Alþýðublaðið - 11.12.1948, Qupperneq 5
Laugardagur II. des.- 1948.
ALÞVfjUBtAÐIÐ
cJJA
'5
\(
(
Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guðjónssúnar hefur
fróðlegra hóka^ innlendra og erlendra
og
í Ritsafní 'kvénjna'eru mer'kar bækur, sem eru sér-
staklega æfilaðar konum, til dæmis Heimilishand-
bók frú Jónínu Líndal og skáldsagan Ida Elísabet
eftir Sigrid Undset í þýðingu frú Aðalbjargar
Sigurðardóttur. Þetta eru góð'ar gjafir fyrir konux.
eftir Zinken Hopp i þýðingu Skúla Skúlasonar
ritstjóra. Bókin heitir Ævintýríð um Oie BuM og
segir frá lífsferli hinsi mikla norska meistara. —
Þetta er heillandi, rómantísk ævisaga um óvið-
jafnanlegan sniMing og ævintýramann.
Lygn sfreymir Don
Þetta er stórmerkileg 'skáldsaga eftir rússneska
rithöfundrnn Mikael Sjólókoff í þýðingu Helga
Sæmimdssonar blaðamanns. Bókin er vel út gefin
í tveim bindum, og hinn mesti fengur öllum þeim,
sem unna góðum skáldverkum.
eftir Bowding lávarð.
eftir Þórð Tómasson. — Þetta er bók, sem segir
frá alþýðufólki, er skráð af alþýðumanni og ætluð
íslenzkri alþýðu. Hún er eín af þeim taugum, sem
binda umsvifamiklá nútíð við sérkennilega fortíð.
eftir Guðmimd frá Miðdal.
Eegursta bók, sem gefhu hefur verið út á íslandi
handa konum.
Barnabókin eftir
Kr. Einarsson,
Ármarm
er ssnn á þroturn.
þessar bækur í næstu bóka-
búð:
A fmælisdagar
Úr spakmælum Salomons,
%nalið a£ síra Jóni Skagan.
Inkarnir í Perú
Og
Suður um höf
hinar stórmertku bækur Sig-
urgeirs Einarssonar.
Konur og ástir
Spakmæli um ástir. Það
fegursta, sem skrifað béfur
verið um ástina.
Kvœði og sögur
eftir Jóbann Gunnar Sig-
urðsson. Nokkur eintök af
þessum fögru Ijóðum fást
ennþá hjá bóksölum.
SKÁLBSÖGUR:
Foringinn
eiftir Sabatíni.
Elskhugi
að atvinnu
eftir Armstrong.
Sorrell og sonur
eftir Deeping.
Ekki má gleyma
Kvendáðum
Allii- þeir, sem unna íslsnzkum bókmenntum,
verða að eignast Ritsafn Jóns Trausta, eins af
vinsælustu rithöfundum okkar. Ritsafnið er í
átta bindum og prýðilega út gefið. Hver íslending-
ur verður að þekkja Jón Traus'ta, og verk hans
eru til sóma í hverjum bókaskáp.
GUNNARS ÓLAFSSONAR.
I dag kemur í bókabúðir sj-álfsævisaga hins kunna
athafnamanns Gunnars Ólafssanar kaupcnaims og
konsúls í Vestmannaeyjum. Gunnar Ólafsson er
nú kominn hátt á 85. alduxsár og ‘hefur því lifað
tvenna tímana, eins og hann minnist á sjálfur í
eftirmála í bók sinnd. Harðinda- og hafísár .19.
aldar, þegar fólk flúði landið í stórum hópum sak-
ir bjargarskorts og vonl'eysis' um bættan hag, og
svo nýju tírnana, sem 20. öldin færði með batnandi
veðráííu, er mest af öllu glseddi framtíðarvonir
þjóðarinnar og jók af'l hennar og áræði til fram-
kvæmda á flestum eða öilum sviðurn.
Gils Guðmundsson hefur nú skipað sér sess sem
einn fremsti sagnfræðingur íslenzkra siglinga og
fiskveiða. Verk hans um skútuöldina er ómissandi
hverjum þeim, sem hefur áhuga á þróun fiskveið-
anna og einhverjum athyglisverðasta 'kaflá úr
þjóðlífi okkar á seinni öldum.
eftir Guðmund frá Miðdal. ‘
Sendið vinum yðar er'lendis HEKLUGGSIÐ,