Alþýðublaðið - 04.01.1928, Side 2
2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
j A LÞÝÍSJELlÐlS |
? kemur út á hverjum virkum degi. í
; .íifgreiðsla i Aipýöuhúsinu vift í
í Hverfisgötu 8 opin Srá ki. 9 árd. S
<j til kl. 7 siðd. • í
| Sfcrifstofa á sama siaö opin kl. j
j 9l,'s—10l/s árd. og i.i. 8 — 9 siöfl. t
< Simar: 988 (afgreiðsian) og Í2ÍH j
} (skriistofan). [
« Verðlag: Áskriitarverð kr. 1,50 á ►
í mánuði. Auglýsingarverökr.0,15 f
i hver mm. eindálka. [
í; Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiöjan í
; (í sama húsi, sömu simar).
íhaldið 09 Oddíeliowar.
Stjórnsemi ísfirskra
- jafnaðarmanca.
Fýrir skömmu deildi Alþýöu-
' biaðrð á í haldsstjómma sáluðu
fyrir að hafa komiÖ stjórn Thor-
killiisjóösins í hendiur Oddfeflowa.
Vöktu greinir blaðsms mikib um-
tal, og þótti öliuim óskemdtim
mönnum ráðsmenska íhaidsins
fxrn mikil. En eaigan þurfti að
tmdra það, að fulltrúar afturhalds
og eiginhagsmuna-pólitikur á
iandi hér réðu slikum ráðum,
því aö það er eitur í bfóði alls
ihaldsiins, að ríkið háfi umsjá eða
stjórn armara stoínána eða fyrir-
íækja eri þeirra, sem ekki verður
hjá komist að þaö stjórni. Ófyrirf-
ieitnir einstaklingar verða að hafa
sem ailrá bezt rum til olnboga-
skoía, ýtfnga og áfloga. Ríki eða
bæjarfélög mega ekki þrengja að
peírn. Pessi eru æ'ðst boðorð í-
haklsins.
Nú skitlu Oddfellovvum engar
getsakir gerðar, engu spáð' um
fyrjrinigaö barnahæli þeirra og
stjöm þeirra á sjóðnum, en hér
skai iitillega skýrt frá reynslu ís-
iirðinga um rekstur gamálmenna-
hælis, skýrt £rá, hversu þelm
gaíst stjórn félags, seint vant cr
iíknarsterfsemi og rekstri stória
stoínana, og hversu hælinu vegn-
aði, þá er jafnaðarmienn í bæjar-
stjörn tóku við rekstri þess.,
Þá ex Hjálp'ræðiisherinn reisti
gjlstihús á isafirði, samdist svo
um með stjórn Hersins og bæjar-
stjórn isafjaröar, sem íhaMsmenn
óttu meirr ihluta í, að Herinn
fengi 45 þúsund króna lán úr
haÍMatrsjóði.. Kjaliara gistihússins
skyldi bærinn leigja fyrir elli-
héirrtii'M, er Herinn sæi um rekst-
ur á. Var ársleigan ákveðin hátt
á fjórða þúsund krónur, og auk
hennair skyldi bærinn borga kr.
2,50 á dkg með hverju gamal-
menni. Þess má einnig geta, að
Vwa'inn skyidi veita 1000 króua
ártegan styrk til hæUsdns og jafcn-
piikið til gistihússins. Hælið tók
t€ sterfa, en að eins 8 gamal-
nænni fengust til að fara þangáð.
Húsnæðið vax iéiegt. Raki var þar
mikill, og það liriplak með glugg-
unum. Aillmikið ónæði var að
gistihúsin'u. Voiru því margir óá-
nægöir með hælið. Jókst þessi
óánægja stórum, þá er stjórn
gistihússins baðst þess a'ð fá
greiddax kr. 3,5u á dag méð
feverju gamalmenni og sýndi iram
Fyrir skömmu kom sænska her-
skipið „Fylgia“ til Lissabon, höf-
luðborgarinnar i Portúgal. Forseti
ríkisims fór um borð,. og herskip-
ið skaut mörgtnn fallbyssuskotum
honum tii heiðurs. Nú eru Portu-
á, aö gistihúsj'ð tapaði á rekstri
hælisms. Svo váa* ákweðið' í sainun-
ingi bæjarstjörnar og Hersins, að
bærinn gæti tekið að sér rekstur
gamalmiennahælisins. Varð það nú
a'ó ráði í bæjarstjórninni, sem
jaínaðarmenn höíðu náð mieiri
hlutá í, að bærinn tæki í sinar
henduir reksturinn. Og þrátt fyrir
fámiennið í hæfinu varð sú raun-
in, að undir stjórn bæjarins kost-
api að eins kr. 2,00 á hvert gam-
aJmenni á dag.
Ætiast hafði verið til þess, að
gamla sjúkrahúsið yrði selt, þá er
hiið nýja tæki til starfa. Nú ákvað
bæjarstjórn að seija ekki sjúkra-
húsið, heldur nota það handa
gamainiennum. Var það tekið tif
'þeiirrar notkunar árið 1926, en
hærinn sky.ldi greiða Hjálpræðis-
hernum tvö þúsund krónur á ári
í skaðabætur. I nýja hæliÖ voru
gamalmenniin fús að fara, og hafa
verið þar frá 15—20 mánns. Og
rekstur hælisins hefdr orðið ó-
dýrari en menn þorðu að vænta.
