Alþýðublaðið - 09.12.1948, Page 12
Gerizt áskrifendur
tfö AlþýðublaSinu.
Alþýðublaðið itm á hvert
heimili, Hringið í síma
4900 eða 4906.
Fimmiudagur 9, des. 1948.
PEOFESSOR CARL SKOTTSBEIiO, íorsiöcuíxvaS'ur.
grasasafnsins ■ í Gautaborg, heiur gEÍið ísianrimgum mjög
itnerka og veromæ.la gjöf, sem NátíúrUgripasafnið í R&ykjavik
lieíur .nýiaga' veitt móttöku. Er hér tei að ræða' 5000 norrœnsr
érasategundir, eða nánar tiitcluð 2277 æðri piöntur, 1693 skóí-
ir og 861 mosar.
í gær sýndi Guðni Guðjóns verið liggja raus á þunrum
son grasafræðingur, forstöðu blögum og sömulei&is nafna-
xnaður gr.asadeildar náttúru- : seð'larjiir, Er því ekki hægt að
að safninu iil v-enju'-
gripasafnsins
þetta mikla
blaBamöu-num ' gangs
rasasafn, og iegra nöta, ejrs og ætlast er
?agði hanoti það mjög full- til, fyrr en búið- er að lima
komið- Mörg aintök -eru af grösin á spjöld, og er það
?unium tegundunum, og eru allindkij viruia. Á sama hátt
sumar þei.rra á annað hundr- þarf að líma upp mikinp
að ára gamlar, en halda þó hlu'a af söínuúr þeir.ra Helga
eðlilegum lif, eins og þær | Ólafs og Síefáns. En. aðeins
■ hefðu verið teknar í sumar. j einn grasafræðingur er ráð-
í mörgum tilfellum fylgh-
með hinn upprur.alegi -nafn-
scðill. og eru þ-að út af fvrir
sig mjög eigulegir safnmun-
ir.-
Grasadeild náttúrugripa-
safnsins hér á fyrir töluvert
safn- ísler.zkra plantna, ©n in á spjöld. -Náttúrúgripasafn
hér á landi -eru þó aðe-ins tald • ið hefur þó -ekki sctt úm fé
a-r vaxa á mill-i 400 og 500. til þefrra hlu-ta, að þessu
æðri plönfur og um- 100 slæð . sinnj, til þess að tryggja það
ingar, en í allri Skandi-navíu j frekar að fé fáist til kaupa á
um 3000. Að-alkjarninn í nauðsy-nlegum hirzlum undir
inn við safnið og er þes-s varla
að vænta, að hann komizt yf
ir allt þetta v-a.rk í hjáverk
um. Er því Italin na-u-ðsyn á
a-ð nokkru fé yrði vari-ð til
þéss að hægt væri að fá menn
til aðsio-ðar við að lím-a grös
grasafræðisafnjnu, sem fyrir
var, eru söfn þeirr.a grasa-
fræðin-gar.na Helga Jónsson-
ar, Ólafs Davíðssonar og Stef
áns Stefánssor.ar, en við áll-
grosin.
Að því er Guðnj Guðjóns-
son gr.asafræðingur . skýrði.
biaoamönnum frá i. gær, ligg
ur al.lt að því h'elmingur
ar gras-arannsóknir er mjóg ' grasasaínsins undir skemmd
nau-ðsyr.ilegt að hafa sem mest um v-egna yöníunar á hirzl-
af plöntum til samanburðar,
og hai'a íslenzk-ir gr-asafræð-
ingar saknaf þess, að- h-afa
ekki úllendar, og þó einkum
um, og sama m-áli gegrir r.aun
ar um dýra- og steinasafn-
Náttúrugripasafnsins. Grös
og dýr má gayma eins og
nonrænar, gra-sategundir við j steica öldum saman óskemmd
hendina.
Árið 1945 h-eimsótti Guðni
Gu-ðjónss-on prófessor Skotts
Berg i Gautaborg, og barst
þá meðal annars í tal með
þeim fátækt íslenzka grasa-
safn-sins, og kv-aðst prófessor
Skottsberg þá e-iga m-ikið af
grösum, sem hann gæti- án
verið, og værj honum sérstök
ánægja að því, ef þau gæfu
komið íslenzkum grasafræð-
ingum að rotum, og heíur
hann- -nú efnt þetta loforð
með þeim ágætum, sem raun
ber vitni.
