Alþýðublaðið - 09.12.1948, Side 9

Alþýðublaðið - 09.12.1948, Side 9
FimiiitiMá'gur ? 9. ’ des-! ;1948. ALÞYÐUBDAÐ'IÐ 9 Hallgrfmor Jónssons SU VAR TÍÐIN, að ís- lenzkir rithöfundar og fræði- menn fóru eftir settum regl- um og gættu allrar vand- virkni og nákvæmni, er Jaeir stungu niður penna. Þeir notuðu greinarmerki eins á titilblöðum bóka og í meg- inmáli- Skólameistari Latínuskól- ans ritaði þannig: , Skýrsla um hinn lærða skóla í Reykja- vílc skólaárið 1852—1853. Reykjavík, prentuð í prentsmiðju íslands, hjá E. Þórðarsyni 1853“. Fjörutíu áxum síðar riíar Þórhallur Bjarnarson tilil- blað Kirkjublaðsins svo: ,,Kirkjublað, mánaðarrit handa íslenzkri alþýðu. Þriðji árgangur. Ritstjóri: Þórhallur Bjarnarson. Reykjavík. Prentað í prentsmiðju ísatoldar, 1893“. Hvers vegna hafa rithöf- undar horfið frá réttum regl- um og sjálfsagðri nákvæmni? Búast má'tti við, að Joeir stæðu gegn kæruísysinu og iringulreiðinni. Nýlega er komin úc bók, sem heitir Játningar. Eru þar öll greinarmerki burtu felld á titilblaði og eftir fyrirsögn- lum; það er varla teljandi spurning.armerklð á blaðsíðu. 173. — Sumuin ritgjörðun- um er skipt í smákafla, en ekki eru þeir aðgreindir með raðtölum. Verður svo næsta sporið að útrýma öl'lum greinarmerkjum úr megin- máli? — Einar H. Kvaran notar greinarmerki í bókinni: Á landamærum annars heims: „Áttundi kapítuii. Mieiri vitnisburður:^?rjú „A 2“ at vik“. vita“. Hvers vegna vikja m frá réttum reglurn og sjálf- sagðri vandvirkni? B þessu rithöfundarnir eða ó- viðkomandi menn? Hér hef ég fyrlr mér titil- blað íslenzkrar máifræð: iitilblaðinu, en hann er ekk- síðuna. En hinn ágæti höf- undur afmarkar allar fyrir- lofsverð; þeirri reglu er einn- ig íylgt í síðasta hefti Eimi reiðarinnar. lægri skólum áherzlu kenna memendum sín- vandvirkni og nákvæmni. við, ef pu.nkí vantar á eftir nafninu mínu.“ Þannig ættu fleiri kenn-1 arar að vera- Greinarmerkja-1 notkun þeirra, sem dagblöð- j ini rita er mjög ruglingsleg. i Fyrirsagnir greina eru ekki j afmarkaðar með punkti, en á stangli og af mest.a handa- hófi eru ýmis greinarmerki sett, svo sem komma, tví- punktur, upphrópunarmerki, semikomma, tilvitnunar- merki, band og spurningar- rnerki, en punktux má ekki sjást. Þetta ósamræmi þarf að laga. Þeir, sem að dag þlaðinu Vísi sta.nda eru und- antekning. Þeir setja oft rétt og reglulega greinar- merki bæði í og eftir yfir- kriftum greir.a, fylgja sömu reglu og í megi.nmáli. Blaða- menn ættu að leggja meiri rækt við móðurmálið, en nú gera þeir, og það þyrftu einn- ig sumir að gera sem til vor tala úr sölum útvarpsins- Betra mál þyrfti að vera á innlendum og útlendum fréttum. Enn er oss sagt, að menn gefi svör, í stað þess, að þeir svari, gefi leiðbein- ingar, í stað þess, að þeir leiðbeim. Nýlega gáfu Rússar ar fyrirskipun um, — í stað Rússar skipuðu svo fyrir. Formaður gaf skýrslu um framkvæmdir, í stað, for- maður skýrði frá fram- kvæmdum. Verkefnin eru leikin af Pétri og Páli, en aldrei Pélur og Páll leika þessi verkefni. Frökenar ávarpinu eiga þeir bágt með að gleyma. Orðin bráðum, innan skamrns og innan tíðar eru að ganga úr gildi, á næstunni þykir svo fagurt og munntamt- Og nú eru snjóélin skollin á- í skólanum?" Að gefnu