Alþýðublaðið - 09.12.1948, Síða 11

Alþýðublaðið - 09.12.1948, Síða 11
Fimmtudagur 9. des- 1948. ALÞVÐUBLAÐIÐ 11 Minningarorð: Þuríður Erlingsdóttir Fædd 24. desembcr 1864. Dáin 27. nóvember 3948. vinir Þuríðar Erlingsdóttur henni hinn síðasta spölinn. — Hún var fædd á aðfangadag jóla 1864 að Kirkjubóli í Hvít ársíðu, en þar bjuggu foreldrar hennar, Erlingur f. 1817 d. 1884 Árnason, á Bjarnastöðum, f. 1778 d. 1825 Guðmundssonar á Háafelli f. 1740 d. 1823 Hjálm arssonar, og kona hans, Þórunn Magnúsdóttir frá Fljótstungu Erlendssonar. Voru forfeður hennar í ættir fram traustir bændur ■—• flestir í Borgarfjarð arhéröðum. Þuríður dvaldist xneð foreldrum sínum á Kirkju bóli fram um tvítugsaldúr og eftir bað um skeið á ýmsum bæjum þar í grennd unz hún um 1905 fluttist til Reykjavík ur og var hér síðan ævinlega eða um 43 ár, og vann ýmist að saumum eða öðrum héimilis störfum. Ekki hirti hún um að fá sér hér fasta vist, heldur stundaði hún hér þá iðju, sem allt of fáir fást við hér á landi, að hún vann hjá ýmsum um óákveðinn tíma eftir ástæðum, og var þá jafnan þar stödd, sem hún áleit að mest væri ■ þörf aðstoðar hennar á hverj um tíma. Og enda þótt hún væri sjaldnast lengi í senn í hverjum stað, rnunu þær þó til- tölulega fáar aðstoðarstúlkur á heimilum, er unnið hafa nokkru einu heimili meira en Þuríður hverju um sig þeirra heimila er hún léði krafta- sína, því hún leitaði ekki nýrra vista, heldur hafði hún sinn fasta hóp heimila, er hún kom til aftur og aftur og var þá ævin lega tekið fegins hendi og saknað er hún hvarf á brott, til annarra er höfðu hennar brýnni þörí. Þetta er í sem stytztu máli söguágrip Þuríðar Erlingsdótt- ur. Það verður enginn feyki- legur vábrestur á lifsins leik;- sviði þó að einstakur stofn falli að tjaldabaki, en saga þess ara einstöku stofna er oft engu ómerkari en hinna, sem atvik-i in hafa dregið fram fyrir kraft- mikla Ijóskastara fræg'ðar og frama, svo að- aiþjóð geti þeim eftirtekt veitt. Og Þuríður var einn þessara kyrrlátu, hljóðu stofna, sem aldrei gaf um að sýnast, en því meir um liivt — að vera — og vann hvert vérk af nákvæmri alúð og trú- mennsku, en hugsaði lítt um það, hver laun hún fengí: enda aldrei kÆfuhörð um eigin þaég' indi. Þuríður ólst upp í stórúm barnahóp. Foreldrar hennar eignuðust 9 börn. T'/ö þeirra dóu í æsku, en hin 7 náðu áll- háum aldri — moðaiaidur þeirra var 82 ár — og urðu nýtir og traustir stofnar, hvert á sínum stað. Og hún hefúíl se síðan verið í nánum tengsjý.m við börn og barnaheimili,"4^íéSa þótt sjálf ætti hún engin hörn. Og hún fylgdist jafnan af al)ið með öllum litlu vinunum s|n- um og dáðist að hverri -fránaör sem hún varð vör við hjá þéj|n. Og nú, þegar hún í dag' er iögð til hinnztu hvíldar, nærri 84 ára gömul, eru þeir nrðnir mi- margir vinirnir hennar, og yngrí, sem vilja henni liðna tíð, þakka notaleg störf, ufinin af mennsku og kærleika, henni vermandi, trausta áttu og góðvild — og henni góðs gengis og farsældar á braut ijyssuis:;:,jjg kærleikans. J Blessuð sé hennar minning. Guð gefi þjóð vorri marga þegna jafn góða og hún var. Þorvaldur Kolbeins. !