Alþýðublaðið - 27.05.1948, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.05.1948, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 27, maí 1948. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Fra morgni til kyölds FIMMTUDAGUR 27. maí. Þennan dag árið 1636 fæddist Þormóður Torfason sag"naritari. Sama dag árið 1746 voru hús- vitjanir fyrirskipaðar (Harboe). Og sama dag árið 1941 var þýzka orustuskipinu Bismarck sökkt á hafinu vestan við Eng- land sunnarlega. — Alþýðublað ið skýrði frá því fyrir réttum 22 árum, að eldgos væru mikil í Japan. Hafi fjöldi manna far izt af völdurn þeirra. Eldíjallið Biyci hafi gosið í fyrradag, en um aldaraðir hafi það ekki láíið á sér bæra. — Þá var írá því sagt í Alþýðublaðinu ári síðar, að Þjóðverjar hefðu verið mat- hákar miklir fyrir stríð. Á stríðs árunum Irefði þó mjög dregið úr matgræðgi þeirra, en nú væru þeir óðum að sækja sig, því að árið 1925 hefði hver Þjóð verji að meðaltali látið ofan í sig 47.29 kg af kjöti og árið 1926 48.41 kg. Hins vegar torg- aði hver Þjóðverji að meðaltali 52 kg. á ári fyrir stríð. Sólarupprás var kl. 3,37, sól- arlag verður kl. 23,14. Árdegis háflæður er kl. 9.15, síðdegishá flæður er kl. 21.35. Lágfjara er hér um bil 6 stundum og 12 mín útum eftir háflæði. Hádegi í Reykjavík er kl. 13.25. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvarzla: Reykjavíkur Apótek, sími 1760. Næturakstur: Hreyfill, sími 6633. Söfn og sýningai* Listsýning „Höstudstillingen" í Listamannaskálanum. Opin kl. 10—22. Málverkasýning Eggerts Guð mundssonar í Hátíni 11. Opin frá kl. 13—22. Flugferðir Póst- og farþegaflug milli ís lands og annarra landa samkv. áætl.: LOFTLEIÐIR: „Hekla“ fer kl. 6 árd. til Kaupmannahafnar. Kemur til baka í kvöld. A.O.A.: í Keflavík (kl. 21,—22) frá Stokfehólmi og Osló — til Gander og New York. A.O.A.:í Keflavík (kl. 24—1) frá Stokkhólmi, Kaupmanna- höfn og Prestvík — til Gand er og New York. Milljónamæring nokkurn hafði lengi dreymt um sérstæðá blómakörfu. Nýlega gerði hann þessa hugmynd sína að veru- leika, en ekki er þess getið, hvernig frú hans geðjaðist að hugmyndinni. Brúðkaup Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Bjarna Jóns- syni ungfrú Sigurbjörg Þor- grímsdóttir Varmahlíð, Reykja nesbraut og Daniel Danielsson frá Tannastöðum í Hrútafirði. Heimili þeirra verður að Tanna stöðum. Á laugardag voru gefin saman í hjónaband af séra Árna Sig- urðssyni ungfrú Margrét Sölva dóttir frá Miðvík í Aðalvík og Friðrik Lunddal Baldvinsson, Víðimel 41. Hjónaefni Á íaugardaginn var opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Elín Þorsteinsdóttir Dvergasteini við Langholtsveg og Kjartan Hóim Sigmundsson, Eskihlíð 14. Rvík. Á sunnudag opinberuðu trúlof Skipafréttir KROSSGÁTA NR. 35. un sína ungfrú Anna María Kristjánsdóttir Eyri, Glerár- þorpi og Torfi Guðbjörnsson, Hólmavík. Veðrið i gær Hiti var í Reykjavík kl. 1.5 7 stig. Heitast var í Skaga- firði, 9 stig, en kaldast, 3 stig, á Raufarhöfn, Dalatanga og Egilsstöðum. Hægviðri var og skýjað nokkuð um allt land. Skúrir á Kirkjubæjarklaustri. Skemmtanir KVIKM YNDIR: Gamla Bíó (sími 1475): „Þess bera menm sár“. Bendt Rothe, Grethe Holmer, Björn Watt Boolsen. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýja Bíó (sími 1544): „Sléttu ræningjarnir11. Robert Young, Virginia Gilmore. