Alþýðublaðið - 09.06.1948, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 9. júní 1948.
ALÞÝÐUBLAÖIÐ
7
Farfuglar.
Ferð í Þóri'sdal
am helgina. Laug
ard. ekið í Brunna
og gist. Sunnudag ekið upp
á Kaldadal og gengið í Þór
isdal og á Þórisjökul. — Far
rniðar seldir í kvöld S. V.R.,
uppi. Nefndin.
álexandrine
fer til Færeyja og Kaup
mannahafnar miðvikudaginn
9. júní kl. 6 síðdegis.
Farþegar komli með far
angur sinn til tollskoðunar á
tollstöðina klukkan 4.30 í dag
og fari þaðan um borð.
SKEPAAFGREIÐSLA
JES ZIMSEN.
(Erlendur Pétursson).
Minninprspjöld
Barnaspítalasjóðs Hringsins
eru afgreidd í
Verzl. Augustu Svendsen,
Aðalstræti 12, og í
Bókabúð Austurbæjar,
Lesið Alþýðublaðið!
Skemmlileg bók.
Framh. af 5. síðu.
hvað alvarlegastur og stund-
um hátíðlegur, er réitt að lesa
með verulega vakandi at-
hygli — því að þá er það oft,
að spéfugl hins vitra og list-
fenga Svía gélur hvað
skemmtilegast í limi máls og
stíls.
Ég hef ekki við höndina
Orm rauða, heima og í Aust-
urvegi, á frummálinu, en mér
virðist stíllinn samf-eíldur og
á honum blær höfundar, og
víst er um það, að oftíega
kernur fram í þýðingunni hin
laundrjúga og kostulega
fyndni hans. Þá er þess að
geta, að prófarkalestur er
vandaðri á þessari síðustu
sögu en hinni fyrri. Bókin er
cg vel útg_efin, þó að ekki sé
þar .farið ósparlega með
pappír.
Guðm. Gíslason Hagalín.
Sfeinþór Sigurðsson
magisier.
F. II. jan 1904.
D. 2. nóv. 1947.
Úlflulningurinn
(I'rh. af 1. síðu.)
samkvæmt áætlunum þurfa
70 milljónir dollara, en doll
aratekjurnar inema aðeins 20
milljónum. Þetta kvað Emil
Jónsson ríkisstjórnina gera
sér vonir um að geta lagað
með því að selja afurðir til
Evrópulandanna og fá greitt
fyrir bær í dollurum. sem við
komandi þjóðir fái í Mar-
shallhjálpinni. Enn fremur
hefur verið reynt að draga
úr vörukaupum í Ameríku.
og fá annars staðar vörur
sem áður voru keyptar í Ame
ríku, ©inis og danski samn-
ingurinn sýnir gleggst.
Ræða viðskiptamálaráo-
herrans var ítarlegt yfirlit
yfir ástandið í viðskiptamál-
unum, og stóð hún í þrjá
stundar f j órðunga.
SUNNI OAGSSOLAII brann
sindur um liiminlind.
Blærinn og blíðan ör
bærði við liverri stærð.
Brosandi ferðafas
fyrðum bjó enga kyrrð.
Löngun í fjallafang
flaumiða varð ei naum.
Stundin, sem lengst er levnd
lýðum við sól og stríð,
rétt eins og neyðarnótt
neitaði ró og sleit,
tryggða- á tröfin vígð
teiknandi harmafeikn.
Tók fyrir tímans ok
töfina út að gröf.
Lagði í hel og liryggð
hugsjóna reginflug
fræðimanns, fremst er stóð,
fjallið, sem gaus og vall. —
x Öflin um ævitafl
eldskeytum láta felld
metin á mörgum reit;
misjafnt er vona ris.
Steinþórs við störfin brýn
stóð fyrir land og þjóð
starfandi dáðin djörf,
driftin var aldrei skipt.
Minningin sóma sönn
signuð í hárri tign,
lifir sem ljómi af
lýsíindi fræðadís.
Jón frá Hvoli.
Skólasýning Mið-
bæjarskólans.
