Alþýðublaðið - 27.07.1948, Blaðsíða 8
'Gerizí áskrifenduij
AlþýðublaSinu.
t AlþýBublaSið iam & bveri
I heimili., HringiS S gima
| 4900 eSa 4306.
Börn öi unglingaf.
KomiS og seljið _ ,
ALÞÝÐUBLAÐBE). ,;rJ§
AMr viíja kaupa '1/12
ALÞÝÐUBLAÐ3Ð. :if
Fréttaferéf frá
Fréttaritari á
um
sig nú itieS hnttum, bflökfcum ©|
guflum íl
RICHMOND PARK er mikill og fagur skemmtigarður.
en nú er hann orðinn samastaður þátttakenda fjölmargra
þeirra bjóða, sem eru aðllar að ólympíuleikjunum. Hvítir,
blakkir og gulir íþróttagarpar ganga bar um torg og stíga
eða æfa sig úti í skóginum. Þegar ég kom í Ricmond Park
á laugardag, gekk ég fyrst inn í hinn geysistóra matsal, sem
er sameiginlegur fyrir alla þátttakendurna. Þar úti í horni
isat La Beach, hinn heimsfrægi spretthlaupári frá Panama.
Hann er að borða ásamt félögum sínum, en mörgum verður
tíðli'tið ítil hans og ýmsir ávarpa hann. Hann brosir góðlát-
lega og vingsar öðrum fæíinum. Hann kvað vera einstaklega
vinsæll maður meðal þeirra, sem hafa kynnzt honum, og
vafa-laust yrð.i bví vel fagr.að, ef hann yrði sigursæll á ólym-
píuleik j unurn.
Þegar ég kem út úr mat-
salnum, eru sænskir þátttak-
endur að' koma til Richmond.
Norsk stúlka, sem vinnur í
upplýsingaskrifstofunni hér,
is-egir. að þetta séu sundmenn
og skyllur frá Svíþjóð. Ég
þekki aðeiins einn mann í
hópnum. Það er sundkappinn
Per Olof Olsson. Á næsta stígs
horni st-endur Bouglas Harr-
is, hlauparinn frægi frá Nýja-
Sjálandi, en honum spá marg
ir sigri í 800 m-etra hlaupi. Á
'íorgi örsíutt í bur-tu standa
ítölsku kringlukastarnir
Consolini og Tosi og leika sér
að fótbolta.
íslenzku þáíttakendurnir
búa í skál-a nr. 53. Þegar ég
kem þangað, eru sundmenn-
irnir einir heima. Það liggur
vel á þeim, því að þeir hafa
fengið loí-orð um að mega æfa
tvisvar á dag við ágæt skil-
yrði. Svo koma frjálsíþrótta-
Gnfiiiar Tfioroddsen verS
m ekkl í kjöri næsj á
- SnæfeHsnesL
GUNNAR THORODDSEN.
borgarstjóri og þingmaður
Snæfellinga, hefur lýst því
yfir á funili héraðsnefndar
Snæfells- og Hnappadals-
sýslu, að haim muni ekki
verða í kjöri þar við næstu
alþingjskosningar. Hann mim
þó gegna þingmannsstörfudl
fyrir sýsluna út þetta kjör-
tímabil.
Lét Gunnar þess getið,- að
sér væri ekki auðið að gegna
þingmennisku fyrír kjördæm
ið í framtíðinni vegna starfs
síns' sem borg-arstjóri í
Reykjavík.
A sama fundi héraðsnefnd
ar Sj álfstæðisflokksins kom
fram áskorun iil Sigurðar Á-
gústssoriar. kaupmanns í
Slykkishólmi. um. að verða í
framboði fyrir flokkinn við
næstu kosningar.
mennirnir, en. þeir höfðu ver
ið að æfingum. -Þeir eru allir
kátir og hressir. Finnbjörn
Þorvaldsson er að vísu las-
inn í hnénu. -en hann vonar,
að það sé ekki alvarlegt, að-
eins þreyta eftir keppnina á
ólympíudaginn heima. En það
liggur vel á honum, og hann
spyr mig brosandi. hvort ég
hafi séð það, að í blaði hér í
Lundúnum sé hann sagður
vera langhlaupari.
