Alþýðublaðið - 09.12.1948, Síða 1
XXVIII. árgangur-
Fimmtudagur 9. des- 1948.
WHT 'IMlBMMMMlliimaia
282 tbl-
Útpensla kommúnismans í Kína
///'•: A SI (.! ! I V, / W \ . S'/S'.S'S, 'S/A //. '////* #-íí‘| \\S/- * >V
pwm/tn' '/ýv, ' - . •" >• / '
áKaŒmiÍMmM^: fÆm? <
OSslfef •'
M ^ pcpiSl^WÍ* J®“ «
KOREA
CHiNA
Chungking
wSBm
miNDiAim
w/////yr//y/////yy:y/
íg|§|§Cakutfa
rOCITiC
Ocean
Kunming
FORMOSA
'ÍBUmA%
•xfæS^IMl
'HAINAN
PHILIPPINE ISLANDS
^FRENCH
INDO-CHINA
THAILAND
5TATUTE MILES
eaai'asafe-Be
Héruðin, ssm kcaunúnisíar 'hafa náð á sitt vald í Kína, eru svartlituð, en bau, sem Nan-
• ^
kingstjórnin lnefur enn á valdi sínu, -hvít. A kortinu sjást borgirnar Peiping í Norður-Kína,
O'g Suchow og Nanking í Mið-Kína, sem allar eru nefndar í fréttunúni i dag.
Rássar segja, að
hoe sé skipnö
Iandráðamön-n>
iim og Banda-
rfk]aleppi§ni!
STJÓRNMÁLANEFNDIN
á þingi sameinuðu þjóðamia í
París samþykkti í gær sneð 49
atkvæpúm gegn 6 (Rússlandi
og Ieppríkjum jsess) íillögu frá
Randaríkjunum, Kína og Ástr
alíu þess efnis, að viðurkenna
stjórn Suður-Kóreu sem einu
töglegu stjórnina í Kóreu og
inæla með því, að Rússland og
Bandaríkin kölluðu bæði her
sinn burt úr landinu hið fyrsta.
Rússland og leppríki þess
lýstu yfri, að bau myndu hafa
þiessa isamþykkt að 'engu, en
mjög harðar umræður höfðu
farið fram í nefndinni áður en
hún var gerð. Sagði fulítrúi
Rússa, að stjórn Suður-Kóreu
væri skipuð lamdráðamönnum
og Bandaríikjaleppum, og að
Bandaríkin ætluðu sér alls
ekki að kalla her sinn þaðan,
heldur að nota landið sem
bækistöð til árása á lýðræðis-
ríkixi!
STÓRORUSTUR standa nú yfir 1 Mið-Kína, um
110 kílómetra vegarlengd norðan við Nanking. Hefur
allfjölmennum her Nankingstjórnarinnar, sem komm-
únistar króuðu af íyrir hálfum mánuð,i tekizt að
rjúfa herkvína og sameinast aðalher stjórnarinnar
við járnbrautina rnilli Nanking og Suchow. Var sá her
í gærkveldi sagður í sókn norður á bóginn.
Fregnir eru stöðugt mjög ó- stjórninni í gær, að hersveitir
P’einilcgar af orustunum norð
an við Nanking. Báðir aðilar,
Nankingstjórnin og koinmún-
istar, þykjast vera sigursælir.
En sumar fregnir herma, ó-
staðfestar þó, að kommúnistar
séu komnir suður að Yangtze-
fljóti niorðaustur áf Nanking,
og jafnvel suður yfir það.
Viðurkennt var af Nanking-
k'omtnúmsta he'fðu náð á sitt
va!d ónafngreindri borg, sem
er um 112 km. norðan við
Nanking; en síðustu fregnir
frá London í gærkveldi
hermdu, að Pengpu, stærsta
borgin við járnbrautina milli
Suchow og Nanking, væri enn
á vald.i stjórnarhersins og ekki
í neinni bráðri 'hættu, því að
kommúnstar hefðu kallað her
sinn brott þaðan suður á bóg-
'inn þar. sem aðalorusturnar
standa.
hengdur í fyrradag
TENGDASONUR TILDY,
forseta Ungverjalands, sem
dæmdur var til dauða, sakaður
um landráð af kommúnista-
stjórninni í Budapest, var
hengdur í fyrradag.
Miklar orustur eru nú einn-
ig háðar í Norður-Kína, milli
Peiping og Tientsin, þar sem
hersveitir kommúnista frá
Mansjúríu hafa nú 'hafið mikla
sókn, en fjölmennur stjórnar-
her er fyrir til varnar og befur
enn á valdi sínu allbreitt belti
milli Peiping og Gulahafs.