Grös þessi, sem gef-ln hafa
í FYRRINÓTT braæi síért
íbúðarhás á Þórsíiöfn til kaldra
kola. Hún þetta'var tvílyft. Eig
endur voru Johann Jóhannsson
og Friðrik Sigtryggssón.
Húsmunir af neðri hæð björg
uðust að mestu, en engu varð
bjargað af efri hæð. Engin slys
urðu á fólki. Nokkrar skemmd
ir. urðu á næstu húsum, en þó
tókst a'ð koma í veg fyrir að þau
brynnu. Upptök eldsins eru
ókunn.
•ef v-el er geymí, en skordýr
gela étið upp svor.a söfn á
hokkrum mánuðum, ef þau
hafa aðstæður til þess- -
Um áramótin mun Náítúru
gripasafmþ fíytja í nýju þjóð
minj asaín sbyggin guna, og
værj bá nauðsynlegt að geta
búið um s-afnmunina. í örugg
um hirzlum. í vstur sót'ii saf-n
iðí um að fá veittar 30 þús,-
und 'krónur til kaupa á hirzl
um, en 1 fjárl-agafrumvarp-
inu er aðeins g'ert ráð fyrir
15 þúsundum, það er að
issgj-a 5000 krónum fyrjr.
hverja dafld náttúrugripa-
safnsins. Síðan hefur verið
farið fram á það við fjárveit
ingar.efnd, að fjáhæðjn verði
hækkuð, um helming. I sam-
bandj við grasadeildina er
það að eegja, að nauðsy-nlegt
er að skáparnir, sem grösin
-eru geymd í séu rykþé-ttir, og
erlendis tíðk-a-3t mest að þau
s-éu geymd í stálskápum-
Grasadeild Náttúrugripa
safhsins h-efu-r það hlutverk,
s-agð-i Guðni Guðjónsson að
lobum, að viða að sér íslenzk
um plöntum frá sem fl-estum
lan-dshluíum, sem grasafræð
-ingar hafi síðan aðgang að
við rannsóknir sínar.
Hvað skyldi Slalin ■ segja?
j Vichinsiki, full-trúi Rússa, -c-g Manuikki, fúlltrúí U-kraíh-e, á
1 þingi sa-meinuou þjóöanna í París, se-m r.ú er senn á er.da. Þ-eir
jhafa hir.drað þar samkcmulag í Berlína,rdeiiunni -og hóta nú,
; að hafa samþykkt þin-gsins um Köraurnálið að -cngu. Hvort
skyldu þeir ekki m-cga vænta -sér við-u-r-k-cnnmgar Stalins, -er
hei-m til Mc'.-kyu kemur?
Á ÞRIÉJJUDAGINN voru
skipbrctsmc-rmirnir sex, sem
koinust lífs af úr togaranum
Sargon, íluttir frá Örlygshöín
til Pátreksíjarðár, en þaðan
munu þeir koma með flugvél
hing-að suður. Enn fremur var
þá einnig farið út í skipsfiakið,
og voru lík hin'na 10 skipverja,
er létust urn borS, . tekin úr
-skipinu.
Tvö umferSarslys
í fyrrakvöld
í FYRRÁÐAG urðu tvö um
ferðarslys hér í bænum. í Borg
ártúnr varð kona fyrir bifreið j
og lær-brotnaði, én á gatnamót
um Hringbrautar og Suðurgötu
varð unglingspiltur á reiðhjóli
fyrir bifreið og handleggsbrotn
ílði hann.
Var dren-gurinn að koma á
reiðhjólinu eftir "Hringbraut,.
inni, en á gatnarnótunum við
Suðurgötu ók ■ gömul vörubif j
r-eið frarnhjá honum og beygði
norður Suðurgötu og varð
drengurinn þá fyrir bifreiðinni.
Bifreiðarstjórinn hélt áfram,
og . biður rannsóknarlögreglan
sjónarvotta að gefa sig fram.
