Alþýðublaðið - 06.08.1948, Blaðsíða 3
Föstudagur 6. ágiist 1948.
ALÞÝÐUBL'AÐIÐ
3
FÖSTUDAGUR 6.. ÁGÚST:
Fæddur A. Tennyson, skáld
1809. Alþýðublaðið segir fyrir
réttum 20 árxun: „Með ísland-
inu kom í gær þýzka söngkon-
an fræga, frú Mysz-Gmeiner, og
aetlar að dveljast hér nokkurn j
tíma í sumarleyfi sínu. Mun ó-
Jiætt að fullyrða, að Iiún kemur
ekki hingað til að auðgast á för
fýnr.i, lieldur til að kynnast
landi og þjóð. Frægð hennar
hefur nú um langt skeið verið
með slíkum afbrigðum, að hagn
aður sá, sem hún hefur af því
að koma með fjölskyldu smni
hingað til lands getur aldrei
orðið neinn. Hún efnir til hljóm
Ieika hér á þriðjudaginn í Gamla
Bíó og verður þá vonandi full-
skipað í sætin, svo að vér fáum
sýnt henni, Beykvxkingar, að vér
kunmun að meta fullkomna söng
list. Píanóleikarinn Kurt Haeser
leikur undir sönginn.“
Sólarupprás var kl. 4.49, sól-
arlag verður kl. 22.16. árdegis-
háftæður var kl. 7.15, síðdegis-
háflæður verður kl. 19.38. Sól er
hæst á lofti kl. 13.33.
Næsturvarzla: Ingólfs apótek
sími 1330.
Næturakstur: Hreyfill, sími
1720.
Veðrið i gær
Klukkan 15 í gær var norð-
an- eða norðvestangola um allt
land. Skýjað var sunnan og
vestanlands, þoka á Austfjörð-
um, en léttskýjað á Norðurlandi.
Hiti var yfirleitt 10—13 stig
norðanlands, en 11—15 síðast á
Suðurlandi. Mestur hiti var á
Síðmúla í Borgarf. og Kirkju-
bæjarklaustri 15 stig, en kaldast
var á Dalatanga, 9 stig. í Reykja
vík var 11 stiga hiti.
Flogferðir
AOA: í Keflavík kl. 7—8 árd.
frá New York og Gander til
Ósióar og Stokkhólms.
Skipafréttir
Laxfoss fer frá Reykjavík kl.
7.30, frá Akranesi kl. 9. frá
Reykjavík kl. 13,30, frá Borgar
nesi kl. 18, frá Akranesi kl. 20.
Brúarfoss er í Leith. Fjallfoss
fer frá Antwerpen í dag 5.8. til
Rotterdam. Goðafoss fór frá
New York 2.8. til Reykjavík-
ur. Lagarfoss kom til Reykja-
víkur í gærkvöldi 4.8. frá Leith.
Reykjafoss fór frá Hull í gær
kvöldi 4.8. til Rotterdam. Sel-
foss fór frá Leith 3.8. til Reykja
víkur. Tröllafoss fór frá Vest-
mannaeyjum í gærkvöldi 4.8.
til New York. Horsa fór frá
Vestmannaeyjum 31.7. til Hull.
„Sutherland kom til Reykjavík
ur 2. 8. frá Hull.
Foldin og Vatnajökull eru í
Reykjavík. Wkatror lestar fros-
inn fisk í Vestmannaeyjum.
Lindgestroom- fermir í Hull í
dag.
Hvallafell ér í Reykjavík
Varg er í Gdynia, Vigör er í
Kotka.
AfmæJi
60 ára er í dag Þorleifur Sig-
Ixrðsson, hreppstjóri að Þverá í
iEyjahreppi.
Brúðkaiip
Guð'rún Jónsdóttir frá Fagur-
hólsmýri og Gunnar Jónsson,
Rauði Krossinn hefur, eins og
kunnugt er, unnið mikið mann
uðarsíarX um langan tíma. Hér
birtist mynd af stulku í ein-
kennisbúningi Rauða Ki'ossins.
(Brynjólfssonar frá Ólafsvöll-
um).
Guðrún Þórðardóttir og Bald
vin Sigurðsson. Heimili þeirra
verður að Holtgötu 31.