SKÓLASÝNINGIN í Mið
bæjarskólanum hefur verið
framlengd. Verður hún opin
Elskuleg móðir mín,
Katrín Guðmundsdóttir
Sfrá Brunn'astöðum, ’ ’
lézt að heimili sínu, Skothúsvegi 15, 7. þ. m.
Katrín Magnea Steingrímsdóttir.
Hér með tilkynnist ættingjum og vinurn, að faðir
minn,
GuSJaugur ingimundarson
netágerðarmaður, and'aðist að heimili sínu, Ásvall’a-
götu 6, 7. b. m. — Jar'ðarförin auglýst slðar.
Kristinn Guðlaugsson.
næstu daga frá kl. 4—7 síðd.
Sýningunni er skipt niður í
deildir, eins og skýrt hefur
verlið ,frá d fréttum. Fyrst er
sýning á vinnu skólabama
bæði munum, sem .unnir eru
í handavrnnutimum og því,
sem kennarar láta börnin gera
í samhandi við námsgreinar.
Stúlkur hafa saumað ýmis
konar fatnað og saumað út
marga fagra smuni, drengir
hafa smiðað alls konar muni
úr tré, rennt lampai, gert leik
föng, svo sem flugvélar, skip
o. fl. Þá eru teikningar barn-
anna og málverk. Eru mörg
þeirra athyglisverð og sýna á
skemmtilegan hátt einkenni
hinna ýmsu þreskaskeiða
fclarnsins, þegar litið er yfir
alla heildiina.
Sýningin á vinnu barnanna
í sambandi við námsgreinar
gefur vel til kynna þá þætti
í námi barnanna, sem sýni-
ieglir eru, en hitt verður þó
Kaupmenn! a t € Kaupfélög! |
Útveg'iim. frá Ték’kóslóvak íu greindar vefnaðarvörur: i
Léreft S Frakkaefni
Damask Náttfataefni
Flúnel Nærfatnað
Handklæði Vasaklúta
Þurrkur Sokka:
Kjólaefni Unglinga
Kánuefni Dömu j
Fataefni Herra
Fóðurefni Gardínuefni
; * < Leyfishafar, vinsamlegast talið við oss aður en 'þér festið kaup armarsstaðar.
Dawið S. Jónsson & Company í
Garðastræti 6, sími 5932.
Gestur.
BÍLDUDAL, í gær.
KAPPBEITING 100 öngla
g kniattspyrnukappleikur
iftra og ógiftra voru meðal
semmtiatriða á sjómanna-
klukkan tíu um morguninn.
Klukkan eit-t var skrúðganga
til kirkju, en þar préd'kaði
sóknarpresturinn Jón ísfeld.
Fimm menn tóku þátt í
kappbeitingu 100 öngla. og
varð Páll Sölvason fyrstur á
6 mínútum og 38 sekúndum.
Fjórar skipsbafnir tóku þátt
í 500 imetra kappróðri og sigr
aði þar isveitin af mótorbátn
Spila- og skemmti
kvöld 11. hverfis
annað kvöld.
11. HVERFI Alþýðuflokks
félags Reykjavíkur heldur
spila- og skemmtikvöld. í
flugvallarhótelinu á fimmtu
dagskvöld kl. 8.
Ferðir verða frá ferðaskrif
stofu ríkisins kl. 8 og 3,20.
Allt Alþýðuflokksfólk vel-
komið meðan húsrúm leyfir.
Takið með ykknr spil.
Hátíðahöldin hófust með
um Ársæli. Veður var óhag-
stætt við róðurinn, norðaust
an kaldi.
Þá fór fram knattspyrna
milli giftra og ógiftra og sigr
uðu hinir ógiftu með þrem
mörkum gegn einu. í 200 m.
pokahlaupi varð Óskar
Magnússon sigurvegari. og í
200 m. pokalausu hlaupi sigr
aði Baldur Ásgeirsson.
Fréttaritari.
/
i gær.
I GÆRDAG varð elds
vart við slökkvara í safna-
húsinu, og mun ólag á raf-
lögn hafa valdið. Slökkvilið
anu var gert aðvart. og kom
það þegar á vettvang. Góðu
heilli varð ekkert úr eldin-
um.
I dag er síðasli söðudagur í 6. flokki,
HAPPDRÆTTIÐ