Alþýðublaðið - 09.12.1948, Síða 7
Firamtndagúr 9. des- 1948.
ALÞVÐUBLAÐSÐ
Samþykkfir ASþýðusambandsþingsins:
21. ÞING A.S Í. lítur svo á
að e'itt mesta hagsmunamál
íslenzks sjávarútvegs og raun
ar allxar þjóðarinnnr sé rýmk
un landhelgir.nar- Telur þing
ið að stefna beri að því, að
íslendingar fái óskoraðan
rétt yfir öllu iandgrunninu en
svo fljóít, sem verða má,
verði lar.dhelgin rýmkuð í 4
sjómílur. Skorar þingið á rík
issitjórn að hefjast þegar
handa í þessu þýðingarmikla
mál'i- Þá tieilur þingið, að á-
gengni erlendra veiðimianna
fari vaxandi hér við land og
nauðsy.n beri til að stórauka
landhelgisgæzluna frá því,
sem nú er.
Þingið skorar á ríkisstjórn
jna að tryggja íslendingum
afnot af mónnst einnj höfn í
Grænlandi fyrjr fiskiflota
sinn. ,
Bátaútvegurinn.
Þingið telur að eins og mál
urn bátaútvegsins er nú kom
ið, sé stöðvum hans fyrirsjá
anleg, ef ekki verður á gagn
ger breyting- Valdi þessu
afla brestur, einkumi á síld-
veiðunum, og hin geigvæn
lega dýrtíð. Með tilliti fil
þess að bátaútvegurinn hefur
á undaníörnum árum fram-
leitt langsamlega meirihluta
af gjaldeyri þjóðarmnar, verð
ur að tiryggja afkomu hans,
með því að ríkið ábyrgist svo
hátt verð fyrir afurðir hans,
að rekstur geti haldið áfram
og sjómenn borið úr býtum
ekki lakari kjör en land.verka
me,nn. Telux þingið, að til
þess að það náist verði afurða
verðið, ef unnt er, að hækka
eða dýrtiðin að lækka til
muna frá því, sem verið hef
ur.
Verði halli af slíkri ríkis-
ábyrgð, værj eðlilegt og sann
gjarnt að taka hanm með
sköt tum eða álögum á þann
hluta vei'zlunarstéttarinnar,
sem safnar gróða á innflutn
ingi fyrir gjaldeyri. sem báta
útvegurinn hefur framleitt.
Til að reikna út, hve hátt af
urðaverð sé nauðsynlsgt að
greiða, verði skipað verðlags
ráð sjávarútvegsins, er starfi
á svipuðum grundvelli og
verðlagsráð la'ndbún.aðarins á
sínu sviði. Verði slíkt fram-
leiðishiráð skipað telux þingið
sjálfsagt að Alþýðusamband
íslands hafi rétt til að til-
nefna fulltrúa í ráðið-
Þingið telur rétt og sjálf-
sagt, að útgerðarmsnn gsri
þá kröfu til alþingis, að þao
'setji nú þegar löggjöf, er geri
þeim fært að tryggja sig gegn
ska'kkaföllum vegna kaup-
trygginga, og heifir útvegs-
mönnum fulltingi sínu til að
fá slíka löggjöf fram.
Vöruvöndun.
Þingið leggur áherzlu á, að
kappkostað verði að auka
vöruvön.dun eftlr því, .sem
unnt ér, tryggt verði að hrá-.
efni verði svo vel með farið
og í svo góðu ástandi, sem
verða má, þegar það er tekið
til vinnslu; þá verði og kapp
kostað að niota fullkomnustu
vinnzluaðferðir og tæki við
viímslu hráefnis, svo fram1-
leiðslan verði fyllilega sam-
keppnisfær á erlendum mark
aði. Verði í þvi sambandi
kappkostað að koma upp full
komnurn löndunartækjum
HiWlflI
afií||„rB.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ biríir
í clag aðra samþykkt Al-
þýðusambandsþ’ngsíns; og
fjailar hún um sjávarút-
vegsmái.
við allar síldarsöltunarstöðv
ar og fxskvinr.slustöðvar þar,
sem mögulegt er að koma því
við, enda rnyndi slík ráðstöf
un bæta meðferð aflans og
spara mikla og erfiða vinnu.
Einungis ábyggiaegir ku.nn-
áttumer.n verði valdir til að
hafa á henai umsjón með
verkun og vínnslu aflans.
