Alþýðublaðið - 04.06.1948, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.06.1948, Blaðsíða 1
yeðurfiörfur: i Suðaustan og austan gola eða kaldi, sumstaðar ; rigning. í * í ii* XXVIII. árg. Föstudagur 4. júní 1948. 122. tbi. ForustugrefiJ Ljósmyndaðar lygar. aiwarnir mm ÓfÍÍlle UTANEIKISMÁLARAÐ- HESBA BAMA helur í í>ing rœðu -skýrt frá því, aS seiidi herra Kússa í Saupmanna höfn hafi tilkynnt dönskr stjórninni á sínum tíma, aö stjórnin í Moskvu mynd? ekki viðurkemia niðurstöður Lundhúnarráðstefnunnar um Þýzkaland. og yar þeirri til kynningu komiS á framfæri við dönsku stjórnina, enda þótí Danir væru ekki aðilar að ráðstefnunni. Þessar upplýsingar komu fram í itveggja daga umræð- um um landvarnir Danmerk ur og Suður-Slesvíkurmálin, og voru tilefni þeirra fyrir- spurnir frá kommúnistum til utanríkisráðherrans. Komm- únistar héldu því meðal anr. ars fram. að Bandaríkjamenn væru að koma sér upp æ fieiri hernaðarstöðvum á Grænlandi, en utanríkismála ráðherrann kvað Bandaríkja- mennina vera. á Græn- landi samkvæmt samn- ingi, sem gerður hefði verið milli Dana og Bandaríkja- manna. Hedtoft forsætisráðherra sagði. við þessar umræður , að hernaðarsamvinna Norð ur- landaþjððanna vær,i lífsnauð s.yn fyrir Danmörku og Dan- ir urðu í landvarnamálunum að fara að dæmá Norðmanna og Svía, bví að þeir yrðu sjálf ir að hafa fyrir því að halda vörð uin land sitt, en aðrar þjóðir yrðu aldrei til þess. Rússar gefa Finntim ír helmi Þa'S er eino máoyð- iir tii kosninga! SENDIHERRA RUSSA. í Helsingfors tilkynnti í gær Pekkala, forsætisráðherra Finna. að stjómin í Moskvu hafi fallizt á að gefa Finnum eftír lielminginn af þeim hluía stríðsskaðabótanna, sem eftir er að greiða. SeHniilegt þótti á símim tíma, að Finnar hafi lagt á herzlu á að fá tilslökun á istríðsskaðabótunum, þegar þeir létu til leiðast að verða við kröfu S'talíns um að gerð ur yrði „varnarbandalags- samningur“ með Rússum og Firmum. Ekkert hefur bó verið kunngert opinberle^a lum þetta mál fyrr en nú, þegar kosnirgar standa fvrir dyruim á Finnlandi. Þær fara fram eftir einn mánuð. Anna Borg. Paul Reumert. arinnar, segja Keumerísnjonm Hjónin era-hér f boði. Norræna félagslns. „VINNA, ÞROTLAUS VINNA!“ svarar frú Anna Borg Reumert, þegar tíðindamaöur blaðsins spyr þau hjón, hvað hafi gerzt fréttnæmast á starfssviði þeirra, síðan þau voru hér síðast á ferð fyrir réttum tveim árum. Maður hennar tekur í sama strenginn og kveðst hlakka mikið til hvíldar- innar hér, að loknum þeim leiksýningum, sem þau hjónin taka hér þátt í. Og þevar þau snúa heim aftur, bíður þeirr enli meira starf en ef rtil vill nokkru sinni fyrr. Þjóðleikhúsíð í Kaupmannahöfn verður 200 ára 18. desember, oger í und irbúningi að minnast þess með ýmsum hátíðahöldum. Meðal annars ve-rður á tíma bilinu frá 1—18 des. flutt þar Íeiffit á hverj-u kvöldi, -— og sama leikritið þó ekki oft ar .en einu sinni. A þarna að flytja sýnishorn þess bezta, sem leikhúsið hefur áður flutt. Frú Anna leikur þá m. a. aðalkvenhlutverki.ð í „Kjartan og Guðrún“ eftir Öehlen-sclager og Paul Raum ert aðalhlutverk í „Tarfufite“ eftir Mohére og „Orðinu“ eftir Kaj Munk. Talið berst að sjónleikjum þeim, sem þau hjónin leika aðalhlutverk hér í á næst- unni. Frúin hefur ekki. leikið áður í leikriti Ihsen, ,Döddan sen‘ en- Raumert hefur leikið hann sé íslenzkur að móð- emi,; kominn af ætt Bergs Thorbergs landshöfðingja. W;eth nýtur þegar mikils á- lits sem leikarl í Danmörku og hefur leikið í nokkrum kvikmyndum. ..Synir okkar höfðu ekki lok:ð skólanum er við fór- um“. segir frúin. „Þeir koma seinna í sumar og taka þátt í sumarleffniu með okkur“. Formaður Norrænafélags- ins lætur þess þá getið“ að félavi-ð hafí fengiið beím hión um dvalarstað í bústað -ríkis stjórnarinnar að Þingvöllum á m-eðan þau njóti sumarleyf isins. „Það er sérkennilegur og fagur staður“, segir berra Reumert. ,Ég klakka til! Og ég klakka einr.iig ti'l samstarfs ins vi.