Alþýðublaðið - 04.12.1948, Side 7
Laugarclagur 4. des. 1948.
ALÞÝOUBLAÐIÐ
INKdlfS tAFÉ'C
er
bssjarins
matsðlustaður
i|i
„Hekla"
austur um lamd í hringíerð
hirni 8. 'þ. m. Tefcið á rnóti
flutninigi til
Djupavogs, -
Breiðdalsvíkur,
Stöðvarfjarðar,
Fáskrúðsifj arðar,
Reyðarfjarðar,
Eskifjarðar,
Norðfjarðar,
Seyðisfjarðar,
Borgarf j arðar,
Þórshafnar,
Kópasfcers,
Húsavífcur og
Akureyrar
í dag og á máuudaginn. Pant
aðir farseðlar ósfcast isóttir á
þriðjudaginn.
enaaieiog
i
TVÖ fasteignaeigendafélög
hafa verið stofnuð í Kópavogs
hreppi. Framhaldsstofnfundur
annars félagsins var haldinn á
miðvikudaginn og skipa istjórn
þess eftirtaldir menn:
Lárus Salómonsson, formað
ur, og meðstjórnenidur, Geslur
Gunnlaugsson, Björn Eggerts
son, Eyþór Þórarinsson og Ei
ríkur Eiriksson. Tiigangur fé
lagsins er að beita sér fyrir al
mennurn umbótum í hreppn
um, svo sem viðhaldi húsa,
bættum isamgöngum, hreinlæt
ísmáium og fleiru.
Hitt félagið var stofnað á
sunnudaginn og framhaldsað
alíundur haldinni á miðviku
daginn. Stjórn félagisins skipa:
Jóhan Sohroder, Kari Guð
mundsson, Sigggeir Óiafssðn,
Ingi Loftsson og Haukur Jó
hannesson.
Klrkjuvígsla í Hal
Bæjarsfjórnarkosn-
- /
s
Frh. aí 1. síðui
þeir hafa rætt um 'hina síðustu
viðburði í Berlín og bvaða ráð
stafanir séu nauðsynlegar áf
hálfu Viesturiveldanna' í sam
bandi við þá.
í ræðu sinni í igær gerði dr.
Otto Suhr valdarán fcommún
ista á hernámssvæði Rússa í
Berlín ein-nig að umjræð'uefni.
Sagði hann, að það væri,,of
beldi og lö'gbrot og að enginn
vafi Iiéfci á því, að Rússar
stæðu þar á bak við.
Búnaðarbanki íslands
opnar
lítibú
á Hverfisgötu 108 (á horninu á Hverfisgötu og
Snorrabraut) í dag (laugardaginn 4. desember)
klukkan 2 síðdegis. Afgreiðslutími framvegis:_.
Á laugardögum kl. 2—4 síðdegis,
og aðra virka daga kl. 2—7 síðdegis.
Símanúmer útibúsins verður 4812.
/
Búnaðarbanki Islands.
óskar eftir afgreiðslu og geymsluhúsnæði.
Þarf að vera nokkuð stórt. — Upplýsingar í
símum 2761 og 1162.
Vantar unglinga til blaðburðar við
Vesturgötu
Talið við afgreiðsluna.
KIRKJUVIGSLA HALL
KORKJUVÍGSLA HALL
GRÍMSKIEKJU fer fram á
morgun, kl. 1,30 e. h. Biskup
íslands, herra Sigurgeir Sig
urðsson framkvæmir vígsluna,
en honum til aðstoðar verða,
auk sóknarprestanna, þeir
séra Friðrik Hallgrímsson
fyrrv. dómprófestur og séra
Sigurbjörn Einarsson dósent.
Scknarpr'estarnir, s'éra Jafc
ob Jónsson og séra Sigurjón
Amason prédika >en séra
Bjarni Jónsson vígslubiskup
þjónar- fyrir altari.
Hveragerðl færnú
rafntagn frá Sogtnu
AÐFARANÓTT fimmtudags-
ins, klukkan að ganga tvö, var
rafstraumi frá orkuverinu við
Sogið hleypt á þorpskerfi
Hveragerðis. Áður fékk Hvera
gerði rafstraum frá gufustöð-
inni í Reykjakoti, en sú stöð
var um leið lögð niður.
Undanfarið hefur verið unn
ið að því að leggja rafmagns-
leiðslurnar frá Selfossi, en
þangað var rafmagn frá Soginu
leitt fyrir nokkru.
