Alþýðublaðið - 08.08.1948, Side 6
8
ALE>ÝÐUBLAÐ1Ö
Sunnuilagur 8. ágúsí 1948.
ÞARFT FELAG. —
1. aprílfélagið hefur nýlega
haldið fyrsta aukastofnfund
sinn og hleypt inn á sig nokkr
um félögum. Ákveðið var með-
al annars að fá sem flesta til að
gerast félagsmenn. Þá var og
ákveðið að gera bæinn fallegri
og mörg ráð rædd í því sam
bandi. Var meðal annars athug-
uð sú leið að byggja, ef leyfi
fjárhagsráðs kæmi til, svo háan
skjólgarð utan um braggahverf
in, að þau sæjust ekki af göt-
unni og skreyta síðan garðinn
lituðum ljósmyndum af fram-
tíðarbyggingum, sem rísa eiga
af grunni bragganna, þegar þeir
eru grotnaðir niður, og skyidi
þetta gert til þess að skjólgarð-
urinn sæist ekki heldur, og tel-
ur félagið einkum nauðsyn, að
allir stjórnmálaflokkar samein
ist um það átak að koma mynd-
unum upp fyrir næstu kosning
ar. Einnig var ákveðið að hefja
þegar grjótsöfnun og moldar-
gjafadag til þess að byggja sem
fyrst upp nýja Örfirisey undir
rómantík og sögulegar niinning
ar, og yrði hún þá höfð svo langt
frá bænum, að ekki væri hætta
á að þar yrðu reistar síldarverk
smiðjur og lýsistankar. Akveðið
var og að vinna að innanhús-
fegrun ýmissa opinberra stofn-
anna með því að flytja nokkra
starfsmennina á brott og hengja
þar upp listaverk (þ. e. a. s. mál
verk römmuð með litum) eftir
Nínu og Svafar í staðinn.
NÝ BÓK.
Bók nokkur, sem nefnist
bleklting og þekking er fyrir
skömmu komin út. Fjallar hún
um hliðstæð efni og sýning til-
raunafélagsins „Njáls“ hérna á
dögunum, en Sigurjón var bara
hreinskilnari og valdi sýning-
unni titilinn „þekking, en ekki
blekking‘1, enda er Sigurjón
eins og menn vita, gamall glímu
maður og gengur hreint til
leiks, og þekkir ekki þá brellu
vísindamannsins, að segja allt
það hálft í hvoru blekkingu,
sem menn trúa að því er virðist
án þekkingar, en hafa jafnan
vaðið fyrir neðan sig og taka
allt aftur, ef rannsóknir þeirra
sanna, að trú fáfróðs almennings
sé í einhverju atriði á rökum
byggð. Má og segja, að síðan
vísindum og tækni tók verulega
að fleygja fram, hafi iðkendur
þeirra verið drýgstir við að
„finna“ sannleika, sem ólæsir
menn vissu öldum saman á und
an þeim og fyrirrennarar vís-
indamanna vorra tíma hafa
slegið sig til riddara á að kalla
hjátrú og kerlingabækur. Kæmi
oss ekki á óvart, þótt vísinda-
maður einhver, færði fram að
nokkrum árum liðnum íullgild
ar sannanir fyrir því að bók
prófessörsins væri kerlingabók,
en kenningar prestanna og jafn
vel, — eða einkum, — kreósót-
kenningar Sigurjóns fullgild vís
indi.
Annars munu flestir, er bók
þessa eignast, brjóta meginboð
hennar og trúa henni án þekk
ingar, á efni hennar, sökum þess
hve þykk hún er. Væri nauðsyn
legt að Kjarnar eða það bezta
flytti útdrátt úr henni, til þess
að „lærðir menn“ gætu deilt
um hana í „fínum samkvæm-
um“, og þyrðu að segja eitthvað
um hana, án þess að þurfa að
skjálfa af ótta við að einhver
í samkvæminu kynni að hafa
lesið hana; en ekki þarf að efast
um.að bókin verði talin umræðu
hæf bæði í samkvæmum og
saumaklúbbum, þar eð hún er
rituð af prófessor.
