Alþýðublaðið - 04.12.1948, Page 3
Laugardagur 4. des- 1948.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
í DAG er laugardagurinn 4.
desember. Hannes Hafstein,
skáld og ráðherra fæddist þenn
an dag árið 1861. Úr Alþýðu-
blaðinu fyrir 21 ári: Ríkisstjórn
in hefur selt Eimskipafélagi ís-
lands. „Willemoes" .fyrri .140
þúsund krónur. Tekur það við
honum nálægt áramótum, en
þangað til verður hann eins og
áður í förum fyrir Landsverzl-
unina. Þá verður breytt um
nafn hans, og á hann eftir það
að heita Selfoss.
Sólarupprás var kl. 9,53. Sól-
arlag verður kl. 14,42. Árdegis-
háflæður er kl. 7,40. Síðdegis-
háflæður er kl. 20,00. Sól er í
hádegisstað í Reykjavík kl.
12,18. ,
Næturvarzla: Reykjavíkur-
apótek, sími 1760.
Næturakstur: Bifreiðastöðin
HreyfiII, sími 6633.
Fíugferðir
LOFTLEIÐIR: Hekla er vænt-
anleg frá Prestvík og Kaup-
mannahöfn í dag. Geysir fer
um hádegið í dag til New
York og Caracas.
AOA: í Keflavík í kvöld kl.
22—23 frá Helsingfors, Stokk
hólmi og Kaupmannahöfn til
Gander og New York.
Skipafréttir
Laxfoss fer frá Reykjavík kl.
7,30, frá Borgarnesi kl. 10,30,
frá Akranesi kl. 13. Frá
Reykjavík kl. 16, en brottfarar-
tími frá Akranesi er óákveðinn.
Foldin er * væntanleg til
Reykjavíkur á laugardágsmorg
uninn. Lingestroom er væntan-
leg til Amsterdam um næstu
helgi frá Reykjavík. Reykjanes
er að ferma í Cagliori.
Hekla var á Eskifirði í gær á
suðurleið. Esja er í Reykjavík.
Herðubreið er á Austfjörðum á
suðurleið. Skjaldbreið fór í
gærkvöldi kl. 20 til Húnflóa,
Skagafjarðar og Eyjafjarðar
hafna. Þyrill var á Skagaströnd
í gær.
Brúarfoss kom til Reykja-
víkur í gær frá Antwerpen.
Fjallfoss er í Reykjavík. Goða-
foss er í Kaupmannahöín. Lag-
arfoss kom til Kaupmannahafn-
ar 1. des. frá Gautaborg.
Reykjafoss er í Reykjavík, fer
á morgun til Leith. Selfoss fór
frá Hjálteyri 29. nóv. til Rotter-
dam. Tröllafoss er í New York,
fer þaðan væntanlega 4. des. til
Halifax og Reykjavíkur. Vatna-
jökull er í New York. Halland
er í New York. Gunnliild lestar
í Antwerpen 5. des.
BrúSkaisp
Gefin verða saman í hjóna-
band í dag í Solway-kirkju í
Minneasota, Bandaríkjunum,
ungfrú Guðbjörg Stefánsdóttir
frá Sauðagerði A., Reykjavík,
og Maurice Larson. Heimili
ungu hjónanna verður Solway,
Minneasotá, USA.
Söfo og sýolrigar
Listsýning Félags íslenzkra
myndlistarmanna í sýningar-
skálanum er opin frá kl: 11—22.
Skemnffcanlr
KVIKMYNDAHÚS
Gamla Bíó (sími 1475): —
KROSSGÁTA NR. 156.
Lárétí, skýring: 1 yansi, 6
gladdist, 3 þungi, 10 kaup-
mennska, 12 tónn, 13 hrylla,
14 birta, 16 skáld, 17 nokkur,
19 ritað.
Lóðrétí, skýring: 2 kaupfé-
lag, 3 fátækragjafir, 4 þúfur,
5 kvenfugl, 7 skaði, 9 manns-
nafn, útl„ 11 nægilegt, 15 kona,
18 leyfist.