ð íslenzk-u leikarana. Það ex'u nú tíu ár, síðan við lékum hérna síðaist. Ég er Noprænafélaginu akaflega þakklátur fyrir að hafa veitt mér tækifærl til að starfa í þágu stefnumáls þess. Aldrei. hefur okkur verið nauðsyn- legra að efla einhug og vin- áttutengsl norrænu þjóðanr a en einmitt nú. Við hjónin eig urn þá ósk heitasta, að starf okkar megi bera þar nokkurn árangur“. „Já, við hlökkum til sam starfsins hér“, segir frúin. „Einkum er mér ánægjulegt að meiga starfa með Indriða Waag-e, er ég minnist, hve náið samstarf á sviði Jeik- mála. var með móður minni og föður hans. Ég var að vfsu ung, er ég isá þau saman á leiksviði, en síðan hef ég sannfærst um, að þau voru bæði rmiklir og sannir lista- menn. Og við. — við hlökkum til að mega njóta árangiursius af hleimboði Norrænafélagsáns. Þau hjóniiin eru viðurkennd fremstu listamenn Norður- landa á sínu- sv;ði, oe standa nú bæði á hátindi listar nnn ar og frægðar. Okkur er bað einlæg gl-eði. — stolt. bióð- erristenosla vegna. Frú Anna Borg Reumert er og verður sannur íslendingur og Paul Framhald á 1 =íöji TiIEaga til Baíidaríkiaþinés um að h - fiárveitifigiinö I ár um M%. ————----------- FJÁKVEITÍNGANEFND FULLTRÚADEILDAR BANDARÍKJAÞINGS hefur skiiað áliti um Marshallaðstoð ina og iagt til, að f járveiíingiai til hennar á þessu ári verði Iækkuð um 20% frá bví, sem búið var að samþykkja. Hef- ur Paul Hoffman. íramkvæmdastjóri Marshallaðstoðarinn- ar, mælt mjög eindregið á móíi þessari afgreiðslu nefndar- innar, og er auglióst, að tillögur hennar muni mæta mikilli mótstöðu, en líklegt þyldr, að fjárveitingin verði eitthvað lækkuð þó að það verði ekki eins mikið og nefndin leggur til. THlögur nefndariinnar eru*- í því formi, að fjárveitingin, sem samþykkt var, að Banda ríkin veiittu í ár á grundvelli Marshallaðstoðarinnar. verði miðuð við 15 mánuði í stað 12, en þao þýðir sama og fjár upphæðin í ár isé lækkuð um 20%. Er búizt við mjög hörð um átökum á Bandarík’ja- þingi umtillögur fjárveitinga nefndarinnar og þykir lík- 1-egt, 'S. ð fulltrúadeildin fallist á þær en öldungadeildin hafni þeim. Yrði þá að sjálfsögðu reynt að ná samkomulagi. milli deildanna, sem vafalít- ið yxði á þá lund, að fjárveit ingin í ár yrði eitthvað lækk uð frá því. sem samþykkt var, en ekki eins mikið og fjár- vei-tinganefn d fullti'úadeild- arinnar hefur lagt til. F j árveitingar.'efndin- tel- ur, að ekki. sé ástæða til þess fyrir Bandaríkim að sjá Norð urálfuþjóðunum fyri-r vissum vörutegundum, og eru tóbaks vöru-r sérst-aklega nefndar í því sambandi. Einnig leggur hún á móti, því, að Bandarík in flytji úr landbúnaðarvélar í st'óru-m stíl, þar eð þau ei g' sjálf vi.ð að stríða skort á stáli. ALLAR LÍKUR eru á því. að Leikfélag Reykjavíkur sýni sjónleik Davíðs Stefáns sonar, Gullna hliðið. í Hels- ingfors, höfuðborg Finnlands á komandi hausti. Stjórn leikfélaigsins hafa fyrir nokki'u borizt tilmæli um þetta. og vinnur sérstök nefnd, skipuð þeim Arndísi Björnsdóttur, Haraldi Björns- syni og Hallgrími Bachmann, að undirbúningi og fram- kvæmd málsins fyrir hönd félagsins. Geti af því orðið, að Gullna hliðið verði sýnt í Helsing- fors eins og að er unnið, er ráðgert, að sýningar á því þar hefjist í septemibermán- uði í haust. HÓTEL VALHÖLL á Þing velli verður opnuð fyrir dvalargesti á laugardaginn, en hótelið hefur þegar haft nokkrar veitingar í sölum sínum. Er Valhöll opnuð seinna en venjulega að þessu sin-ni vegna viðgerðar og ýmis konar erfiöleika við öflun áhalda. Eftirspurn efiir gistingu í Valhöll er þegar orðin mikil. Hinir vinsælu veitinga- menn, Ragnar Guðlaugsson go Sigurður B. Gröndal munu vei-ta hótelinu forstöðu í sum- ar eins o« undanfarin sumur. Tortryggni varð* BERNADOTTE GREIFI, sem öryggisráð bandalags hinna sameinnSu þjóða hefur falið að ákveða, hvenær vopnahléið í Palestínu skuli byrja, ferðast nú milii deilu aðilanna. Ræddi hann í gær við leiðtoga Gyðinga í Haifa og fór þaðan tií Amman íil að ræða við leiötoga Araba, en frá Amrnan fer hann íil Kaíró. Deiluaðilarnir í Palestínu eru mjög tortryggnir á að fyrirmæli vopnahlésins verði haldin, og gætir bess sérstak- lega. að Arabar óttast, að Gyðingar haldi áfram að flytja inn í landið vopn og hermenn. Leggja Gyðingar mikla áherzlu á að fá flutt i-nn í landið fólk það, sem Bi-etar hafa í haldi á Kýprus- ey, en Bretar segja, að meðal þess séu menn, sem fengið hafi þjálfun í vopnaburði, og því samrýmist innflutningur þess ekki fyrirmælum vopna- hlésins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.