Alþýðublaðið - 17.11.1948, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Miðvikudagur 17- nóv- 1948.
Útgefandi: Alþýöuflokkurixm.
Ritstjóri: Stefán Pjetursson.
Fréttastjóri: Benedikt Gröndal.
Fingfréttir: Helgi Sæmundsson.
Ritstjórnarsímar: 4901, 4902.
Auglýsingar: Exnilía Möller.
Auglýsingasími: 4906.
Afgreiðslusími: 4900.
Aðsetur: Alþýðuhúsið.
Alþýðuprentsxniðjan h.f.
is<
Með heiðarleikann fyrir fótunum. — Festist í
máiinu. — Vessgú sníss! — Afbökun á nöfnum
fornritanna.
KOMMÚNISTAR hafa tap
að Alþýðusambandinu. Með
samþykkt þeírrar tillögu Iýð
ræðíssiima .á fur.di sambands
þings í fyrrakvöld, að allar
kærur út af kjörbréfum
skyldu iátnar niður falla og
allir fulltrúar, sem mættir
væru, iteknir gildir, var það
tryggt, að hinn löglega kjörni
meirihluti lýðræðissinna gæti
gert sig gildardi á sambands-
þinginu og að völdum komm
únista í allsherjarsamtökum
verkalýðsins væri lokið Það
verður stjórn ákveðinna lýð-
ræðissínna, sem nú tekur við
þar.
❖
Sú ítrú, sem Alþýðublaðið
lét í Ijós á sunr.udagánn, er
Alþýðusambandsþingið var
sett, að sá hópur myndi ekki
verða stór, sem léti leiðast til1
fylgis við ofbeldisfyrirætlan-
ir kornmúnista á sambands-
þinginu, hefur ekki orðið sér
til skammar. Er til úrslitaat-
kvæðagreiðslunnar kom í
fyrrakvöld, fékk tóllaga lýð-
ræðissinna 145 atkvæði; að-'
eins 27 kommúnistar greiddu
atkvæði gegn henni, en 77,
sem þó höfðu verið kosnir á
Eambandsþing fyrir atbedna
kommúnista, sátu hjá; þeir
vildu ekki vera m-eð í þeim
Ijóta leik ofbeldisins og bola-
bragðanna, sem fyrirskipaður
hafði verið af miðstjórn Kom
múmJgkflokksms! j
En sá litli hópur ofstækis-
fuílra kommúnista, sem
reiðubúirur var til þess að
hindra rn-eo ofbeldi og rang-
indum réít kjörinn meiri-
hluta 'lýðræðissiniia í því að
gera sig gildandi á samþands-
þingi, lét ekkert ógert, sem
fulLnægt gæti þeim ásetningi-
Fyrsta tilraun þeirra gékk
úí á það, að útiloka undir
einskis verðu yfirskini hér
um l>jl 60 fulltrúa lýðræðis
sinna frá þingsetu; með því
átti að íalsa úrslátkosnnganna
til sambandsþings og skapa
þar kommúnistískan meiri-
hluta þvert ofan í yfirlýstan
vilja verkailýðsins í landinu.
Þessari ósvífnu tilraun var
mætt af lýðræðissin.num með
því að vefengja kosningu um
60 kommúnista á þinginu; en
jafnframí báru lýðræðissánix-
ar fram þá miðlunartillögxx,
að ailar kærur út af kosning-
unum og kjörbréfunum yrðu
látnar niður falla og fulltrú-
arnir allir samþykktir.
Þar með var fyrsta varnar-
lína kommúnista á Alþýðu-
. sambandsþinginu rofin; en þá
bjuggust þeir fyrir í þeirri
næstu til að gera að engu sig-
ur lýðræðissinna í kosningun-
um- Þeir buðust til þess að
samþykkja málamiðlunartjl-
Jögur.a og íaka aEa fulltrúana
gilda, — ef þvi næst yrði
„ÞAÐ ER HÆGT að vera
spreítharður ef maður Iætur
heiðarleikann ekki flækjast fyr
ír fótunum á sér“. Þannip gekk
það út af munni haiis. Þanxiig
rnælti Magnús Argns í komm-
únistablaðinu á sunnudaginn.