LAUSN Á NR. 155.
Lárétt, ráðning: 1 slæmt, 6
stó, 8 al, 10 trúð, 12 mó, 13 F.
F„ 14 barr, 16 Sö, 17 ant, 19
skinu.
Lóðrétt, ráðning: 2 L. S„ 3
ætterni, 4 mór, 5 Hambo, 7
aðför, 9 Ióa, 11 úfs, 15 rak, 18
Tn.
„Fljótandi gull“ (amerísk).
Clark Gable, Spencer Tracy,
Claudette Colbtrt, Hedy Lam-
arr. Sýnd kl. 9. „Georg á hálum
ís“. George Formby, Kay Walsh,
Betty Stockfield. Sýnd kl. 3, 5
og 7.
Nýja Bíó (sími 1544): —
„Dæmdir menn“ (amerísk).
Burt Lanchester, Hume Cro-
nyon, Yvonne De Carlo, Ella
Raines. Sýnd kl. 7 og 9. „Saka-
málafréttaritarinn". Deanna
Durbin, David Bruce. Sýnd kl.
3 og 5.
Austurbæjarbíó (sími 1384):
„Teflt á tvær hættur“. (sænsk).
Lauritz Falk, Elof Ahrle, Irma
Christenson, Stig Jarrel. Sýnd
kl. 5, 7 og 9. „Sigur ao lokum“
(amerísk kúrekamynd). Buster
Crabbe, A1 (Fussy) st. John.
,, Saxófonkonungurinn‘ ‘ amerísk
jazzmynd). Louis Jordan og
Iíljómsveit hans. Sýndar kl. 3.
Tjarnarbíó (sími 6485): —
„Oliver Twist“. John Howard
Davies, Robert Newton, Alec
Guiness. Sýnd kl. 9. „Milli
heims og helju“. David Niven,
Roger , Livesey, Ráymond Mas-
sey, Kim Hunter. Sýnd kl. 3,
5 og 7.
Tripolibíó (sími 1182): —
„Viltu koma, vina mín“ (ame-
rísk). Phil Harris, Edward
Andersen („Roehester"), Leslie
Brooks. Sýnd kl. 7 og 9. „Dick
3and“, skipstjórinn 15 ára.
Sýnd kl. 5.
Bæjarbíó, Hafnarfirði (sími
9184): ,,Gleðikonan“ (finnsk).
Laila Jokimo, Eino Kaipainen,
Eero Lsvaluomo. Sýnd kl. 7 og
9.
Hafnarfjarðarbíó (sími 9249):
„Elskhugi drottningarinnar“
(amerísk). Betty Davis, Errol
Flynn. Olivia de Havilland.
Sýnd kl. 7 og 9.
LEIKHÚS:
Gullna híiðið verður sýnt í
dag kl. 5 í Iðnó. Leikfélag
Reykjavíkur.
S AMKOMUHÚS:
Breiðfirðingabúð: Almenn-
ingsdansleikur kl. 9 síðd.
Góðtemplarahúsið: — SKT
Gömlu dansarnir kl. 9 síðd.
Hótel Borg: Klassísk tónlist
verður leikin frá kl. 8—11,30
síðd.
Iðnó: Dansleikur kl. 9 síðd.
Ingólfscafé: Eldri dansarnir
kl. 9 síðd.
RöðuII: SGT. -Gömlu og nýj.u
dansarnir kló - 9 síðd.
Sjálfstæðishúsið: Kvöldvaka
Félags íslenzkra leikara kl. 7
síðd.
Tivoli: Gömlu dansarnir kl.
9 síðd.
Tjarnarcafé: Dansleikur Fé-
lags austfirzkra kvenna kl. 9
síðd.
Alþýðuhúsið s Hafnarfirði:
Gömlu dansarnir kl. 9.síðd.
fjárhagsráði
Utvarpið
20.30 Útvarpskórinn syngur;
Robert Abraham stjórn-
ar (ný söngskrá).