ti'Mni skal athygli vafein á til- •kynningu verðlagsstjóra frá 14. nóv. 1947. í tiikynningu þessari er sú skyida, að við- 'la'gðri refsiábyrgð, iö.go á herðar öl&um þeim a'ð- iium, seim framieiða einhvers fconar várning til sölu í verzluinum, að merfcja vöruna með nafni framleiðenclh eða vörumerki ogfá samþykki verðj lagsstjóra fyrir verðinu áður en varan er seld, og enn fremur er bannað, að hafa slífcar vörur á boðstóium ómerktar. Reykjvík, 8. des. 1948. % Veðlagsstjórinn. með TÆKIFÆRISVERÐI Tvö ný, vönduð sett. VerksíæSið Greítisgötu 69, kl. 3—7 daglega. Baldursgötu 30. „Lesið nú, hesleisku íslendingar, menn og konur! ætíir um góðhesta í Eyjafjarðar- og Þingeyjarsýsíum eftir stílsnillinginn Ásgeir Jónsson frá Gottorp. Bókina prýða yfir hálft hundrað mynda af mönnurn og hestum, er við sögu koma. UPPBO0 Opinbert uppboð verður haldið hj á Áhaldahúsi ‘bæj- arins við Skúlatún hér í bænum fimmtudaginn 16. þ. m. og he fst kl. 1 e. h. SeMar veroa eftir kröfu • tolistjórans í Reýkjavík og í bæjargjaldkerans í Reykja- ' viik eítirtaldar bifreiðir: R 210 R 554 R 863 R 897 R 923 R 1029 R 1069 R 1077 R 1271 R 1323 R 1364 R 1373 R 1387 R 1537 R 1641 R 1784 R 1793 R 1878 R 1992 R 2111 R 2141 R 2241 R 2271 R 2312 R 2326 R 2568 R 2619 R 2813 R 2909 R 2924 R 3082 R 3100 R 3353 ' R 3464 R 3531 R 3535 R 3539 R 3552 R 3566 R 3686 R 3711 R 3794 R 3856 R 3929 R 4262 R 4536 R 4829 R 4931 R 5355 og R 5930 Greiðsla fari ifram við hamarshögg. BORGARFÓGETINN í Reykjavík. Um fyrra bindi bókar þessarar (1946), sem fjallaði um húnvetnska og skagfirzka gæð" inga, hefur margt verið ritað austan hafs og ivestan, og það á einn veg, að bér sé á ferðinni isjaldgæft afreksverk, fagurt og stórbrotið. ,,... Níundi ágúist rann upp bjasrtur og fagur með sólarbros, bjarkailm og blandaða sum- arsöngva náttúrunnar. Dalurinn Ijómaði í kyrrlátri fegurð. ..(. Gæðingurinnj stóð tygjaður á heimahlaði sínu .. . húsbóndinn gaf honum Mýja lófastroku á vangann um leið og 'hann sté í ístaðið og lyfti sér í hnakk- inn, Reistur í fangið, glaðvær og spilandi dansaði gæðingurinn ieinn sinn velþekkta vikiva'ka ... mót skapanornum ills og góðs, sem deildu um völdin þennan dag. ... En þá skeði það. ... Hugdjarfa gæðingshjartað var hætt að slá, og létti fóturinn að hreyf- ast. ...“ ,,... Gamlar alfaraleiðir, sem áður ómuðu dynjandi hófataki gæðinganna, brosa í Ijósi minninganna.“ „Hann lék á kostum landsfjórðunga milli, þær leiðir styttust vegna orku hans. Hann skeiðið rann rneð íjöri og fótasmlli * og fjölgaði stærstu dfaumum eigandans. Hann heíur troSið heiðarveginn langa og hlaupið létt tan Kjöl og Sprengisand. Með afli klofið elfuflauminn stranga og alltaf funáið hinum megin land!“ Þessar hráðsnjöllu bæ'kur Ásgeirs frá Gottorp, um góðvin íslendinga gegnum aldirnar, ættu- að vekja stsrka þrá i brjósti allra hsil- brigðra manna, sem eiga þe-ss nokkurn, kost, að eignast góðhest að einka- vini og yndisgjafa. Lestu með athygli um hina horfnu góðhesía. Og þá munt þxí skynja af djúpum skilningi, hvílík guðs gjöf glæsifákur- inn hefur verið þjóð vorri frá landnámsöld til vorra daga. :in þjóðiegasta og mikilfengiegasta jólabók ársins fJÉS&’

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.