Frjálsíþróttamennirnir ís-
lenzku æfa -einu sinni á dag
á íþróttavelli alllangt burt
frá Richmond. Aðstaða er þar
þó ekki góð, til dæmi-s er
ekki hægt að æfa þar, lang-
s-tökk, stangarstökk né há-
stökk og aðstaðan við að æía
köstin, er allt önnur en vera
þyrfti. íslendingarn-ir segjast
ekki hafa yfir neinu að
kvarta, maturínn sé nógur og
góður, og skálinn. sem þeir
búa í, er rúmgóðus og vist-
legus.
Efir hádegi á laugardag
var farið í stræíisvagni óra-
leið -eftir úthverfum Lundúna
borgar. Ferðinni var heitið
til Oakland Park Hotel, en
þar hafði sendiherra ísl-ands
í Lundúnum og frú hans boð
inni fyrir íslenzku íþrótta-
mennina og nokkra aðra ís-
len-dinga st-adda hér í borg-
inni. Þarna var glatt á hjalla
og góðar veitingar fram born
ar. Sendih'errahjónin eru
kurn að g-estrisni og höfðings
skap. og íslenzku í'prótta-
mönnunum fánnst mjög mik
ið til um heimsóknina til
þeirra.
Erlingur Pálsson, farar-
stjóri íslenzku íþról-tamann-
-anna, þakkaði stndiherrahjón
unum boðið og móttökurnar
og óiskaðí þeim heilla og ham
in-gju í þýðingarmiklu starfi
þeirra fyrir ísland, en gesiirn-
ir tóku undir þ-essi orð reeð
ferfölru íslenzku húrrahrópi.
Sefán Þorvarðarson ’ sendi-
faerra þakkaði orð fararstjór-
ans og óskaði íslenzku í-
hróttarnönnunum góðs geng-
is.
Helgi Sæmun'Isson.
Helgi Sæmundsson, blaðamaður,
er fréttaritari Alþýðublaðsins á
ólympíuleikunum í London. Fór
hann með fyrsta hópi ólympíu-
fara fyrir síðustu helgi, og birt
ir blaðið í dag fyrsta fréttapist-
il hans. Helgi hefur í mörg ár
fylgzt með íþróttum hér heima,
kynnt sér þær ítarlega og af
miklum áhuga. Er hann þaul-
kunnugur íslenzku keppendun-
um, sem hann mun aðallega
skrifa um.
FRAMLEIÐSLURAÐ land-
búnaðáirin® h-efur ákveðið surn
art'ierð á Skjöti o-g v,erður það 21
króna kílöið- í smásölu -en kr.
18.50 í hieiidsölu, og er kjötið
aðeinjs í iemum verðiflíokki.
-Efbir miðjan septemher er
haustslátrunj foefst, mun fram
leiðsluráðið ókveð-a nýtt kjöt-
verð, og verður kjötið þá
floklkað eins og venja er.
Einkask-eyti frá Akureyri,
mánudag-
SAMBANDSÞIN-G isl-enzkra
sveitafélaga var s-ett fo-ér í gær
af Jóruasi Guðmunidssyni for-
marnii sambandisins. Húsið var
skreytt þjóðfán-uim -ailra Norð-
urlandanna.
Á þin-ginu voru mættir auk'
ísl. fulltrúanna, -fuílltrúar frá
Danmörku-, Nonegi og Sví-
þjóð. Fluttu- þeir ah.ir á-vaxp á
þin-ginu.
Formaður sam-baaudsins gaf
skýrslú um störf þess mil-li
þinga öig isíkipaðar voru -n-efnd
ir. Þmgfundir fo-al-da ófram. í
-da-g og verður þinjginu- lokið
á morgun.
HAFR.
Skorour grafinn fil a'ð veita burt koSsýr*
uijmi og sódavato rennur í læk|um!
„D AUÐ ADÆLDIRN AR“ í Hekluhrauni, har sem
bráðdrepandi kolsýra streymir upp úr jörðinni, eru enn ó-i
girtar, tveim mánuðum eftir að fyrstu kindurnar fundust
dauðar. í Næfurholti eru fimm holur rétt ofan við túngarð-
inn og liefur verið grafinn skurður til að veita kolsýrunnl
fram úr lægðinni, en hún. rennur næstum þvi eins og vatis
eftir skurðinum, þar sem hún er þyngri en loft og liggur því
við jörðu. Kolsýran er nú einnig komin í læki þarna í ná-
grenninu, og eru þeir svipaðir sódavatni á bragðið.
ra ir_______'________A-
monntaskólakennari og Gísli
Þorkelsson efnafræðingur
fóru aus-tur til að athuga kol-
sýruna lum foelgina, og foafði
Gísli rnieð sér fullkomin tæki
ti-1 að msela ikolsýrumagnið. —
Reyndiist það vera allt að
40% koLsýra (koldioxide) og
auk þiess vottur af kolsýringi
(kolmonoxide).