Ég vissi að Magnús var gáfað
úr maður, ég vissi að hann gat
átt það til að vera orðheppinn
maður. En ég vissi Iíka að hann
fer ekki gætinn maður. Skyldi
það ekki geta festst í málinu
þetta spakmæli Magnúsar Ar-
guss? Ég á við það, að þetta
verði haft á orði alveg eins og
„þeir sleíta skyrinu sem eiga
það“.
ENN FREMUR segir Argus,
að meirihlutinn á Alþýðusam-
bandsþingi muni í framtíðinni
hvergi eiga fylgi að fagna nema
í himnaríki. Orðheppinn enn,
en ekki gætinn. En er hann nú
fevo viss um það, að fylgið fari
feaman og í réttum hlutföllum
bæði hér og þar. Að minnsta
kosti gáfust kommúnistar upp
fyrir fylgi hans á þinginu í
fyrrakvöld. Þar stóðust komm
únistar þeim ekki snúning. Og
öðru vísi mér áður brá.
EINU SINNI vissu kommún-
istar hvað þeir vildu — og
þorðu að fylgja því fram. Nú
feru þeir orðnir tánnlausir, sljó
ir og hræddir, burðast við að
bolast í tvo sólarhringa, hlaupa
frá einni afstöðunni til annarr
ar eins og þeir viti ekki sitt
rjúkandi ráð — gefast svo upp
og sitja hjá eins og hverjir aðr
ir ómerkingar. Það er volæðið,
Bem kom inn í flokkinn. Og
táknrænt var það, þegar Lúð-
vík Jósefsson réðist á Hermann
á fundinum. Vessgú spíss.
AKUREYRINGUR SKRIFAR:
„Eitt er það, sem virðist vera
mjög ríkt í fari íslendinga: Að
fetytta nöfn á hinu og þessu, til
hægðarauka, eins og það er orð
áð. Næm málkennd hefur í
þessu efni bjargað mörgurri yf-
ir margan boða og styttingar
liafna eru ýxnsar hverjar snilld
arvel gerðar og af góðum
smekk.
HÉR . VÆRI. GAMAN að
vekja athygli á einu atriði mál
Styttinga í íslenzku, eða á nöfn
Um íslendingasagna. Eins og
^kunnugt er, nefnist Njáls sags
oft Njála, Grettis saga Grettla,
Landnámabók Landnáma o. s.
frv. Virðist þetta ekki vera sem |
.verst áferðar, en þó er höfund
,ur þessara lína alveg á móti
Styttingu á nöfnum íslendinga-
sagna. Fyrst og fremst er’ eitt-
hvað óeðlilegt við styttingar á
fornsagnanöfnunum, jafnvel þó
að þær fari ekki sem ósmekk-
legast í sumum tilfellum, og
svo á maður alltaf að vitna
rétt í öll bókaheiti.
SJÁUM NÚ TIL. Hvernig’
færi nú þetta að líta út, ef við
fyndum upp á því einn góðan
eða slæman veðurdag, að fara
að tala um íslendingu, Hænsna
Þóru, Eirku rauðu, Þorfinnu,
Gunnlaugu, Víglundu, Hítar-
Björnu, Þorskfjörðu, Flóa-
mönnu, Gíslu, Hávörðu, Víga-'
Styru, Finnbogu eða Kjalnesu?
Spekingarnir í norrænu deild-
inni mundu fara að klóra sér í
höfðinu, trúi ég.
NEI, ÞAÐ er bezt að láta eitt
yfir allar sögurnar ganga, nefni
lega að nefna þær sínum fullu
nöfnum, og fella hvergi úr orð
ið saga. — Ætli oltkur núlif-
andi íslendingum færi ekki líka
að verða órótt í gröfunum, ef
25. aldar íslendingar tækju að
tala um Eldeyjar-Hjöltu, eftir
Hagalín, og Söguköflu eða Sjálf
liöflu Matthíasar?
OG AÐ LOKUM: Bók um
Bertel Thorvaldsen á að heita:
Saga Bertels Thorvaldsens, en
ekki bara Bertel Thorvaldsen.
Bók um Jón Sigurðsson á að
heita Saga Jóns Sigurðssonar,
en ekki bara Jón Sigurðsson.
