Alþýðublaðið - 11.12.1948, Síða 4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Laugardagur 11. cles. 1948.
Útgefandi: Alþýðuflokkuriim.
Ritstjóri: Stefán Pjetursson.
Fréttastjóri: Benedikt Gröndal.
Pingfréttir: Helgi Sæmundsson.
Ritstjórnarsúnar: 4901, 4902.
Auglýsingar: Emilía MöIIer.
Auglýsingasnni: 4906.
Afgreiðslusími: 4900.
Aðsetur: Alþýðuhúsið.
Alþýðuprentsmiðjan h.f.
hugmyitdarinnar
AKUREYRI hefur nú
bætzt í tölu þeirra kaupstaða
(Landsiras, sem efna til bæjar
útgerðar á togurum- Var sam
þykkt á siðasta fundi bæjar
stjómar Akureyrarkaupstað-
ar, að bærinra kaupi 50% af
hlutafé Útgerðarfélags Akur
eyrar, en það á nú togarann
Kaldbak og fær innan
skamms annan togara, Sval
bak.
*
Þegar kaup hinna nýju tog
ara vom ákveðin, var engu
slegið föstu um stjórn og
rekstur þessara nýju og stór
virku framleiðslutækja, en
gengið út frá því, að rekstur
þeinra yrði í höndum einstakl
inga, félagasamtaka einstald
inga og kaupstaða og sveitar
félaga úti um land. En í
reyradinni hefur farið svo, að
mjög margir þessara togara
eru reknir á grundvelli bæj
arútgerðar og bæjarútgerðir
verið stofnaðar víðs vegar um
ftarad- Hefur þessi starfræksla
bæjarfélaganna gefið mjög
góða raun, og mun nú enginn
sanngjarn maður telja miður
farið, að lagt vát út á þessa
braut. En fylgjendur bæjarút
gerðar á tógurum eru í dag
fleiri með þjóðimi era nokkru
sinni fyrr, enda hafa stað-
reyndirraar talað sírau máli.
*
Viðhorfin í þessum efr.um
eru mjög á aðra lund nú en
forðum daga, þegar Alþýðu
flokkuriran hóf baráttuna fyr
ir bæjarútgerð á togurum. Þá
Var þatta mál meira deilu
efni með stjórnmálaflokkun-
um en velflest mál önnur en
þau, sem mörkuðu meginlín
ur fl'okkaskiptingarinnar og
stjórnmálabaráttunnar í land
inu- Nú hefur þetta gamla og
nýja baráttumál Alþýðu
flokksirs fengið slíkan hljóm
grunn með þjóðinni, að hver
bæjarútgerðin af annarri er
stofrauð í þeim kaupstöðum
laradsins, þar sem Alþýðu
flokkurin.n er þó enn í minrd
hluta. Andstæðingar málsíns
telja ekki lengur stætt á því
að sporna á móti þessum op
inbera rekstri og viðurkenna
þar með, að þeir hafi áður
fyrr haft raragt fyrir sér, en
Alþýðuflokku.rinn rétt.
Þessi afstaða fyrri andstæð
inga hugmyndarinmar um
bæjarútgerð á togurum er
mjög þakkarverð, og Alþýðu
flokkrum er Ijúft að viður
kenna hana. Batraandi mönn
um er bezt að lifa, og sann
arlega vsari það ómannlegt
og ámælisvert að láta ekki
feragna reynslu sér að kenra
iragu verða. En framhjá hinu
verður naumast gengið að
benda á, hversu mikils vírði
það hefði verið fyrir þjóðina,
ef þetta baráítumál Alþýðu
flokksiras heíði fyrr náð að
sigra. Bæjarútgerð Hafnar
Sigfús Bjarnason:
Þú blekkir þí ekki
í ÞJÓÐVILJANUM birtist
9. þ. m- greira eftir einhvem
Garðar, þar sem veitzt er að
mér fyrir afstöðu mína til til-
lögu Elísar Guðmundssonar,
er fram kom á síðasta Alþýðu
sambandsþingi.
Ég verð að segja, að ég er
upp með mér af því, að þess
um háttvirta Garðari hefúr
fundizt ástæða til að láta ljós
sitt skína á mig og velja mér
og míraum gjörðum þau nöfn
og þau fáryrði, sem fram að
þessa hefur veirð aðeins not
að á forustumenn Sjómanna
félags Reykjavíkur.
Arraars er ég þeirrar skoð
uraar, að sjómönnum sé lítill
greiði gerður með æsiskrjfum
þessara ólánsmanna, sem
virðast hafa það eitt takmark
að :niða og rægj a forustumíenn
þeirra og alla, sem vilja
vinria samtökum þeirra gagn.
Út af fyrmefndri tillögu
og afstöðu minni til hennar
er það að segja. að við 121,
i sem felldum tillögu Elísar
Guðmundssonar samþykktum
tillögu meirihluta sjávarút-
vegsnefndar, en hún >er á
þessa leið:
| „Þin.gið skorar á nefnd þá,
sem skipuð var af ríkisstjórn
til þess að athuga og gjöra
tillögur um hvíldartíma sjó
i manna, að hraða störfum sín
um og skila áliti sem fyrst“.
