Alþýðublaðið - 04.01.1928, Qupperneq 3
Appelsínur, 240 stk. kassar.
Haframjöl.
Hrísgrjón.
Kaffi.
Hestahafrar.
Maismjöl.
Maís.
Blandað hænsnafóður.
Ko! an ámaverkf öllin
í Bantíaríkjpnum.
§ lii; j ' , —-
f blöðunum heíir verið drepið á
kolanámaverkföl] þau, sem fyr-
ir nokkru hófust í ýmsum náma-
héruðum í Eandaríkjunum. í þess-
ari grein verður lýst verkfalli í
kolanámu í Colonado, og er lýs-
ingin að mestu samkvæmt frá-
sögn í rnerku amerisku tímariti.
En einmitt Colorado-verkfallmu er
lýst, af því þáð hefór orðið sögu-
legast þeirra verkfallafc sem nú
eru háð í Ameríku. Eins og títt
er í Ameríku, þegar verkfölJ eru
gerð, lét ríkisstjórnin (ekki sam-
bandsstjórnin, heldur stjórnin i
Colorado) atvinnurekendunum her-
vemd í té. Hervörður er sett-
ur á vinnustaöina, þegar þurfa
þykir, og dæmi eru til þess, að
verkfallsbrjótar taka við störfum
verkamannaima, í skjóli hervernd-
arinnar. Coiorado-verkfallið hófst
þ. 18. okt., og fór alt sæmilega
friðsamlega fram í fyrstu. En í
dögun þ. 21. nóvembér lenti
námamönnum og herliðinu sam-
an. Að morgni þess dags höfðu
um 500 námumenn safnast sam-
an nálægt Columbine-námunni,
sem; er 30 enskar mílur frá borg-
inni Denver. Munu námamennirn-
ir hafa ákveðið að koma í veg
fyrir, aö verkfallsbrjótar ynnu í
námunni. Þegar hópur pessi nálg-
aðist námuha, var honum skipað
að nema staðar, en er þeirrt
skipun var ekki hlýtt, skutu her-
mennirnir yfix hópinn, en þegar
námamennimir erin söttu fram,
var skotið á fylkingarbrjóst þeirra.
Biðu fimm menn bana, en ura
tuttugu særöust. Báðir aðiijar
halda því fram, að þeir eigi ekki
sök á blóðsúthellingunum. And-
stæðingar námamanna hafa farið
mörgum orðum urii það, að sendi-
menn I. W. W. (Industrial Won
kers of the World) hafi æst náma-
mennina til þess að hefja verk-
fallið, en þann félagsskap hafa
atvinnurekendur ekki viðurkent,
en auövitað er það aukaatriði,
hvort menn í þessum félagsskap
hafa verið hvatamcnn verkfajls-
ins eða ekki. Fyrrum ritstjóri
verkamannablaðsms „Denver La-
bour Advocate", Frank Patmer,
siem er í framkvæmdancfnd verk-
manna, heldux þvi fram, að vél-
byssur hafi verið notaðar gegn
„varnarlausum og friösömum
námamönnum. Námamennirnir
voru vopnlausir og fóru ékki til
námunnar í því skyni að viima
hermdarverk". Þá er fregnin um
skæxumar barst ríkásstjóramum,
William H. Adams, lét hann þegar
kalla saman sjö deildir af þjóð-
varnarliðinu (the National Guard)
og vigbjó hietr þenna með bryn-
vörðum „tanks“ og fíugvélum, en
höfðingi hexs þessa fékk sömu
völd í henduT og þeir, er her
stjóma, þax sem ófriðarástand rík-
ir. í sama immd tilkynti néma-
piannnmdndjii>. (að námSammn
myndu hegða sér friðsamlega og
engin ofbeldisverk vinna, en þeir
myndu eigi fara að vjnna að nýju
fyrr en námaeigendur félfust á,
að þeim væru goldin laun sami-
kvæmt Jacksonvi 1 le-Launastigan-
(doll. 7,75 á dag). En það er stað-
reynd, að í ríkjunum Utah og
Wyaming, ;sem hvor tveggja eru
nágrannariki Coiorado, eru dag-
laun kolanámamanna doll. 7,75,
en námaeigéridur í Colorado
greiða að eins doll. 5,52 á clag.
Námamennimir voru því að eins
að vinna að því að fá daglaun,
sem, í nágrannaríkjunum voru á-
litin sanngjörn. Blaðið „Thé
Brooklyn Eagle“, víðkunnugt blað,
gerir mál þetta að umtalsefni, og
í því standa þessi eftirtektarverðu
orð: „Auðvitað var það gamla
sagasn: Námamenn voru vegriir.
Þeir eru ekki vopnaðir rifftum
og vélbyssum. Er það ekki ein-
kennilegt í méira lagii, að í Banda-
ríkjunum eru verkfallsmenn oft
skotnir til bana, en í Friakklandj,
Þýzkalandi og Englandi getur lög-
reglan oftast nær varðveitt frið-
inn án blóðsúthelliniga. — Skipu-
lagsleysið í kolanámaiðnaðinum
er mikið. Fyrirkomuiagið er ófull-
komið. Af þeim orsökum geta
námamennirnir ekki fenigið þáu
laun, sem viðurkent er að þeir
ættu að fá. Margar leiðir er Hægt
að fara till þess að kippa þessu 1
•lag, bæði í Colorado og annars
staðar. Ef Satnb. ameriskra náma-
manna næði yfir alla námamenn í
Bandarikjunum, þá gæti það ieitt
til heppileigrar lausnar á þessu/m
málum. Stjómin gæti og tekið
sér fyrir hiendur að koma skipu-
lagi á iðnaðinn og haft eftirlit
með fnamkvæmd endurbólanna..