Konan, sem varð fyrir bif-
reiðinni í Borgartúni, heitir
Sólvcig Þorgrímsdóttir, til
heimilis í Drápuhlíð 1.
Dr. Euwe vann
F F
Asmund Asg-sirsson
SK4RKEPPNINNI. í gær-
kvökli Jsak þannig, að dr/
Eítwe vann Ásmwad Ásgeirs-
coa, Árni Snævar vana' Baldur
Möiler, en GuamHndxsr Ágú.sts
con og Guðmuadu? Pálmason
gerðu jafafefli.
Ilæstir að -stigatölu nú eru
beir dr. Euwe og Guðmundur
Pálmason með 2 stig hvor.
Keppnin heidur áíram í kvöld
og teflir Ásmundur þá við Guð
mund Pálmason, Árni Suævar
við clr. Emve. og' Baldur við
Guðmund Ágústsson.
Um þrjú hundruð manns
voru viðstaddir keppnina I gær
kvöldi.
ívö innbrof í fyrrinótf
í FYRRINÓTT vsr brotist
in á tveim stöðum hér í bæn
um. JÞað var í Hampiðjuna og
Teppagerðina. Á báðum stcðun
um var brotist inn á þann
hátt, að brotin var rúða í úti-
hurð og smekklás opnaður inn
an frá.
í Hampiðjunni var stolið
meðal annars sjálfblekjungum,
frímerkjum og stór peninga-
fikápur var sprengdur upp, en
í honum voru engir peningar.
í Teppagerðinni var stolið litl
urn peningakassa, með ein--
hverju lítilsháttar af skipti-
mynt.
Börn og unglingaf.
Komið og seljið ,jf
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Allir vilja kaupa
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Nokkur síldveiði var
i
í reknet í gær
SÍÐDEGIS I GÆR hafði að-
eins einn síldveiðibátur komið
íil Reykjavíkur. Var það Ár-i
sæll Sigurðsson frá Vestmanna
eyjum og var hann með 120
tunnur, er hann hafði fengið í
reknet. Til Akraness höfðu eng
ir bátar komið úr HvalfirSi síð
degis, en vitað var um að rek
netabátar höfðu fengið sæmileg
an afla, eða allt að 5 og 6,
tunnur í net.
Alls munu nú véra upp í
Hvalfirði um 37 bátar.
Innbrot framið hjé
Siriusi og Nóa
í FYRRINÓTT var brotist
inn í skrifstofur fyrirtækjanna
Sirus, Nóa og Hreins, en þær
eru allar til húsa á Barónsstíg
2. Brotnar voru upp tvær skáp
hurðir og skrifborð. Stolið var
nokkru af átsúkkulaði, siga-
rettupökkum og fleiru smáveg
is, en engum peningum.
Hæringur gefur
tekið é móti síld
SÍLDARBRÆÐSLUSKIPIÐ
„Uæriiigur" getnr nú íekið sílcl
til vinnslu, og munu vinnslu
vélarnar væntanlega réýndar á
næstunni.
Skipið kom hingað 16. olct,
og var þá strax byrjað að koma
fyrir um borð vinnsluvélum;
var í fyrstu gert ráð fyrir að
því verki yrði ekki lokið fyrr
en um nýjár, en betur hefur
gengið heldur en húizt var við.
Þrær eru í skipinu, er rúma
10 þúsund mái sldar. Verk
smiðiusíjóri við síldarvinnsl
una hefur verið ráðinn Elías
Ingimarsson.
ÚTVEGSMANNAFÉLAG
AKRANESS hefur. sagt upp
gildandi vertíðarsamningufn.
við Verkalýðs, og. sjómannafé
lag Akraness.
Ekki er vitað' um uppsagnar
ástæðuna, en útvegsmenn.
munu vilja fá breytt því trygg
ingarákvæði, að bátar, sem
byrja seint á vertíð, þurfi eigi
að greiða tryggingar frá 2. jan.,
heldur aðeins frá skráseíningar
degi.
STJÓRNIN í Amman- hef-
u:r samþykkt sameiningu
Palestínu og Transjórdaníu
u.ndir stjórn Abdullah kon-
ung-s. Arabafundur í Jerjco
gerði sviioaða samþykki fyrn
ir nokknui.