Alþýðublaðið - 04.01.1928, Side 4
6
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
féíög bér i bæ numu vinsælli en
Sjúkrasamiagið, og ættu bæjar-
menn dð taka rögg á sig og
kaupa b-af)])drættis)n:i)öa þess, svo
að enginn iniði verði óseldur 31.
'marz-
Verkakvennafélagið „Fram-
sókn“.
Fundi fólagsins uan kaupgjalds-
málið er fxestað fram yfir helgi.
Verður íundurinn síðar auglýst-
ur hér í blaðinu, og eru félags-
konur ámintar ilra, að taka eftir
auglýsingunni.
„Spörtu“-fundur
annað kvöld kl. 9 í Kirkjutorgi
4 (uppi).
ir, Laufásvegí 53, og Óskar V.
Eggertsson, Bergpórugötu 6.
Borgaraleg hjónavigsla
á esperantó fór fram i fyrsta
sinn 27. nóv. s. 1. í Táiiiin í Eist-
landí. Brúðguminn var eástlenzk-
uir, en brúðurin tékkóslafnesk. Es-
perantó verður heimilismál peirra.
Gengi í dag:
Sterlingspund
Dollar
100 kr. danskar
100 kr. sænskar
100 kr. norskar
100 frankar franskir
100 gyllini hollenzk
100 gulimörk pýzk
kr. 22,15
- 4,541/4
— 121,70
122.49
120,91
18,01
183,83
108.50
Nýársfagnaður
st. „Freyju“ getur ekki orðið
,á föstudagskvöidið, eins og ætl-
ast var tii. Verður að eins venju-
legur íundur.
Verklýðsmál austan fjails.
Rétt fyrir áramólin kusu verk-
lýðsfélögin austan fjalls, „Báran“
á Eyrarbakka og „Bjarmi“ á
Stokkseyri, nefndir, sem eiga að
fjalla um kaupgjaldsmálin par
eystra. Eiga neíndirnar að vinna
í sameiningu að pví, að sama
kaupgjald gildi fyrir bæði félögin
og styrkja um leið samstarf fé-
laganna. í.nefodma voru kosnir
fxá „Bárunni“ Bjarni Eggertsson,
Einaa: Eirjksson og Porfeiiur Guð-
mundsson, og frá „Bjarma“ Zó-
phónías Jónsson, Gísli Gíslason
og Nikulás Bji.vma.soii.
Hjónaefni.
Á aöfangadag opinberuðu trú-
Jjofun síha imgfrú Steinunn Þor-
. steinsdóttir, Hverisgötu 56, og
Haraldur Thoriacius, Vtatnsstíg 10.
Á nýjársdag birtu trúlofun sina
ungfrú Sigurlaug Sigurbjörnsdótt-
Auglýsendur
eru vinsamlega beðnir að koma
auglýsingum í Alþýðublaðið eigi
síðar en kl. IO1/2 pann dag, sem
þær eiga að birtast, en helzt dag-
inn áður. Síisaas* * 2S5® og 988.
Ótlendar fréttir.
v - 4.
hieitir amerískur kafbátur, ný-
hlaupinn af stokkmurrn; er hann
einn stærsti kafbátur, sem nokk-
urh'tíma hefir veriö bygður. Kaf-
báturinn er prjú hundruö áttatiu
og eitt fet á lengd, og búa skip-
Verjar í lionum við mikil jrægindi.
Diesel-vélar. sem liafa työ juis-
undogátta hunciruð hestöfl, knýja
kaíbát pi nn:; áfram með fimtán
Imiita hxaða á klukkustund, á yf-
irborði 'sjávar, en átta hnúta í
kafi. V—4 ex fyrsti kafbátur,
jiannig bygður, að Kiægt er að
noia hann til þess að leggja tund-
urduflum. Rafmagn er notað . ti.l
allrar matvailasuðu í honum, og
raatvæli exu geym);l i kcefiskápum.
Bækisr.
„Smi&ur er ég nefndur“, eftir
Upton Sinclair. Ragnar E. Kvaran,
pýddi og skrifaði eftirmála.
Rök jafnadarstefnunnar. Útgef-
andi Jafnaðarmannafélag íslands.
Bezta bókin 1926.
„Húsið við Norðurá“, íslenzk
Ieyid 1 ögreglusaga, afar-spennandi.
Fást í afgreiðslu Alþýðublaðs-
ins. v,
Kommúnista-ávarpid eftir Karl
Marx og Friedrich Engeis.
Byltingtn í Rússlandi eftir Ste-
fán Pétursson dr. phii.
Höfudóvinurinn eftir Dan. Grif-
fiths með formála eftir J. Ram-
say MacDonald, fyrr verandi for-
sætisráðhena í Bretlandi.
Bylting og íhald úr „Bréfi til
Láru“.
Ýmsir innri hiular kaíbátsins eru
gexðir úr aluminium. Loftskeyta-
tæki kaíbátsixns exu afar fullkoim-
in, enda á hann stöðugt að vinna
í sandiaudi Við aðalflotann.
W. G. J.
útvarpsstöð „The Geiiieral Elec-
ixic Co.“ í Schenactady í New-
York-ríki endurútvarpaði þ. 27.
oq 28. okt. p. á, frá 2FC útviarps-
istöðinini í Sidney í Ástralíu, en
fjaxlægðin á milli pessara tveggja
staða ex tæpar tíu þúsund míiur
enskar. Með pessu endurútvarpi
heíir „WGJ“ s>ett amerískt met.
