Alþýðublaðið - 06.10.1948, Page 3

Alþýðublaðið - 06.10.1948, Page 3
Miðvikudagur 6. okt* 1948. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Málningar- og lakkverksmiðja Hörpn, í ÐAG er miðvikudagurinn 6. október. Þann dag fæddist Jenny Lind, sænska söngkonan, árið 1821. Og sama dag árið 1826 fæddist Benedikt S. Grön- dal skáld. — Úr Alþýðublaðinu fyrir 19 árum: „Risaflugvél Dornierverksmiðjanna, „Dax Qumandi“, er getur flutt 100 farþega, hefur verið í reynslu- flugferðum að undanförnu og gengið vel. Flugvélin verður nú útbúin með reykingasal, eld- húsi, 19 eins manns herbergjum, stórum setusal og ýmsiim þæg- indum. Flugvélin flýgur til Am- eríku í janúar.“ Fyrir 22 árum voru kjóíar auglýstir í Alþýðu- blaðinu á 17 krónur. Sólarupprás var kl. 7.51. Sól- arlag verður kl. 18.39. Árdegis- háflæður er ltl. 8.35. Síðdegis- háflæður er kl. 20.55. Sól er í hádegisstað kl. 13.16. Næturvarzla: Laugavegs apó- tek, sími 1618. Verkakvennafélagið Fram- Hreyfill, sími 6633. Vel5ríð í gær Kl. 15 í gær var sunnanátt á Akureyri en vestan á Raufar- höfn. Á Suðvesturlandi var vest anátt, 5 vindstig í Reykjavík. Hiti var 7—10 stig um allt land. í Reykjavík var 8 stiga hiti. Flugferðir LOFTLEIÐIR: „Geysir“ fór í gærmorgun til New York og er væntanlegur aftur á morg- un eða föstudaginn. AOA: í Keflavík kl. 8—9 árd. frá Stokkhólmi og Ósló til Gander og New York. Skipafréttir Hvassafell er á leið frá Borg- arnesi til Akureyrar. Vigör er í Helsingfors. Varg var væntan- legur til Stokkhólms í gær. Foldin fór frá London í gær áleiðis til Reykjavíkur. Linge- stroom kom til London í gær, fermir í Hull 8.—9. þ. m. Reykjanes er á förum frá Fær- eyjum, væntanlegt til Reykja- víkur á fimmtudag. Brúarfoss er í Leith. Fjallfoss fór frá Reykjavík í gærkvöldi til New York. Goðafoss fer í kvöld til Frakklands, Rotter- dam og Kaupmannahafnar. Lag arfoss er á Austfjörðum. Reykja foss fór frá Stettin í Póllandi í gær til Kaupmannahafnar. Sel foss er í Reykjavík. Tröllafoss er í New York. Horsa kom til London 2. þ. m. frá Reykjavík. Vatnajökull lestar í Hull' og Leith til 13 þ. m. Hekla var á Siglufirði í gær. Esja fer frá Reykjavík næst- komandi föstudag austur um til Siglufjarðar. Herðubreið er á Austfjörðum á leið til Bakka fjarðar. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gærkvöldi á leið til Vestmannaeyja. Þyrill er í Reykjavík. Blöð og tímarit Freyr, búnaðarblað, 15.—16. hefti XLIII. árgangs, hefur bor- izt blaðinu. Efni: Beðið um orð ið í deilu um áburðarmál, eftir Guðmund Marteinsson. Fram- kvæmd jarðræktarlaganna, eft- ir Hannes Pálsson; Vetrarfóðr- un kúnna, eftir Pál Zóphónías- Þessi kona, Mrs. Margaret Chase Smith, var nýlega kosin senator fyrir Maine í Banda- ríkjunum. son; í sæSi?garstöð SNE á Grís- hóli og margt fleira. Fundir Næturakstur: Bifreiðastöðin sókn heldur fund í Iðnó í kvöld kl. 8.30. Fundarefni verður með al annars kosning fulltrúa á A1 þýðusambandsþing. Embætti Árni Siemsen hefur verið skipaður vararæðismaður ís- lands í Lubeck. Dino Eminente hefur verið skipaður