Framhald af 5. síðu.
ar aðeins í blindm-“
— Þú vildir lifa öll árin
upp aftur?
„Já; þó að þau hafi oft ver-
ið erfið. Én sléttu leiðirnar
eru ekkj a,llt af beztar. Erfið-
leikarnir -þroska mann. Svo
sakna ég ýmiiss frá fyrri ár-
um, fjöldamiargra gleði-
stunda með man-ni mínum,
börnuni' og saimferðafólki. Ég
er mjög ánægð með mitt hlut
skipti; ég hef átt miklu barna
láni að fagna — og meiri
hamingja er ekki til í þessu
lífi-“
Elísabet Jónsdóttir býr
með dóttursyni sínum, 10 ára
gömlum, en móðir hans lézt
ung. Hún býr í húsi Stein-
unnar dóttur sinnar og manns
hennar. Það er fullt af smá-
strákum við hné hennar. Efnn
þeirra spyr: „Amma, á að
láta þig í blað?“
„Ég veit nú ekki,“ svara ég.
„Ef þú leyfir. Ég verð að fá
leyfi allra, sem eiga hana,“
„Já, ég á hana -líka,“ segir
hann, kotroskinn og ríkur-
,,Þú mátt það-“ Svo, bætir
hann við: ,,Litli bróðir minn á
hana líka, og hanni er úli. Svo
er einn í skólanum og margir
vestur í bæ og margír uppi í
sveit.“
En Elísabet dregur fram
stíl eftir húsbóndanra, 10 ára,
og isýnir mér. Hún Tettir úr
sér — og er stolt.
VSV.
HANNES A HORNINU
(Frh. al 4. síðu.)
það vera orðið vandamál, hvern
ig starfrækja eigi almennings-
bókasafn í Reykjavík, sem geri
hvort tveggja, laða fólkið til
Iesturs og góðrar meðferðar
bóka, og beri uppstillingar-
meistaranum vitni um glöggt
auga.“
Laugavegi 53,
andaðist 1. desember.
Jarðarförin ákveðin síðar.
F, h. aðstandenda
Sverrir Samúelsson.
Illlfliiil
Viðskiptanefndin hefur ákveðið eftirfarandi hámiarks
verð í smásölu á jólatrjám og jólagreni, sem er flu'tt til
landsins á þessu ári.
atré -Vz m. Kr. 7,50
— 1 m. — 11,25
— IV2 m. — 16.00
— 2 m. — 20.00
— 2V2 m. — 25.00
— 3 — •— 30.00
_ 4 _ 45.00
Ef um stærri tré -er að ræða, iskal um útsöluverð á
þeim leita sainþykkis verðlags'stjóra.
Fagurgreni Kr. 4.50 pr. kg.
Sölu'skattur er jalls staðar innifalinn í verðinu.
Reykjavík, 2. idesember 1948.
VERÐL AGSST J ÓRINN.
Tilkynnina
Sökum breyttra verzlunafhátta, þar sem öll vinnu
Iaun O'g efnivörur verða að igreiðast jöfnum höndum, sjá
um vér oss eigi fært að reka lánsviðskipti að því er
snertir framkvæmdir vorar.
Frá og með 1. des. 1948 iverður því öll vinna og
efni að greiðast eftir því sem framfcvæmd verfcs miðar
áfram nema um annað sé samið áður en verk hefst t.
d. greiðslu að verki loknu eða á annan hátt.
Samið sé um greiðslu eldri skulda.
Ásbjörn Guðmundsson, pípul. m.
Bátastöð Breiðfirðinga
Byggingarfélagið „Þór“ h.f.
Einar Sigurðsson, múrarameistari
Steingrímur Bjarnason, byggingarmeistari
Jón Guðmundsson, rafvirki
Þorvaldur Sigurðsson, rafvirkjameistari
Netagerð Kristins Á. Kristjánssonar
Netagerð Krisíins Ó. Karlssonar
Raftækjaverzlunin „Glói“ h.f.
Raftækjaverzlunin „Ekkó“ h.f.
Skipasmíðastöð Hafnarfjarðar h.f.
Skipasmíðastöðin „Dröfn“ h.f.
Vélsmiðja Hafnarfjarðar h.f.
Vélsmiðjan „KletturJ h.f.
Sa Öh !f
(Skemmtifélag Góðemplara)
Nýju og gömlu dansarnir
að RöSli í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar á sama
stað frá kl. 8. — Sími 5327. — Húsinu lokað
kl. 10 Á2. — Öll neyzla og meðferð áfengis
er stranglega bönnuð.