Útvarpsstöðin í Perihi. í Ástraliu
helix, endurútvarpað frá Schenac-
tady, en fjarlægðin á milii stöðy-
anna er ellefu púsund mílur ensk-
ar. Stöðvar í Súðar-Aineriku,
pýzkalandi, Spáni og Fxakklandi
ihafa enduirútvárpað frá „WGJ“.
~ í Ams-ríku hafa menn heyrt
vel ti! stuttbylgjuStöðvanna
Hjarta*ás
smjarlíkið
er bezt.
Ásgarðar.
Tnxedo
Sejfkíóbak
er iéíí, gott
og ódírí.
Biðjið um pað.
Hólaprentsmiðjan, HafnarstraBt!
18, prentar smekklegast og ódýr-
ast kxanzaborða, erfiljóö og alla
smáprentun, sími 2170.
Sokkai’ -Soiikar — Sokkar
trá prjónastofunni Malin eru is-
lenzkir, eudingarbeztir, hlýjastir
„PCCJJ“ í Eindoven á Hollandi
og „AGA“, þýskrar stöðvar, sem
útvarpar á fjórtán metrum.
RitstjóTÍ og ábyrgðarmaður
Haraldur Guðmundsson.
Al þýðuprentsmiÖ jan.
William le Queux; Njósiiariim niikli.
Þessir menn aö eins vissu, að ég var í á-
byrgðarinikilli stöðu fyrir landsstjórnina. En
allir aðrir í Scotland Yard höfðu ekki hina
minstu hugmynd um, hver ég í raun og
veru var, svo að ég hafði bara gaman af pví,
hvað exgilegur og ólundarlegur leyniiög-
reglupjónninn var, og beið [>ess, að hann
beindi að mér frekari spurningum um hinn
hryggilega atburð.
En páð gerði hann ekki; Hann snéri sér
að Burton og sagði; „Pér þekkið pennan
mann, White, eða er ekki .svo?!*
„Ég þekki niamt með pví nafni, en hann
er ekki hvítur maðux.“
„Ekk/i hvitur maðurU hrópaði leynilögu
xaglupjónninn mjög undrandi. „Hinn ctauöi
maður var JmV að því, ey virðist, EnigJend-
ingur.“ Að pví búnu tók han.11 uop úr vasa
sínuan símskeyti frá Sydenham. ..Nei,“ ‘baitti
• hann viö; „hér er einhver misgáningur.
Hann var alveg áreiðanlega hvítur ina’ðux.“
„Sá Hehry White, sem ;bjó í þessu her-
bergi, var -vissulega ekki hvítux niaður."
„Hvað var hánn pá?“ Af livaða pjóð-
erni?“
„pað ér ekki auðvelt að ákveba. En að
líkLndum var liann persneskux- Varir lians
bentu á, að hann gæti ekki verið svertingi,
Það var eins og amerískujr hreimur í mæli
lians, ex hann talaði ensku.
„En hann var pó ekki amexískux sverí,-
Ínigi?“ spurði ieymlögxieglupjónninn með á-
herziu. Það vax eins - og hann héldi, að
allir væru svextingjar, sem ekki væru hvít-
ir ménn.
„Ef pér trúið mér ekki, pá getið pér spurt
einhvern af þjónunum," svaraöi Burton.
Leymlögxeglupjónniinn snéri sér næst að
aöakiyravefðmum.
„Þekkið pér manninn, sem oft sat á tali
við unga, fallega stúlku í anddyxinu eða á
ganginum hér fyrir utan skrifstofudyrnar?
Hann var eftir pví, sem mér er nú tjáð,
ekkii hvítiir maður. Hann var gleiðgosalegur
og með skínandi demantshrihg. Hann var í
gráum frakka með ijósmórauðan fiókahatt á
h'öfð.ínu,"
,,Jú; víst þekki ég h&nn. Hánn taiaði
við mig tvisvar sinnum nokkur oxð. Ég
bar íarangur hans inn, pegár hann kom.“
„Hvernig kóm hanri?“
„Ja; svona ,á venjulegum, fjórhjóluðum
vagnii frá hafskipabryggj unni. Ég inan eftir
því, að ökumaöurinn áleit hann ’ aiiðíigán,
enda lét hann hann greiða tvöfalt ökugjald.“
„Hafði hann nóiga peninga? — Var hann
rikur? Haidið þér pað?“
„Hann gaf mér hólfan sovereign einu sinni,
svo að ætla má, að hann hafi haft sand af
jjenmigum.“
„Og stúlkan, sem kom að heimsækja hann,
- hún gæti að líkindum frætt oss eitthvað?“
Burton tók að sér áð svara þessari spurn-
ingu:
„Ég held, að hún hafi verið erlend að ætt
og uppxuna. Að minsta kosti var útlendur
breimur í rödd hennar, og áherzlur á ýmsum
sérlega erfiðum orðum voru ekki nákvæm-
lega réttar. — i stuttu máli: Alt bendir á,
að hún sé ekki innlend. Þetta er nú nún
skoðun. Hún er óumræðilega fögur, með
jarpt hár og svört augu, og hún sagðist
lieita Stanway.“
„Hm! Frekar óvanalegt nafn. Ef til vill
er hægt að hafa taí af henni. Ef hún veit
ekki, að hann er dauðux, pá virðist ekki
ósennilegt, að hún komi hingað einu sinni
enn. Ég ætla að hafa mann hér á vexði,
ef svo kynni að bexa við, að húh kæmi
hingað, og ef nokkur bxéf og símskeyti
koma til hans, ’pá gerib svo ’Véj og látið
þaii í vorar hendur. Ef éihíivérjir kærnu