Alþýðublaðið - 09.12.1948, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 09.12.1948, Qupperneq 6
ALÞÝPUBLAÐIÐ Útgefandi: Alþýðuflokburinn. Ritstjóri: Stefán Pjetursson. Fréttastjóri: Benedikt Gröndal. Fingfréttir: Helgi Sæmundsson. Ritstjórnarsímar: 4901, 4902. Auglýsingar: Emilía Möller. Auglýsingasími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Aðsetur: Alþýðuhúsið. Alþýðuprentsmiðjan b.í. “S Menn, sém ferjóía viðíeknar reglur. — Þurfa að £á frí. — Antabus-töflurnar. — FarsóttahúsiS. — Fjárhagsáætlun. Krafan um afnám húsaleigulaganna ENN'EINU SINNI er sókn hafin fyxir afnámi húsaleigur lagaima. Tveir af þingmönní- ium Sjálfstæðisflokksins flyttja fmmvarp þess efnis á alþingi- Að baki stendur fé- lagsskapur fasteignaeigenda í bsenum, sem barizt hefur meS oddi og egg fyrir afnámi húsalei gulag.anna af mjög svo Ekiljanfliegum ástæðum. For- saga málsins í sambandi við tilkomu þess á alþingj á nýj- an leik, markast ef til vill gleggst af því, að flutnings- mennirnir, Sigurður Krist- jánsson og HaUgrímur Bene- diktsson, eru þeir tveir þing mesrrn S j á Ifa í æo isflokksins, sem sátu á dögunum fund fasteignaeigendafélagsin s, þar sem samþykkt var, að fé lagið gengist fyrir nýrri flokksstofnun, ef flokkur þess megnaði ekki að bera kröfuna um afnám húsaleigu laganna fram tii sigurs á al- þin.gi. Fljótt á Mið virðist hér því vera um að ræða eins konar fjölskyldumál Sjálfstæðis- flokksins. En þegar betur er að gætt, er hér um mun um fangsmeira og alvarlegra mál að ræða. Mönnum er skylt að athuga, hverjar yrðu afleið- ingar af afnámi húsaleigulag anna fyrir tugþúsundir Reyk víkinga og íbúa airir.arra kaup staða á landinu. Afnámi húsa leigulaganna fylgir ábyrgð, semi alþingi verður að horf- ast í augu við, ef það sam,- þykkir frumvarp Sigurðar og Hallgrims eða anr.að, sem sitefnir í sömu átt. Það er rétt, að húsaleigu lögin voru sett með tiHiti til viðhorfa ófriðaráranna, og i>eim vax að sjálfsögðu ekki ætlað að gilda um aldur og ævi- En hins vegar ber að minnast, að aldrei hefur ástandið í húsnæðismálunum verið alvarlegra en einmitt ÞAÐ HEFUR LÖNGUM verið talin siðferðileg skylda að afgreiða fólk, sem bíður, eftir röð. Þessi regla er Iátin gilda í verzlunum, að minnsta kosti ber ekki mikið á því að fólk kvarti yfir því, að það sé ekki gert. En til munu vera þeir menn, . sem taldir eru menntaðir, og ekki halda þessa reglu, og er það illt til af spurnar fyrir þá. Það mætti gjarnan verða til þess að þeir hefðu meira frí, en þeir kunna að hafa nú. BJARNI SKRIFAR á þessa leið: , Það eru þér margir þakk látir fyrir frásögn þína um ,,antabus“, áfengisvarnartöflurn ar, sem svo margir tala um. Vonandi verða töflur þessar mörgum að liði, enda eru þeir orðnir æði margír, sem hafa orð ið að þrælum Bakkusar. — En enda þótt töflur þessar séu mikilsverðar í baráttunni gegn áfengisbölinu, þá skulum við ekki draga úr starfinu á öðrum sviðum. ÞAÐ ÞARF að fræða þjóðina um skaðsemi áfengis og alla þá bölviin', sem af neyzlu þess leið ir. — Markvisst starf Góðtempl ara hefur og gerir ómetanlegt gagn — þrátt fyrir allar full yrðingar um hið gagnstæða. — Hæli og sjúkrahúsi fyrir áfeng issjúklinga þarf að koma upp, — en ekki að koma þeim fyrir að Kleppi eins og ráðgert er í frumvarpi ríkisstjórnarinnar, sem nú liggur fyrir alþingi". RORGARI SKRIFAR: ,,Frá sögn þín af gífurlegum rekstr arhalla Farsóttahússins s. 1. 