Alþýðublaðið - 09.12.1948, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 09.12.1948, Qupperneq 5
Fimmtudagur 9. des- 1948. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Frá morsni til kvölds í DAG er fimmtudagwi’inn 9. desember. Gustav Adolf, kon ungur Svía, fæddist þennan dag árið 15g4. Sama dag áriS 1608 fæddist enska skáldið John Milton. Úr Aiþýffublaðinn fyrir 19 árum: ,,Fræðsljisamband verkamanna í Banmörku hefur nýlega keypt lýðháskólabygg inguna í Króarskeldu. Tekur eambandið við eigninni 1. aprí’ 1930 og verður þá skóianum breytt í verkamannaháskóla. Dansltir verkamenn eiga einn verkamannaháskóla. Er hann í Esbjerg og er fræðslusamband ið meðai aðaleigenda hans. Sá skóli hefur síarfað í nokkur ár og þykir hin mesta fyrirmynd." Sólarupprás er kl,. 10,05. Sólarlag er kl. 14,35. Árdegis háflæður er kl. 11,30. Sól er í hádegisstað í Reykjavík kl. 12,20. Næturvarzla: Reykjavíkur- apótek, sími 1760. Næturakstur: Bifreiðastöð Reykjavkur, sími 1720. Flygferðir LOFTLEIÐIR: Hekla kom í gær frá Prestvík og Kaupmanna höfn. Geysir er enn í Suður Ameríku. AOA: í Keflavík kl. 20—21 frá Helsingfors, Stokkhólmi og Osló til Gander, Boston og New York. AOA: í Keflavík kl. 6—7 í fyrramálið frá New York, Boston og Gander til Oslóar, Stokkhólms og Helsingzfors. Skipafréttir Laxfoss fer frá Reykjavík kl. 8, frá Borgarnesi kl. 14, frá .Akranesi kl. 16. Foldin fór frá Reykjavík kl. 2% í dag til Bolungavíkur; lestar frosin fisk. Lingestroom er í Amsterdam. Kemstroom fermir í Amsterd.am 10. þ. m. og í Antwerpen: 11. þ. m. Reykjanes fór frá Gibraltar á mánudag áleiðis til Reykjavkur. Hekla fór frá Reykjavík kl. 20 í gærkveldi austur um land í hringferð. Esja fer frá Reykja vík næst komandi. laugardag vestur um land í hringferð. Herðubreið var væntanleg til Reykjavíkur kl. 19-—20 í gær kvöldi. frá Austfjörðum og Norðurlandi. Skjaldbreið var á Haganesvík í gærmorgun á leið til Akureyray. Þyrill er í Faxa flóa. Brúarfoss er í Reýkjavík, fer væntanlega í kvöld vestur og norður. Fjallfoss kom til Réykjavíkur í gærkveldi frá ísafirði. Goðafoss er í Kaup mannahöfn. Lagarfoss hefur Væntanlega farið frá Gautaborg í fyrrakvöld eða um hádegi í gær til Reykjavíkur. Reykja í’oss fór frá Vestmannaeyjum í fyrradag til Leith. Selfoss kom til Rotterdam í gærmorgun, fór þaðan í gærkveldi til Ant werpen. Tröllafoss kom til Hali fax í fyrradag frá New York. Horsa fór frá Skagaströnd í gær til Þórshafnar; lestar fros inn fisk. Vatnajökull fór frá New York 3. des. til Reylijavík ur. Halland er í New York; fer þaðan væntanlega 14.—15. des. til Reykjavíkur. Gunnhild lestar í Antwerpen og Rotter dam í þessari víku. í Lundúnum er nú farið að merkja þau svæði gatna, þar sem fótgangandi fólki er leyft að ganga yfir, með hvítum og svörtum breiðum röndum, til öryggis fyrir vegfarendur. Mun brátt verða byrjað á slíku einn ig í Kaupmannahöfn. Blöð og tímarit Heiisuvernd, 3. hefti 1948, er komin út. Efni er meða lannars: Forlög og álög, Á námsskeiði hjá Are Waerland, Viðtal við Sigurjón á Álafossi um ólympíu leikina, Byrjum á byrjuninni, Fæðið og tennurnar, Nýtt nær ingarefni fundið, Skipulagsskrá heilsuhælis NLFÍ. Samtíðin, desemberheftið, er nýlega komin út, fjölbreytt að vanda. Efni: Bókasöfnin og börnin eftir Sigurð Skúlason rit j stjóra. Hin ljúfa þrá (kvæði) j eftir Auðun Br. Sveinsson. | Störf íslenzka sendiráðsins í ; Washington (niðurl.) eftir Thor Thors sendiherra. Bréfadálkur ínn. Ný framhaldssaga: Hún kom aftur eftir Grawford. Geng | ið í garða eftir Ingólf Davíðsson magister. Tvær hugþekkar bæk ur. Nýjar amerískar og