Bækur eru yfirleitt um menn
(og ritaðar af mönnum), en
ekki mennirnir sjálfir“.
ko&in bráðabirgðastjórn(!)
fyrir sambandáð með þátttöku
kommúnista og' sambands-
þinginu eftir það frestað(!) til
næsta hausts, en Iöglegar(!)
kosningar þá lálnar fara fram
til sambandsþings!!!
Vi'tanlega datt engum lýð-
ræðissinna í hug að Ijá máls
á s-líkum aðförum ±il þess að
ónýta úrslit nýafstaðinna,
löglegra kosninga til Alþýðu-
sambandsþlngs; og því urðu
kommúnisíar nú að hörfa tlíl
þriðju og síðustu vamarlín-
unnar. Þaðan átti að hindra
það á síðustu stundu, með
gerræði og ofbeldi hinnar
kommúnistísku fundarstjórn-
ar á sambandsþingi, að m.iðl-
unartillaga lýðræðissinna
yrðj yfirleitt borin undir at-
kvæði fulltrúanna; en einnig
það .miátókst. Forseti sam-
bandsins treystist ekki til að
leggja út í shbt ævintýri, og
miðlunartillagan. var sam-
þykkt í fyrrakvöld með þeim
mikla meárihluta, sem áður er
frá skýrt.
, " *
Og sem sagt: Völdum kom-
múnista í Alþýðusambandinu
er nú lokið- ísienzkur verka-
lýður hefur aftur heimt alls-
herjarsamtök sín úr höndum
þeirra. Lýðræðið hefur sigr-
að, og framvegis mun sam-
tökunum stjórnað í anda
þeirrar stefnu, sem verkalýðs-
samtökunum var í upphafi
mörkuð hér á landi, — þeirr-
ar stefnu, að starfa á þjóðleg-
um grundvelli og lýðræðis-
grundvelli að raunhæfum
umbó'tum á lífskjörum alþýð-
unnar til þess að tryggja vel-
ferð hennar.
Hinn rússneski draumur er
á enda; og Alþýousambandið
verður vonandi aldrei framar
misnotað einræðishyggju og
ofbeldísfyrírætlunum komm-
únista til framdráttar.
heldur kvennadeild Sálarrannsóknarfélags ís-
lands í Hljómskálanum á morgun, fimmtudag
18. þ. m. kl. 2 e. h.
Urval af barnafatnaði saumuðum og prjónuö
um, ýmislegt til jólagjafa.
Bazarnefndin.
Guörún
frá Lundi:
elú,
iíií
AuglýslS I ÁIþfðub)aðinu
3. hindi.
Af nýjum bókum eftir íslemeka höiunda á -síðari ár-
um, hefir emgin vakið jaftn mikia athyigli og aðdáun sem
bókin Dalalíf, eftua* alþýðukonuna GtuSrúniU' Ámadótt-
ur á Sauðárkróki, sem kaUar sig Giiðrúnu frá Lundi.
Bóikin leOlur svo vel í snrekik alþýðu manna, og lýsir svo
vel íslenzkri alþýðu að iglöggir og greindir bófcamenn
hafa 'sagt, að síðan Jón Thoroddsen skmfáði sínar bæk
íux: Mamn og konu og Pilt og stúlku, haifi eniginm höf-
undur lýst íslenzkri alþýðu; skapi hennar og kjörum,
betur en Guðrún firá Lumdi í bótkinni Dalalíf. Þar er
lefckent ofux-imenni og enginn fáviti, þar er íslenzk alþýða
iupp og ofani, rnJeð amistur sitt og ánægjusitunidir, igleði
og sorg. Þar finnur bæði þú og ég vini og kumiingja.
Atbua'ðir sögumnar rifja upp mmniingar hðinna stundá.
Sagan ei* eins og lífið sjálft.
Nú er þriðja bindið komið. Fyrsta bi-ndi er alveg
íuppselt, en nokkur eintök eftiii* af 2 'bindi.
Dragið 'ekiki' til jó'la' að fcaupa bófcina, því að miklar
líkur eru til þess að hún verði þá uppséld.
AlþýSuMaðið, Skuíull og Árroði, era a£-
greidd til fastra áskrifenda og í Iausasölu Ixjá
Gunnari Krisfjánssyni
Bíldudal.
Gerist áskrifendur.
•1« B el#
m? I
sp-l