5 ár. en hann nam um 1,4 milljón krónum- — hefur vakið mikla athygli, og hefur flestum blöskr að sú ráðleysa, sem þar á sér stað. — Mér er sagt, að árið 1946 hafi legudagar sjúklinga verið þar 4001, en rekstrarhall inn yfir kr. 333.000,00, en allur rekstrarkostnaður rúmlega kr. 361 000,00 eða kostnaður pr. legudaga yfir 90 krónur á dag, 2700 krónur á mánuði eða Um 32850 krónur á ári fyrir hvern sjúkling. NÚ HEFUR þessi kostnaður hækkað, frá á s. 1. ári eða varð kr. 446,000,00 — um fjölda legu daga er mér ekki kunnugt, en ef þeir eru sömu og árið áður þá verður kostnaður yfir 111 krónur á dag. Dýr'rekstur það!“ SIGURÐUR skrifar: ,Getur þú sagt mér, hvers vegna fjár hagsáætlun Reykjavíkur fyrir næsta ár hefur enn þá ekki ver ið lögð fram í bæjarstjórninni? Okkur borgurunum. er borgum brúsann, fýsir nokkuð að vita, hversu miklu útsvörin eiga að nema á næsta ári. Það skiptir okkur ekki svo litlu máli. Fjár lagafrumvarp fjármálaráðhe.rra fyrir næsta ár hefur verið lagt fram fyrir nokkru ■— og var fundið að því af sumum þing mönnunum, hversu síðbúið það væri. En fjárhagsáætlun bæjar ins — um hana er hljótt — en vonandi verður hún bráðum birt. svo að menn geti séð á hverju er von — verður ekki farið að spara og lækka útsvör in? Lítil saga um litia kisu KOMIN er út íslenzk barna- bók, er nefnist Lítil saga um litla kisu, og er sagan eftir Loft Guðmundsson rithöfund. í bókinni segir kisa nokkur sögu sína, og lýsir viðhorfi sínu til fólksins á heimilinu, og er frásögnin sérkennileg og skemmtileg. Bókin skiptist í marga kafla og er 126 blaðsíð- ur að stærð. Teikningar í bók- inni eru eftir höfundinn sjálf- an, en kápuniyndin er gerð af Atla már. Útgefandi bókarinnar er Blá fjallaútgáfan. r Odysseifskviða FVh. af 5. síðu. Gyðinga, Grikkja og íslend- i<nga, — eru allar skráðar og skapaðar af smáþjóðum, sem máttu sín harla lítifls á póli- tískum og hernaðaidegum vettvangi- Jakob Jóh. Smári- nú. Yerði húsaleigulögin af- riumán, liggur í augum uppi, að tugþúsundir manna verða rauaiverulega á götunni sama dag og afinámi þeirra er kom ið í kring. Framboð á húa- næði verður að sjálfsögðu fyrst í stað meira eftir en áð-. ur, eins og Vísir heldur fram í forustugrein'í gær. En húsi- riæði verður þar fyri.r hvorki meira né minr.a. Hiitt liggur í augum uppi, að flóðbylgja húsaleiguokursins nær einnig til þeirra, sem búið hafa við hina lægri húsaleigu, ef þessi lög verða afinumin. Til þess eru líka refirnir skornir. Allt annað eru aðeins umbúðir með verða húsnæðislausar, samtimis fyrir nýju húsnæði. Er ósennilegt, að alþingis- mörnum þyki fýsilegt að hverfa að því ráði, og má því teljast mj.ög ósennilegt, að húsaleigulögin verði afnum- in í bráð- Sannleikurinn er Hka sá, að ókostir húsaleigu laganna feru ails ekki þeir, sem félagsskapur fasteigna- eigcnda viE vera láta, þó að auðvitað kunni að vera eini- hver stoð fyrir þeirn sjónar- miðum hans, sem teljast verða aukaatriði. Hitt væri nær lagi að halda því fram, að húsaleigulögin séu ekki um þennan kjama málsins- * nógu víðtæk og ekki nógu rarnmar skorður reistar við þau hafa verið alþýðustétt- unum og launþegunum. Það er þýðingarlaust fyrir Vísi og Morgunblaðið að vera með blekkingar um þetta mál. á borð við þær, að réttindi leigjenda séu með- fram höfð í huga af þeim, sem fcrefjast