§nreiöm Eimreiðií>, 3. og 4. hefti 54. árgangs, er komin út, mjög fjöl breytt að efni. Baldur Bjarna ron ritar grein um Gyðinga vandamálin, sem nefnist Gyð- ingar, Arabar og Palestína; Lárus Sigurbjörnsson ritar greinina Skopleikari of saltan , sjá urn leikarana Alfreð Andrés , son og Ingu Þórðardóttur, og fýlgja þeirri grein 12 myndir. Það var nú þá, endurminning I frá Kanada, heitir grein eftir j Björgvin Guðmundsson tón skáld. Eftir ritstjórann er grein in Heimsókn á helgan stað (með mynd) og grein um Guðmund 1 skáld Hagalín fimmtugan, einn ig með mynd. í kaflanum Við þjóðveginn eru þessar greinar: Norræn myndlist (með 5 mynd j um), Búnaðarbankinn nýi (með '2 myndum), Nýtt þjóðvarna bandalag, Marshallaðstoðin, Halldór Jónasson ritar yfirlit um ísland 1947 og Stefán Jóns son námsstjóri greinina Merki leg bókagjöf (með 4 myndum). Þá er þýdd grein eftir Albert G. Ingalls: Nótt á Palomarfjalli. Sögur eru þessar: Veganestið eftir Guðmund G. Hagalín, Smurt brauð eftir Skugga og Ljós eftir írska skáldið Liam O’Flaherthy. Meðal kvæða ber að' nefna áður óprentað ljóð eftir Einar skáld Benediktsson, kvæðið Pétur Magnússon frá Gilsbakka eftir Þóri Bergsson, Fjögur kvæði efitr Kjartan Gísiason frá Mosfelli, o. fl. Þá eru í Eimreiðinni að þessu sinni Jarðarför HiidaK Bergsdóttiir fer. fram föstudaginn 10. þ. m. frá Hallgrímskirkju. Hefst með húskveðju frá heimiii hinnar látnu, Lauga- vegi 53, klukkan 1 e. h. F. h. aðstandenda. Sverrir Samúelsson. Innilegar þakkir færi ég öllum þeim, sem veittu mér hjálp og velvild við andlát og jarðarför konu minnar, ÞorgerSar Jónsdéttgjr, en sérstaklega þakka ég starfsfólki þriðju deildar Landsspítalans fyrir alla hjúkrun og umhyggju. Sömu- leiðis þakka ég verkstjórum Eimskipafél. íslands og vinnufélögum alla góðvild og hjálp mér sýnda. Öllu þessu fólki bið ég guð að launa þegar því berast þraut- ir og erfiðleikar lífsins. — Guð blessi ykkur 611. Jón Þorsteinsson, Þrastargötu 1. nýtt sönglag eftir Baldur And résson, grein um sjónvarp og fleiri smágreinar um ýmis efni, hinn fasti leiklistarþáttur um viðburði á sviði íslenzkrar leik listar undanfarna mánuði, þátt urinn Raddir með greinum eftir Jochum M. Eggertsson og Snæ björn Jónsson, Ritsjá um inn lendar og erlendar bækur eftir ýmsa, o. fl.- Til í búðirmi allan dagimi. KomiS og veljið eða símiS. { SÍLD & FISKUsJ EK ÓSKABQKIN YKKAR. Skemmtileg — Spennandi. Höfundurinn, Wailter Œristmas, er heimsfrægur rit- hö-fundur, fyrst og fremst vegna Most-bókanna, sem (halfa verið sölúmetsbækur um öll Norðurlönd siðustu óratugi og taldar sígildar drengjabækur. Háski á báðar hendur er ein af allra beztu bókum Christmas, svo s.pennandi aS jafnt un-gir sem gamlir leggja 'hana ékki frá sér fyrr en að sögulökum. FARFUGLAR! S'kemmtifund- ur að Röðh iföstud.' 10. des. kl. 8V2. Skemmtiatriði, dans. Mætið1 stundvíslega. ___________________Nefndin. FRJÁLSÍÞRÓTTA- DEILD KR. Skemmtifundur ’fyrir meðlimi deild- arinnar verður haidinn i Tjarnareaíé (uppi) í kvöld (fimmtudag) kl. 9 e. h. — Fundurinn er fyrir alla deildarmeðMmá 14 'ára og eldri. Sfcemmtia’triði og Háski á háðar hejidur er saga um fátæka gullgrafara- íjölskyldu í auðn Ástralíu, í harðvítugri baráttu við villimenn og mannætur. Nokkur hluti fjölskyldunnar verður að lúta í lægra haldi, en sonurinn Bill, kemst við illan lieik undan og lendir þá í höndaxm iilvirkja og' smyglara, en Pétur konungur kemur þá til s-kjalanna og bjargar öllu við. Háski á báðar hendur igetur talist Most’bók, en er ai igjörlega sjálfs-tæS saga um hann Bill litla og baráttu hans fyrir lífi og framtíð. Jóla- og óskabók allra stráka„ Ódýr - Góð Pétur konungur, Most-bókhx í fyrra, er ennþá til hjá næsta bóksala. dans. Stjórnin.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.