Alþýðublaðið - 11.12.1948, Page 3
Laugardagnr 11. des. 1948.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Frá morgni lil kv
• ■ ■
í DAG er laugardagurinn 11.
desember. Þann dag féll Karl
tólfti Svíakonungur við Frið
rikssteinskastala í Noregi árið
1718. í Alþýðublaðinu fyrir 19
árum er sagt frá ofviðri miklu,
er geisað hafi á Brétlandseyjum
í 5 sólarhringa, og ekki sé útlit
i'yrir að það lægi bráðlega. Er
þetta talinn mesti stormur þar,
er sögur fara af. Skip hafi
strandað tugum saman og stóru
Atlantshafslínuskipin hafi kom
ið stórskemmd í hafnir.
Sólarupprás-er kl. 10,09. Sól
arlag verður kl. 14,33. Árdegis
háflæði er kl. 1,10. Síðdegis
háflæður er kl. 13,40. Sól er í
hádegisstað í Rvík kl. 12,21.
Næturvarzla: Lyfjabúðin Ið
unn, sími 1911.
- Næturakstur: Bifreiðastöð
Hreyfils, sími 6633.
Veðrið í gær
í gær kl. 14 var austan og
norðaustan átt um allt land,
hvassast 6 vindstig. Snjókoma
var á annesjum norðan lands
og austan. 3—5 stiga frost var
víðast hvar á landinu. Kaldast á
Möðrudal á fjöllum, 10 stig.
Flugferðir
LOFTLEIÐIR: Geysir kom í
morgun kl. 6. Hekla er í
Amsterdam.
AOA: í Keflavík kl. 22—23 frá
Helsingfors, Stokkhólmi og
Kaupmannahöfn til Gander
og New York.
Skipafréttir
Laxfoss fer frá Reykjavík
kl. 11, frá Borgarnesi kl. 16,
brottfarartími frá Akranesi
óákveðinn.
Hekla er á Austfjörðum á
norðurleið. Esja fer frá Reykja
vík kl. 22 í kvöld vestur um
land í hringferð. Herðubreið
fer frá Reykjavík kl. 12 á há
degi í dag austur um land til
Akureyrar. Skjaldbreði er á
Húnaflóa á leið til Reykjavíkur.
Þyrill er í Faxaflóa.
Söfn og sýsiingar
Listsýning Félags íslenzkra
myndlistarmanna í sýningar-
skálanum kl. 11—22.
Skemmtanir
KVIKMYND AHÚS:
Gamla Bíó (sími 1475): —
,,Skuggi fortíðarinnar“ (ame-
rísk). Katharine Hepburn, Ro-
bert Taylor, Robert Mitehum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9. , Þrír kátir
karlar“. Sýnd kl. 3.
Nýja Bíó (sími 1544): -—
„Silas frændi“ (ensk). Jean
Simmons, Derrick de Marney,
Kaíina Paxinou. Sýnd kl. 5, 7
og 9. „Ráðsnjalla stúlkan“ (ame
rísk). Sýnd kl. 3.
Austurbæjarbíó (sími 1384)‘.
,,Topper“ (amerísk). Gary
Grant, Constance Bennett. Ro-
land Young. Sýnd kl. 7 og 9.
,Ráð undir rifi hverju1 (frönsk).
Sýnd kl. 3 og 5.
Tjarnarbíó (sími 6485): —
„Leiðarlok“. Sabu, Bibi Ferr-
eira. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Tripolibíó (sími 1182): —
;,Of jarl bófanna“ (amerísk).
John Wayne, Ella Raines, Ward
Bond. Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bæjarbíó, Hafnarfirði (sími
9184): „Oliver Twist“. John
Howard Davies, Robert Newton,
Alec Guiness. Sýnd kl. 6 og 9.
Sýnd kl. 9. „Sigur að lokum“ og
„ Saxófónkonun'guriniT ‘. Sýnd ar
kl. 7.
. Kafnarfjarðarbíó (sími 9249):
„Fljótandi gull“ (amerísk). •—
Clark Gable, Spencer Trace
Claudette Colbert, Hedy Lan-
arr. Sýnd kl. 9. „Georg á hálun
ís (ensk). Sýnd kl. 7.
SAMKOMUHÚS:
Breiðfirðingabúð: Dansleiku
Félags lýðræðissinnaðra stúc
enta kl. 9 síðd.
Góðtemplarahúsið: SK7
Gömlu dansarnir kl. 9 síðd.
Hótel Eorg: Klassísk tónlis
kl. 8—11.30 síðd.
Ingólfscafé: Eldri dansarnii
kl. 9 síðd.
Iðnó: Dansleikur kl. 9 síðd.
Röðuií: SGT. Gömlu og nýji
dansarnir kló 9 síðd.
