Alþýðublaðið - 19.08.1948, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.08.1948, Blaðsíða 1
ForustugreínJ Síormar, rego og jafnvel snjóar hafa stórspillt uppskeru í mörgum löndum. -----------------------<»-------- FREGNIR FRÁ LONDON undaafama daga herma, að veðuráttan í Vestur-Evrópu hafx um laxxgt skeið verið ehi hin versta þar í manna minniun og hafi stórtjón orðið á uppskeru, og sumarferðalög manna farið út um þúfur. Voru rigningar einkmn í vikunni sem leið, og um helghia með eindæmum á Englandi og á Vestur-Þýzkalandi, en mikill snjór féll bæði í Sviss og á Frakklandi. Um þrjátíu sentim'stra djúp- ■ur snijór var á fjallvegum í Sviss á laugardagiínn og urSu Ihjairðmienn að re-ka sauðíjár- ihjarðir sínar og nauitgripa nið- uír í byggðir, em slíkt ihefur ekki áður sfeieð á þessum tíma árs um tuttugu ára síkeið. A Frakklandii er kartöfl'u- luppsk'era' cg vínuppsfoera talin k f r f í hættu sökum regn's og fculda, en búizt er við sæmdsgri 'bv'eitiuppsikieru. I Beigíu hafa rigningar eyði- lagt oim feeim'in'g feveitiupp- sk.erun.iiar og sykuxiinnifeald sylfeurpódíniauppiskienimiiair ■ er sagt nriklu minna en venju- leiga.' Heyákapur fesfur brugð- izt þar að niikLu leytd. A 1'Ioii.anidi er það sérstak- lega ávaxtauppskeran, isean hefui’ sþillzt. Eplauppsfeea’an vexður 25% min.ni lem ætliað var, plómuupp'sfceran. 23% mi'ninii og pei’uuppskeran. 20% JOVANOVITCH hershöfð ingi, sem var yfirmaður her foringjaráðs Titos marskálks í Júgóslavín á ófriðarárun- xxm. var skotinn í fyrradag af J ugósia vneskum varð- möimxim, er hann var að gera íikaxin til að flýja yfir landamærin til Rúmeníu. í útvarpi í Rúmeníu var í gær í tilefni af þessum at- burði ráðizt heiptarlega á stjórn Titös mariskálks og sagt. að þetta væri einn af ,,glæpum Titoklíkunnar“ g egn kommúnistum, sem væru tryggir Kominform. Bar útvarpið í Rúrneníu mik dð lof á Jovanovitch og það þó helzt, að hann hefði ávallt haldið tryggð við Marx, Engels. Lenin og Stalin. DÓN ÁRRÁÐSTEFNUNNI í Belgrad var slitið í gær eftir að hxm hafði gert, með at- kvæðxim Rússlands og sex leppríkja þess, nýja Dónár- samþykkt, sem útilokar Vest- urveldin frá allri hlutdeild í !» eítirliti með siglingmn á Dóná og gerir Rússland og lepprfki þess einráð xxm það. Hin nýja Dónársam.þyfcfet er ipikfcii1 taiin' míumi feaifa fniemar prafctiisfcair ibrejúingar í för með sér í bih. Setulið Banda- rfkjamaima á Suðiur-Þýzka- landi' og í Auistuirriki feiefuir Ehú-Dóiiiá á síniu valdi eftir sem áður; en Rússair Dhualfa síð- an í strfðslok ráðið öilu. um siigjiiitígair á Neðrf-Dó'iiá. mimni. f a S fr , STJÓRNSKIPUÐ NEFND birti í gær í Helssngfors skýrshx um fixmsku ríkislögregluna og vinnubrögð henxx- ar, en þessi hluti finnsku lögreglunnar var þar til nýiega uxxdir stjórn kommúnistans Yrjö Leino. Það er upplýst í skýrslu nefndarhxnar, að ríkislög- reglaix sé skipuð kommúnistum að tveimur þriðju hlut- xxm; hún hafi haft ólöglegar aðferðir til þess að afla sér vitixeskju um menn og málefni á Finnlandi og meðal ann- ars lilerað símíöl manna með sérstökum þar til gerðum tækjum. Kosenkina eítir heljarstökkið Myndin