Og, — hvernig fara þeir há-
lærðu, sem metnaðar síns vegna
mega ekki trúa öðru en því,
sem þeir skilja og vita hvað er,
að trúa því að rafmagnið r.é til,
þar eð enn munu þeir hálærð-
ustu þeirra ekki vita hvað það
er í raun og veru? Ef til vill
riíar einhver doktor næst yfir-
lýsingu í bókarformi þess efnir,
að rafljósin séu blekking en
ekki þekking.
Skarphéðinn Njálsson.
íþróttaskólastjóri
Odda.
Minningarspjöld
Jón Baldvinssonar for-
seta fást á eftirtöldum stöð
um: Skrifstofu Alþýðu-
flokksins. Slcrifstofu Sjó-
imannafélags Reykjavíkur.
Skrifstofu V.K.F. Fram-
sókn, Alþý ðubr auðg er S-
Laugav. 61, í Verzlun Valdi
mars Long, Hafnarf. og hjá
Sveinbimi Oddssyni, Akra
nesi.
Lesið Alþýðublaðið!
4p@i von Krus@ns!j@rna;
sem segir sex
i.
ÞEIR komu, þrammandi
upp litla tréstjgann, sem lá
upp í húsið, og stiginn stundi
undir þunga þeirra. þeir
hengdu vota stormjakkana
og r.egnfrakkana sína í and-
dyrið. Þegar snagarnir voru
ekki nógu margir fleygðu
þeir því sem eftir var af yfir
hcifnunum í eitt hornið, á
góifið. Einn þeirra hrinti upp
hurðinni inn í stofuna og fór
inn og hinir komu á eftir.
Ilmur af steiktum kartöflum
og lauk kom á móti þeim, svo
að þeir þefuðu út í loftið.
— Gústaf, hrópuðu þeir
samhljóða, hefurðu matinn
til?
Það heyrðist eitthvert
muldur utan úr eldhúsinu.
Rétt á eftir kom .Gústaf
Heinemann fram í dyrnar. í
annarri hendinni hélt hann á
rakbursta, í hinni á skál.
Þeldökkt andlit hans var
hvítt af sápulöðri alveg upp
að dökkum, glampandi aug-
unum. Svart þykkt hárið lið
aðist upp af háu enninu. en
það hafði alveg losnað við
sápulöðrið og sýnist því enn
hærra og voldugra en endra
nær. Hann setti frá sér skál-
ina á borðsendann. svo að
ismall í, og hljóp fram í eld-
húsið, og kom að vörmu
spori með fat fullt af sax-
bauta sósu og lauk.
— Gerið þið svo vel, mat-
urinn er til, sagði hann og
hló.
— Þú átt að segja maturinn
er á borð borinn, sagði Emert
Tallmann, verkfræðingur í
ávítandi tón.
Heinemann tók upp rak-
burstann og hélt áfram að
sápa sig, standandi — þetta
er engin rakarastofa. sagði
Reinholt Hárlemann barón og
fékk sér með mestu ánægj.u
smurða brauðsneið og síldar
bita úr skál. — Þið væruð
ekki að skamma mig, ef þið
vissuð hvað ég hefi útvegað.
sagði Gústaf rólega. Fiskuðuð
þið ekkert?
— Það liggur ein gedda
þarna niðri í síkinu, muldr-
aði Samúel Zomann ofursti.
•— Sex menn og ein gedda,
sagði Gústaf hlæjandi. Var
hún þá stór?
hana hingað, sagði Bror Arle um Napoleon og meinlausum
mann.
Allt í einu varð steinhljóð
og allir störðu með galopinn
munninn á tvær óuppteknar
brennivínsflöskur. sem Gúst
af setti á mitt borðið, og svip
urinn á sápulöðrandi andlit
inu var eins og hann væri
forsjónin sjálf.
—- Ég hef alltaf látið vel
af þér. Gústaf tautaði Olle
Vadhnd, bankastjóri. —
Bróðir þinn gæti ekki elskað
þig heitara, sagði Bror Arle-
mann glottandi, og leit í
kringum’ sig til |að gá að,
hvort nokkur tæki eftir fyndn
innj; En allir voru niður-
sokknir í að hlusta á Gústaf,
sem sagði mjög nákvæmlega
frá því. hvernig hann komst
yfir varninginn, meðan hann
lagði brennivínsglös af öllum
stærðum og litum á borðið.
