Alþýðublaðið - 11.12.1948, Síða 1
Tanner er aftur frjáls!
Tanner, ihiran 'fræ-gi íorustumaSixr finnskra gáfraaðarmánraa um
áratU'gask-eið, sem dæmdur var í íaragsísi eftir striSið sam-
kvæmt kröíu Rúcsa, hoiivr nú vsrið iátinn dauá samkvæmt
ákvorðun. finnsku jafmðarmannastcrnarinnar. Hér sést haxm
aftux frjáis, ásamt konu sinni og dóttur.
WINSTON CHURCHILL flutti í gær aðalræðu stjórnar-
andsföðunnar um utanríkismálastefnu brezku jafnaðarmanna
stjÓTnarinnar í neðri málsíofu brezka þihgsj'ns. Fór liann mikl-
um viðurkenningarorSmn um liina nánu samvinnu Breta og
Bandaríkjamáimá, sem bami taldi meginvon mamikynsins
um frelsi byggjast á, og fágnaði J»ví, að Bandaríkjamenn
skyldu Iiafa fengiS bækistöðvar fyrir sprengjuflugvélar í Bret-
landi.
Churehill upplýsti í ræðu
þessari, að hann hefði í,
stríðslokin skrifað Stalin
bréf, þar sem hár.n hefði
skorað á hann að bejta sér
fyrir áfeamlialdandi sam-
vjnnu stórveldar na þriggja
eftir að ófriðinum var íokið.
Sagði Churehill, að Rússar
hefðu hrugðizt gersamlega
vonum þeirra manna, sem
trúðu því, að þeir viildu vinna
með fyriri bandamönnum sín
um að friði og farsæld þjóð-
ar.na, og að þéir bæru alla
ábyrgð á vináttuslitum stór-
veklanna og þeim árekstrum,
sem mieð þeim hefðu orðið,
eftir að styrjöMin var íil
lykta leidd.
Enn fremur gerði Chur-
chill að umræðuefni viðhorf
ir. í Þýzkalandsmálunum og
ástandið í Kína. Hann lagði
áherzlu á, að Rretar viðúr-
kenndu ísráÆríki þegar í
stað cg sendu sérstakan sendi
herra -til Tel Aviv og mælti
eindregið með því, að Spánn
fengi inntöku í bandalag
hinna Eameinuðu þjóða, þar
eð ekki væri verjandi að líta
á spönsku þjóðina áem ur-
hrak, þó að hún lyti stjórn
Francos- Iiins vegar deildi
Churchill á jafnaðarmanna-
stjórrina fyrir afstöðu henn
ar til hugmyndarinnar um
bandalag Evrópu og fyrir að
fela Hugh Dalton forustu
brezku Eendinefndarinnar,
sem er aðili að aíhugun þess
máls-
Hugh Dalton svaraði Chur
chill vegna umraæla hans um
afstöðú stjórnarinnar tii
bandalags Evrópu, er May-
hew aðstoðarutanríkismála-
ráðherra svaraði þeim h'luta
ræð'Unnar, er fjallaði um
Ísraalsríki og Spán.
MaSur verSur fyrir bíl
á Suðurlandsbraut
í GÆRMORGUN kl. 8,45
varð Einar Guðjónsson, Múla
kamp 5, fyrir fólksbifreið á
SútSurlandsbrautirmi rétt á
móis við benzínafgreiðslu
Shelih Meiddiist maðurinn
nlikið og var fluttur í sjúkra
hús.
Einar gekk Suðurlands-
brautina áleiðis í bæinn og
kom bifreiðin á eftir honum,
ók á hann og felldi hann í
götuna, exi fcifreiðarstjórinn
telur, að bíllinn hafi ekki far
-ið yfir Einar.
NEBSI DEILD ALÞINGIS afgrekldi seint í gærkveldi
efíir miklar mnræSur frumvarpið um aðstoð til úívegsmanna,
cr stuiiduðu síldveiðar sumarið 1948. Lýsii sjávarútvegsmála-
ráðherra yíir jþví v.'ð þessar umræður, að ríkissfjórnin hafi
ákveðið að leggja fram írumvarp til laga t;m aöstoð*- við vél-
báíaútvegimi og að faka inn í það frumvarp héimild tll þess
að gefa eftir fé það, sem lagt er fram samkvæmt frumvarp'nu
um aðstoð til útvegsmanna, sem stunduðu síldveiðar í sumar,
svo og lán þau, er veitt voru vegna aflabrests á síldarvertíð-
unum 1945 og 1847, en þau nema samtals 15 m lljónum lcróna.
Þessi yfirlýsing sjávarút-
vegsmálaráðherra sýnir, að
nkisstjomin féllst a sjonar-
mið sj ávarú tvegsmálanefndar
neðri deildar varaðandi fé það,
sem vei'tt verður samkvæmt
þessu frumvarpi vegna síldar
íeysisirs í sumar, svo og varð
andi lánin týl útvegsmainna
vegna aflabrestsins á síldar-
vertíðunum 1945 og 1947, en
á gru.ndvelli frumvaxpsjns,
eins og neðri deild afgreiddi
það, mun aúkisstjórnin til
bráðabirgða innteysa lögveðs
kröfur og sjóveðskröfur á
hendur þeim útgerðarmcTm-
um og útgerðarfyrixíækjum.
sem stunduðu síldveiðar á síð
ast liðnu sumri, Skiþar sjávar
úlvegsmáíaráðhcrra þriggja
manna nefnd til áð hafa á
hendj innlausr lögveðskrafna
og sjóveðskrafna, lánveiting-
ar sanxkvæmt frumvarpinu
og aðra framkvæmd laganna.
