Alþýðublaðið - 13.05.1948, Blaðsíða 3
oSl’öi' l&m '*í
Fimmíudagur 13. maí 1948.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Fro morgni til kyölds
f DAG er fimmtudagurinn
13. maí; hefst með honum 4.
vika sumars. Þennan dag árið
1940 hélt Churchill forsætisráð
herra hina frægu ræðu, er hann
lofaði þjóð sinni aðeins svita,
hlóði og tárum í baráttunni
gegn nazismanum. — Sama dag
árið 1923 var seld á götum
Reykjavíkur bók nokkur, er hét
„Ástarbréf", leiðbeiningar til
þess að skrifa ástarbréf, biðils-
bréf o. fl. Getiö var um það í
auglýsingu, að þók þessi væri
„ómissandi fyrir alla“.
Sólarupprás var kl. 4.20, sól-
arlag kl. 22.30. Árdegisháflæð-
ur er kl. 9.25, síðdegisháflæður
kl. 21.52. Lógfjara er um það
bil 6 stundum og 12 míhútum
eftir. háglæði. Iládegi í Reykja-
vík er kl. 13.24.
Næturlæknir: í læknavarð-
stofunni, sími 5030.
Næturvarzla: Ingólfs Apótek,
BÍrni 1330.
Næturakstur: Bifreiðastöðin
Hreyfill, sími 6633.
Söfo og sýningar
Myndlistarsýning skólabarna
í Listamannaskálanum kl. 10—
22.
Þjóðminjasafnið: Opið kl. 13
—15. Náttúrugripasafnið: Opið
kl. 13.30—15.
2831,
45134,
Þetta er Pétur fyrrverandi kon-
ungur Júgóslavíu er hann var
að fara út úr flugvél í London.
Hann var bá á leið til Ameríku.
íþróttir
Sundkeppni milli Norðmanna
og íslendinga í sundhöllinni kl.
8,30.
ÍSÍ hefur samþykkt heimsókn
5 brezkra frjálsíþróttamanna á
KR-mótið 29/—30. maí n.k. •—
Einnig hefur íþróttasambandið
samþykkt að leyfa ÍR að bjóða
heim dönskum handknattleiks-
flokki frá félögunurn Ajax og
HG. Flokkur þessi kemur hing-
að síðari hluta maímánaðar.
Fyrsta sumardag átti UMF
Reykdæla 40 ára afmæli. í til-
efni þess heiðraði ÍSÍ félagið og
gaf því veggskjöld íþróttasam-
bandsins.
Flugferðir
AOA: í Keflavík (kl. 12—1 síð-
degis) frá Stokkhólmi, Kaup-
mannahöfn og Prestvík til
Gander og New York.
AOA: í Keflavílr (kl. 9—10 ár-
degis) frá Stokkhólmi og Os-
ló til Gander og New York.
Skipafréttir
„Laxfoss“ fer frá Reykjavík
kl. 8, frá Borgarnesi kl. 13, frá
Akranesi kl. 15.
Aflasala: Egill Skallagríms-
son seldi í gær 297 500 kg. í
Ðuxhaven í Þýzkalandi.
HJónaefni
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Guðrún Guðnadótt
ir og Guðlaugur Jónsson bíl-
stjóri, Laugavegi 49 A.
Biöð og tímarit
Syrpa, 1. hefti 2. áragangs er
komið út. Efni er meðal annars:
Um byggingarmálefni V., Skipu
lag og þróun, eftir Uno Áhren,
Kveðskapur eftir dr. Björn Sig-
fússon, íslenzkt mál eftir
Bjarna Vilhjálmsson magister,
Kaj Munk eftir Falke Bang,
Hvers vegna sjúga börnin á.sér
fingurna? eftir Valborgu Sig-
urðaróttur, Smóbarnafatnaður
eftir Elsu Guðjónsson o. m. fl.
Heilsuvernd, tímarit Nátt-
úrulækningafélags fslands, 4.
hefti 2. árg. (1947), er nýkomið
út. Enfi heftisins er þetta: Hin
mikla tilraun (eftlr þýzka
náttúrulækninn, próf. dr. med.
Aldred Brauchle). Um stólpíp-
una (Jónas Kristjás.) Heilsulrú
boð — trúin á sjúkdómana
(Björn L. Jónsson). Útvarps
þáttur, sem elcki var fluttur
(Jónas Pétursson, búfræðing-
ur); Brjóstakrabbi læknast
með föstu og mataræði (Are
Waerland). C-fjörefni lækna
sár. Laukur drepur bakteríur.
Gervitennur í 4 ára ' dreng.
Mataræði og fæðingarþrautir.
Ungbarnadauði — langlífi •
heilsufar. Uppskriftir. Græn-
metissoð o. fl. Nokkrar myndir
prýða ritið, sem er hið vandað-
asta að öllum frágangi.