Hlönaefni
Elsa Bjarnadóttir, hárgreiðslu
mær, Reykjahlíð 14 og Halldór
Ásgeirsson, vélsm. Öldugötu 59.
Nítí Hlídal, skriftm. (G. Hlíð
dal, póst- og símam.stj.) Lauf-
ásv. 16 og Þórður Einarsson
framkv.stj. Öldug. 34.
Ragna Pálsdóttir, Selfossi og
Gunnar Ingvarsson, Hafnarfirði.
Skemmtanlr
KVIKMYND AHÚ S:
Nýja Bíó: (sími 1544): —
,Vér héldum heim.‘ Bud Abbott
og Lou Costello. Sýnd kl. 5, 7
og 9.
Tripolibíó (sími 1182). „Pét-
ur mikli“ (russnesk). N. Simo-
now kl. 7 og 9. „Mamma elskar
Pabba“. Leon Errol. Sýnd kl. 5.
Bæjarbíó, Hafnarfirði (sími
9184): „Þrjár systur“ (amerísk).
Ida Lupino, Everlyn Keyes, Lou
is Hayward. Sýnd kl. 9. „Litli
og stóri sem leynifarþegar"
(dönsk). Sýnd kl. 7.
Hafnarfjarðarbíó: (sími 9249)
„Leyndardómur hallarinnar“
(ensk) Dinah Sheridan, James
Etherington, Moore Marriott.
Sýnd kl. 7 og 9.
SAMKOMUHÚS:
Hótel Borg: Klassísk hljóm-
list kl. 9—11.
Sjálfstæðishúsið: Dansleikur
Varðar kl. 9.
SKEMMTISTAÐIR:
Hellisgerði Hafnarfirði: Op-
ið kl. 1—6 síðd.
Otvarpið
19.30 Tónleikar: Ensk þjóðlög
(plötur).
20.30 Útvarpssagan: ,Jane Eyre‘
eftir Charlotte Brönte,
XXV. (Ragnar Jóhannes
son skólastjóri).
21.00 Strokkvartettinn „Fjark-
inn“ (plötur):
21.15 „Á þjóðleiðum og víða-
vangi“ (Margrét Indriða
dóttir blaðamaður).
21.35 Tónleikar (plötur).
21.40 íþróttaþáttur (Sigurpáll
Jónsson.
20.05 Symfónískir tónleikar
plötur):
Or öllum áttum J
Skrifsíofa 17. júní félagsins í
þjóðleikhúsinu (gengið inn frá
Lindargötu) er opin daglega frá
kl. 1,30—3,30. Þar verður fram
kvæmdastjóri félagsins, Sveinn
Ásgeirsson, til viðtals, og af-
hendir stofnendaskírteini til
þeirra er þess óska. Enn frem-
ur verða stofnendaskírteini af-
hent í öllum bókabúðum bæj-
arins.
Bólusetning gegn barnaveiki
heldur áfram. Er fólk minnt á
að láta endurbó.lusetja börn sín.
Pöntunum veitt móttaka frá kl.
10—12 . árd. alla virka daga
nema laugardaga í síma 2781.
Orðsending frá Heilsuvernd-
arstöð Reykjavíkur. Heilsuvernd
arstöð Líknar, Templarasundi 3
er opnuð að nýju fyrir «ngbörn
þriðjudaga og föstudaga kl. 3.15
—4, og fyrir barnshafandi kon-
ur mánudaga og miðvikudaga kl.
1—2. Mæður eru hvattar til að
leita til stöðvarinnar þar sem
ekki verður unnt fyrst um sinn,
að anna nema að litlu að húsvitj
unum vegna veikindaforfalla
hjúkrunarkvenna stöðvarinn-
ar..
Konur vilja hafa hönd
í bagga með innflutn-
ingi heimilisnauð-
synja.
SJÖUNDI LANDSFUND-
UR Kvem'éttindaiféfegs íslands
átelui’, að enigim kor.a skuli
eiga sæti í tnie&dum þeim og
ráðutn, sem kafa méð höndxun
iínaaffliuítmng heknáilisnauðsyni a
m findsins og vömdreifingu.
Þessi tilk'ga var samþykkt á
f.undiinum einiróma.
