Alþýðublaðið - 04.12.1948, Qupperneq 1
yeðurhorfur:
Sumian og suðvestan
gola fyrst; síðan breyti
leg átt, smáéL en bjart
á milli.
b’íl &
XXVÍII. árgangur.
Laugardagur 4. des- 1948.
278. tbl.
Forusíugreln:
Hin Berlínardeilan.
*
*
Skál fy rir - hinum unga prins*
Þégar tilkynnt var, að Eiizabeth prmsgssa hefði alið son, sem nú stendur næstur henni til
xúkiserfða í Bretaveldi, var fögnuður m-ikill uiri allt ríkið. Hér sjást mokkrir Englendingar
skála fyrir Elízabeth og Pliilip í filefni á!f erfingjanum.
TILLAGA BEETA um að
sámeina Arabahéruðin í Pal
estínu Transjordaníu var
felld í stjórmnálanefnd þings
sameinuðu þjóðanna í París í
gær. Greiddu 17 fulltrúar
henni aíkvæði, en 19 voru á
inóti.
Ilarðar umræður urðu áður
en atkvæðagTeiðslan fór fram.
Var fulltrúi Sýrlendinga mjög
harðorður og kvað saméiningu
Araba'héraðanna á Palestínu
' við Transjordaníu álika fjar
stæðu 0;g ief sameina ætti tvö
gjaldþrota fyrirtæki í þeirri
von, að relcstur þeirra kse-m
ist þá á heilbrigðan grundvöll.
■Stjórnmálaniefnidin ræddi
einnig um verkefni sáttanefnd
arinnar, sem send verður til
Palestínu, og koin fram vilji
um, að vald hennar yrði auk
ið.
AKVEÐIÐ er að norræna
sundmótið 1949 verði háð í
Helsingfors 14. og 15. apríl
næstkomandi.
Er nú í athugun, hvort hægt
verður að senda keppendur
héðan á mótið.
BÆJAESTJÓENAItKOSNINGAE. fara fram á hernáms
svæðum VesturveManna í Berlín á morgun, en á hernáms
svæði Rússa hafa þær verið bannaðar, og hafa kommúnistar
þar fýrir nokkrœn dögum framið valdarán, kosið ólöglega
borgarstjóra úr sínum hópi, sölsað undir sig bæjarstjórnar
skrifstofurnar og varnað hinimi löglega bórgarstjóra inn
göngu. Er úrslita kosninganna beðið með mikilli at
hygii, og sagði dr. Otto Suhr, forseti borgarstjórnar Berlín
ar, í gær, að í þeim myndu Berlínarbúar sýna öllum heimin
um, hver væri afsíaða þeirra til kommúnista.
Jafnaðarmenn í Berlín^ “
héldu fjöknennan kjósenda
fund í igær, og r-eyndu komm
únistar að efna þar til. óspekta,
en vai'ð ekk-ert ágengt. Þykir
sýnt, að þátttaka í bæjarstjóm
arfcosningunnnn á moi'gun
rnuni verða óvenjulega mikil
og að Biei'línarbúar séu nú
staði’áðmari í því en nolekru
sinni fyrr að mótmæla aðför
uin Rússa í borginni og fram
ferði hinna þýzku hanidbenda
þeirra með glæsilegum sigri lýð
ræðisins.
Hemámsstj órar Vesturveld
axxna í Þýzkalandi komu í gær
saman til fundar, senn stóð yf
ir í þrjái’ klukkustundir. Munu
Frh. á 7. síðu.
FRU CHIANG KAI-SHEK
er komin til Washington, og
gekk hún í gær á fund Mar-
shalls utanríkismálaráðherra.
Skýrt var frá því í gær-
kvöldi, að Paul Haffman, að-
alframkvæmdarstjóri Mar-
shallaðstoðarinnar, væri fai>
inn frá London áleiðis til
Kína. Er búizt við því í Was-
hington, að Bandaríkin muni
auka aðstoð sína við Nanking
istjórnina í Kína.
Sakar rikiss|jórnina usn, a'ð þingnefnd
hefur ekki verið köSiuð samaíi til |uiida!
EINAR OLGEIRSSON gerði sig að viðundri á alþingi í
gær með því að ráoast á ríkisstjórnina fyrir að sérslök þing'
nefnd Iiefur esm ekki verið kölluð saman til fimda. Var Einari
bent á, að það hefði aldrei verið í verkahring rikisstjórnar að
kaila saman eina eða aðra þixignefnd, og vakti það miklá
athygli, að maður, sem setið hefur á þingi jafnlengi og Einar,
skyídi sanna á sjalfan sig aðra eins fáfræði um starfshætti
aiþingis.