Þegar náungi kemst yfir tvto
lítra áf br’simiívíni óvænt,
þá nýtur hann. þess að segja
frá því, hve kænlega hann
hafi farið að, Þannig varð
saga Gústafs mjög löng og
vel færð í stílinn, og virtist
birni, þegar hann teygði úr
sér. Andlit hans. var holdugt
og isjúkiega fölt, og hárið
greitt beint upp. Augnasvip
hans var ekki gott að ráða.
Titil sinn hafði hann fengið
Íí ímnska stríðinui, en þar
hafði hann barizt með hvítlið
um. Sagnirnar um ævintýr
hans í stríðinu voru búnar að
fá á sig þjóðsagnablæ. Nú var
hann foringi facistaflokks og
ritstjóri blaðs þeirra.
Reinhold Hárlemann, bar-
ón, var næstur honum með
glampandi einglyrni, sem
aldrei sat kyrrt. Hann var
svo lítill og grannur, að jakki
hans næstum gleypti hann.
Aldur hans var ómögulegt að
ákveða, hann gat verið fimmt
ugur jafnt sem fertugur. And
litið var skarpleitt með mjóa
framstæða titrandi höku.
Hann barst mest á í hópnúm,
og það var dáðst að bindum
hauis. 'Núna kom hann frá
Panama eða Patagóníu en
þangað var hann sendur af
örþreyttum ættingjum, sem
vildu losna við hann. Annað
þar góðlyndur kaupmaður á hvert ár sendu hans nán-
eyjunni beint á móti hafa á-
hrifamiklu hlutverki að
gegna.
Það var gripið fram í fyr-
ir honum með því, að þeir
leyftu allir fullum glösunum
og hófu upp söng. Þegar þeir
sátu þarna, sungu og horfðu
af mikilli andakt á glösin í
höndum sér, þá líktust þeir
mest einhverjum sértrúar-
flokki. sem er að fram-
kvæma heilaga og leyndar-
dómsfullan trúarsið. Ernest
Tallmann söng með titrandi,
óvissri dískantrödd. Hann
var s-terklega byggður maður
í kringum fjörutíu og fimm
ára gamall. með hörgult, slétt
greitt hár, rauðleitt andlit og
himinblá augu, og var líkast
ur isveitaslrák- ei,ns og þeir
eru sýndir á útileikhúsum.
Á höfðinu hafði hann svolít-
ið ljósrautt pottlok. Ef mað-
ur aðgætti andljt hans betur
sást, að það var örlítið hrukk
ótt, og munnurinn var orð-
inn dálítið innfallinn eins og
á gömlum manni.
Samúel Lomann. ofursti
var lágvaxinn og herðabreið
ustu hann með fullar hendur
f jár til óheilnæmuis 1 u og ömur
íegusftu st«(ða heimsins, að
því er hann sjálfur sagði. og
eftir árið kom hann aftur,
ekki lengur á fyrsta farrými.
heldur sem kyndari eða
þjónn. Bláfátækur og næst-
um tötralegur, en alltaf í sól
skinsskapi, brá hann sér
heim til sinna tignu ættingja
og skemmti sér við vonbrigða
og vandræðasvipinn á andlit
um þeirra.
Bror Alemann, líka nefnd-
ur Sing-Sing, var nýkominn
frá Bandaríkjunum þar hafði
hann lagt hönd á marg og
gifzt sænskri konu. sem hann
skildi eftir, þegar hann fór
heim til Svíþjóðar til að fá
sér eitthvað að gera, sem
seint ætlaði að heppnast.
Hann var hirðfíflið þeirra
í hópnum. alltaf með fynani
á vörum og allskyns skringi-
læti. Honum þótti gaman að
leika fífl og hafði verið það
svo lengi, sem hann mundi
Mann gerði oft sem mest' úr
þessum tilburðum sínum og
hló sem allra skringilegast til
Við gátum ekki borið- ur. Hann líktist bæði norræhað vera hinum tií ánægju.
MYNDASAGA ALÞÝÐUBLAÐSINS; ÖRN ELDING
KÁRI: Með hvaða móti getur við ÖRN: Ég verð að ná í útvarps- kositi saman við tilkjynningiar stofunni. — nú leggjum við af
tökutækið hjálpað þér í bar- sendingarnar frá veðreiðunum,- þeírra þartía á veSmálaskirif- stað------
daganum við bófana? — og béra þær svo að minnsta