Sjálfstæðishúsið: Almenningf
dansleikur kl. 9 síðd.
Tivoli: Gömlu dansarnir kl
9 síðd.
Tjarnarcafé: Almenningsdag?
leikur kl. 9 síðd.
Otvarpið
20,30 Leikrit: „Óvænt heim
sókn“, eftir J. B. Priest
ley. (Leikstjóri: Valur
Gíslason.)
22,00 Fréttir og veðurfregnir.
22,05 Dánslög (plötur).
24,00 Dagskrárlok.
Úr öílum áttum
Stjórnarkosning í Sjómanna-
félagi Reykjavíkur er byrjuð.
Skrifstpfan er opin frá kl. 15—
18. Munið eftir að kjósa.
Bai'iiasamkoma verður í húsi
Guðspeltifélagsins við Ingólfs
stræti á morgun kT. 2. Til
skemmtuftar verður: Ævintýri,
söngur,. :;-upplestur, leikrit og
stjörnucjans. Aðgangur ókeypis
og öll bbrn veíkpmin á meðan
húsrúm leyfir.
Messur á morgun
Dómkh'kjan: Messa á morg
un kl. 11. Séra Bjarni Jónsson
(altarisganga). Ekki messað
kl. 5.
Hallgrímskirkja: Hámessa kl.
11. Séra Jakob Jónsson. Barna
guðsþjónusta kl. 130. Séra
Jakob Jónsson. Síðdegismessa
kl. 5. Séra Sigurjón Árnason.
kl. 1.30 á morgun
FRU OLÖF XORDAL
tes ..Úr blöðurn Laufeviar VáMiim'airsdótti;r.u ‘
f " L j
ÞÓRBERGUR ÞÓRÐAR.SOX
rithöfundur les úr bókinni ..A Snaefeilsnes:''. \
5
Aðgön-gumiðar á 5 krónur við irnigaBg- {
inn kL 11—12 og eftir kl. 1.
BARXASKEMMTUXIN
er í Austurbæjarbíó kl. 1,30.
arftmdur eftir messu. Sóku
prestur.
ir
Laugarnesprestakall: Messá
á morgun kl. 2, barnaguðsþjón
usta kí. 10 árd. Séra Garðar
Svavarsson. Fríkirkjan: Messa á raorgón.
Nesprestakall: Messað í kap ' kl. 2, ■barnaguðsþjónusía )d. ljl.
ellu háskólans kl. 2, aðalsafnað ! Séra Árni Sigurðsson.
v j* • <* .
nMff .!
Frændur ókkar, Norðmenn, eiga mikinn kaupskiþa
flota sem þeir sigla um heimshöfin og eru sigiingarnjar
snar þáttur í þjóðarbúskap þeirra, Yfir farmennskurini
hvílir verulegur ævintýraljómi, ekki sízt í augijm
framgjarnra og tápmikilla unglinga, sem íýsir jað
kanna ókunnar slóðir og kypnast fjarlægum iönchjm
og þjóðum. Aðalsöguhétjan í þessari bók, j
Ég er sjómaður
saatján ára,
Ingólfscaféo
í Alþýðphúsinu í kvöld klukkan 9.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5 í dag. —
Gengið inn frá Hverfisgötu. — Sími 2826.
ÖLVUN BÖNNUÐ.
Það er í dag, sem jólafcókin
eftir Ármaim Kr. Einarsson
kemur í
Bókahúðir Helgafelh
' er í hópi þessara unglinga. Fjórtán ára gamall ræðst
hann í siglingar, þótt foreldrar hans hefðu raunr.r
huga ðhonurn annað hluískipti. 1 þrjú ár samfleyít
kemur hann ekki heim, heldur er í siglinguin urtf
fjarlæg höf og álfur. Hann ratar í margvísleg ævin
týri og auðgast að lífsreynslu og þekkingu. i
i
Hér er einkum sagí. frá síðasta árinu á þessu þrig^ja
ára tímabili. Rétt fyrir jólin . kemur - skipið heim ;til—
Osló, og sjómaðurinn ungi gerir ekk ibeinlínis ráð fyrir
að halda áfram siglingum. En hafið og farmennskan
lokkar og seiðir, og um áramótin leggur söguhetjan
okkar að nýju upp í siglingar um heimshöfin.
b
9 [ *
Það-er enginn reyfarabragur á þessari sögu. Eigi ja3
síður er hún viðburðarík cg sþennandi. Frásögnin ;cr
geðíelld og skemmtíleg og bókin héfur til að hera
alla helztu kosti góðrar unglingabókar.
i
% er sjótnaffur — Santján ára er óskabók allra táp
mikilla drengja og unglinga. — Gefið hana í jólagjþf*
Draupnisútgáfan.