hnjánum? Eg tilheyri ekki hans -stétt -og það gerir þú ekki heldur.“ ■ „Eg veit það. Og ég ætla aftur til Helford þess vegna. ,Eg þjáist af ’h-eimþrá, Jem. — Mig -langar að finna ilminn af skóginum þar, og sjá ána mína aftur.“ „Haltu þá áfnam. Snúðu við mér bakinu -og gakktu af stað. Þú munt koma á veg eftir tíu mílur eða svo, sem hggur til Bodmin og þaðan til Truro og svo þaðan til Helston. I Þegar þú ert komin til | Helston, þá finnurðu vini þína jog getur átt þar heima, þang- Ipð itil þú getur fengið bú- -garð.“ „Þú ert faranalegur og grimmur í dag.“ „Eg er hranalegur við hest- ana mína-, þegar þeir eru þráir j og ég ræð ekki við þá, en það þýðir ekki1, að ég elski þá síður.“ ,Þ>ú hefur aldrei ’elskað neitt á ævi þinni,“ sa-gði Mary. „Það er vegna þess, að ég hefi ekki haft mikla ástæðu til að nota það orð,“ sagði hann. Hann gekk að vagninum og spymnti burt steininum við hjóhð. „Hvað ertu að gera?“ spurði Mary. „Það er komið fram yfir há- degi og ég ætti iað vera kominn af stað. Eg er búinn að eyða tímanum til ónýtis of lengi,“ sagði hann. ,Kf þú værir karlmaður, skyldi ég biðja þig að koma með mér og þú myndir stökkva upp í sætið og stinga höndum í vasa og ver>a við hliðina á mér eins lengi.og þú vildir.“ „Eg vil -gera það núna, ef þú vilt fara með mig suður á bóginn,“ sagði hún. „Já, en ég hefi ætlað mér að fara norður á við, og þú ert ekki karlmaður, þú ert aðeins kona, og kæmdst að því dýr- keyptu, ef þú færir með mér. Flyttu þig úr götunni þarna, Mary og slepptu taumunum. |Eg er að fara. Vertu- sæl.“ ’Hann tók um vangana á henni og kyssti hana, og hún sá að hann hló. „Þeg-ar þú ert orðin miðaldra piparjómfru þama niður -í H-elford, þá muntu muna -eftir þessu,“ sagði hann, „og það verður að nægja þér alla þína daga. — „Hairn stal hestum,“' numtu segja við sjálfa þig, „og hann kærði sig ekkert um -konu. Og ef ég hefði ekkT verið of stolt, þá -hefði ég v-erið með honum * núna.“ Hann klifraði upp í vagninn o-g leit á hana, sveiflaði svip- •unni -og geispiaði. „Eg fer fimmtíu mílur fyrir kvöldið", sagði hann, „og sef •ein-s -og steinn í tjaldi við veg- brúnina eftir þann áfanga. Eg ætla að kveikj-a upp -eld og steikja mér svínssíðu til kvöld -verðar. Ætlarðu að hugsa til mín? Hún hlustaði þó >ekki á hann, hún stóð og snéri and- litinu til suðurs, hikandi- og néri h-endur isínar. Bakvið i þes’sar hæðir þarna tóku hag- arnir við af sölnuðu heiða- landinu-, og' því næst dalirnir og fljótin. Friður og kyrrð Helford beið hennar við ána. „Þú veizt, lað það er ekki stolt; það- -er þrá eftir heirnih -mínu -og -öllu, sem ég .hefi misst.“ Hann sa-gði ekki neitt, en tók taumana og blístraði á h-estinn. „Bíddu>,“ -sagði Mary, „bíddu og haltu við hann og réttu ahér hendina.“ Hann la-gði frá sér svipuna og f-ór niður til hennar og sveiflaði henn-i upp í ekils- sætið. „Hvað- nú?“ s-agði hann. — „Og ’hvert viltu að ég fari með- þér? Þú ætlaðir til Helford, en nú snúum -við baki í þá átt, þú veizt það?“ „Ef þú k-emur með mér, þá verður lifið þér stundum erfitt og stundum létt, ef til vill, Mary, og hvergi verður numið staðar og það v-erður lítil hvíld og lítil þægindi. Menn Eeru slæmir félagar, þegar skapið hleypur með þá í gön- ur, og ég kannski sá versti. Það verður lítið, sem þú færð í staðinn fyrir búgarðinn þinn, og lítið útlit fyrir þann frið, sem þig dreymir um.“ „Eg vil hætta á það, Jem, og reyn-a að br-eyta hu-garfari þínu>.“ „Elskarðu mig, Mary?“ „Eg fau-gsa það, Jem.“ ,Meira -en Helford?“ ,Eg get aldrei svarað því?“ „Hv-ers vegna siturðu hér við hhðina á mér þá?“ „Af því að mi-g langar -það. Af því að ég v-erð; af þvi að það er staðurinn, sem mér ber að vera nú og ávallt,“ sagði Mary. Hann hló og fékk henni taumana; og hún leit ekki um öxl afftur, heldur stefndi beint í áttina til Tamar. Sögulok. I

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.