Tillaga Elisar Guðmunds-
sonar var að skora á alþingi
að samþykkja frumvarp
þeirra Hermarras Guðmunds
sonar og Sigurðar Guðnason
| ar; en eins og aillir vita var
; máljð afgreitt frá alþiragi til
ríkisstjórnarir.nar og hún hef
ur skipað mdlliþinganefnd í
málið' og því vita þýðingar-
laust að skora á alþiragi að
samþykkja frumvarp, sem
alls ekki liggur fyrir-
Ég var skipaður í þessa
nefrd og ég vil hraða störf-
um hennar til þess að málið
komist inn á alþingi aftur, og
þess vegna grfeiddi ég þeirri
j tillögu atkvæði, sem að mín
' um dómi og állra sjómanna,
sem fá sannar fregnir af
þessu máli, var viturlegri.
| Vegna aðdróttaraa þessa
Garðars og fleiri, sem skrifað
hafa i Þjóðviljarn um þetta
] mál, vil ég taka fram að það
I e,r ekki séð enn þá, hver muni
rejknast einlægastur og ráða
beztur. svo þetta tmál verði
farsællega til lykta leitt fyrir
sjómanrastéttina í heild.
j Það getur vel verið, að
Garðar þessi sé togarasjómað
ur; ég þekki hann ekki. En
ég verð að segja það, að hann
hefur arnað álit á togarasjó
mönnum en ég, sem hef starf
að mteð þeim rúma tvo ára-
tugi og reikna með að eiga
eftir að gera enn, ef hann
heldur að það sé hægt að
blinda þá með svona mold-
viðri. Nei, Garðar, þú blekk-
ir þá ekki. Þeir munu sjá, að
það var skynsamlegra að
greiða atkvseði eins og ég
gerði-
Sigfús Bjarnason-
Vetrarhjálpin íekur
tii starfa í
VETRARHJÁLPIN í Rvík
hefur starfsemi sina í dag og
verður hún' rekin á sama hátt
og undaníarin! ár. Forstöðu-
maður vetrarlij'álparinnar er
nú sem fyrr Stefán' A. Pálsson,
og verður skrifstofan i Varð-
arhúsinu.
A síðasta starfsári vetrar-
hjálparinnar var úthlutað til
280 fjölskyldna og til 560 ein-
staklinga. Til fjöiskyldna telj-
ast einstæðings konur með
böm, og barnmargar fjöl-
skyldur, en einstaklingarnir,
er úthlutað var til, voru aðal-
lega 'gamalmenni og sjúkling-
ar. Einnig var úthlutað til
barnanna á bamaheimilmu að
Kumbaravogi og á farsótta-
húsinu, til' gamalmenna á EIH-
heimilinu' Grund og til vist-
manna að Amarholti.
Matvælum var úthlutað fyr
ir kr. 99 020, fatnaði fyrir kr.
38 594 og mjólk fyrir kr. 10731.
Eða alls fyrir kr. 148 345. Alls
bárust veti'arhjá'lpinni í fyrra
kr. 88 172 í peningum, en auk
þess fatagjafir og fleira.
Aðalsöfnunin verður nú í
Miðbæ og Vesturhæ á mið-
vikuda'gskvöldið og í Austur-
bænum og úthvrefum hans á
Cimmtud'agskvöldið, en þá
berja skátamir að dyram hjá
bæjarbúum fyrir vetrarhjálp-
ina. Auk þess verður gjöfum
veitt móttaka í skrifstofunni í
Varðarihúsinu frá og með deg-
inum í dag.
lesið Alþvðuhlaðið!
fjarðar hefur sýrt og sannað
gildi bæjarútgerðar á togur
um bæði á erfiðum árum og
í góðæri. Mönnum mun nú
Ijóst, að viðhorfin í fjármál
um annarra kaupstaða væru
mjög á aðra lur d en raun ber
vitni, ef önr.ur bæjarfélög
hefða borið gæfú íil þess að
feta í fótspor Hafnarfjaxðar
fynr en orðið hefur.
*
Saga bæjarútgerðarmáls
ins er táknrært dæmi um
sigr.a Alþýðuflokksins. Mál
hans komast í framkvæmd
hvert af öðru, þó að hann
hafi ekki styrk eða aðstöðu
ti-1 þess að knýja þau fram
eirra og óstuddur. Þetta eru
sigrar góðra málefna, sem
þjóðin smám saman gerir að
sínum og hefur upp yfir
dægurþras og ríg- En stærstu
mál Alþýðuflokksins sigra
ekki, nerna harn fái aðstöðu
til að móta þjóðfélagið í form
starfs síns og stefnu. Hins
ber einnig að minrast, að
hagsmuraamál eins og bæjar
útgerð á togurum verða því
aðeins til heilla, að fram
kvæmd þeirra sé í höndum
manna, sem skilja eðli þeirra
og tilgang, en ekki hinraa
E'em dregizt hafa til fylgís við
þau af því eirau. að ekki varð
iengur á móti þeim spornað.