sænskar bækur. Sonarsonur yðar getur : orðið 550 ára eftir M. Collady. Þeir vitru sögðu. Gaman og alvara. Nýjar bælvur o. m. fl. Heimili og skóli, 5. hefti 7. árgangs, er ný komið út. Flytur það meðal annars: Allt er þetta mitt hlutverk, kafli úr skóla setningarræðu eftir Hannes J. Magnússon; Skólamál Kaup mannahafnar eftir Ólaf Gunn arsson frá Vík í Lóni; Eru j námsbækurnar að eyðileggja augu barnanna; Ungbarnið. Söfo og sýningar Listsýning Félags íslenzkra myndlistarmanna í sýningar- skálanum kl. 11—22. Þjóðminjasafnið: Opið kl. 13 —15. Náttúrugripasafnið: Opið ki. 13.30—15. 1 Skemmtanir KVIKMYND AIiÚS: Gamía Bíó (sími 1475): •—■ ,,Skuggi fortíðarinnar“ (ame- rísk). Katharine Hepburn, Ro- bert Taylor, Robert Mitchum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýja Bíó: „Rússnesk örlög“ (frönsk). Pierre Blanchar, Vera Koréne, Charles Vanel. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ausíurbæjarbíó (sími 1384)’, ,Sigrún á Sunnuhvoli* (sænsk). Sýnd kl. 9. „Hótel Casablanca“ (amerísk). Sýnd kl. 5 og 7. Tjarnarbíó (sími 6485): ■— ,Milli hsims og helju“. David Niven, Roger Livessey, Ray mond Massey, Kim Hunter. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tripolibíó (sími 1182): ■— ,,Líkræninginn“ (amerísk). Bor is Karloff Bela Lugosi, Henry Daniell. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bæjarbíó, Hafnarfirði (sími 9184): „Oliver Twist“. John Howard Davies, Robert Newton, Alec Guiness. Sýnd kl. 6 og 9. Sýnd kl. 9. „Sigur að lokum“ og „Saxófónkonungurinn“. Sýndar kl. 7. . Hafnarfjarðarbíó (sími 9249): ,,ívý“ (amerísk). Joan Fonta- ine, Patric Knowles, Herbert Marshall, Sir Cedric Hard- wick. Sýnd kl. 7 og 9. SAMKOMUHÚS: Breiðfirðingabúð: Skemmti fundur Breiðfirðingafélagsins kl. 8,30 síðd. Hótel Borg: Danshljómsveit leikur frá kl. 9—11,30 síðd. Ingólfseafé: Hljómsveit húss- ins leikur frá kl. 9 síðd. Sjálfstæðishúsið: Kvöldvaka Varðar kl. 8,30 síðd. Tjarnarcafé: Skemmtifundur hjá Anglíu kl. 9 síðd. Barnaskemmtun í Áusturbæjarbíó fyrir börn og unglinga í Austurbæjarbíó á sunnudaginn klukkan 1.30. Fjöibreytt skemmtiskrá. I Aðgöngumiðar á 3 krónur við innganginn. HELGAFELL. Otvarpið 20,20 Útvarpshljómsveitin (Þ. Guðm. stjórnar. Einl.: Þorv. Steingrímsson). 20,45 Lestur fornrita. 21,10 Tónleikar (plötur). 21,15 Dagskrá Kvenfélagasam bands íslands. 21,40 Tónleikar (plötur). 21,45 Spurningar og svör um íslenzkt mál (Bj. V.) 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,05 Symfónískir tónleikar (plötur). 23,05 Dagskrárlok. Or öSIym áttom Galdra Loftur. Þetta stór brotna leikrit Jóhanns Sigur jónssonar hefur nú verið sýnt hér tíu sinnum að þessu sinni við ágæta aðsókn og mikinn orðstír. En þar sem þrír aðal leikendurnir eru á förum til út landa, verða þessar sýningar þær síðustu að sinni. Stjórnarkosning í Sjómanna félagi, Reykjavíkur er byrjuð. Skrifstofan er opin frá kl. 15— 18. Munið eftir að kjósa. LesiS Aiþýðublaðið! Álíabókin Síefán Jónsson rithöfundur valdi efnið Myndir eftir HalMór Pétursson. í þessa fallegu barna- og unglingabók hefur Stefán Jónsson valið vinsælustu álfasögurnar og ævintýrin, sem sögð hafa verið börnum á íslandi á liðn- um öldum. Einnig eru með kunnustu ljóðin, sem skáldin hafa ort um huldu fólk og álfa. Þessi bók verður góður fengur hverju íslen^ku barni eins og-efni hennh ar hefur verið vinsælt hjá eidri kynslóðúíil; bg inárgirniaunu hafa ánægju af að rifja upp með börnum sínum álfasögurnar, sem þeim voru sagðar í æsku. Þetta er þjóðlegíista barnabókin Jólabók íslenzkra barna í ár

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.