afnáms húsai- leiguflaganna. Staðreyndirnar tala sínu máli. Krafan um af- nám húsaleigulaganna er runnin undan rifjum félags,- skapar fastéignaeigenda, sem hefur jafnvel reynt að gera þetla mál að pólitísku sprengi efni, ef honum verðl ekki gert auðið að koma fram vilja umbjóðenda sinna- Það mun, áhfca vandfundirin leigjandi, sem vilji afnám húsaleigulag anna, og fasteignaeigandi, er sé afnámi þeixra andvigur, og það er mergurinn málsins. Samþyfcki alþingi afnám ' húsnæðisbraski og húsnæðis- húsleigulaganna ber því sið okri, þrátt fyrir þessi lög, svo ferðisleg skylda til að sjá j nauðsynleg sem þau þó voru þeim fjölskyldum, sem þar' og svo mikil trygging sem Fimmtudagur 9. »des. 1948. .Eftir George Sava í þýðingu Andrésar Kristjánssonar. George Sava er skáldnafn frægs og starfandi skurð-. læfcnis í London. Hann er af rússneskum aðalsættum, en hvarf brott úr Rússlandí á dögum byltingarinnar. Skriftamál skurðlæknis er sjálfævisaga hans í skáld- söguformi- Lýsir hann þar flótta sínum' frá Rússlandi og reynslu sinni sem hermaður í hamsilausum og misk únnarlausum átökum byltingarinnar og þeim atvik- ■um, er urðu því ’ valdandi, að hanai lagði út á braut læknisfræðinnar. En sá vegur er ekki auðsóttur félaus um og vinlausum flóttamanni í framandi löndum. . Hann hrekst frá eihni stórborg til annarrar í Litlu- Asiu, Baiikanskaga, Frakfclandi og ítahu. Það er litrík saga og gefur sýn í ólíkustu heima mannlegs lífs allt frá háskólum og fullkomnum sjúkra húsum til atunustu hrevsanna í fátækrahverfum Parísar. Eins og gefur að skilja lýsir sagan mjög lífinu á sjúkrahúsum og starfi læknanna þar, en þar speglast líka aðrar hliðar mannlegs Iífs í ást og hatri, sorg og gleði, sigrum og von brigðum. Nokkur kaflahelti gefa til kynna hiS víða og margbreytilega sviS sögunnar: SíSasta orustan — Flóttrnn — í undirdjúp um mannfélagsins — Ég gerist aðstoðarmað ur prófessorsins við líkskurðinn — Leynifar þegi Furstinn gexást flækingur — Ég ger ist starfsmaður í ballet fíokki- — Uimustan svíkur mig — Á bamii öm æntingar — Nýr galígangur — MiIIi heims og helju — Vönun — Lokaprófið — Ný hné — Ný nef — Hæg ur dauðdagi — Vald örlaganna — Til lífsins á ný. Sögunni lýkur, er sigrinum er náð — höfundurinn er orðinn læknir- Em bá er förinni heitið til Englands, þár sem læknisstarfið bíður hans, sem veitir hoinum frægð og gefur iefni í hinar mörgu og víðlesnu bækur, sem hann hefux ritað- Honirni hefiur tekist að vfirstíga örðugleika, sem marg oft viríu&t með öllu ósigranlegir, og óbugandi viljaþrek hans hefur borið haom yfir torfærmrmar. Þessi sjálfsævisaga lætur engan, sem hana les, ósnortinn. Hún er hetjusaga, sem aldrei gleymist, heillandi lestur fyr'.r hvem þann, sem óskar að kynnast lífinu í sexn flestum myndum. Frásögnin hógvær og yfirlætislaus, en þó er hvert orð lofsöngur um hugrekki og sanna mannslxuid. Hxxn er áhrifaríkari en mokkur skáldsaga en þó um leið trúrri og sannari vegna þess að hún er dýrkeypt reynsla höfxmdarins sjálfs. Kaupið þessa bók, lesið hana sjálf og gefið vinum yðar hana- að Röðli í kvöld kl. 8V2 stundvíslega. Spilafceppni til kl. 10]/2. Góð verðlaun. Dansað til kl. 1. ASgöngumiðar frá kl. 8. Húsinu lofcað kl. 11. Mætið stundvíslega. Þar sem SGT. er, þar er gott að skemmta sér. Auglýslð I álþýðublaðlnu

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.