Sigrar hagsmunamálía f jöld
ars eins og bæjarútgerðiar á
togurum sýna, hvert stefnir í
íslerazku stjórnmálalífi, því
að' þeir eru grundvöllur ann
ars og meira, sem koma skal.
og pjoovinaieiagsms
gerir
hverju
heirtíili
fært
að eignast safn valinna bóka.
Bréf og rifgen
Stephans G. Sfephanssonar.
Fjórða og síðasta hindi þessa stórmerka ritsafns
er nú komið út. Þar birtast endurminningai- s'káldsins,
skáádrit í óbundrau máli>, þar á meðal alllöng skáld
.saga, fyrirlestrar, ræður og ritgerðir. ÖH bindin, sem,
fhafa verið búín til prentunar af Þoikeli Jóhannessynl
prófessor, fást í vönduðu, samstæðu skinnbandi. —
Ritinu fylgja myndir af skáldinu og fleiru, prentaðar
á sérstakan myndapappír. — Allir, sem eiga kvæði.
Sephans G., þurfa að eignast þetta merka bréfa og
ritgerðasafn. — Prófessor Sigurður Nordal kemst svo
að orði í formála sínum að útgáfu úrvalsins af kvæð
um Stephans (Andvökur, 1939): „ . . . ég hef getað
gengið úr skugga um, hve geysimerkileg heúnild bréfin
yfirleitt eru um Stephan og kvæði hans. Eg vil því
ekki láta þetta tækifæri ónotað til þess að hvetja
alla, sem Andvökiun unna, til þess að ná í þessi -bréf
til lestrar. Þau eru allt í seim einlæg og hispurslaus,
efnismikil og spakleg.“
Eitt helzta og elzta undirstöðurit í bókmenntum
ááfu vorrar, Odysseifskviða, er nýlega koxnið út í
snilldarþýðmgu Sveinbjajinar Egilssan'ar, Illionsfcviða
verður prentuð snemma á næsta ári. — Þessi önd
vegisrit, sean líkt hefur verið við tignarlegt anddyri
að 'hofi 'grískrar menningar, færði Sveinbjörn þjóð
sinni að gjöf á örlagatírmim í sögu íslenzkrar tungu
og frelsisbaráttu. Um útgáfuna iha!fa séð 'hinir kunnu
lærdómsmenin, þeir Kristinn Armanns'son yfirkennari
og Jón Gíslason dr. .phil Þeir rita ýtarlegan inngang,
sem á við báðar kviðurnar, ennfr.emur skýringar og
atíhugasemidö-. Bókin, sem er 512 bls. >að stærð, er
prýdd fjölda mynda. Við upþhaf o;g enidi hvers þáttar
'hefir Halidór Pétursson listmálari gert fagrar myndir
í stíl grísikra skrautkera. — Með kortum og skýringar
myradum hefir verið leitazt Við að gera efnið sem ljósast
og aðgemgilegast. — Odysseifskiviða fæst í vönduðu
skinnbandi. Frestið ekki að eignast þessa fallegu og
sígildu bók. Vegna. pappírsskorts verða aðeins 1900
eintök til sölu af henní.
FÉLAGSBÆKURNAR 1948: Þjóðviniaféla'gsaknanakið
1949, Andyari, Úrvalssögur frá Noregi, Heimskringla,
III. b. og Úrvalsljóð Stefáns Ólafssonar. Félagsmenn fá
allar þessar fimm bækur fyUr 30 kr. — Þrjár hinna
S'íðastnefndu' fást í bandi g-egn aukagjaldi.
Aðrar bækur: Saga íslendinga, 4.—6. b. í skinnb.,
Almanak Ólaís S. Thorgeirssonar, Saga ístendinga í
Vestuxheimi, 2. og 3. b., Heiðinn siður á íslandi,
Uppruni íslendingasagna', Bréf Jóns Sigurðssonar,
Larad og lýður (héraðslý.singar), Kteópatra (ævisága)
og Feigð og fjör (sjálfsævisaga skurðlæknis).
Athugið! Nýir féiagsmenn geta eran fengið alls
40 bækur fyrir 160 kr. Meðal þe'ssara bóka 'etu úrvals
Ijóð ís'lenzkra skálda, aHman'ak Þjóðvinafélagsins, Njáls
saga, Egils saga, Heimskringla (öll bindira), erlénd
úrvalsskál'drit og fleiri ágætar bækur. — Frestið ekki
að nota þessi kostakjör! — Umboðsmerm eru um land
allt. — Seridum, bækiu: einnig gegn pósitkröfu. —
Okeypis bókaskrá serad þeim, er þess oska.
Afgreiosla í Eeykjavílc aS Hverfisgötu 21,
símar 3652 og 80282. — Pósthólf 1043.