Alþýðublaðið - 08.08.1948, Page 1
J/eðurhorfur:
Breytileg átt. hægvjðri og §jf
skýjað. ,
l ■■ I . ! : .*• :
MiálÍAihiL, &
Si JUH; j &
Forustugreinl
Sigurför jafnaðarstefnunu
ar.
*
*
d
XXVIII. árg.
Sunnudagur 8. ágiist 1948.
177. tbl.
Gromyko á heimleið
Andrei Gromyko hefur um langt skeið verið sendifulltrúi
Rússa hjá sameinuðu þjóðunum. Hann hefur orðið per-
sónugervi hinnar þrálátu ofbeldisstefnu Sovétríkjanna
með því að misnota meitunarvaldið og ganga af fundum.
Nú er Gromyko farinn heim til Rússlands og sést hann hér
á heimleiðinni.
Ólympsuletkjrsilr:
Bandaríkiamenn dæmdir úr
w
s
Tveir Sviar fyrstir I IÖ km. göngu.
ÓVENJULEGUR viðburðrur kom fyrir í 4x100 m. hoð-
íhlaupinu á Wetnbley í gær. Amiehiskai sveitin vair tfyrst' í mark,
en var dæmd úr ieik, þar sem- hiaupararnir bruitu raglur um
skiptingu í hlaupinu. Bretar ferngu þvi iguliverðlau'nini. Amer
íska sveitin Mrjóp á 40,7 sek., ien ibredka 'sveitiin á 41,3.
“ * Úrsiit í hlaupinu urðu því
Argeniínumaður
vann maraþon
ígær
ARGENTÍNUMAÐURINN
de Bora kom fyrstur inn á
Wiembleyleilkvangkm í mara-
þodHaíupinu isiðdejgis í gær.
Hátfði keppnin verið svo jöfn,
að leftir hiáilfis þfáðja itima Maiup
feomui sex hlauparar hver á
fætur öðrum li. mark. Bretinn
Richaridis varð annar, .Belgíu-
maður þriðji, Suður-Airíku-
maðuiriinm Coilemiara fjórði og
þar næst aninar Argeratínu-
mtaður.
Með þessu hlaupi laúk tfrjáls
íþróttum ólympíuJieiiikj'anma í
London, ien keppni í öðruim í-
þróttum ihieldua- átfram i aðra
viku.
lin sfid sási við
r
\
SiLDARLEITARFLUG-
VÉLAR flugu yfír öUu veiði-
svæðinu fyrir Norðurlandi í
gærmorgun, aiit frá Ströndum
og austui- fyrir Langanes, en
sáu hvérgi síld.
Biíðuveður var , fyrix . öllu
Norðurja’ndi i igœrdaig, 'en >eng-
imn maðuir var i bátum á
sáldveiðis’væðiniu. Flotmn var
eins' og dagrnin áður aðaillega
við Langanes og vestur við
Strandir, en áflaði ekki neitt.
Eins og sagt var frá í gær,
var d’álítil], afli við Uciniganies í
fyrradag og tferagu þá mo'k!krir
bátar góð köst þar fram uuídiir
hád'eigið', en þá dró úr veiðinni
og um kivoldið virtist síl'din
horfin C’g vair leikiki fcomiin upp
ftuir. um miðjian dág í gær.
í fyrrinótt koxty. 'aðeins einn
bátur ’til Siglúfjarðar, og var
haiiih mjeð urn 200 tunnur sttM-
ar, en aðrir bátar, 'sem ein-
hvern afla feragu í fyrradag,
munu halfia ílagt hanra upp á
Raufarhöfn.
Fyr.r viku síðara hyrjuðu
nokkrir bátar reknetaweiðar,
ein gekk mjög tneglaga, og eru
nú ibyrjaðir með sraurpuraót
aftur.
1. Bretaa- 41,3
2. ítalár
3. Ungverjar
4. Hoiilendiinjgar
5. Karaadamenin
Amierisku hlauparamir voru
þessir: Eweh, Wrdight, Diillard,
Patton. Það var Eweli, setn fór
yfir markið, 'er haran tfékk
Wráight boðketfiið.
í 10 km. kappgönsgu urðu úr-
sílitim: þes’Sti:
1. MichieilsHon, Svíþjóð 45:13,2
2. Johansien, Svíþjóð
3. Schwab, Svisis
4. Morris, Bretlandi.
5. Churdhier, Bretlaradi.
4X100 m. boðhlaup kveima:
1. Hölland 47,5
2. Astralía 47,6
3. Karaada 47,8
4. Bnetland 48,00
5. Danm'ödk 48,2
6. Austumiki 49,2
(Frh. á 7. síðu.)
lýðræðissinnar setf
írí
Virtainen prófessor
kom í nótt
A. I. VIRTAINEN, einn
frægasti hfefnafræðingur
heknisins, var væntanlegur til
ísdiands d nótt. Kemur hann
hingað í boði hásfcólans1 og
flieiri istoifnana, og mun haran
filytja fyrirfjestur í háskólanum
á þriðjudag. Virtainen hefur
fúnidjið upp medka aðferð til
geym®lu á hieyi oig foe'fúr einm
ig unraið mörg ’afrefc á stviði
búnaiðamaransófcna. — Haran
folaut Nobelsverðiaunin fyrir
störf sm áiið 1945.