Tivoli: Opið kl. 8—11,30.
r ; " n
Þeir, sem þurfa
í sunnudagsblaði Alþýðublaðsins, eru vin-
samlega beðnir að skila handriti að auglýs-
ingunum fyrir kl. 7 á íöstudagskvöld í af-
greiðslu biaðsins. — Símar 4900 og 4906.
Hér sést ameríski grindahlauparinn Roy Cochran, sem sigraði í
400 m. grinöshlaupinu. Myndin var tekin í riðli, þegar hann sétti
nýtt ólympíumet.
----------$---------
SVEINN BJÖRNSSON, FORSETI ÍSLANDS, kora á
skátamótið á Þingvelli í rar í boði skátanna, ásamt íleiri
gesíum, svo sem Emil Jonssyni ráðherra, Eysteini Jénssyioi
ráðherra, borgarstjóranum í Reykjavík og séra Friðrik Frið
rikssyni. Tóku skáíar á móti boðsgestum með myndarbrag,
sýndu þeim aliir búðir sínar og' ýmis konar skátastörf.
Forseíinn kom á móísvæð-
ið klukkan 2,30 cg tók skáta
höfðingi íslands þar á móti
honum. Fóru síðan boðsgest-
ir um öll tjaldbúðahverfi
skátanna, en þar voru skát-
arnir að störfum sínum?, sum
ir æfðu hjálp í viðlögurn,
aðrir æfðu merkjasendingar,
en sums staðar var sungið og
leikið á hljóðfæri. Hvert
skáíafélag hefur sínar tjald-
búðir á afmörkuðu svæði og
hefur mikil rækt verið lögð
'við að gera hlitlin vel úr
garði. Má til dsemis nefna
það. að skátadrer.gir úr Hafn
arfirði hafa byggt vita, en
skátasíúlkur þaðan reist þiij
ur í Iíkingu við gamlan ís-
lenzkan sveitabæ.
Þá skoðuðu boðsgestir sýn
ingur.a „35 skátaár“. en þar
•eru til sýnis ýmsir munir, er
varða sögu ísiénzku skátafá-
laganna. Síðan fór fram sýn-
ing c.ð Miðgarði, aðalmóts-
'Svæðinu. Þar sýndi einn
flokkur skátadrengja merkja
'sendingar með flöggum, ann
ar flokkur sýndi nauðsynleg-
ar aðger'ðir, er slys bera að j
hondum og umbúnað um ým-
iss konar meiðsli. e.n þriðji
flokkurinn sýndi svo r.efnda
hraðfjöldun, og mátti undar-
lsgt heiía hve fljótir dreng-
irnir voru að setja tjöld'in
upp og taka þau niður aftur.
Síðan dönsuðu síúlkur viki-
. vaka, en að lokum tóku dreng
ir og stúlkur sér stöðu
frammi fyrir áhorfendum,
voru sumir með rauða klúta,
aðrir með.hvíta, en stúlkurn
ar allar bláklæddar. Mynd-1
aði hópurinn þannig íslenzka
fár.ann.
Því næst voru veitingar
framreiddar í samkomutjald
inu. En er forsetinn íór,
stóðu allir skátar rnótsins
heiðursvörð með fram veg-
inum, gekk forseiinn í gegni
um fánaborg úr út tjaldinu,
og síðan fylgdi honum flokk
ur fánabera að bifreiðinni.
Séra Friðrik Friðrikssen,
sem var einn af boðsgesíura
skáfanna í gær var stofnandi
félagsins .,Væringjar“, ert
það.félag var grundvöllurinn
að skátahreyfingunni hér á
landi. Bú.ningur þeirra eldii
væringja var áþekkur klæð-
um fornmanna. en síðan hef
ur honum verið breytt. Ár.n
ar boðsgestur var Jens: Grane
frá Danmöi’ku. Hann var
stofnandi KFUM-skátamna
þar og forustumaður þéirra
samíaka um langt skeið.
■ Skátarrir hafa fram að
bessu verið mjög heppr.ir
með veður.
Köíd bor® og
fteifur vefzfumafur
sendur út um ailan bæ-
SÍLÐ & FISKUR
Lesið Áfþýðubiaðið!
v.