Einar skýrði iblaðinu- -svo frá
í gær,. að uppstreymið væri
aðahiega á þrem stöðum, við
Lcd-davötn, Hólaskóg -oig ofan
við túngarðinn á Næfurfoolti.
Það -er á siðast n-efn-da staðn-
um, sem Guðmiundur Kjart-
ansson og hændurnir hafa
grafið skurð til að veita kol-
sýxunni á 'brott, -o-g mu-n slík-
ur kolsýruskurður vera -ein-
stætt m-annvirki í sögunni.
Fyrst-u kindurnar fundust
dauðar -af vöidum kolsýrunn
ar um 20. maí -og foafa 23
drepist síðan, en fliestar 'liggja
þær þar sem þær drápust. —
Auk þess foefur (kalsýran orð
ið fjöl-dia fugla að -bama og -ein-
um ref. Dældimar, þar sem
kolsýran 'liggur, -eru sannikall-
aðar dauð-adældir, þvií að mað
ur sem feggðist þar til fovildar
m-undi lítið finna fyrir óvætt-
inum og sennilega vakna í
foimnariki.
Svæði þessi em stórhættu-
leg öllu kviku og er einkenni-
legt, að emi skuli ekki vera
búið að girða þau, fyrst og
fremst til að bjarga bændum
frá frekari fjármissi. Bænd-
umir hafa þegar snúið sér til
næsíu yfirvalda, en einhvers
staðar hefur málið tafizí, svo
aS enn hefur ekkert orðið úr
framkvæmdum. Er alis kost-
ar óviðunandi að láta svæðin
síanda ógirt.
Leifflusésnflninourinn m
Fprnarliíé tolenfÉir,
BÆJARRÁÐ ihiefiui'' sam-
þyíkfct að foeiirála horgars-tjóra
að framliengja um 10 óra bil
leigusatmninig við- Háskóla Is-
lan-ds «n Tjarnarbíó.
Síldarsölfun feyrjuS
é Palvík.
Einkasfceyti 'frá Akurejcri^
mánu-dag.
FYRSTA síldin til söl.tunar
barzt til D-alvíkur á laugar-
dagskvöldið. V-oru isalt-aðar 250
tunnur og vai- það afli tveggja
skipa.
Á sunnu-daginn. hárust r-úra
200 mál til Krossane-ssverk-
smiðjunnar, og sama d-ag kona
ieitt iskip itil Dagverðar-eyrar
m-eð 79 mál.
HAFR.
Brezka sfjérnin þakkar
skipshöfninni á JúiL
BREZKI sendiherrann í
Reykjavík, Mr. C. W. Baxt-
er, hefur beðið utanríkis-
ráðherra að flytja beztu þakk
ir frá bezku ríkisstjórninnl
til iskipsíjóra og skipshafnar
itogarans „Júlí“, sem bjargaði
skipshöfn brezka togarans
.„Lord Roiss“, hinn 2. apríl s.
1. Hinn brezki togari var á
leiðinni tll Reykjavíkur með
sjúkan mann, er hann strand
-aði og -sökk nálægt mynni
Skerjafjarðar.
irefar senda skip i aS
. hreinsa Hvalfjörðliin.
UNNIÐ hefur verið að því
unanfarna mánuði að fá
stjórnarvöld Bretlands og
Bandaríkjanna til þess að
hreinsa burt úr Hvalfirði allt
það, sem -eftir hefur verið skil
ið þar á sjávarbotni af setu-
liðinu. svo sem keðjur. akk-
eri, víra o'g annað sem trufl-
un veldur við veiðar í firðin
um og skemmdurn á veiðar-
færum.
Br-etar hafa alveg nýlega
lofað -að senda skip -eftir eina.
til tvær vikur til þessara
sitarfa og vonast er eftr já-
kvæðu -svari frá Bandaríkjun
um einhvern allra næstu daga
um hreinsun af þeirra hálfu.