Alþýðublaðið - 08.08.1948, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 08.08.1948, Qupperneq 3
Sunnudagur 8. ágúst 1948. ALÞÝÐUBLAÐSÐ 3 SUNNUDAGUR 8. ÁGÚST Orustan um Bretland hefst 1940. Bandaríkin segja Japön um strið á hendur, 1945. Alþýðu blaðið segir, fyrir réttum 20 á um, frá íslandsferð Jóns Leifs: „Kemur hann hingað til lands í Iok þessa mánaðar til þess að taka íslenzk þjóðlög á hljóðrita fyrir „Thonsgranm-safn ríkisins í Berlín. Þýzka vísindasamband ið „Notgemeinschaft 'dera Ðeutschen Wissenschaft" styrk- ir hann til ferðarinnar." Síðan er sagt að Jón muni ferðast um Vestfirði og Norðurland til að hitta kvæðamenn. Sólarupprós var kl. 4.55, sól- arlag kl. 22.10. Árdegisháflæð- ur verður kl. -8.40, síðdegishá- flæður verður kl. 21t00. Sól er hæst á lofti kl. 13.33. Helgidagsvarzla: Laugavegs- apótek, sími 1616. Helgidagslækryir: Guðmund- ur Björnsson, Lækjargötu 6B, sími 5970. Næturakstur: Litla bílstöðin, sími 1380. Veðrið í f|ær Klukkan 12 í gær var breyti- leg átt og hægviðri um allt land og víðast skýjað. Hiti var víð- ast 10—15 stig. í Reykjavík var 13 stiga hiti. FSugferðir FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Gull- faxi er væntanlegur um kl. 19.45 frá Kaupmannahöfn. AOA: í Keflavík kl. 7-—8 árdeg is frá New York og Grander til Kaupmannahafnar og Stokkhólms. Skipafréttir Laxfoss fer frá Reykjavík kl. 7,30, frá Borgarnesi kl. 12, frá Reykjavík kl. 18, frá Akranesi kl. 20. Hvassafell er í Reykjavík. Vikör er í Kotka. Varg fer vænt anlega frá Gdynia í dag. Brúarfoss er í Leith. Fjallfoss fór frá Rotterdam í gær til Hull. Goðafoss fór frá New York 2. þ. m. til Reykjavíkur. Lagar foss kom til Reykjavíkur 4. þ. m. frá Leith. Reykjafoss kom til Rotterdam 5. þ. m. frá Hull Selfoss kom til Reykjavíkur í gærkvöldi frá Leith. Tröllafoss fór frá Vestmannaeyjum 4. þ. m. til New York. Horsa kom til Hull 5. þ. m. frá Vestmanna eyjum. Sutherland er í Reykja- Vík. H3<5naefni Signý Gunnarsdóttir, Selja- landsvegi 12 og Loftur Magnús son, bílstjóri, Óðinsgötu 32. Soíía Andreasson, Þórsgötu 21, og Rolf Aarkan, Auðar- stræti 12. Skemmíanir KVIKMYNDAHÚS: Nýja Bíó: (sími 1544): jVér héldum heim.‘ Bud Abbott og Lou Costello. Sýnd kl. 3 og 9. — „Sonur refsinornarinnar“. Sýnd kl. 5 og 7. Austurbæjarbíó (sími 1384): „Hvítar rósir“ (finnsk). Tauno Palo, Helena Kara. Sýnd kl. 7 og 9. — „Varaðu þig á kvenr fólkinu11. Sýnd kl. 3 og 5. vænfð mtkils aí H'onum var fagnsð ákaft, þegar hann kom tii Godtiiaabe Indverji, Hindúi, Múhameðstrú'armaður og Burmabú: matbúa þjóðarrétti sína í ólympíueldhúsinu. Tripolibíó (sími 1182): — „Mannlausa skipið“ (amerísk). George Raft, Claire Trevor, Signe Hasso. Sýnd k.l 7 og 9. Prinsessan og sjóræninginn". Sýnd kl. 3 og 5. Bæjarbíó, Hafnarfirði, (sími 9184): ,Pétur mikli' (rússnesk). N. Simonow. Sýnd kl. 7 og 9. „Litli og Stóri sem leynifarþeg- ar“. Sýnd kl. 3 og 5. Hafnarfjarðarbió: (sími 9249) Örvænting" (amerísk). Dan Duryea, June Vincent, Peter Lorre. Sýnd kl. 7 og 9. — Skemmtileg gamanmynd. Sýnd kl. 3 og 5. SAMKOMUHÚS: Breiðfirðingabúð: Danshljóm- sveit kl. 9—11.30. Hótel Borg: Klassísk hljóm- list kl. 9—11. SKEMMTISTAÐIR: Hellisgerði Hafnarfirði: ið kl. 1—6 síðd. Tivoli: Opið kl. 2—11,30. Op- Otvarpið kvæmdastjóri félagsins, Sveinn Ásgeirsson, íil viðtals, og af- hendir stoínendaskírteini til þeirra er þess óska. Enn frem- ur verða stoínendaskírteini af- hent í öllum bókabúðum bæj- arins. Bóluseíning gegn barnaveiki heldur áfram. Er fólk minnt á að láta-endurbólusetja börn sín. Pöntunum veitt móttaka á þriðjud.ögum og fimmtudögum kl. 10—12 árdegis, nema laug- ardaga í síma 2781. Upplýsingaskrifstofa stúdenta verður framvegis opin frá kl. 1—2 e. h. daglega í háskólabóka safninu. 