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurbæjarbíó (sími 1384): „í fjötrum". Ingrid Bergman, Gregory Peck. Sýnd kl. 9. — „Kúrekinn og hesturinn hans“. Sýnd kl. 5 og 7. Tjarnarbíó (sími 6485): — „Bræðurnir“ (ensk). Patricia Roc, Will Fyffe, Maxwell Reed. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tripoli-Bíó (sími 1182): • „Íþróttahátíð í Moskva“. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bæjarbíó, Hafnarfirði (sími 9184): „Framliðinn leitar lik- ama“ (ensk). Sýnd kl. 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó (sími 9249): „Oft kemur skin eftir skúr“. Robert Walker, Van Heflin, Lucille Bremer. Sýnd kl. 6,30 og 9. LEIKHÚSIN: Græna lyftan. — Fjalakött- ruinn í Iðnó kl. 8 síðd. SKEMMTIST AÐIR: Tivoli: Opið kl. 20—23,30. HLJÓMLIST: Lúðrasveitin Svanur leikur á sýslumannstúninu í Hafnarfirði í kvöld kl. 9, ef veður leyfir. Stjórnandi er karl Ó. Runólfs- son. SAMKOMUHÚSIN: Hótel Borg: Danshljómsveit frá kl. 9-—11.30 síðd. Ingólfscafé: Opið frá kl. 9 ár degis. Hljómsveit frá kl. 9 s.d. Sjálfstæðishúsið: Dansleikur Lúðrasveitar Reykjavíkur kl. 9 síðd. Tjarnarcafé: Sumarfagnaður hjá Borgfirðingafélaginu kl. 8, 30 síðd. Tilkynning frá freðfisksmafssfjóra um nám- skeið í fiskverkun. Laxfoss fer frá Reykjavík kl. 8, frá Borgarnesi kl. 12.30, frá Akranesi kl. 14.30 (samkv. á- ætl.). Folain og Vatnajökull eru í Reykjavík. Lingestroom fermir í Hull 28. þ. m. Marleen er á Siglufirði. Brúarfoss er í Leith. Goðafoss er í Gautaborg. Fjallfoss fór frá Reykjavík 25. þ. m. vestur og norður. Lagarfoss er í Reykja- vík. Reykjafoss átti að fara frá Antwerpen 25. þ. m. til Reykja víkur með vlðkomu í Hull. Sel foss er á Akureyri. Tröllafoss •fór frá Reykjavík 16. þ. m. til New York. Horsa fór frá Reykja vík 22. þ. m. til Cardiff. Lyngaa fór frá Siglufirði 19. þ. m. til Hamborgar. Lárétt, skýring: 1. Brokkgeng ur, 7. ilát, 8. spengilegur, 10, ó- samstæðir, 11. pest, 12. slitið, ( 13. fangamark, 14. stút, 15. mann, 16. hrópa. Lóðrétt, skýring: 2. Ræktað land, 3. skemmdur, 4, tveir eins, 5. hvalur, 6. nöldra, 9. fals, 10. spott, 12. beizli, 14. ræða, 15. hvað? LAUSN Á NR. 34. Lárétt, ráðning: 1. Hamsar, 7. lóm, 8, lauk, 10, ei, 11, aur, 12. ort, 13. K.K. 14. ertu, 15. sin, 16. dánar. Lóðrétt, ráðning: 2. alur, 3. mók, 4. S.M. 5 reitur, 6. slaka, 9. auk, 10. ert, 12. orna, 14, ein, 15. sá. Útvarpið Haustið 1948 mun verða haldið hér í Reykja- vík námskeið í því er varðar alla vinnslu og hraðírystingu á fiski til útflutnings og sennilega fleiri verkunaraðferðum. Vegna alls undirbúnings, er nauðsynlegt, að þeir, sem hugsuðu sér að taka bátt í námskeið- inu, leituðu sér nánari upplýsinga, seni gefnar verða í skrifstofu minni, og tilkynntu sem fyrst þátttöku sína. Freðf isksmatsst jóri. Bergsteinn Á. Bergsteinsson. Ihor 19.30 Tónleikar: Óperulög (plöt ur). 20.20 Útvarpshljómsveitin( Þór arinn Guðmundsson stj.). 20.45 Frá útlöndum (Axel Thorsteinsson). 21.05 Tónleikar (plötur). 21.10 Dagskrá Kvenréttindafé- lags íslands. — Erindi: Fredrika' Bremer, skáldið og brautryðjandinn (Þór unn Magnúsdóttir rithöf- undur). 21.35 Tónleikar (plötur). 