Þórarinn Olgeirsson
sæmdur riddara-
krossi fálkaorðunnar
í FYRRADAG sæmdi tfonseti
Is.iands Þórarin Oligsirsson,
vararæðistmann • ísiliamdis í
Grimsby, ©em nú er stadldur
hér á lanidi, ri'ddarafamssi 'hinn
ar ísfliemzfcu tfáfkaorðu.
Þórarinra foefur unraið rniarg-
háttuð og mifcilsverð störf í
Faogar tattóveraö-
Ir með hamri og
sig ð!
,,DIE WELT“, lijð opinbera
blað brezka setuliðsins á
Þýzkalandi, segir að Rússar
hafi nú látið lausa alla naz-
ist, sem síðan í éfriðarlok
voru í fangabúðuiram í Buch
enwald, en halda þar 10 000
pólitskiun föngum úr lýðræð
isflokkunum, flestum jafnað
armönnum, þar á meðal 170
konum.
Flestun? þessum föngum er
gefið að sök. segir blaðið, að
hafa gagnrýnt Rússa eða rek
ið njósnir fyrir Vesturveldin.
Mörgum þeirra hefur verið
misþyrmt við yfirheyrslur og
enginn þeirra hefur fengið
mál isitt dæmt fyrir dómstól.
Kjör fanganna í fangabúð
unum eru sögð hin ömurleg
ustu og fæði algerlega ófull
nægjandi. enda hrynja fang
arnir niður af vosbúð og sjúk
dómum. Mjög hart er tekið
á öllum tilraunum til þess að
flýja og föngunum er fyrir-
skipað. að viðlagðri refsingu,
að bukka sig og beygja í
hvert siim, sem þeir ganga
fram hjá einhverri af hinum
mörgu risaistóru Stalinmvnd
um, sem skreyta faneabúðirn
ar og umhverfi þeirra; og
margir fangar, einnig konur,
hafa veríð svívirtir með því
að tattóvera hörund beirra á
öxlirnj með merki Moskvu-
kommúnismians, hamri og
sieð. á sama hátt og nazistar
merktu fanga sína með hak-
krossinum!
þágu felerazfcra útvegsmáila, og
urai 'sfaei'ð verið vararæðismað-
ur íslands í Grimisby.
iarog
fjöldi minni slysa
um hverja helgi
UMFERÐARSLYS á
þjóðvegum hér á landí
verða áberandi mest um
helgar, þegar mikill fjöldi
einkabifreioa fer burt úr .
'bæjmim, sagði Jón Odd,-
geir Jónsson, fulltrúi hjá
Slysavarnafélaginu, við
blaðið í gær. Það sem af
er þessu sumri hafa þegar
orðið þrjú meiri háttar
fjöldaslys, en sem foetur
fer urðu þau engum að
foana. Auk þeirra verður
stöðugt mikið af smærri
slysum, sem valda bæði
m'eiðslum og tjóni á farar-
tækjum.
Umferðin hér á landi hef-
ur aukizt svo gífurlega síð-
ustu árin, að slysahættan hef
ur margfaldazt, sagði Jón
enn fremur. Og jafnframt
virðast bílstjórar vera sízt
varkárari en þeir voru.
Sérstaglega ber á því í
ár, að menn aka ógætilega
fram úr öðrum farartækj-
um. Reglan er sú, að sá,
sem ekur fram úr, gefi hin
um merki og fái síðan svar.
Þessu virðast bílstjórar
vera að hætta. og er það'
ills viti. Ætu allir. sem aka
á þjóðvegunum, að muna
eftir því að gefa ávallt
merki, er þeir ætla fram
úr öðrum.
Auk þess skýrði Jón Odd-
geir frá því, að slys hefðu oft
hlotizt af því, er menn aka
fram úr öðrum farartækjum
á vegamótum eða bugðum, og
loks, ef ekið er fram úr á
blindum hæðum. Tvær slík-
ar blindar hæðir eru til dæm
is á Þingvallaveginum. Ann-
ans er ein mesta hættan hrein.
lega sú, að ekið er of hratt
og ógætilega.
Jón Oddgeir skýrði frá því,
að dauðaslys af völdum um-
ferðar væru fjmm það sem af
er árinu. en hefðu verið átta
í fyrra. Yfirleitt er heldur
minna af slysum í ár, en þó
að sjálfsögðu alltof mikið.
Þessi fækkun slysa stafar að
líkindum meira af benzín-
skömmtun og minni umferð
(Frfo. á 7. síðú.)