Alþýðublaðið - 14.07.1948, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.07.1948, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐfÐ Miðvikudagur 13. júlí 1948. 83 NÝJA BIO æ I Gliirós i B B (Moss Rose) B I Peggy Cummings ; Victor Mature ; B ■ Bönnuð börnuna yngri en; 16 ára. : Sýnd 'kl. 7 og 9. TRiPOLI-BIO æ Lokað íil 26, júlí S BÆJARBIO æ Hafnarfirði • Sjálfsiæii félk Ábrifamiilkil lamerísk stór ;i mynd, byggð á iwerðlauná • ská'ldsögunni „Hold Aut j Miffl In Your Hand“. 3 MÚSÍK OG MÁLAFRELI Fyndin og fjörug söngva- og gamamnynd með: Louise Allbritton Dennis 0‘Keefe. Aukamynd: Chaplin í nýrri stöðu Sýnd kl. 5. Grátlblægileg mjmd með hin urn 'vinsælu og dáðu gaman leikurum. Litla og Stóra Sýnd fcl. 5 og 9. Aðalhlutverk: Zachary Scott. Betty Field. Sýnd 'kl. 7 og 9. Sími 9184 Sala befst kl. 11 f. h. Söngskemmtun kl. 7,15. STEFÁN ISLANÐI: í Austurbæjarbíó, miiðvikudaginn 14. þ. m. kl. 19.15 Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Sig fúsar Eymundssonar og Hljóðfæraverzl. Sigríðar Helgadóttur. Páhtaðir aðgöngumiðar óskast sóttir fyrir kl. 12 í dag. Ný söngskrá SkemmfiflugferB fii Hornafjarðar. Ferðaféiag Templara •efnir til fiugferðar austur í Hornafjörð n, k. sunnu dag. Fanið verður frá Rej'tkjaviikurfilugvelli kl. 9 árd. með Dcuglasvél frá Fiugfélagi íslands. í Hornafirði verður farið með bílum um sveitina cg laustur í Almannaskarð. Flugvélin bíðiur eftir ferðafólkinu ti'l 'kivölds og má búast við að komið verði aftur til Reykjavíkur ikl. 8—9 s. d. Þátttakendur verða að háfa gefið sig fram og tek ið farmiða á kr. 350,00 í Bckabúð Æskurmar-, Kirkjuhvoli simi 4235 fyrir kl. 6 á föstudags- kvöld. Ferðafélag Templara. Þeir, er gera -vilja tilboð í að reisa prestsseturhús í Reykjavík, vitji uppdrátta og lýsingar á teikni- stofu húsamedstara rifcisins. ÍSLAND í Listamannskálanum: SýningardeiMir frá öCuum Norðuriöndum með sýn ishornum af því bezta, sem 'kiennt ier í heimilis- áðnaði þar, svo sem ,vefnaði, útskur-ði, málm- smáði, miinjagrip'agerð og mörgu löeinu. Opin daglega kl. 1—11. _____ . æ FJARÐARBSÓ 8ð B, ■ ■ ■ Einkaspæjarinn \ ■{ Viðburðarík og spenn-1 andi leyniilögreglumynd. 5 Aðiaihlutverk feifca George Montgomery | Naney Guild Börn fá ekki aðgang J ■ » K ■: Sýnd kl. 9 j ■' ■ ■ Sírni 9249. f Farfuglar. Guilíoss og Geysis- ferð um næstu helgi, 24. júlí til 2. ág. Sum Rauða Krossi islands Að gefnu tilefni eru heimsóknir á barnaheimili vor stranglega bannaðar. arleyfisferð á Þórs- mörk. Farmiðar seldir í kvöld að V.R. (uppi) þar verða og gefnar all aa- .nánari upplýsingar. Nefndin. Munið þið hve ég skemmti ykkur vel for'ðum, þegar Jón Þorláksson var forsæt- isráðherra og Jónas frá Hriflu skrifaði í Tímann? Mi-g er að (hiitta í öilum hókabúðum í Reykjavfk i dag og næstu daga og hjá bók- sölum úti á landi eftir næstu hringferðir. Reýkjavík, 13. 7. 1948. Guðjcn Samúeisson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.