Happdrætti:
Dregið var í happdrætti Templ
ara hjá lömanni 10. maí. Komu
upp þessi númer: 21066, 46871,
22137, 46955, 36047,
39751, 23083, 33762,
17716, 13284.
Vinninganna sé vitjað á Frí-
kirkjuveg 11.
Skemmtanir
KVIKMYNDIR:
Gamla Bíó: „Friðland ræn-
ingjanna“. Randolph Scott, Ann
Richards. Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Nýja Bíó: „Fjöreggið mitt“.
Claudette Colbert og Fred Mc-
Murry. Sýnd kl. 9. „Kúbönsk
rúmba“. Sýnd kl. 5 og 7.
Austurbæjarbíó: „Sterki
drengurinn frá Boston“. Greg
McGlure, Linda Darnell, Bar-
bara Britton. Sýnd kl. 7 og 9.
„Hótel Casablanea“. Sýnd kl.
5 og 7.
Tjarnarbíó: „Tvö ár í sigling
um“. Alan Ladd, Barry Fitz-
gerald. Sýning kl. 5, 7 og 9.
Tripoli-Bíó: „Eyja dauðans".
Boris Karloff, Ellen Drew,
Marc Cramer. Sýnd kl. 5, 7 og
9.
Bæjarbíó, Hafnarfirði: „Sig-
ur ástarinnar". Regina Linnan-
heimo, Elsa Rantalainen. Sýnd
kl. 9. „Ofvitinn“ Sýnd kl. 7.
Hafnarfjarðarbíó: „Tápmikil
og töfrandi". Ginger Rogers,
David Niven. Sýnd kl. 7 og 9.
LEIKHÚSIN:
Rosmersholm — Norska íjóð
leikhúsið í Iðnó kl. 8 síðd.
S AMKOMUHÚSIN:
Breiðfirðingabúð: Breiðfirð-
ingafélagið kl. 8,30 síðd
Hótel Borg: Danshljómsveit
frá kl. 9—11.30 síðd.
Ingólfscafé: Opið frá kl. 9 ár-
degis. Dansleikur kl. 9 síðd
Sjólfstæðishúsið: Almenn-
ingsdansleikur kl. 9 síðd.
Tjarnarcafé: Kaffikvöld Sósí
alista kl. 9 síðd.
Þórscafé.: Skemmtifundur
Dýrfirðingafélagsins kl. 8,30
síðd.
5KRÍF5TOFUSTARF
Mjög vel fær vélritunarstú'lica ósk-
ast 1. júní n. k. Nokkur málakurai-
átta nauðsynl'eg. Hraðritunarkunn-
átta æskileg. Ei'ginhandárumsókn
ásamt uppiýsingum um menntim
og fyrri störf senciist fyrir 20. maí.
Raforkumélaskrifstofan,
Laugave<gi 118.
KROSSGÁTÁ NR. 25.
Lárétt, skýring: 1. Mikilfeng-
leg, 7. fugl, 8. mannsnafn, 10.
tveir eins, 11. mannsnafn, 12.
bæjarnafn, 13. samhljóðar, 14.
konu, 15. uppbirta, 16. dráttar-
taug.
Lóðrétt, skýring: 2. Fljót, 3.
gláp, 4. tónn, 5. drýldni, 6. tafl-
manns, 9. rödd, 10. eignarfor-
nafn, 12. hali, 14. lyf, 15. guð.
Lausn á nr. 24.
Lárétt, ráðning: 1. Vargur, 7.
kól, 8. laus, 10. og, 11. urr, 12.
örn, 13. N.K., 14. erfa, 15. úti,
16. hraði.
Lóðrétt, ráðning: 2. Akur, 3.
rós, 4. G.L., 5. Ráfnar, 6. blund,
9. ark, 10. orf, 12. örið, 14. eta,
15. úr. '
Otvarpið
20.20 Útvarpshljómsveitin (Þ.
Guðmundsson stjórnar):
Lög úr óperettunni „Sir-
kus-prinsessan“ eftir Kal
man.
20.45 Upplestur: „Jóh. Kristó-
fer“, bókarkafli eftir Ro-
main Rolland; þýðing
Þórarins Björnssonar
síðari lestur (Andrés
Björnsson les).
21.10 Tónleikar (plötur).
21.15 Dagskrá Kvenréttindafé-
lags fslands. a) Erindi:
Hví stunda svo fáar stúlk
ur háskólanám? (ungfrú
Helga Smári). b) Ein-
söngur (frú Guðmunda
Elíasdóttir).
21.40 Frá útlöndum (Þórarinn
Þórarinsson ritstjóri).
22.05 Danslög frá Hótel Borg
Minningsrspjöld
Bamaspítalasjóðs Hringsins
eru afgreidd í
Verzl. Augustu Svendsen,
AðaJstræti 12, og í
Bókabúð Austurbæjar,
Laugavegi 34.
