Alþýðublaðið - 09.12.1948, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 09.12.1948, Qupperneq 3
Fimmudagur 9. des. 1948. ALÞÝÐUBLAÐIÐ GUÐMUNDUR GÍSLA- SON HAGALÍN ler óumdeil- anlegur forustumaður á sviði íslenzkrar smásagnagerðar. Hann hefur áorkað meiru' en nokkur rithöfundur ar.nar hér á Jandi við að kenna alþýðu manna að meta góðar smásögur. Vinsældir sínar á hann að sjálfsögðu fyrst og fremst því að þakka, hversu sögur hans eru sérstæðar og skemmtilegar- En listrænt gildi smásagna hans er jafn- framt óvefengjanlegt. Engum dómbærum og óhlutdrægum manni mun koma til hugar að ineita honum þejrrar viður kenningar, að hann sé sá ís lenzkur rithöfundur, sem skrifað hafi flestar góðar smá sögur. Síðasta smásagnasafn Haga líns, Gestagangur, kom út í filefni af fimmtugsafmæli höfundarins nú í haust og er fyrsta bindið af ritsafni hans í útgáfu Kaldbaks, sérstaks félags, stofnuðu í þessu skyni- Flytur safnið fimmtán smá- sögur. Nokkrar þeirra hafa birfct í blöðum og tímaritum á liðnum árum, en ýmsar þær beztu eru þó prentaðar hér í fyrsta sinn. Bókin er mikil að vöxlum, og kaup- endur ritsafnisins þurfa á reiðanlega ekki yfir útgáfu þess að kvarta, ef svo heldur áfram sem horfir- Það er vandsagt, hver sé bezfa smásaga Guðmundar Gíslasonar Hagalíns, og ekki skal hér neitt um það full- yrt, hvort hana muni að finna í þessari nýju bók hans, þó að ekki sé fjarri lagi að til- nefna afbragðssögur á borð við Drengskap, Fornar dyggð ir og Undarleg er manneskj- an í því sambandi. Hitt virð ist augljóst, að Gestagangur sé, þegar á allt er litið, heil- steyptasta og samfelldasta smásagnasafn Hagalíns. Auk hinna þriggja smásagna, sem. þegar hafa verið nefndar-, er sérstök ástæða til að benda á EÖgurniar Maðurinn, sem eng inn vildi dæma, Öllu breyta þeir, Snúran og Strandið á heiðinni- Enginn skyldi held ur láta sögurn.ar Fordæmi og Staddur á Lágevri framhjá sér fara, svo snilldarlega sem þær eru gerðar og sagðar, þó að þær láti ekkí mikið yfir sér við skjótan leslur. Ifin síðarnefnda hefur raunar vcrið fordæmd í þvi dagbla'ð amna, sem aldrei lætur það henda sig að unna andstæð jingi sannmælis. En bágilega tókst-sú á:rás, því að ritdóm- arinn dæmdi aðeins sjálfan' sig, þar eð honum lá svo mik íið á til flónskuverksins, að hann skrifaði grein sína áður en honum hafði unnizt timi 'íil bess smáræðis að nema allt og óbjagað heiti hlutaðeig'- andi sögumanns! Fröken Bakke, Módell ‘42, Svipvindur, Jéiliagjafir barn- an.ma og Sjómaður snýr heim eru allt vel gsrðar sögur, persónulegar og sérstæðar, hver á siinn hátt. Síðasta saga bókarinnar, Brennið þið vit- ar, virðist að vísu mjög á Guðm. Gíslason Hagalín. mótum þess að vera ritgerð og smásaga, en hún er eigi að síður skýr mynd úr lífi og starfi vestfirzku sjómann- asnna, sem Hagalín dáir og þekkir. Gestagangur sannar betur en nokkur önnur bók Haga- líns, hversu fjölhæfur smá- sagnahöfundur , hainn er- Hann hefur hér enn fært út ríki sitt, sem þó var ærið víð lent og kostamikið fyrir. En það er öðru r.ær en hann van ræki sínar fyrri lendur. Hann er enn sem fyrr trúr uppruna, eðlí og sérstöðu, er hann kaus sér ur.gur .að grundvelli sem rithöfundur- En sögur eins og Drengskapur, Fornar dyggðir, Maðurinn, sem eng- inn, vildi dæma, og Fordæmi vitna um fjölbreytni, sem r.aumast mun á valdi nokki- urs aninars hérlends smá- sagnahöfundar. Hliðstæð þró un hefur raunar átt sér stað í skáldsögum Hagalíns, en hér eru merkjalinur eninþá skýr- ari og einkenni mótaðri. Bak við liggur alvacra og festa ilistamanns, sem á sér mark- mið, veit áttir og þekkir leið ir- Það vax Hagalín líkt að láta ekki við það sitja