Alþýðublaðið - 09.12.1948, Side 4
4
AtiÞÝPUBLAÐIÐ
' Fiöimtudagrur 9. des. 1948.
eftir bandaríska siglingafræðinginn HOWTHORNE DANÍEL, með formáía eftir FRANKLIN DELANO RÖOSEVELT
Þýðendur: Gunnar Bergmann og Einar Magnússon
Menntaskólakennari (skýringar með myndunum).
í máli — og um tvö hundruð myndum
Um 180 myndir sýna allar tegundir skipa frá fyrstu tíð, —
frægustu skip veraldarsögunnar, siglingatækni, heimshafn-
ir og vita, og 16 myndir, er gefa svipleiftur af íslenzkum
skipum síðustu 100 árin.
Ýmsir sjómanna’hnútar,
tveigja í senn^ fróðleg og œfintýraleg
sem er
Sögu skipanna er skipt í 14 káfla: 1. Þróun skipanna. 2. Þróun seglanna. 3. Fullkomnun seglanna (Klipperskipin). 4,
Þróun eimskipanna. 5. Fullkomnun eimskipanna. 6. Eimskip af ýmsum gerðum. 7. Herskip. 8. Hafnir og hafnarmann-
virki. 9. Sjókænska. 10. Siglingafræðin. 11. Vitar og dufl. 12. Uppdráttur, smíði og viðgerð skipa. 13. Skipafélög. 14,
Þýðing skipanna,
er áreiðanlega ein hin athyglisverðasta, fróðlegasta og
skemmtilegasta bók, sem út hefur komið á þessu ári. Síð'
ustu 2 daga hafa nær engar bækur selst betur. —
nn •ðí ív
I ryggio yöur
eintak
strax í dag
Eintrjáningur frá Afríku. — Bátur þessi er í rauninni aö
eins trjábolur, sem hefur verið íholaður innan. Þetta er
fyrsta bátsmyndin, sem sögur faxa af.
syísati; &