ræðismaður íslands í Napóli. Einar Th. Guðmundsson hef- ur verið skipaður héraðslæknir í Bíldudalshéraði. Wiiliam Krason hefur verið skipaður aðstoðarverzlunarfull- trúi við bandaríska sendiráðið hér. Hann hefur verið vararæð- ismaður Bandaríkjanna. Brúðkaup Nýlega voru gefin saman í KROSSGÁTA nr. 113. Lárétt, skýring: 2 Verur, 6 keyr, 8 samneyti, 9 neyðarmerki, 12 dreka, 15 straumkastið, 16 fæddu, 17 ó- nefndur, 18 flott. Lóðrétt, skýring: 1 Slagsmál, 3 fangamark, 4 fallegu, 5 keyr, 7 kverk, 10 af- henda aftur, 11 flýtinn, 13 sam- tenging, 14 atviksorð, 16 hljóm. LAUSN á nr. 112. Lárétt, ráðning: 2 Sagari, 6 ef, 8 urð, 9 sút, 12 slöngva, 15 fágar, 16 lið, 17 L L, 18 Ránar. Lóðrétt, ráðning: 1 Messa, 3 au, 4 grogg, 5 að, 7 fúl, 10 töf- in, 11 Karli, 13 náða, 14 vah 16 lá. hjónaband hjá borgardómara ungfrú Eyrún Maríusdóttir Ijós móðir, Meðalholti 8 og Harald ur Pálsson húsasmiður, Siglu- firði. Fleimili ungu hjónanna verður að Hvanneyrarbraut 52, Siglufirði. Fyrlrlestrar Pastor Axel Varmer heldur fyrirlestur í Aðventkirkjunni á morgun, fimmtudaginn 7. októ- ber kl. 8.30 siðöegis. Efni: Dauð inn og upprisan. Söfn Qg sýningar Listsýningin, Freyjugötu 41. Opin kl. 16—22 síðd. Norræn listsýning í sýningar skála myndlistarmanna.' Opin kl. 11—22. Skemmtaoir KVIKMYNDAHÚS: Gamla Bíó (sími 1475): — ,,Á hverfanda hveli“ (amerísk). Clark Gable, Vivien Leigh, Leslie Howard, Oíivia De Havil land. Sýnd kl. 8. „Gullgrafara- bærinn“. Sýnd kl. 5. Nýja Bíó (sími 1544): — „Stanley og Livingstone (ame- rísk). Spencer Tracy, Nancy Kelly, Sir Cedric Hardwicke. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurbæjarbíó (sími 1384): „Eiginkona annars manns“ — (finnsk). Helena Kara, Leif Wager, Edvin Laine. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tjarnarbíó (sími 6485): — „Reykjavík vorra daga“. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tripolibíó (sími 1182): — „Sannleikurinn í morðmálinu" (amerísk). Bonida Granville, Morgan Conway, Rita Corday. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bæjarbíó, Hafnarfirði (sími 9184): „Bernska mín“ (rúss- nesk). Sýnd kl. 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó (sími 9249): „í nótt eða aldrei“ (þýzk). Jan Kiepura, Magda Schneider, Fritz Schultz. Sýnd kl. 7 og 9. SAMKOMUHÚS: Hótel Borg: Danshljómsveit kl. 9—11,30 síðd. Ingólfs café: Dansað frá'kl. 9—11.30 síðd. Sjálfstæðishúsið: Dansleikur Varðar kl. 9 síðd. Tjarnarcafé: Skemmtifundur Rangæingafélagsins kl. 8.30 sd. SKEMMTIST AÐIR: Hellisgerði, Hafnarfirði: Opið kl. 1—6 síðd. Otvarplð Myndin sýnir tvo vinnusali málningarverksmiðjunnar Iíörpú; sú efri ér úr salnum þar sem málningin er löguð, en sú neðri úr lakk-deild verlcsmiðjunnar, en þar er lakkið búið til. Frá suðu pottunum, sem sjást á myndinni, er lakkinu dælt upp í 16 geyma á efri hæð hússins, og tekur hver geymir 2—3 tonn. Nýlega hafa verið gerðar miklar endurbætur á lakk-deildinni og eru þar nú öll tæki af fullkomnustu gerð. Við þetta hafa aukizt möguleikar til þess að margfalda framieiðslu málningarverksmiðjunnar, en í bili hamlar hráefnisskortur starfrækslunni. 