20.55 Guttormur J. Guttorms
son skáld sjötugur:
a) Erindi (séra Jakob
Jónsson).
b) Leikrit „Hringurinn"
(Leikendur: Valdianar
Helgason, Anna Guð-
mundsdóttir, Haukur
Óskarssorr og . Steindór
Hjörleifsson. Leikstjóri
Lárus Sigurbjörnsson.)
c) Upplestur. (Lárus
Pálsson leikari).
Tónleikar.
22.00 Fréttir og veðurfíegnir.
22,05 Danslög (plötur).
24.00 Dagskrárlok.
Fjárhagsráð hefur ákveðið, ao frestur til að skiíia
ums'óknam umi endurnýjun fjárfestingarfeyfa, er
gan'ga úr gildi uni .áramótin 1948—'49. skuli vera
31. desember næstbomandi.
Eyðu'bl'öð fyrir þes.sa;r umsóknir er hægt að fá lijá
skrifstofu ráð-sins, Arnarhvoli, Eeykj-aví'k, og hjá
oddvitum og bæjarstjórnum í öllum veitafélög-
um •landsins utan Reykjavíkur. Eyðublöð þau, er
nota á 'fyriir þessar umisóknir eru nierkt nr. ö.
Sérstö'k athygii skal vakih á því, 'að nauð'syni-egt
e-r að s'enda umsóknir um endurnýjun aiira fjár-
fes'tingarieyfa, er nú eru í gildi, ef framkvæmdir
eru á því stigi, að 'þörf er á. skömmíu'ðum bygg-
ingarvörum, og 'svo framarlega 'sem þeim verður
ekki iokið fyrir áramót. Þetta á einnig við um.
þær framkvæmdir, sem hafnar hafa verið án
fjá'rfestingarleyfis, en nú þarf fjárfes'ting'arleyí'i
fyrir eamkvæmt hinni br&yttu reglugerð. Um-
sóknir skal senda skrifstofu f járthagsráðs, Arnar-
hvoli, R'eykjavík, og verð-a þær að foerast ráðkm
eða vera pós#agðar í síðasta lagi 31. desember
n k. — Þeim, er úfhlutað hefur verið fjárfesting-
arleyfum, er sérstaklega bent. á, að kynna sér
upplýsingar þær og s’kýringar vai’ðandi umsókm-
irnar er bii'tar verða í blöðum og flúttar í útvarpl
FJÁRHAGSRÁÐ.
Byggingalyrirtæki nokkurt í Washmgton heíur icmu upp pa ný-
breytni að láta bíl fylgja hverju húsi, sem það selur. Hér sést
eitt slíkt hús og bíll.
er kemsS ú.t.
Flytur 18 greinar cg i
sögur, m. a.: ? i
.Fjóra mánuði á úthaís-;
fleka“. -
Ófrelsi borgarban-s-
ins“.
,Það sem við vitum Bm \
mataræði“.
|
Eðli og eíöi“.
Bæíir hjóftabandiB
mannlega bresti?"
'veir greinar eftir
brezka rithöfuiulinm
J. B. Friestley.
Óg síðast en ekki .sízt:
.Bókina:
láLlAC
eftir Stefan Zweig.
Þessi bók Zweigs ltom ekki út fyrr en að honum láínum.
Sjálfur taldi hann, að hún mundi verða sitt magnum opus
— mesta verk — enda hafði hann unnið aðlhenni í tíu ár.
Zweig fann í lífi og starfi hins mikla, franska rithöfundar
verðugt viðfangsefni frábærum hæfileíkum sínum, og taldi
sig útvalinn til að skrifa ævisögu hans. Ævi Balzacs var
viðburðarik með afbrigoum. Brask og fjárhagsbasl voru
dyggir förunautar hans og ástarævintýri hans „voru mörg
og söguleg, én'í starfi sínu sem rithöfundur var hann 'heill
og vandlátur, og afköst hans eruénn í dag undrunarefni
manna.
Ö r ¥ a 1
er útbreiddasta og vinsælasta tímarit landsins.
er timarit hinna vandlátu.
Ö r ¥a I