20.20 20.35 21.00 21.40 22.00 22.05 22.30 23.30 21.30 20.45 21.05 21.20 21.45 21.50 22.05 22.30 Einleikur á fiðlu (Josef Felzmann). Erindi: Frá frændþjóð okkar, Færeyingum (Ól- afur Ólafsson kristni- boði). Tónleikar. „Heyrt og séð“ (Gísli J. Ástþórsson blaðamaður). Fréttir. Danslög (plötur). Veðurfregnir. Dagskrárlok. Á MORG.UN: Útvarpshljómsveitin. Um daginn og veginn (Vilhjálmur S. Vilhjálms son ritstjóri). Einsöngur (frú Svava Þorbjarnardóttir). Þýtt og endursagt (And- rés Björnsson). Tónleikar. Spurningar og svör um náttúrufræði (Ástvaldur Eydal licensiat). Létt lög (plötur). Veðurfregnir. Dagskrárlok. Fínn og grófur skelja- sandur, — Möl. Guðmundur Magnússon. Kirkjuvegi 16, Hafnarfirði. — Sími 9199. HANS HEDTOFT forsæitÍEiácLierra lagði á það rííka á- iherzliu við igrænÁnaka lanisii'áðið, >að dönaðc stjómarwöld mundu ieggja sig 1 framkxcka til þess að eiiia gafinioforð við GrænÁmdirjga og Véita aEa þá aðstoð, er Danir hafa heitiðf þeiim, við það að bygigja uipp jatvkmiulí'iiið og bæta kfsikjör þjóð- arinnar. Það væri viiji si'Lra Dana, að SEarjhandinu milli Grænliandis og Danm'erikur yröi haildíð við, cg að fraimfarir cg bætt iL&fejör væri grunidvöllunininð sem sarrjvinna .þjóðanna bygigðist á. veganna gat Hans Iledloft þess, að framföruim á sviðum þeirra rnáia hiefðii miðað öit fraan bæði þar ©g •an'nars stað- r.r. Grænlendinigar hafa r.ú. sniði'ð háttu sína meir eftir öðrum þjóðram og latvinnuveg- irnir hafa tc'kiið fram'förum. Sikilyrði þess að ennþá fæm lúhlkjör Græníendinga bato- andi væru ein'vörðungu' uflndir þ'ví ‘komin að hve mi'klu leyti atvinnuv'e.g'ir Dana létui li té niaiuð'synlegt fjánma.gn til nýii’a framlkvæmda, til dæmis með því að kcrnið yrði á fót damslk- grænlenzkum tfýráirtækjúim. un'diir rikiseftirliti, 'eða þá að hoi-fið yrði að því ráði a@ samvi mi'ufy rirtæiki yrðu stofn- uð í því aiuignamiði, anr.aí.- hivort mieð aðsíoð frá Daai- mörkiu eða i samban'di við dönsk samYÍnnufélög. Hans Hedtoft laigði áherzlú. á, að 'einhvers konar nýslkipa'n yrði komið á af hálfu rikisine, ti.1 þess að það væri tryggt að grænlenzka þjóðin femgi að njóta ávaxtanna af hiniuj nýja framtalki. Forsæti'sráðhierrann hafði í hygigju að dvélja moklkra daga í Godthaab, en síðiani m«a hann koma víða við á Græn- landi.. F orsætisráðh erramu-m var íeigrjað ákirft, er hann fcom til G'odtli'a'ab fyrir noikkrum dögum, o.g voru allir íbúar borga'ri.nnar v:ð höfnina til þcL'3 'cið ver.a viðst.adidfr kcmu hans. Þeigar forsætisráðherr- amn sté á iand, ásamit Vedel aðmíná'I' og Ellkæ leirjkaritara sinum, bauið Oiae'ndow for- stjóri harjn vellkciminn með sfuttrd ræðu. Að iokirmi at- höf'ninm'i á bryggjunínii' fór for- s-ætisráShiarraam 'bsim til Skn- oni landfcgeta, og fór þar fram síutt mótti%ua •Jhc fn. Við það tækifæri sungu unigaT græn- Iienzkar stú’kur og þakk'aði forsætisráðherran'n. Hiniar frá bæru viðtökur, isem hann hef- ur hlotið í Græn'Iamdi, eru giöggur vottur þess, hve þjóð- in væntir mikiis af komu bain'S, og er talið í Grænl'a'ndi, að aldrei hafi mieiri vonir bundn- ar verið við h'eimsókn forsæt- isráðlherra þangað en í þetta sinn. Þegar forsætisráðihierraínn taiaði í laindsnáðinu, flutti hann Grænleningum fcveðju konungsihjónanna og Alexand- ríniu drottnáng'ar svo og kveðju r.fkisþ.i'ngsinis. Þvlí næst þakk- aði ha'imi Græniiendingum írygigð þeirria við Danmörku cg fuiliviiissaSi þá um vináttu d'önsku þjóðarininar. Varðandi va'ndamál atvinnu Kosningar í Kóreu Úr öHum áttum Skrifstofa 17. júní félagsins í þjóðleikhúsinu (gengið inn frá Lindargötu) er opin daglega frá kl. 1,30—3,30. Þar verður fram Smurt brauð og sniffur Til í búðinni allan daginn. Komið og veljið eða símið. SÍLD & FISKUIl Kðld borð og heilur velzlumatur sendur út um allan bæ. SÍLD & *ISKUR Kosnin'gar hafa nú faríð fram i Suður-Kóreu, sem er her'setin af Bandaríkj unrum, og lögleg lýðræðisstjórn hefur tekið við völdum í l.andirju. Norður-Kórea, hersetin af Rússum, er ennbá Icfcað land undir jámhæl ifcommúrjLmans. Miitningarspjðld Barnaspítalasjóðs Hringsins eru afgreidd 1 Verzl. Augustu Svendsen, Aðalstræti 12, og í Bókabúð Austurbæjar,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.