Alþýðublaðið - 17.07.1948, Blaðsíða 3
Latigardagxir 17. júní 1948.
ALÞÝÐUBLAÐiÐ
3
LAUGARDAGUR 17. JÚLÍ.
Fætldur Lloyd George 1863. —
Þetta fréttabréf úr Borgarfirði
birtist í blaðinu fyrir réttum 20
árum: „Fjöldi manna var á í-
þróítamótinu við Hvítá og fór
það vel fram. Lítið um drykkju
skap. Lögreglumenn að sunnan
voru til þess að hafa eftirlit með
að áfengislögunum væri hlýtt.
Nægileg væta. Spretta orðin
góð víðast. Töður á einstaka
stað komnar í sæti.
Smíði Hvítárbrúarinnar mið-
ar vel áfram og er biiizt við, að
hún verði komin upp í októ-
ber.“
Sólarupprás var kl. 3.46, sólar-
lag verður kl. 23.18. Árdegis-
háflæður verður kl. 16.03. Sól
er hæst á lofti kl. 13.34.
Næturvarzla: Reykjavíkur
apótek, sími 1760.
Helgidagslæknir: Ófeigur J.
Ófeigsson, Sólvallagötu 51, sími
2907.
Næturakstur: BSR, sími 1720.
Veðrið í gær
Klukkan 15 í gær var hæg-
viðri um allt land. Skýjað var
víðast, nema sumstaðar á Norð-
vestur- og Vesturlandi. Suðaust
anlands var sumstaðar súld. Hiti
var víðast 9—13 stig á Norður-
landi, en yfirleitt 12—14 stig
sunnanlands. Mestur hiti var á
Kirkjubæjarhlaustri, Síðumúla
í Skagafirði, 14 stig, en kaldast
var á Dalatanga, 8 stig.
í Reykjavík var 13 stiga hiti.
Flugferðir
FLUGFÉLAG ÍSLANDS: „Gull
faxi“ fór kl. 8 til Kaupmanna
hafnar.
LOFTLEIÐIR: „Geysir“ kemur
kl. 5—7 frá Prestvík og Kaup
mannahöfn.
AOA: í Keflavík kl. 23—24, frá
Stokkhólmi og Kaupmanna-
höfn til Gander og New York.
Skipafréttir
Laxfoss fer frá Reykjavík kl.
7.30, frá Akranesi kl. 9, frá
Reykjavík kl. 12, frá Akranesi
kl. 13.30, frá Reykjavík kl. 15,
frá Borgarnesi kl. 18, frá Akra-
nesi kl. 20.
Brúarfoss er í Leith. Fjallfoss
er á Akureyri. Goðafoss er í
Reykjavík. Lagarfoss fór frá
Leith 14.7. til Rotterdam og
Kaupmannahafnar. Reykjafoss
er í Reykjavík. Selfoss fór frá
Siglufirði 14.7. til Amsterdam,
Tröllafoss fór frá New York til
Halifax. Horsa fer frá Reykjavík
í kvöld kl. 2100 16.7. vestur og
kvöld kl. 2100 16.7. vestur og
norður. Madonna fór frá Hull
14.7. til Reykjavíkur. Southern
land lestar í Antwerpen og
Rotterdam 16—20 júlí. Marini-
er fór frá Leith 14.7. til Reykja-
víkur.
Afrrsæli
Fertugur er á morgun Fritz
V/eisshappel, píanóleikari. Hef-
ur hann nú dvalið um 20 ára
Skeið hér á landi.
Brúðkaup
í dag verða gefin saman i
hjónaband í fríltirkjunni í
Hafnarfirði af síra Kristni Stef-
ánssyni ungfrú. Bergþóra Þor-
Valdsdóttir, Kirkjuvegi 18 og
.Ólafur Jóhannesson verzlunar-
Kartöfluúthlutun í Berlín. Um þessar mundir eru kartöflur að-
alfæða Berlínarbúa og hafa þær verið ræktaðar allmikið í sjálfri
borginni eftir stríðið, til þess að draga úr sárasta matarskorinum.
maður, Linnetstíg 10. Heimili
þeirra verður að Kirkjuvegi 18,
Hafnarfirði.
Messur á morgun
Dómkirkjan. Messa kl. 11 f.
h. Síra Björn Magnússon dósent
þjónar fyrir altari. Prófessor frá
Ósló, Hákon Gran, prédikar.
(Efni: Guð í náttúrunni.)
Hallgrímsprestakall: Messað
á morgun kl. 11 f. h. í Austur-
bæjarskólanum. Séra Sigurjón
Árnason.
Fríkirkjan: Messað á morgun
kl. 2 e. h. Séra Árni Sigurðsson.
