Alþýðublaðið - 12.08.1948, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.08.1948, Blaðsíða 1
J/eðurhorfurs Norðvesían gola, úrkomu- laust og léttskýjað síðdegis U..1 ' I i®s«ííH m XXVIII. árg. Fimmtudagur 12. ágúst 1948 180. tbl. Forustugreinl Grjótkast úr glerhúsi kommúnista. * *. Á leið til Grœnlands. Hans Hedtoft, for'sætisrá'ðhiarra Dana, qg fyigda'rlið hans diviel iur ieaáa á Grænlandi til þess að kynna siér ástand og ræða efna hagSiieiga og mennipganliaga uppbyggmgu ilandsóms'. Myndin var tiefcin uin .biorð í „N'ieÆs Ebbesen“ á 'leiðinnii þariigað, og sjást á berjnii þeilr Hedifcoft forsætisráðherra. og Lowzow slkiphierra. Svíar hóíuðu íhluíun í ófriðar- r n verjast í Danmörku og Noregi. --------• —■— Frá frétibaritara Alþýð'ubl'aSisiins. KHÖFN í gær. ÞAÐ hefur nú verið upplýst við réttarhöldin yfrir hinmn þýzku stríðsglæpamönnum í Kaupmannahöfn, að Per Albin Hansson hafi láíið þýzku nazistastjómina vita midir stríðslok in, að Svíþjóð myndi skerast í leikinn, e£ Þjóðverjar reyndu að verjast í Danmörku og Noregi og til alvarlegra bardaga kæmi þar. Skýrði Bönitz aðmiráll nolíkrmn álirifamömium nazisía frá þessu á fmidi skömmu fyrir stríðslokin, og er talið að hótun Svía hafi valdið mjög miklu mn þá ákvörðun Þjóð- verja að gefast upp í Danmörku og Noregi bardagalaust. Terboven, landstjóri HiltÆers ir miainnia mynidu taka þátt í i Nomeigi, sem var ie:km þeirra uppreiiisini í Danmörkiu, 'ef til er sátu fundinn hjá Dönitz, kæmi; qg í þriðja lagi vitnaði vildi óvægur, að Þjóðyerjar hanin i hótun sænteíkiui sitjórn- verðust bæði í Danmörku og anikun'ar að skerast í feikinn: Noragi, míeð'aoi nokkur þieiirra stæði þar uppi; en Beist, sehdi herra Hitiers í Kaupmaninia- höfn, seirn leirmdg var á fiuimd- Smum, tók mjög ákveSmiai af- stöðu igieign því. Hamm benlti á , , ' að 300 000 þýzk'ir flóttamienm JULÍANA PRINSESSA væru á Danmörfcu, þar- á með 1 næsta manuði krynd i >„ i drottnmg a Hollandi og fer al ælikill JoMi W-na og krýningin hátíðalega fram í bama, og að setuhðið yrði að Haag. Verður Margrét prins sjá þeim tfyrir matVælUm og f essa funtrúi brezku konumgs öðmum nauð3ytí|um. I öðxu fjölskylduninar við athöfn lagii benti hamn. á að tuigþúsiund þessa. Jýlíana krýnd í mánu rmr ennvi FREGN FRA LONDON í gærkveldi liermir, að sendi herrar Vesturveldanna í Moskvu ha-fi setið Sengi fund í ameríska sendiráð- inu þar síðdegis í gær. Tal ið var líklegt, að sendiherr amir myndu fara fram á það, að fá að tala við Moló tov í f jórða sinni í dag. iftiii sendiherra fil al gegna nfp embætti. Frá firéttaritara Alþbl. KHÖFN í igær. C. A. Bnm, sendiherra Dana í Reykjavík, hefir verið kallaður hehn til þess að taka við embætti utanríkisráðs í danska utanríkismálaráðu- neytinu í stað Dahls, sem skip aður hefur verið skrifstofu- stjóri í ráðuneytinu. Höig Guldberg semxiiráðisrit- ari í R'eyfcj'avdfc mœi gegna sem'dflfcerraembættiinju