Alþýðublaðið - 04.12.1948, Page 5
!Laugardagtií 4- dés- 1948.
ALÞtÐUBLAÐIÐ
Áfmælisviðtal við sjötuga alþýðukoriu:
Fyrir mörgum árum heyrði
ég tvær konur tala saman á
Eyrarbakka- Önnur sagði:
„Hún Ehsabet er hörð í
skapi-“ Hin svaraði: „Nei,
hún er ekk: hörð í skapi', en
hún- gefst ekki upp, býður að-
eins erfiðleikunum byrginn
og berst gegn þeim. Hún er
dugleg og hún er afgerandi,
og hún er, stolt.“ Þá þekkti ég
Elísabetu ekki nema í sjón-
Síðar kynntist ég henni náið,
og ég finn, að lýsing síðari
konunnar er rétt, svo langt
sem hún nær. Elísabet er
stórgáfuð kona, mjög föst í
skoðunum, en viðkvæm — og
já, hvað á ég að segja? Stund-
lum finnst mér, þegar. ég tala
við gáfað og lífsreynt alþýðu-
fólk, að það vitj miklu meira
en vísindamemi og sérfræð-
ingar. Ef ég þyrfti einhvern
tíma að leita huggunar hjá
einhverjum, þá held ég að ég
mundj fara heim til Elísabet-
ar og biðja hana að tala um
fyrir mér. Elísabet Jónsdóttir
er fædd að Dagverðarnesi á
Rangárvöllum, dóttir Jóns
Þórðarsonar alþingismanns á
Eyvindarmúla og Guðrúnar
Jónsdóttur frá Sauðtúni- Hún
dvaldi í föðurgarði þar til hún
fór til Eyxarbakka 1896, til
þess að lær.a saumaskap; en
þar kynntist hún hinum
mikla gáfumanni Pétri Guð-
mundssyni kennara; en hann
g-erðist kennari á Eyrarbakka
1893. Þau giftust og stofnuðu
heimili 1898. Þau eignuðust
11 börn, en 3 e.ru látin. Meðal
barna þeirra eru Jón Axel
bæjarráðsmaður og Pétur út-
varpsþulur. Pétur Guðmunds
son veiktist árið 1919 og lá
rúmfastur til 1922, er hann
lézt. Árið eftir , fluttist Elísa-
bet mieð börn sín, sem ekki
voru komin á undan henni,
hingað til Reykjavíkur- Hún
var því 25 ár á Eyrarbakka,
og í haust var hún búin að
vera 25 ár hér.
Ég heimsótti þessa vinkonu
mina í gær og sat hjá henni
í herberginu hennar að Grett-
isgötu 43, og við ræddum
saman dáíitla stund.
„Ég hef aldrei barið mér
og ég tek lekki upp á því nú.
Menn, eiga aldrei að berja sér.
Það er ekkert annað en veik-
leikamerki. En bað er rétt, að
maður síóð í erfiðileikum —-
og stundum næstum óyfir-
stíganlegum. En einhvern
veginn voru þeir yfirstignir-
Þar hjálpaði trúin — og við
skulum segja, að maður gafst
eklci upp, klóraði viðstöðu-
laust í bakkann, barðist- En
þetta er ekki mám saga. Þetta
er saga íslenzks alþýðufólks
yfirleitt. Þar eru margar hetj
ur, ótrúlegar hetjur og afrek-
ín stór og mjkil. Ég vil segja
Barnablaðið ÆSKAN hefur gefið úí á þessu hausíi 8 nýjar ungíingabækur. — Þar
meðal 3 efíir íslenzka höfunda.
Elísabet Jónsdóttir
það, fyrst þú spyrð um störf (
mannsins míns, að þá var al-
þýðufræðslan enn á bernsku-
skeiði. Hún- var eklci mikils
metin, og þá heldur ekki þeir,
sem ruddu henni braut.
Fyrstu kennararnir brutust
úr vinnumennsku til mer.nta
og tóku að sér brautryðjenda-
starf, en launin fóru eftir
skllningnum á þessu starfi-
Maðurinn minn hafði 50 krón |
ur á mánuði fyrstu árin, en |
það var lægra en algengir
v-erkamenn og sjómenn
höfðu. Það var. erfitt að láta
þetta hrökkva til, og ekki
bætti það fjárhagiin, að hann
fór tvisvar til útlanda og varð
þá að fá fyrir fram greitt
kaup. En þetta tólcst. Allt
tókst. Auk starfa sins ferðað-
ist Pétur fyrir stórstúkuna og
flutti fyrirlestra og stofnaði
stúkur.“ |
.— Hvað þykir þér vænst
um af umbótunum, sem átt
hafa sér stað síðan þú varst
ung og barðist áfram með
börnin þín?