Hafnarfjarðarkirkja: Messað
á morgun kl. 10 árdegis. Séra
Garðar Þorsteinsson.
Blöð og tírnarit
Blaðinu hefur nýlega borizt
6. hefti þessa árgangs af Tíma
riti Verkfræðingafélags íslands.
Efni þess er meðal annars: Stein
þór Sigurðsson (dánarminning),
eftir Sigurkarl Stefánsson; Af-
segulmögnum stórra riðstraums
rafla, eftir Eirík Briém. Sam-
vinnunefnd norrænna verkfræð
.inga, eftir T.E. Vestdal, Skipulag
Reykjavíkur, eftir Helga Bergs,
Athugun á steinsteypu í Reykja
vík, eftir Vilhjálm Guðmunds-
son.
Einnig hefur blaðinu borizt
júní hefti Samvinnunnar, sem
fyltur meðal annars eftirfarandi
efni: Þú góða gengna tíð; Aaust-
an frá Gangesfljóti; Eyðimerkur
konungurinn, sem hefur lokið
upp dyrunum fyrir olíukóngun-
um, eftir G. W. Sejersted; Hvað
er lýðræði? eftir Anders Örne;
Olympíska augað á Palomar-
fjalli; Smábarnaleikfimi, eftir
Önnu Snorradóttur; Vilhjálmur
og dvergarnir, (ævintýr frá Hol
landi), og fjölmargt fleira efni.
Söfn og sýningar
Listamannaskálinn: Norræna
heimilisiðnaðarsýningin: Opin
kl. 1—11.
Skemmtanir
KVIKMYNDAHÚS:
Nýja Bíó (sími 1544) „Dygða-
drósin'1. Reymond Rouban og
Edwige Feuillere. Sýnd kló 5, 7
og 9. „Villihesturinn Reykur“.
Fred MacMurray, Anne Baxter
og undrahesturinn Reykur.
Sýnd kl. 3.
Austurbæjarbíö (sími 1384):
„Gaman og alvara“. Paul Rau-
mert, Anna Borg, Paul Reich-
hart. Sýnd kl. 7 og 9. Litli og
Stóri sem leynifarþegar. Sýnd
kl. 3 og 5.
Tjarnarbíó: „Noregur í litum“
Sýnd kl. 9.
Bæjarbíó, Hafnarfirði (sími
9184). „Skyldan kallar": Charl-
es Winninger, Charlie Ruggles,
James Craig. Sýnd kl. 7 og 9.
Hafnarfjarðarbíó (sími9249):
„Glitrós": Peggy Gummings,
Victor Mature, Ethel Baagimore
Vincent Price. Sýnd kl. 7 og 9.
SAMKOMUHÚS:
Breiðfirðingabúð: Dansleikur
Í.R. kl. 9.
Hótel Borg: Klassísk hljóm-
list kl. 9—11.
Sjálfsíæðishúsið: Dansleikur
Varðar kl. 9.
SKEMMTIST AÐIR:
Heilíisgerði Hafnarfirði: Op-
ið kl. 1—6 síðd.
Tivoli: Opið kl. 2—11,30.
Otvarpið
20.30 Tónleikar: Tríó nr. 3 í
E-dúr eftir Mozart (plöt-
ur).
20.45 LeikriU „Fyrir orustuna
við Kanne“ eftir Kaj
Munk. (Leikendur: Þor-
steinn Ö. Stephensen,
Lárus Pálsson, Haukur
Óskarsson, Árni Tryggva
soi^og Steindór Hjörleifs
son. — Leikstjóri: Lárus
Pálsson. — Leikritið er
endurtekið, vegna þess
að stöðvarbilun hindraði
flutning þess í fvrra
sinn.)
21.20 Norðurlandasöngvarar
syngja (plötur).
21.35 Upplestur: Smásaga eft-
ir Arnulf Överland, í þýð
ingu Helga Sæmundsson
ar (Karl ísfeld ritstjóri
les).
22.05 Danslög (plötur).
Or öllom áttum
Norræna Heimilisiðnaðarsýn-
ingin í Listamannaskálanum.
Yfir 800 manns hafa nú skoðað
sýninguna. Sýningardeildir eru
þar frá öllum Norðurlöndunum
með sýnishornum af því bezta,
í Iieildsölu hjá
FRYSTIHÚSINU HERÐUBREH)
Sími 2678.
Ió!í erlendir íþróífakennarar hafa
verið hér á íandi síðasfliðið ár.
- -----o-------
Jafnframt hafa fjórtán fsleozklr kenri'.
arar dvalfzt eriendfs við nám.