Lyger Þjéðviljans
I leyfi fyrir alein
En leyfi til ionflutnings á hveiti fyriir
meira en 6 milliónfr síöao 1. ianúar.
100 nemendur í
kvöldskóla KFIIM
í veiur.
NÝLEGA er lokið 27. starfs
ári kvöldskóla KFUM". Þar
stunduðu nám síðast liðinn
vetur ium 100 piltar og stúlk-
ur, og voru þessar námsgi’ein-
ar kenndar: íslenzka, danska,
enska, kristin fræði, reikning-
ur, bókfærsla og handavimia.
Hæstu einkunnir við vor-
prófin hlutu þessir nemendur:
í A-deild Sverrir Þoxláks-
son, Skaftafelli é Seltjarnar
nesi (meðaleikunn 7.6 sti^). I
B-deild Jóna Guðjónsdóttir,
Berþórugötu 9 (meðaleink-
unn 9,1 stig). í C-deild (fram-
haldsdeild) Helga Jóhannes-
dóttir frá Hamarshjáleigu í
GauWerjabæj arhíreppi, Arnes
sýslu (meðaleinkunn 9,0 stig).
, Voru þessumn nemendum af
hentar vandaðar verðlauna-
bækur. En einnig veitir skól-
inn árlega ’bókaverðlaun þeim
nemendum sínum, er sérstak-
lega skara fram úr í kristnum
fræðum, og hlutu þau verðlaun.
að þessu sinni: Kristþór
Sveinsson, Silfurtúni 6 (A-
deild) . og Aðalheiður Gunn
iaugsdóttir, Nesvegi 57 (í C-
deild).
Yfir 200 bílar
á Hreyfli.
AÐALFUNDUR Samvinnu
félagsins Hreyfill var haldinn
28. apríl s. 1. Úr stjórn félags-
ins áttu að ganga þeir Ingjald
ur ísaksson og Ingimundur
Gestsson, og voru þeir báðir
endurkosnir.
Stjórn félagsins skipa nú:
Ingjaldur Isaksson, formað-
ur, Ingvar Sigurðsson, gjald-
keri, Ingimundur Gestsson, rit
ari, Vilhjálmur Þórðarson,
varaformaður.
Framkvæmdastjóri félagsins
er Tryggvi Kristjánsson og á
hann einnig sæti í stjórn fé-
lagsins.
FRÁ ÞVÍ, að viðskipta-
iiefr.d tók til starfa í ágúst í
fyrra, hefur hún ekki veltt
neiix ný innflutnings- og
gjaldeyrisleyfi fyrir fólksbíf-.
reiðum, að tveinmr bifreið-
um undanteknum, annari
handa forseta íslands, hinni
handá hæstárétti. En á tíma
bilinu frá 1. janúar í veítir
til 30. apríl veitti hún ný
Ieyfi eða framíengdi göin'ul
til innOuínings á hveiíi fyr-
ir meira en 6 milljónir kvfer.n.
að Þetta er upplýst í yfir-
lýsingu,- sem viðskiptanefnd
ín gaf út í gær í tilefni af
taumlausum lygum Þjóðvúj
ans undanfarna d'aga þess
efnis, að ríkisstjórniil hafíl
,,.ekki haft fyrirhyggju til
þess að láta iflytjá hveiti íil
landsins með Tröllafossi",
en í stað þess látið hann ílytja
„Iúxusbíla tíl gæðínga
skn'a.“
Yfirlýsing viðskiptanefod-
ar er svohljóðandi:
, Út af smágrein siem birt-
ist í Þjóðvilj'anum í dag á
öftustu síðu, þar sem segir a'ð
ríkisstjórnin hafi ekki haft
fyrirhyggju að láta flyfja
hveiti til landsins, en í stað
þess hafi hún látið flytja inn»
„lúxus-bíla“ til gæðingoi
s-mna, vill Viðskiptaniefndmi
taka fram eftirfarandi:
Síðan viðskiptanefnd tók
til starfa í ágústmánuði í
fyrrasumar hafa engin ný
innflutnings- og gjaldeyris-
leyfi verið veitt fyrir fólks-
bifreiðum, að undanteknum
tveim bílurn. öðrum hanéta
Forseta íslands en hinuro
handa Hæstarétti.
Að því er snertir hveití'
vill Viðskiptanefndin uþp
lýsa að ný og framlengd
leyfi fyrrir hveiti á tímabilirm
1. jan. til 30. apríl 1948. nema
samtals 6.196.00,00 krón»
um.1'
! Smort brauð
og snittur
Til í búðiimi alan daginn.
Komið og veljið eða simið.
SÍLD & FISKUR
Á biifreiðastöð félagsins ert»
nú yfir 200 bifreiðar. Harur
íélagsins er góðúr.