Alþýðublaðið - 06.10.1948, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 06.10.1948, Qupperneq 8
Gerizt áskrifendur, að Alþýðublaðinu. Alþýðublaoið inn á hvert heitnili. Hringið í síma 4900 eða 4906. Börn óg ungíingar. Komið og seljið ALÞÝÐUBLAÐH) ■L'M Allir vilja kaupa ;, ALÞYÐUBLAÐIÐ 1 Miðvikudagur 6. okt- 1948. r Arangur af takmörkun innflufningsins: Fyiir stuðning við bandamenn í styrjöldsnni. 1’ I ráði að stofna verk- námsdeild við Gagnfræðaskóla Akraness. GAGNFRÆÐASKÓLI AKRANESS var settur fyrra laugardag, og verða 78 nem- endur í skólanum í vetur. I ræðu sinni er Ragnar Jó- hannessson s'kólastjóri flutti við skólasetninguna, gat hann þess, að í ráði væri að stofna verknámsdeild við skólann í vetur, ef tök yrðu á og næg þátttaka fengist. Kvað skóla- stjórinn rnálið enn vera á und irbúningssti'gi, en úr þvi myndi bráðlega skorið, hvort mögu leikar væru á því að verknáms deiMin gæti tekið til starfa í haust. HINN MIKLI . NIÐUItSKUEÐUR INNFLUTNINGS hefur borið þann árangur, að traust þjáðarjnnar og bank- anna erlendis Iiefur vaxið mjög á ný, þar sem síaðið hefur verið við greiðslur, og auk þess má kalla gjaldeyrisútiitið til áramóta sæmjlegt, þráít fyrir allt. Frá þessu skýrði Magnús Jónsson. prófessor. formaður fjárhagsráðs, í út- varpserindi á mánudagskvöld. Gerði hann lauslega grein fyrir þeirri áætlun fyrir innflutning og útflutning, sem ráðið gerði í fyrrahaust fyrir þetta ár, svo og hvernig sú áætiun hefur staðizt og hvað gert hefur verið til að mæta ófyrirsjáanlegum erfiðleikum eins og hinni lélegu síldar- vertíð. Magnús Jónsson skýrðj, frá en 70 milljónum króna, en því, að 10. ágúst, en þá gerði fjárhagsráð yfirlit yfir á- stand og horfur í gjaldeyris- .nál'Um, hefðu leyfi í umferð numið 155,4 milljónum kr. Var þá ákveðið að veita ekki Leyfi til áramóta fyrjr meira Unnið að rannsóknum og undírbún- ingi nýrrar hafnar við Laugarnes. --------------------».....— Bæjarráð hefur ákveðið að úthluta ekki óðuni við hið fyrirhugaða hafoarsvæði. ------- ♦ n, ' ■ - UNNIÐ er nú að dýptarmælingum og öðrum undirbún ingsrannsóknum í sambandi við fyrirhugaða höfn frá Laug- imestanga að Höfða. Enn fremoir hafa verið gerðar ráð- stafanir til þess að engar þær byggingar verði reistar á svæðinu frá Laugarnesi að -Höfða, er brotið gætu í bága i/ið nauðsynlegt athafnasvæði hinnar væntanlegu hafnar. muna. Væri þessi staður þvi einna líklegastur til þess að koma þar upp nýrri ’höfn, og sagðist 'bafnarstjóri búazt við að hún yrði allt að því eins stór Samkvæmt upplýsingum, sem blaðið hefur fengið hjá hafnarstjóra, ’hafa enn efcki verið 'gerðar neinar teikningar eða uppdrættir að þessari vænt anlegu höfn, en hann kvaðst álíta, að þarna væru góð skii yrði til hafnargerðar, og aug ijóst vær-i að auka þyrfti hafnarrýmið við Reykjavík til Inneminn 15 ára samlals eru þetta 225,4 millj Til þess að mæta þessum leyfum er gert ráð fyrir gjaldeyristekjum. sem nema 120 milljónum, inneignir bankanna 31. júlí voru 60 milljónir og bandarískt lán n'einur 15 miilj. Eru þetta samtals 195 milijónir, eða 30 milljónum minna en gert er ráð fyrr að út gefin leyfi Verði um áramóit. Er það ekki há upphæð að færa yfir á næsta ár, þegar borið er sam- an við það, að 117,7 milljónir fluttust yfir á þetta ár frá 1947. Síldarverlíðin, sem brást í sumar,. kom þannig út, séð frá bæjardyrum gjaldeyris- yfirvaldanna: (Fremri talan er áællun, aftari talan ,raunverulegar tekjur.) Síldarlýsi 78,0 15,3 Síldarmjöl 18,2 0,0 Saltsíld 20,0 23,0 Þetta er Frank Howley offursti, sem er yfirmaður ame rís'ka setuiiðsins í Berlín. IÐN'NEMINN, 6—8 tölublað þessa árgangs, er kominn út og [er þetta blað ,að rnestu1 leyti helgað 15 ára afmæli rits ins. I blaðinu eru uppprentanir é nokkrum greinum úr fyrsta tölublaði Iðnnemans, og enn- fremúr greinar úr öðrum eldri árgöngum hans. Loks eru í rit inu nokkrar aðrar greinar um þafjsmu'Jrinál iðnnema, og gamla höfnin. Dýptarmæl- ingar hafa sýnt, að dýpi er sumstaðar við ströndina, nema fram unda-n sandkambinum við Kirkjusand, sagði hafnar; stjóri, að þar myndi þurfa að dýpka með greftri. I