Matsmenn séu undantekning
ingarlaust, ekki í þjónusíu
aflakaupenda eða aflaselj-
cnda-
Beitusíld.
Þingið telur mikilsvert
hagjsimunamál bátaútvegsir.s
og um laið mikils hluta verka
iýðsins í landimu, að tryggt
verði í framtíðinni, að ekki
geti komið til þess að næg
beita sé eklci fyrir herndi í
vertíðairbyrjun hverju sirmi
og vitir harðlega það skeyt-
ingarleysi, sem ríkir í þess
um máíum- Nauðsynlegt verð
ur að leljast að starfandi séu
beitunefnd, er ákveði há-
marksverð á beitusíld, og að
beitusíld verði metin; sýnist
eðlilegast að fela fiskimats-
mönn.um á hverjum stað
bsitumatið.
Kjör sjómanna.
Þingið telur ófært það ó-
samræmá, sem nú ríkir í launa
kjörum og hlutaskipLum sjó
manna. Telur þingið að i:auð
syn beri tili að sanrræma kjör
sjómanna þannig, að sömu
kjör verði á öllu landinu-
Þingið Itelur að aðbúnaður
sjóma.-nna í mörgum v-ersíöðv
um sé algerlega óviðunandi;
beri því brýna nauðsyn tiJ
úrbóta á þessu sviði þar sem
ekki getur talizt sæmilegt að
bjóða mönnum upp á að
vinnai við þær aðstæður, sem
nú tíðkast á sumum stöðum.
Þá t&lur þingið að stefna
beri aið því að bæta aðbúnað
sjómanna um borð í skipun-
um, þar sem skipin hljóta á-
vallt að vsrða sjómannanna
annað heirmli að verulegu
leyti-
Þingið skorar- á alþingi að
brey ta orlofslögur.um í það
horf að hlutasjcmenn njóti
sama réttar um orlofsfé og
aðrir laurþegar, þannig að
alllr sjómenn fái 4% orlofs
fé á hlut Siinn.
Þingið telur að stefna beri
að því. að þátttöku sjómánna
í útgerðarkostraði verði hætt,
enda ósannjjamt að sjómenn
taki þát.t í að greiða ýmis kon
ar úlgerðarkosíinað og erfitt
fyrir sjómer.n að fylgjast með
í reikningshaldi yfir siikan
kostnað.
Þingið skorar á nefnd þá,
sern skipuö hefur hefur verið
af ríkisstjórn til þess að at-
huga og gera tiilögur um
hvíldartíma sjómanna, að
TONLISTARFELAGIÐ
&IW\
yfiitfiiiil
hraða störfurn sínum og sklla !
áliti s-am fyrst.
Fyrirmyr.elar síIdarsöHunar- |
stöð.
21. þing A-S.í. fer fram á
við alþjngi að bað heimiii rík
issíjórrinnj að láí.a byggja
fyrirmyndar síldarsöltuihár-
stöð, sem st.aðaett yrðd á j
keppilegum stað tii v.'rrslu
afla síldveiðiskipa. Sildln. £&a unnjn fyrlr eigendur1 tíðkast um síldarinnlegg til
yrði keypt til stöðvarinrar 'henrar liliðstætt því er nú -.íkisverksmiðjanna-
annað kvöld, íöstud., kl. 8.30 í Dómkirkjunni.
Viðían-gsefní eftir: Ruxtehuáe. Bach, Handei,
C. Frank o. fl.
Aðgöngumiðar sal'dir hjá Eymundsson, Lárusi
Biöndal og Bókum og ritíöngum.
Faileg og skgmmtilag saga handa litlum börnum. Fjöldi heilsíðumynda í mörgum
litum. Freysteinn Gunnarsson íslenzkaði.
Sagan af honum Sólstaf er sennilega fegursta og smekkiegasta barnabók, sem
prentuð hefur verið hér á lándi. Hana verða öll börn að eignazt á jólunum.
aupnisu
SLETTUBUÆR, eft-
Æ ir J. F. Cooper, Indí-
ánasagnahöfundinn
; heimsfræga er til-
valin JÓLÆGJÖF
handa drengnum yð-
ar. — Myndskreytt
á snilldarlegan" hátt.
Segir baráttusögu
® landnemanna í Ame-
ríku.
Spennandi og
skemmtileg.
Slétfubúar
fást hjá næsta bók-
sala.