. Eriá skuðdbundnir til a'ð hjálpa Trans
iérdanlu, ef á haíia er ráðizt. .
----—-------------——~
FULLTRÚi BFtETA í neínd, sein öryggisráðið hefur skip-
a3 í Palestín-amálið, varaSi í gær við árásum, sem hersveiíir
Gyð'nga í Palestínu hafa upp á síðkastið gert á landamæri
Transjórdaníu og hætta er talin á, að endurtaki sig. Beníi
Breíinn í því samhandi á það, að Bretland væri samkvæmi
saitmingi við Transjórdaníu skuldbundið tli þess að hjálpa
henni, ef á hana væri ráðizt, c
sig til þéss neydda.
Breiinn skýrði svo frá, að
•hersveitir Gyðinga heíðu í
seinni tíð ráðizt tvisvar sinn-
um inn yíir landamæri Trans-
jórdaníu og rofið grið á því
landi, og nú væru tvær her-
Eveitir Gyðinga sagðar á leið
þangað' í Negebeyðimörkinni,
og væri hætta á því, að þær
kynnu að ráðast á ný inn yfir
landamærin.
Kvað Bretinn þetta mjög al-
varlegt mál frá sjónarmiði
lands síns, sem væri samnings
iega skuldbundið til að hjálpa
Transjórdaníu, ef á hana væri
ráðizt.
Dr. Bunche, sáttasemjari
sameinuðu þjóðanna í Palest-
fnu, kvað sér vera ókunnugt
um þær tvær Gyðingáher-
sveitir, sem Bretinn segðí vera
á leio tii landamæra Trans-
jórdaníu, í Negebeyðiniörk-
inni. .
Síðustu frsgnir írá London
í gærkveldi hermau, að Dr.
Bu'nche hefði sett Aröbum og
Gyðingum í Palestínu 48
klukkustunda 'frest til þess að
kalla hersveitir sínar burt úr
ig gæti svo farið, að þeir sæju
N'c'gabeyðimör'kinni og 'hefja
SEmningaumleitanir ‘um nýtt
vopn'ahlé.
Hofíman Iðflyr af
sfaS fii Kína
Lofar viðreisnarbar
áttu Breta.
IiOFFMAN, framkvæmda-
stjóri Mar’shalláætlunarinnar,
er á leið til Kína til að kynna
sér ástandið þar. Lagði hann
af stað í gærkveldi.
Hann lét svo um mælt i gær,
að er.gin Evrópuþjóð hefði
unnið .eins vel að viðreisn
iands síns eftir stríðið og
Bretar. Sagðist hann telja lík-
ur til, að Bretar yrðu búnir
að auka framleiðslu sína um
50r/ iiinan tíu ára. .
BANDARÉOAMENN og
Bretar fluttu 6100 smálestir
matvæla og annars vamings
í:l Berlínar sólarhringinn,
sem lauk um Iiádegi í gær.
En|uni nfjum rfkjum verðu-r boðin báít
taka I jpeim á þessu stiéi máisins.
LÖVETT, aSstoðarutanríkismálaráSherra, tilkynnti í
Washingíon í g'ser, að fulltrúar Bretlands, Frakklands og Bene
luxlandanna myndu á íöstudaginn hefja viðræður þar við full-
trúa frá stjórn Bandaríkjanna um höfuðatriði væntanlegs
varnarsáttmála ríkjanna við Noröur-Aílaníshaí. Lovett lét svo
mn mælt, að á þessu síigi væri ekki um það að ræða, að bjóða
neinum öðrum ríkjmn þátttöku í þessum viðræðum.
Þrátt fyrir þetta -er stöðugt
mikið um það rætt, hvaða öðr
um ríkjum muni verða boðin
þátttaka í varnarbandalagi
Norður-Atlantshafsriíkjanna,
og er nú Ítalía þar til nefnd,
áuk íslands, Noregs, Dan-
merkur og Portúgals, > "
Talið er að fallið sé nú alveg
'frá því að bjóða Svíþjóð þátt-
töku, og er sendiherra Svía í
Washington sagður hafa sann-
fært BandáÉkjagtjóm um, að
það muni lekkl þýða; Svíþ'jóð
telji sér ekki unnt að verða
með vegna þess, hve alvarlsg-
ar afleiðingar það myndi hafa
íyrir sjálfstæði Finnlands.