Ac) medtöldnm peim tneim púti-
undum, sem bœrinn greidir Hern-
um í skdoíibœtur, hefir kostnad-
uriim n hvert gamulmenni ordið
ctð eim kr. 2.25—2,50 rí dag.
Siík dæmi, sem þetta, eru þess
verð, að eltir þeim sé tekiö. Þau
sýna bæði þann mikla mun, sem
er á umhyggju jafnaöarinanna og
rtialdsmanna fyrir aimenningsheill,
og eins hitt, að bezt ex komið hag
stoínana og fyrirtækja í hönduim
þess opinhera, þegar jafnaöar
menn fara roeð völdin.
ísfisksala.
„Baidur" seidi áfla í Engiandi
fyrir 14(55 stpd.
galar vandr stjórnarbyltingum, og
þá er borgarbúar heyrðu skotin,
bjuggust þeir við öllu því versta.
Skólastj'órarnir Iokuðu skólumim
pg sendu lærisveinana heim með
þau skilaboð, áð stjórnarbyiting
Esperanto-pingið 1927'
(Enindi íilutt í útvarpið.)
---- (Frh.)
Ójölnuðurinb verður lika fyrir
okku.r á tunigumálasviðinfi. Við
Vonwerjar lýsum hátíðlega yfir
því, að mál og nienning alira
þjóöa h.afi jafiMn réít á sér, og
að cngin þjóð hafi héimild lil að ,
neyöa tungu sinn' eða háttuni upp
á aörar. Qg þaö eru ekki stói'-
þjóðirnar éinar; sem eiga þessi
'móð'urmólsréttindi; nei, það eru
ekki síður hinar minstu, það eru
allur þjóðir jartfarinmr.
„Gott oig vei,“ svara rauitsa:-
inigairmr, „en hvernig má þetta
verða? Mál stórþjóðanna hafa
hingað til verið notuð í miilit
lanidaskiftum, og litlu þjóðirnar
hafa orðið að klæma þeim fram
úr sér.“
Litlu þjóðirnar eiga alt aðra
meðferð skilið. Þær eigá heimt-
imgu á að vera stettar á sama bekk
oig hinar stóru. Og vonarmálið
geirir það frarakvæmanlegt. Allir
eiga að læra það, og þá finna
allir, að þeir eru ekki settir skör
hærra eða lægra en aðrir. Þá
ræður jnað ekki méstu, að mað-
urinn sé úr volduigu ríki, heidur
hiæfilieikar hans sjálfs og yfir-
burðir.
Sams konar rangiæti og ójöfn-
uður á sér stað miiili stéttanna
að því, er tumguinál snertir. Lítill
miinnihiluti manna, stjórnmála-
menn og mentáraenn, hafa eins
konar einkaleyfi til milliþjóða-
skifta, af því ab þeix hata l.ært
.erlend anál i úttendura háskóiuni.
En ftll al'þýða, stem ber séint og
soemraa- á herðuni sér erfiði ag
værii hafin. Innanríkisráðherrann
tók þetta tiltæki skólastjóranna
dlla upp og lét handtaka þá.
My»din er af höfnnini í Lismboh-
þunga starfsbyrðanna' og ieggur
f|ram iíf sátt. í styrjöldum, — hún
hef'ir ekki til þessa átt kost á
njóta þessarar dýrmætu viðbót-
ar við undirstöðumentun sína.
Hún er útilokuð frá beinum við-
skiftum við aðrar þjóðir. Er nú
þetta réttlæti?
Nei; hún kvartar með fullum
rétti undan þessum ójöínu'ði. Hún
tortryggir þá, sem einoka milii-
þjóöaskiftin og hafa setið
langdvölum á þingum og ráð-
stefnum um afvopmm og þjóöa-
jafnrétti án þess, að nokkur ár-
angur sjáist. Hún vill fá að hafa
þátttöku og yfirsýn í viöskiftun-
um við aðrar þjóðir. Og þab er
rétt hjá henni. En þa'ð er að eins:
framkvæmanfegt með airoennu
námi og notkun auðvelds hjálp-
armáls, eins og vonarmálið er.
Þessari ræðu var tekið meö
dynjandi lófaklappi.
Þá flutti fulitrúi stjórnarinnar
í Danzig þinginu kveðjuir og,
heillaóskir í nafni borgarininar.
Síðan töluðu ýmsir aðrir fulitrú-
þr í nafni ríkja þeirra, er höfðu
sent þá, en þau voru jiessi: Aust-
urríki, Grikkland, Hollancl, Nof-
egur, Pölland, Rúmenía, Spánn og;
Þýzknland. Þ jóöabanda lágið/
rtauði krossinn, Göð'templarar og
mörg fleiri aiheimsféiög höfðu og
sent fulltrúia á þingið, en.þó voru
þau miklu fleiri, sem seridu árn-
aöaróskir, liréfiega eða símleiðis.
Fulitrúar espcranto-féiaga úr 31
landi tölruðu þessu næsf öríá orð .
hver. Slðan söng þingheiinur
mjög fagurt bræðralagskvæði, og
svo vur fundi slitið.
Frh.
Ó/. Þ. Kristfrínsson.