sýnir hina rússnesku kennslukonu liggjandi í húsa- garði rússneska ræðismannsbústaðarins í New York eftir heljar- stökkið út um glugga á þriðju hæð þess síðast liðinn fimmtudag. litíÉJasfprn ' MARSHALL sagði við blaðamenn í Washhxgton í gær, að Bandaríkjastjórn liti mjög alvarlegum augum á þær ásakanir Rússa í garð hennar, að hún héldi þremur rxissneskxmx kenn- urxxm nauðugum í Bandaríkjunum. Sagði Marshall, að Kosen- kixxa hefði bezt afsaimað slíka ásökxm með því að kasta sér xit um gluggaxm á ræðismaimsbústað Rxissa í New York. I fregn frá Washington, sem Stokkhólmsútxarpið Mrti í gær, var talið hugsanlegt, að Bandaríkjastjórn mynái heimta, að Panyushkin, núveraxxdi sendiheri’a Rússa i Washington, yrði kallaður heim fyrir framkomu hans í þessu máli. MiaTEfeall sagðii þlaðamönn- unium1 í Wasfeinigt'on, aið Banlda ríikjiastjóm feefði xiú boxiizt ná- fc'væm sfcýrsla um feiina þrjá i’ússuuesfcu' fciennara, Kosenikáinu inigum Molotorvs og semdilierra feamis i Wasfeington; myndi því verða svarað inínam. skamms. oig SamarinJfejámm, sem öl feaífa leitað á náðiir yfiiirvaiidanina vestatn feafs tii; þess að fcomast hjá því að þurfa að feverifa heim itál Rússlainds. Saigði Mamsifeailí!: að orðssnid- FULLTRÚI RÚSSA í ör- yggisráðinu ónýtti í gær með neitunarvaldi meiri- hlutasamþykkt ráðsins (9:2) um að mæla með upptöku brezka isamveldislandisins Ceylon í bandaiag hinna sam einuðu þjóða. 0g her hans á hröð- um flófta þangað á efiir honum FREGN FRÁ AÞENU í' gær hermir, að Markos, foringi uppreisnarhere komanúni'Sta á Norður- Grikklandi, sé flúinn tii Aibaníu c.g hafizt nú við þar í þorpi um 7 km. frá iandamærunum, en her- sveitir hans séu í upplausn og á 'hröðurn flótta þan'gað á eftir 'honum. Gríska stjómin hefuxs með aðstoð eftirlitsnefndar sam- einuðu þjóðanna á Norður- Grikklandi. snúið sér til stjórnarjnnar í Alhaníu og krafizt þess, að hún afvopni hvern þann uppreisnarmann, sem þangað Ieitar. svo sem alþjóðalög niæla fyrir. Menn eru þó vantrúaðir á það, að stjóm Albaníu fari í þessum efnum að lögum og er ekki talið óhugsandi, að Markos verði enn sendur til Grikklands á einfeverjum öðr um stað. Er það og marg sannað að grísku kommún- istarnir hafa fengið hvers konar hjálp frá grannríkjun um, og hefur eftirlitsnefnd sameinuðu þjóðanna nú meði al annars upplýst, að útvarps stöð sú, sem grískir kommún istar þóttust hafa og kallaði sig ,,Frjálst Gi’ikkland“, feafi raunverulega verið í grennd við Belgrad, höfuð- borg Júgóslavíu! Gríska stjórnin býst. nú •til þess að ganga milli bols og höfuðs á uppreisnarherj um kommúni'sta einnig á Suður-Grikklandi. Nýjar viðræð- ur við Sfalin? Sagl aS seEidiherr- areir vilji nú fá að taSa viS hann. SOYÉTÚTVARPIÐ í BER LÍN sagði í gærkveldi, að bú- izt væri við því í Moskvxx, að sendiherrar Vesturveldanna þar myndu nxi fara franx á að fá að tala við Stalin á ný. Útvarpið í London sagði í gær að sendiherrarnir hefðu ræðst við síðdegis í gær í franska sendiráðinu í Moskvu og þætti líklegt að þejr færu fram á nýjan viðræðufund í Kreml í dag eða á morgun;

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.