Þangað ti! sæmilegt skiþulag er
komið á, kemur verkfall á verk-
fall ofan, óeirðir og alls konar
hörmungar."
Þótt auðvaldsblöðin yfirleitt,
eins og við er að búast, sóu and-
stæð því, að kröfum némamanna
sé sint, þá er það bert, að ýmis-
4egt í samíbantii við verkfall þetta
hefir vakið samúð þjóðarinnar
með námiamönnuinum. Nítján ára
gömul stúlka, Milka Siblich, gat
sér mikið frægðaxorð fyrir frame
komiu sína, er óeirðir voru í Mori
ley-námunni þ. 32. okt. Henni er
svo lýst, að hún sé dökkhærð,
fríð sýnum og raddmjúk. Hún
safnaði urn sig 76 mönrJÉm og
kom i \æg fyxir, ab 155 náma-
menn færi aftur tii \dnnu sinnar
við sömu kjör og áður. Hún tal-
aði til þeirra á þessá léið: „Við
erum friðsamt verkafólk. Látum
hermennina leita á okkui'. Þeir
muniu ekki einu sinni finna á okk-
ur vasahníf.“ Og þegar hún fór
óvægilegum orðum um herverðiina
við námurnar, þá bætti bún við:
„Þeir geta ekki grafið koJ úr
jörð með byssustinigjum. Parið
ekki aftur í námumar, fyrr en
kröfúm okkar ér framgengt.
Styðjið félaga ykkar í barátt-
unni.
Þegar hervörður var setfur í
Ideal-námuna, sem er eign „The
Colorado Fuel- and Iron Co.“,
safnaði Milka um sig 225 mönn-
um, til þess að vera á verði og
koma í veg fyrir, að verkfalls-
brjótar ynn;u í námunni. Milka
fór á undan flokknum til námí-
unnar. HermieimirnLr fóru í móti
henni og flokknum með brugðna
byssustimgi. En Maika brauzt i
gegnum hervöröinn með flokk
sinn. Einn hermannanna úr ridd-
araLiðinu reið þp á hana ofan,
greip um úLnliö hennar og þeysti
á brott með hana, og handleggs-
brotnaði hún í jceirri viðureigin. —
Þannig er baráttan stundum háð
á milli auðvalds og öreiga, í
„frelsislaindinu mifclaV *
Ný bók.
Út er komiö á íslenzku nýtt
úrval úr æfintýxum H. C. Ander-
sens. Arinbjörn Sveinbjarnarson
er útgefandi bókarinnar. Hennar
verður getið nánar hér í blað-
4nu.
Khöfn, FB., 3. jan.
Er þeim alvara?
Frá l’arís er simað: Kellogg,
utanríkismálaráðherra Bandaríkj-
anna, hefir tilkynt frakknesku
stjórnnini, að Bandaríkin séu
reiðubúin til þess að taka þátt
í þvi, að gerður verði frakk-
nesk-amerískur gerðard ómssamn-
ingur. Enn frernur hefir Keilogg
tilkynt, að Bandaríkin séu fús til
þess að taka þátt í gerð saimn-
imgs, er sanxinn sé í því skyni að
lýsa ófrið ólöglegan. Húgmynd
Keiloggs er, að ( Frakklamid og
Bandarikin ríði á vaðið og skrifi
undir slikan samning, en síðan
geri það aðrar þjóðir.
. Mussoliní samuf og jafn.
Frá Berlín er simaö: Austur-
riskir toUþjóinar á landamærum
iAusturríkis og Ungverjalands
hafa uppgötvað, að í itölskum
járnbrautarvögnum, sem í áttu að
vera vélar til Tékkó-Slovakiu,
voru vélbyssur. Ungverjar tóku
vagnana með valdi. Líkumar
benda til þess, að vélbyssurnar
hafi verið ætlaðax Ungverjum.
öm daginn og vegS.r«ru-
Næturlæknir
í nótt er Maggi Magnús, Hverf-
isgötu 30-
Veðrið.
Hleitast í Vestmannæyjum, 3 st
Kaldast á Grímsstöðuni, 5 stiga
frost. Hægviöri norðan- og vest-
anlands., en stinningsgola á Suð-
urlandi Hvassviðri í Vestmanna-
eyjuim. Djúp loftvægislægð fyTÍr
anlands, en stinningsgola á Suð-
urleið. Horfur: Allhvass norðvest-
an og norðan ura land alt. Snjóél
alls staðar, nema á Austfjörðxmi.
Togararnir.
„Imperialist“ kom af veióum í
gær. - (
Happdrætti sjúkrasamlagsins.
Auglýst er hér í blaöinu í dag,
að dregið verði umi happdrætti
Sjúkrasamlagsins 31. marz. Átti.
að draga 15. dez. síðast liðimn, en
samlagið fékk því Ixestað vegWBi
þess, að iniÓarnir höfðu ekki selzt
eins vel og æskilegt þótti. Pá
Helm
Sákkialaðl og Gacao
er frægt um víða veröld ag áreiðanlega það ljúffer.; ta eg
bezta, sem hægt er að fá, enda stórvaxandi sala.
Notið að eins þéssar framúrskarandi vörar.
Heildsölubirgðir hjá
Hf F. H. Kjartansson & Co,
Hafnarstræti 19. Siœar: 1520 og 2013.