21.40 Búnaðarþættir: Fram- kvæmd jarðræktarlagj- anna (Hannes Pálsson frá Undirfeíh). SEXTUGUR er í dag Thor J. Brand, umsjónarmaður Þingvalla. Hann er fæddur á EskifirSi, 27. ma, 1888. sonur Jens P. Jensens verzlunar- manns og beykis (seni var danskur, en kom 19 ára til íslands, en dvaldi síðan alla ævi hér á landi), og konu hans Jóhönnu Maríu Péturs- dóttur Brand- er var af himii nafnkunnu ísfeldsætt, sem er fjölmenn bæði hér og vestan hafs. Fiimm börn þeirra Jen- sens-hjóna eru enn á lífi, og er Thor yngstur. Thor stundaði verzlunar- störf í æsku á Eskifirði- en var á búnaðarskólanum á Eið um árin 1905 og 1906. Hefur hann síðan jafnan haft hinn mesta áhuga fyrir skógrækt og landbúnaði, þó starf hans hafi aðallega orðið annað, Því eftir búnaðarnámið lagði hann aðallega fyrir sig smíð ar. Hélt hann því starfi áfram í Vesturheimi, en þangað fluttist hann 26 ára gamall. Leiddi sú atvinna hann mjög víða um hið geysistóra Kan- adaland, því þó hann væri búsettur í Winnipegborg í 20 ár, stundaði hann einatt at- vinnu langt þaðan einkum eft ir að hann fór að vinna fyr- ir landsstjómina, sem var í 5 eða 6 ár. En af þeim árum mun honum vera einna minn issitæðust þau þrjú sumur er hann vann að byggingu Chur chill-hafnar í mynni Chur- chills-fljóts við Hudsonflóa. Voru þar þá algerðar óbyggð ir, en. þangað var lögð jávn- braut, til þess að koma korn inu af ökrum miðlan^- Kanada skemmstu leið til sjóvar, og þannig minnka flutningskostnaðinn á því til laindanna sem kaupa það. en flutningakostnaður er alltaf minni á sjóleiðum en járn- brautum. En sjóleiðin inp í Hudsonflóa er aðeins fær á sumrin. Þessi nýja hgfn var á þeim slóðum er mættust byggðir Indíána að sunnan og Skrælingia að norðan og verzluðu báðar þjóðir við Hudsonflóa-félagið. Segist Thor þá fyrst er hann sá verzlunalag hað er þarna ríkti, hafa skilið hvernig ein okunairverzlunin gamla hér á landi myndi hafa verið. Marg ir siðir voru gagnólíkir hjá Indíánumi og Skrælingjum, og var t. d. ólíkt hvernig stúlkurnar höguðu sér. Voru Thor J. Brand. Skrælingjastúlkurnar hinar kátustu og ,tóku öllu með létt lyndi, en Indíánastúlkurnai' voru þyngri fyrir, en fylgdu hins vegar fast þeim, er þair gáfu sig á vald; sátu yfir þeim við vinnuna. fylgdu þeim að matborðum og á kvöldin inn í svefnskálana. en það var óheppilegur stað- ur fyrir hjónunum, því 60 hafnargerðarmenn sváfu í hverjum skála. Var ekki heegt að slíta svona samband, nema með því að senda aftur til byggða hvítra manna þá menn. er í svona vandræðum lentu. Thor hafði ætlað að koma hér þjóðhátíðarárið 1930, ert gat ekki komið því við. En kom þegar árið eftir. því hann þorði ekki að draga það lengux. því hann vildi hitta móður sína, sem1 þá var há- öldruð kona, faðir hansi var þá löngu látinn. Loks flutti Thor alfarinn heim árið 1937, og hafði þá dvalið sem næst jafnlengi vestan hafe, sem á íslandi. þegar æskuár hans hér eru meðtalin. Thor giftist vestra mjög greindri og myndarlegri konu af íslenzku kyni, Elísábetu Helgadóttur (Bjarnasonar). Var móðir hennar Helga Jó- har nsdóttir, systir Ólafíu Jó hannsdóttur, er landskunn varð fyrir skörungsskap og valmennsku. Er Helga nú ein á lífi þeirra systkyna og dvel ur vestan hafs. Með þeim Brandshjónum kom að vestan börn þeirra stálpuð. Karl og Svafa, og eru þau bæði gift og búsett hér. (Framh. á 7. sí6u.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.