20.30 Útvarpssagan: „Jane Ey- re" eftir Charlote Bron- te, XLI. Sögulok. (Ragn- ar Jóhannesson skólastj.) 21.00 Tónleikar: Konsert í C- dúr fyrir tvö píanó og hljómsveit eftir Vach (endurtekinn). 21.25 Um Bjarna Thorarensen, ritgerð eftir Grím Thom sen (Sigurjón Jónsson læknir). 21.50 Tónleikar (plötur). 22.05 Danslög (plötur). Or öllum áttum Silfurbrúðkaup. Frú Ágústa Eiríksdóttir og Sigurður Jó- hannesson fulltrúi, Hofteigi 14. Athygfisverð sýnlog á verkum athygfis- verðs Ilstamaosis, sem lézt 1924. REYKVÍKINGUM gefst nú í fyrsta sinn í yfir 20 ár tækifæri til að skoða myndir Guðmundar (,,Muggs“) Thor- steinssonar, eirs af athyglisverðustu máiurum, sern þjóðin hefur átt- Var í gær opnuð sýning á verkum hans í húsi Ásmundar Sveinssonar við Freyjugötu, og eru þar um 150 nyndir eftii* Mugg, eða allt það, sem náðst hefur til hér heima. Eru myndirnar allar úr einkaeign. Muggur fæddist vesíur á fjörðum nokkrum árum fyrir aldamót. Lagði hann ungur leið sína til Hafnar og stund aði þar nám v.ið listaháskól- ann. Þaðan ferðaðist hann allvíða, til Frakklands og ít- alíu, Noregs og loks alla leið til New York- Þaðan fór hann til Parísar, en veiktist þar illa og komst fárveikur til Hafnar. Þar lézt hann árið Viðskiptaskráin. Undirbún- ingur að úgáfu Viðskiptaskrár innar 1949 er hafinn. Útgefandi, sem er Steindórsprent h.f., Tjarnargötu 4, biður félög og einstaklinga, sem vilja fá nöfn sín skráð eða ætla sér að aug- ;íýsa, að gefa 'sig fram sem fyrst, og einnig þá, sem koma vilja á framfæri breytingum eða leiðréttingum. Ætlunin er að koma bókinni út rnjög fljótt eft ir áramótin og er því nauðsyn legt, að tilkynningar um skrán ingu eða breytingar komi sem fyrst, því að mikinn undirbún- ing þarf að útgáfu jafnstórrar bókar og Viðskiptaskráin er. Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, er opin þriðju daga, fimmtudaga og föstudaga kl. 3.15—4 síðd. Fyrir barns- hafandi konur mánudaga og miðvikudaga kl. 1—2 síðd. 1924, aðeins 31 árs gamall. MyndM Muggs eru miargs konar. Sumar eru alíslenzkar sveita- og þj óðl íf smyndir, aðrar eru greini-lega verk heimsborgaran,s. Hefur hann orðið fyrir ýmsum áhrifum á ferðum sínum, og ekki verið fullmótaður iistamaður, þeg- ar hann lézt. En verk hans eru athyglisverð engu síður. Um 60 myndir eftiir Mugg- eru í eigu Elofs Risebys, kennara við listaskólann í Höfn. Segir Björn Björnsson, listfræðingur svo frá (en Bjöm hefur gert skrá yfir þessar myndir Risebys), að þessi danski kennariij hafi eitt sinn fyrir mörgum árum rek izt á litla mynd af sveitabæ eftir Mugg meðal mynda, sem hafnað var við sýningir í Höfn, og „gert hana upp- tæka“. Komst Riseby eftir því hver málarinn værii; og hefur síðan safnað verkumt hans, þar til hann á nú 60 myndir- Hef'ux hann sagt, að' hann mundi gefa þetta safn til íslands, þegar listasafn væri komið hér á fót og her- bergi væri ætlað Guðmundi Thorsteinssyni. Lesið Alþýðublaðið!

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.