— ----«■------
ÍÞRÓTTAHREYFINGIN hér á landi rnun nú hafa|
víðtækari skipti við önnur lönd en nokkur önnur hreyfinigt
í félagslífi á íslandi. Kemur þetta vel fram í skýrslu Í.S.Í.)
iyrir árin 1947—48, en á hálfu öðru ári, frani á mitt sumar’j
1948, komu sjö erlendir íþróttaflokkar til landsins og fjórir-
íslenzkir íþróttaflokkar fóru ti-1 útlandá, tólf erlendiil
íþróttakennarar voru hér á landi og fjórtán íslenzkir íþróttal
kennarar og íþróltamenn voru erlendis vlð nám.,
Þessi mikla hreyfing hefur
haft margs konar þýðngu
fyrir íþróttir hér á landi,
enda sýna þær nú á nær öll-
um sviðum miklar framfarir.
Þúsundir manna horfðu á
erlendu flokkana þreyta
keppni við íslendinga og ís-
lenzku flokkarnir vöktu hina
mestu athygli á landi og þjóð
erlendis.
Sá liður þessara viðskipta,
sem isennilega mun þó hafa
mesta þýðingu fyrir íslenzkt
íþróttalíf, eru hini-r erlendu
kennarar, sem hér hafa verið,
og nám íslenzkra íþrótta-
kennara erlendis. Hér hafa á
þessu tímabili (’47—48) verið
þrír frjálsíþróttakennarar,
Olle Ekberg, Georg Bergfor;s
og Yrjö Nora, fimm knatt-
spyrnukennarar eða þeir Ro-
land Bergström, Murdo Mac-
Dougall, James McCrae, Ed-
vald Mikson og Joe Devine.
Þá hafa tveir Englendingar
kennt golf, Norðmaður kennt
hnefaleik og Daninn Henning
Isacksen og Svíinn Karl Erik
Nilsson kennt handknattleik.
Þessir íþróttamenn og
kennarar hafa dvalizt erlend-
is við nám: Guðmundur Þór-
arinsson í Svíþjóð, Gísli
Kristjánsson frá ísafirði í
sem unnið er í heimilisiðnaði í
hverju þeirra. Sýningin verður
opnuð fram yfir helgina. Frú
Gertrud Rodhe flytur kl. 2 fyr
irlestur um sænskan heimilisiðn
að.
Leiðrétting. í grein Helg'a
Hannessonar í blaðinu í gær mis
prestaðist á einum stað A.S.V í
stað A.S.f. Málsgreinin er rétt
þannig: „Skal flugumanninum
bent á að fletta upp í þingtíðind
um 19. þingsins bls. 161, en þar
er skýrt frá breytingum þeim
er þingið gerði á lögum A.S.Í.
og segir svo í sjötta lið: ..
Danmörku, Hannes Ingil
bergsson í Svíþjóð, Jón Er|
lendsson í Svíþjóð, Guðrún
Nielsen í Finnlandi og Dan-
mörku, Unnur Jónsdóttir
Svíþjóð og Finnlandi, Steíáir
Kristjánsson í Svíþjóð, Óli B.
Jónsson í Englandi, Selma'
Kris-tensen í Svíþjóð og Fimrí
landi, Inga Rúna Ingólfs|
dóttir í Englandi, Guttormur
Sigurbjörnsson frá ísafirði I
Danmörku, Fríða SíefánE-
dóttir í Finnlandi og loks vcii(
þeir Þórir Jónsson og klagnús
Brynjólfsson við skíðanám 1
Frakklandi.
Fólk þet'ta dvaldizt lengri'
eða skemmri tíma erlendis oá
kynnti sér ým,sar íþróttir eða|
sat ráðstefnur og námskeið;;
r
S!SS beras! sférar
gjafir
' ”irTT r.
AÐ UNDANFÖRNU hafa'
S.I.B.S. borizt rausnarlegar
gjafir frá ýmsum velunnurm
þess, ými-st í tilefni af 10 árá
afmæli sambandsins eða af
öðrum ástæðum.
Áður hefur verið getið stór.
gjafar frá Siglufiarðarkaup-
stað, sem var kr. 20.000.—-
Síðan hafa borizt kr. 15.00.—•
frá lækni sem ekki vill láta
nafns síns getið. 1000.00 frá
Alþýðuhúsinu h.f., 5.000.00
gamalt áheit frá ónefndri
konu, 5.000.00 frá GullbringU:
og Kjósarsýslu, auk margra
smærri gjafa hvaðanæva af
landinu.
Mlnnlngarspjöld
Bamaspítalasjóðs Hringsms
eru afgreidd í
Verzl. Augustu Svendsen,
Aðalstræti 12, og í
Bókabúð Austurbæjar,