þar sem. sem'dájfiultrúi' þar %iil onýr sendi béma hefur- veirdð e'kipaðiur í stað Bruixs. rraöin FREGN FRÁ LONDON í gærkveldi hermir, að ekki sé annað sjáanlegt, en að Rússar stefni nú að því vitandi vits, að lama eða eyðileggja skipuiag matvæladreifingarinnar í horgar hlutum Vesturveldanna í Berlín. Það er sérstök þýzk mat- vælaskrifstofa, sem hefur matvæladreifinguna í borginni með höndum og hefur hiin hingað íil verið í borgarhluta Rússa; en þeir hafa síðustu dagana biandað sér á svo freklegan og tor- veldandi hátt í störf skrifsíofunnar, að hún hefur nú farið þess á leií við Breta að mega flytja sig yfir á hernámssvæði þeirra. í London er íalið að þetta sé ný íibaun Rússa til að þröngva maívæíum og gjaldmiðli þeirra upp á borgarhluta Vesturveldanna; en það mistókst, sem kumiugí er, herfilega, er Riissar gáfu íbúum þeirra kost á að skrá sig til viðskipta á hinu rússneska hemámssvæði í borgimii. EkM einu sinni einn af hundraði vildi þiggja það boð þeirra. Viðsjárinar í Berlín fara *----------------------------- yfirleitt stöðugt vaxandi og má þeita, að öll sameiginleg stjórn í borginni sé að fara út um þúfur. Lögreglan er þegar klofn- uð og lögreglustjórarnir itveir, annar í borgarhluta Rússa, 'hinn í bor-garhlutum Vesturveldanna. Engin sam- eiginleg istjórn er lengur á samgöngum innan borgarinn- ar, né á pósti o;g síma. Gas og (Frh. ó 7. síðu.) HEIMILDÁRLAGAFRUMVARP REYNAUDS fjármála ráðherra var samþykkt í fulltrúadeild franska þingsins í fyrrinótt, eftir mjög harðar umræður, með 325 atkvæoaum gegn 215. Aðeins kommúnistar og fylgismenn de Gaulle greiddu aíkvæði gegn því. Var fmmvarpið lagt fyrir efri deild þingsins í gær, en hún er aðeins ráðgefandi og getur eldd fellt það eftír að fulltrúadeildin hefur samþykkt það. flug flír Berlín án ÞAÐ var tilkynnt í Berlín í gær, að hernámsstjórar Vest urveldanna myndu senda her námsstjóra Rússa harðorð mót rnæii gegn því, að rússneskar oruMuflugvélar æfðu sig yfir Berlín síðdegis á þriðjudag- inn án þess, að hernámsstjór- um Vesturveldanna hefði ver- ið gert nokkuð aðvart um það. Hinar rússnesku flugvél>ar voru hópum saman yfir borg- inni og flugu lágt. Reynaud fær með heim- ildarlögunum mjög víðtækt vald' rtil ráðstafana gegn verð bólgu og dýrtíð og til viðrétt- 'ngar fjárhag -landsins; en eftir er nú að sjá, hverjar bær ráðstafanir verða. Lík- , legt þykir, að hann banni bæði launahækkun og verð- hækkun innlendra afurða og geri ýmsar róttækar sparnað- arráðstafanir Eftir er einnig að vita, hvort kommúnistar reyna að hindra ráðstafanir hans með verkföllum; en augljóst GOÐAFOSS kom úr fyrstu Ameríkuför sinni í fyrradag, og var hann aðeins átta sól- arhringa frá New York til Reykjavíkur. Með Goðafossi komu 12 farþegar. Ekki er enn ráðið hvert skipið fer mæst. þykir, að vinnufriður sé skilyrði fyrir því, að þær takist.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.