að þiggja gjafir á fimmtugsaf- mæli sí-nu. Auðvitað þurfti hann sjálfur eitthvað að gefa, og þá var sizt við því að búast að hann, yrði smátækur. Við tökur þær, sem Gestagangur hefur þegar fengið, tala sínu máli- Gjöfin er móttekin og þökkuð. Helgi Sæmundsson. og menn í starfi og leik Kviður Hómers. Svein- björn Egilsson þýddi. II. bindi: Odysseifskviða- Kristinn Ármannsson og Jón Gíslason bjuggu til prentunar. — Bókaútgáfa Menningarsjóðs, Reykja- vík. HÓMERSÞÝÐINGAR Sveinbjarnar Egilssonar hafa nú um hríð verið í fárr.a manna höndum, svo að segja má, að þessi útgáfa Menn- ingarsjóðs bæti úr brýnni þörf, bví að vér höfum ekki ráð á því að láta slíkar bók- menntaperlur liggja geymdar og gleymdar í stað þessi að vera lesnar iðulega til bóta muna og máli, sem sízt veitir af á þessum síðustu tímurn. Er ætlazt til, að I. bindi, Ilíonskviða, komi út að ári, fella þetta í samræma heild, án þess að samskeyti sjáist eða sundurleitt verði- Og ó- þreytandi natni hans og stöð ugar endurbætur eiga sin-n drjúga.þátit í árangrinum. Það væri fróðlegt verk að rekja nákvæmlega áhrif Sveinbjarn -ar á ís-lenzkt ritmál fram til vorra daga og verður sjálf- sagt einhvern tíma gert- Það er heill heimur, sem birtist oss í Hómerskvæðum, fjölbreytt samsafn guða og manna í starfi og leik, vin- áttu og bardögum, gleðí, sorg og sárri raun. Þau standa nærri upptökum vestrænnar menningar. Og á þessari öld hinna ráðríku, skefjalausu istórveilda má það vera oss til hugarhægðar að minnast þess, að hinar þrjár ,.heilögu ritn-ingár“ vestrænnar menn e-n Odysseifskviða er aðgengi ingar, — fornbókmenntir legri og öllu skemmtiiiiegri, J Framhald á 6. síðu þot t ogleymanlegir kaflar seu i og í Ilíonskviðu, svo að sjálf s-agt hefur veriði rótt að láta II. bjndið koma út fyrst- Er þar skemmst -af að segja, að útgáfa þessi er hin prýðileg asta með mynd af Svein- birn-i, rækilegum inngangi út gefendanina um HómerS- kvæði frá ýmsum hlið-um, fróðlegum skýringum og fjöl mörgum mýr.dum og kortum. Nokkrar prentvillur koma fyrir, einkum í ir.nganginum,' en eru meinliítlar, þótt leiðin legar séu, og er erfitt að forð ast ’slíkt gersam-lega. Eins og útgefenduir taka fria-mi, jós Sveinbjörnj aðal- 1-ega úr tveimur brunnum, — máli Eddu og íslendinga- sagna- annars vegar, án þess þó að fyrn-a um of, og hins vegar úr bezta og hreinasta alþýðumáli sinnar tíðar, en sniild hansy er í því fólgin, hversu' vel honum tókst að Tvœr íslenskar baranabækur: BJARNI M. JONSSON: Kónasdófíirin faara Álfagu Fyrir um tuttugu árum gaf Bjarni M. Jóns- sno námsstjóri út þessi indælu barnaæfin- týri og unnu þau strax hug og hjarta ungra lesenda og seldust upp. Munu margir full- orðnir minnast þeirra frá bernskudögunum. Efni æfintýranna er tekið úr hinum litríka íslenzka þjóðsagnaheimi. í þeim er samofin fjörug og ímyndunarrík frásögn, holl Iífs- sannindi og fjölbreytt og auðugt íslenzkt málfar. Uppeldisfrömuðir þjóðarinnar hafa mælt með þessum bókum handa börnum, og for- eldrar og aðrir vandamenn barna geta ekki valið þeim skemmtilegri og hollari gjöf úr bókaheiminum. Teikningar eftir Tryggva Magnússon. Vísnabók Símonar með teikningum Halldórs - var gefin út af forlagi voru og fæst nú aftur hjá bóksöl- um. Það er frægasta barnabókin. Hlaðbúð Gullfall-eg heildarútgáfa af kvæðu-m þessa mikilhæfa skál-ds. Óvenju fallegur frágan-gur. Örfá eintök I afburða 'VÖnduðu -handunnu -skinnbandi. Ó.svikin prýði í hverj- lum bókaskáp. Þetía er jólagjöf handa vandiátiun liókamömuun, en það er vissara að kupa hana í ’tíma. Iðunnarútgáfan ■i t imWHr r ií—„aM-Xlaihfr

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.