Það var á fundi sameinaSs
þings í gær, að Einar kvaddi
sér hljóðs utan dagskrár og
bar sig upp undan þkí, aS ut
anríkismálanefnd hefði enn
ekki verið kölluð saman til
funda og beindi venjulegum á
sökunum kommúnista að ríkis
stjórninni í þessu sambandi.
Dylg'jaði hann um, að ráðherr
ar befðuí gert samninga við er
lend ríki, sem gerbreyttu ís
lenzkri utanríkispólitísk,- og
ræddi í því sambandi um síð
ustu utanför forsætisráðherra.
Kvað hann jmeð þessu gerða
tilnaun til að þurrfca burt þing
ið og áhrif þess! En þegar for
sætisi'áðiherra fcvað þessi um
mæli Einars uþpsipuina frá rót
um, þar sem engir samningar
hefðu verið gebðir við 'erlend
rífci og -ekkert gerzt, sem áhi’if
h-efði á íslenzka utanrífcispóli
tík, fór Einar undan í flæmingi
og sagðist aðeins hafa viðhaft
þau ummæli ein, >að vissir ráð
herrar hefðu „átt í samning
um“ við önnur ríki! Sneri
hann síðan við blaðinu og fjas
aði um, að stjórnai’blöðin væru
að rífa niður hlutleysisstefnu
Islands!
Stefán Jch. Stefánsson fcvað
það mestu frávik fró íslenzkri
hlurl eysisstefnu, þe’gar komm
únistar hefðu viljað, að tveim
ur stórveMum yrði sagt stríð
á hendur skömxnu fyrir ófrið
arlofc. Um hiutleysisskraf Ein
ars sagði forsætisi’,áðheiTa hins
vegar, að hið ein-a, s-em fram
befði komrð um afstöðu þjóð
arinnar til hlutleysisins, væri
það, að Isliendingar myndu
aldrei verð-a hlutlausir igegn er
lendum yfirganigsstefnum.
'Einar ispurði þessu næst,
Iwað væri um hlutleysisyfir
lýsingu Islendinga frá 1918, en
fékk það svar, að hún hefði
vi&rið gefin í sambandi við
sambandslagasamning íslends
og Danmerfcur. Var þingheimi
skemmt, þegar Einar var spurð
ur þess, hvort hann ræki ekki
minni 411, að sambandsla’ga
samningurinn hefði verið felld
ur úr -gildi og þættist jafnvel
hafa átt þátt í því á sínum
tíma.
Ólafur Thórs fovaðst eiga að
kalla utanríkismáian-efnd sam
an, og' því væri hann um að
saka í þessu efni, en ekki rík
isstjórnina. Benti hann Einari
Olgeirssyni á, að honum vœri
nær að snúa sér til sín með
beiðni um, að nefndin yrði
kvödd saman, ef hann hefði
á'huga fyrir því, en að vera
með látalæti sem þessi á al
þingi.
NANKINGSTJÚRNIN hef-
ur staðfest, að borgjn Suchow
sé nú á valdi kommtxnista.
Eru háðir harðir bardagai* um
borgina Penpu, miðja vegu
mill'i Sucbow og Nankjng, og
íjlkymia báðir aSiiar sigra í
þéirri viðúreign.
Suchow er 300 kílómetra
frá N-anking. Er borgin þýð-
ingarmikil járnbrautarmið-
stöð, og einnig eru þar stórjr
fl'U'gvelíir. Segja kommúnist-
ar, .að sókn þeirra til Nanking
sé hafjn éftir fa!I Suchows og
gan-gi samkvæmt áætlun, en
Nar.kingstjórnjn segir, að
hexjum hennar veiti beiur í
bardögunum um Penpu-
Engin tilkynning hefur
verið gefin um brottflulninga
íbúanna í Nanking, og stjórn
in segist vera staðráðin í að
sitja þar um kyrrt, en fólk
flýr borgina lugþúsur.dum
saman á hverjum degi. Sendi
herrar Bneta' og Frakka í
Nanfoing háfa látjð svo um
mælt, að þeir mund sitja um
kyrrt í borginni, jafnvel þó
að hersveitir kommúnista nái
henni á sitt vald.
sí!d
ENGAR síMai'fréttir bárust
í ,gær. Eittílivað af bátum mun
þó hafa verið uppi í Hvalfirði
og Kollafirði, en samfovæmt
fréttum frá Akranesi höfðu
engir foomið þaingað með síld
og sagnir hermdu >að bátarnir
befðu ekkert ’fengið í nót í
gær.