sumai’ fór hafnarstjóri þess á leit við ’skipulagsnefnd, að lóðum á svæðinu milli’ Laugar ness og Höfða yrði ek'ki ráð- stafað undir 'hús, sem gætu komið í bága við væntanlega starfsemi þarna í sambandi við fyrirhugaða höfn, og hefur bæjarráð samþykkt, að það telji rétt að ráðstafa ekki lóð um á umræddu svæði. Er tal- ið nauðsynl'egt að þarna verði rúmt at'hafnasvæði, enda mun hin fyrirhugaða höfn, einkum vera ætluð smábátaflotamuo* Samtals 116,2 38,3 Verða því gjaldeyristekj- urnar af síldinni 78 milljón- um minni en ger,t var ráð fyr. ir, og er þá ótaljð, að sala á öðrum afurðum er tengd sölu á lýsi og mjöli og kann að minnka með þessum afurðum. Telur fqrmaður fjárhagsráðs því gjaldeyristjónið við hina misheppnuðu síldarvertíð ei'tthvað yfir 80 milljónir. Nokkur málsbót var bó, að tekjur af Faxaflóasíld og ís- fisksölum urðu m'eiri en bú- izt var við. þótt vetrarþorsk- vertíðin yrði hins vegar minni. Upphaflega áætlunin fyrir 1948, sem fjáfhagsráð gerði í fyrra, gerði ráð fyrir 310,1 millj. innflutningi og 79,2 milljóna duldum greiðslum, eða samtals 389,3 millj. Út- flutningsáætlunin var 381,5 millj. í apnTlok var áætlunin hækkuð upp í 406,4 millj. í sumar og haust hefur verið reynt að leyfa ekki nema bráðnauðsynlegan innflutn- ing, en Magnús Jónsson lýðsfélagsins Jdkuls NÝLEGA var haldinn aðal- fundur í verkalýðsfélaginu Jökull í Ólafsvík og hlutu eft- irtal'dir m-enn kosningu í stjórn félagsins: Ottó Ámason, formaður, Kjartan Þorbjörnsson, vara- formaður, Guðbrandur Guð- björnsson, ritari, Aðalsteinn Guðbrandsson, gjaldkeri og Jóhann Kristjánsson, með- stjórnandi. Þá 'fór fram kosning á full- trúa til 21. þimgs Alþýðusam- bands ís'l^nds, og hlaut for- maður félagsins, Ottó Árnason kosningu. 700 MANNS hafa nú séð svartlistar og höggmyndasýn- inguna í Listamannaskálanum, og 39 verk hafa selzt. TUTTUGU OG SEX ÍS- LENDINGAIl hafa nú verið sæmdir brezku konungsorð- unni fyrir starf í þágu friðar- ins, en hún er veitt mönnum, sem ekkj eru brezkir borgar- ar, fyrir liðssinni við stefnu bandamanna í styrjöldinni. Til kynnti brezka sendiráðið hér í gær, að Georg Bretakonung ur hefði samþykkt orðuveit- sngu þessa, en orðan heitir á! ensku „The King,s Medal for Service in the Couse ofi Freedom“. Mun brezkj sendi- herrann, C. W. Baxter, a£- henda orðurnar að Höfða í dag kl. fimm. Þessir menn munu fá kon- ungsoi’ðuna: Forsætisi'áðherraj Stefán Jóharni Stefánsson; ut- anríkisráoherra Bjarni Bene- diktsson; viðskiptamálaráð- herra Emil Jónsson; fyrrver- andi forsætisráð'herrar dr. Björn Þórðai'son, Hermann Jónsson og Ólafur Thors; fyrrv. ■utanríkisráðbeirra /Vlilhjálraur Þór; séra Árni 'Sigurðssoilj Agnai’ Kl. Jónsson, skrifstgfu; stjóri; Ásgeir Sigurðsson, skip- stjóri; Einar í’étursson, for- maður AngLiu; séra Friðrik: Hallgrímsson; Geir Borg, for- stjóri Kol og Salt; Geir G. Zoega, vegamiálastjóri, Geir Zoega, kaupmaður; Guðmund ur Kristmimdsson, aðstoðar fugvallastjóri; Guðmundur Vil hjáhnsson, frkvst.; Jóhann Tryggvi Gunnarsson, biskup; Pálmi Loftsson, frkvst.; Pálmi Hannesson, rektor; Sigurður Guðmundsson, sfcólameist ari; prófessor Sigurður Nordal; Sigurgeir Sigurðsson, biskup; Snæbjörn Jónsson, bóksaii og Valgeir Björnsson, hafnar- stjóri. Búið að selja allan saltfisk, sem veiddur var á þessu ári. SAMBAND ISLENZKRA FISKFRAMLEIÐENDA hefur nú selt allan þann saltfisk, sem framleiddur hefur verið á þessu ári. Mun afskipun fiskj- arins verða að mestu lokið fyr ir lok þessa mánaðar. Hefur fiskurinn aðallega verið seldur til Grikklands, Ítalíu og Bret- lands. Þá hefur nokkuð verið verk sagði, að það hefði eklcj tek- izt að framkvæma að fullu. að í hinni nýju fiskverkunai1 stöð SIF við Eliðaárvog, og en sá fiskur að mestu seldur tií Suður- og Mið-Ameríku. Verð fiskjarins mun hafa verið tals vert hagstæðara nú en í fyrra, og lefti'rspurn góð. Samkvæmt upplýsingum, sem blaðið fékk í gær hjá skrif stofu SIF, eru nú kaupendur■ fyrir hendi að enn meiri salt fiski, og ei’ auðvelt að fá af- skipun jafn iskjótt og fiskur- inn er full staðinn.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.