„Þegar börnin min fóru út
í lífið til að berjast áfram upp
á eigin spýtur, fannst mér
eins og á móti þeim kæmi út-
rétt hönd til hjálpar. Þessi
hör.d var alþýðuhreyfingin-
Hana þykr mér vænst um'.
Hún hefur beint og óbeint átt
mestan, þáttinn í þjóðfélags-
legum. umbótum og auknu
frelsi. En tæknjslegu fram-
farirnar eru og stórfenglegar,
og ég hef fagnað þeim öllum.
Ég hef aldrei blakað hendi
gegn neinni shkri nýjur.'g. En
það er annað, sem setur mig
í dálitinn kvíða. Ég óttast um
framtíðina vegr.a þess, að
mér virðist sem nú skorti á
hinar góðu, gömlu dyggðir,
sparsemi, varfærni með fé,
skyldurækni og sjálfsaga- Ef
við glötum þeim arfi, sem
feður okkar og mæður gáfu
okkur með þessum dyggðum,'
þá missum við af tur það, sem
nútíminn hefur gefið okkur-
Við missum frelsið, við miss-
um allt. Það er ekki nóg að
vera frjáls — á pappí'rnum.
— Aninars máttu ekkj halda,
að ég sé svartsýn; hef aldrei
verið svartsým, heldur þvert
á móíi. Ég vildi til dæinis
helzt geta orðið 150 ára, bara j
til þess að sjá, hvernig þessu ■
reiðir ax. Ég er svo forvitin.'
Og hvað var ég að tala um ■
hræðslu? Ekkj tjáir að vera |
hræddur- Hræddur maður
getur aldrei neitt; hann fálm-
6’raruti. á 7. síðu.
ELÍSABET JÓNSDÓTTIR,
ekkja Péturs Guðmundssonar
kennara á Eyrarbakka, er sjö'
tug í dag. Iíefði ég skrifað
bókina „íslenzkar kvenhetj-
ur“, þá hefði Elíabet skipað
þar virðulegan sess. Þær eru
margar íslenzku konurr.ar
að minnsta kosti þær, sem nú
eru konmiar um sexugt, sem
hafa verið sannkalláðar hetj-
ur, þó að sjaldan sé á þær
minr.zt.
AÐALÚTSALA:
LHli bróðir. Kærkomin fyr '
'ir yngri leséndumár.
VerS kr. 18.00.
Rækur Æskumiar hafa jafnan átt miklum vvinsældum
að fagna og svo mun enn verða.
Vala eftir Ragnheiði Jóns Spyriið bóksalann því fyrst og síðast um bækur Æskunn
dóttir, er þekktur höfund " ‘
ux Uif Dóru bók'iinuni, sem ^ |>ið kaupið jolab^ekur ba.rnsmia.
flestar >eru uppseldar.
Verð kr. 20.00. *
Sögurnar hans afa eftir
Hannes J. Ma-gnásson
skólastjóra á Akureyri.
Sögur þessa vinsæla höfund
ar sem áður hafa komið út,
eru allar uppseldar.
Verð kr. 25.00.
Adda lærir að synda, eftir
Hreiðar og Heiðu kennara
á Akureyri. Fyrri bækur
þessara smábarnahöfunda
eru uppseldar.
Verð kr. 16.00.
Tveir ungir sjómenn. — Skátaför íil Alaska. Ferða
Spennandi, en mjög góð saga með mörgum falleg
drengjasaga. um myndum.
Verð ki', 18.00. Verð kr. 20.00.
Ásta litla lipurtá, kemur nú í þriðja sínn fram á sjónar
sviðið.
Myndateikningar í sögumar hans afa og Öddu Iitlu hefur
annazt Þórdís Tryggvadóttir. Eru það fyrstu bækurnar,
sem hún hefur myndskreytt, og spá þær góðu um hæfi
leika hennar.
Börnin við ströndina,
andi 'Unglingabók.
Verð kr. 20.00.
hríf