ERFIÐLEIKAR VÉLBÁTA-
FLOTANS.
Finnur Jónsson flutti mjög
athyglisverða ræðu við þess
ar umræður í neðral deild í
gær og upplýsti mieðal ann-
ars, að vélbátaútvegurinn
leggi lil allt það hráefni, sem
þari til að framleiða 75% af
útflutningsverðmætum lands
manna, og er hann þar af leið
andi helzti undirstöðuai-
vinniuvegurinn fyrir gjaldeyr
isöflun þjóðarinnar.
Enn fremur gaf Finnur
Jónsson ýtarlegar upplýsing
ar um afkomu vélbátaútvegs
ins í þessarj sömu ræðu.
Skýrði hann frá því, að hlut
aðeigandi bjargráðanefnd
hefðu borizt skýrslur yfir
140 skip, en þau skulda
alls um 79 milljónir króna
eða um 550 þúsundir á
hvert skip, þó að afskrifað
sé allt stofnfé og hlutafé,
en þær upphæðir munu
nema um 10 milljónum
króna- Eru af skuldum þess
um samningsbundnar og
hjá lánsstofnunum 59 ínill
jónir, en 20 milljónir ann-
ars staðar, þar af sjóveðs-
og' lögveðskröfur, er nema
um 8 milljónum króna. j
Nemur skuld þessara 140 i
skipa umfram eignir 15
milijónum króna, en þá er
afskrifað hlutafé að upp-
hæð 10 milljónir króna.
Eowemótið':
Ásmundur vann Árna
og Guðmundur
Ágústsson Baldur
í gærkveldi
Skák Euwe og Árrsa
ekki lókið.
BIÐSKÁKIR á Euwemót-
inu voru tefldar í gærkvöldi,
og urðu úrslit þau, að Ás-
mundur Ásgeirsson vann
Árna Snævarr og Guðmund-
ur Ágúsisson Baldur MöIIer,
en skák dr- Euwe og Árna
Sixævarr fór enn í bið.
Vinningar standa nú þann
ig, að Guðmundur Pálmason
hefur 210 vinning, dr. Euwe
2 og biðskák, , Gúðmundur
Ágústsson 2, Ásmundur Ás-
geirsson 2, Árni Snævarr 1
og blðskák og Baldur Möller
1"2 vinning.
Síðasta umferð mó'tsins
verður tefld í Tívoli á rnorg
un og hefst kl. 2. Þá tefla
saman Guðmundur Pálmason
og Árui Snævarr, Guðmund
ur Ágústsson og Ásmundur
Ásgeirsson og dr. Euwe og
Baldur Möller-
29 mænuveikitilfelii
í Reykjaskóla
MÆNUVEIKIN hefur nú
komið upp í nemendum
Reykjaskálans í Hrúafirði og
hafa 29 manns tekið veikina.
MJÖG var dauft yfir .síld-
vieiðihni á Hvalfirði í gær.
Þó komu aiokkur skip inn
með 50—100 tunn.ur, og 111-
ugi frá Hafnaxfirði fékk um
200 tunnur.
KHÖFN í gær.
SÁMVINNUNEFND al-
þýðu hreyfirigari nnar á Norð
urlönduin kemur saman til
fundar í Kaupmannahöfn 8-
jamiar og er bxiizt við, að
Hans Hedtoft, forsætisráð-
herra Danmerkur, Einar Ger
hardsen, forsætisráSherra
Noi'egs, Tage Erlander, for-
sætisráðherra "Svíbjóðar, og
Síefán Jóh- Stefánsson, for-
sæíisráðh&rra íslands, sitji
allir fund hennar.
Hins vegar er allt óvíisit
urn, hvort Finna.r muni senda
fulltrúa á þenran fund sam-
vinnunefndar aIþýðuhreyfing
arinnar á Norðurlöndum og
þykir sennilegast, að svo
verði ekki.
í næstu viku. keniur nefnd
sú, ssm gera á tillögur um
fyrirhugað varnarhandalag
Da.nmsrkur, Noregs og Svi-
þjóðar, saman til fundar,
einnig í Kaupmannahöfn..
Mun nefndin á þessu stigi
málisins ekkert leggja fram
um niðurstöður athugana
sinr a í liverju þessara þriggjá
landa um sig.
Atlanfshafsbamkh
lagið byrjððar1
UMKÆÐURNAE um Norð
ur-Atlantshafsbandalagið hó£
ust í Washington í gærkvöldi,
og taka sendiherrar Bret-
lands, Frakklands, Benelux-
landaxma og Kanada þátt í
þeim ásamt Robert Loveít,
aðst oð a r utanríldsm álar áð -
herra Bandaríkjanna.
Tilganguiinn með þessum
umræðum ex sá að ganga f.rá
frumdrögum að sáttmála um.
stofnun banda'lagsins, en þau
verða síðan lögð fyxir utan-
xíkismálaráðherira viðkom-
ardi ríkja. Hnns, vegar er bú-
I izt við, að gengið vierðd frá
bandalagsstofnuninni í janú-
arlok og að stofnríkin þrjú
bjóði þá Heiri löndum þátt-
töku I bandalaginu.