Alþýðublaðið - 11.12.1948, Síða 7
Laugardagur 11. des. 1948.
ALÞÝÐUBLAPIÐ
7
á morgun kluikkan 3.
Miðasala í dag frá klukkan 2—4.
klu'kkan 8.
Miðasala í dag frá klukkan 4—7. — Sími 3191.
Það er í dag, sem jólabókin
Uií§ er iörðin
eftir Armami Kr. Einarsson =
kemur í
Bókabiið Lárusar Blöndai
Uppíinning, sem fáknar tfmamót
fyrir skrifstofur
fæst til notkunar á tilteknum svæðum. Ein-
stæðir gróðamöguleikar fyrir duglegan kaup-.
mann, sem hefur yfir nokkru fé að ráða.
Sendið fyrirspurnir (ásamt frímerktu bréfa—
umslagi undir svar) til
E. HENGARTNER, WALZENHAUSEN, ''
(Schweiz).
Jólablað Víkings
FYRSTA JÓLABLAÐIÐ að
þessu sinni er nú komið út, og
er það jólablað Sjómannablaðs
ins Víkingur. Er blaðið hið
myndarlegasta og fjölbreyttasta
að efni að vanda og í því er mik
ill fjöldi mynda.
Af efni blaðsins má nefna:
Myndir úr Reykjavík, Úr fisk-
veiði sögu íslands, gnein eftir
Júlíus Hafstein, Englandsferð
Kobba, saga eftir Vestmann;
Siglingaþáttur, eftir Grím Þor-
kelsson, Hið mikla franska ein
vígi, eftir Mark Tvvain, Menn-
ingarplágan mikla. eftir Júlíus
Ólafsson vélstjóra, Fílaskyttan,
saga, Málefni dagsins, Hinrik
VIII. og konur hans, Hvalveiði
í skerjagarðinum,' eftir Gustaf
af Geijerstam, Flakið, þýdd smá
saga, Svertingjar í Bandaríkjun
um, Tvm samstillt hjörtu, þýdd
smásaga, Hugleiðingar á pallin
um, eftir Sverrir Þór, skipstjóra,
þótturinn Á frívaktinni, þegar
við myrtum Madagaskar Pétur,
smásaga, í sjávarháska, frásögn,
Menningar eða ómenningartæki,
eftir Símon Helgason skipstjóra,
Um daginn og veginn, eftir Júlí
us Ólafsson, Bækur, Dvergar
Atlantshafsins, Nokkrar athuga
semdir um Grænlandsmálið, eft
ir Jón Dúason, og fleira.
Kaupuni tuskur
Baldursgötu 30.
Ulbreiðið
álþýðublaðið!
Þökkum innilega auðsýnda hluttekningu við and-
lát og útför sonar míns og bróður okkar,
SigurSar iiristins Gissurarsonar.
Sérstaklega viljum við þakka skólasystkinum hans,
stúdentum 1941.
Sigrún Jónsdóttir og börn.
Nýjar bækur:
1. Hin ágæta
Ævisaga Sigurðar Breiðfjörðs
skálds, ,
eftir Gísla Konráðsson hinn fróða.
Gefin út í tilefni af 150 ára afmæli skáldsins.
Um útgáfuna hefur séð Jóhann Gunnar Ólafs-
son bæjarfógeti.
Allir bókhneigðir slendingar þurfa að eignast
þessa bók.
Upplagið er mjög takmarkað, aðeins 1200 eintök.
2.
Landdísin,
æfintýri eftir hinn vinsæla þjóðsagnasafn-
ara, Einar Guðmundsson kennara.
Með myndum eftir Sigurð Guðjónsson.
Þessi bók verður kærkomin bömum og ungl-
ingum í jólagjöf.
Prenfsfofan ísrún.
Þjóðminjasaf nið inn á hvert heimili
eftir Kristján Eldjárn þjóðminjavörð.
Forngripirnir tengja saman nútíð og fortíð og láta
hvert mannsbarn finna til uppruna' síns.
í þessari sérsitæðu bók eru tólf þættir um íslenzkar fomleifar, gripi í
Þjóðminjasafninu og rannsóknir rnerkra fornminja úti um land. —
Hér er brugöið upp skörpum og skemmtil'egum myn>dum Ærá fornöld
og miööldum, framsetningin er alþýðleg og fjörleg, eins og vænta
má af hendi ihöfundar.
GENGIÐ Á REKA flytur í vissum skilningi nokkurn ihluta þjóðminja-
safnsins inn á 'heimili þjóðarinnar, og opnar þeim sýn yfir sögusvið
liðinna alda.
GENGIÐ Á REKA er giæsibók að >efni og frágangi, prýdd fjölda mynda,
og verður því aufúsugestur allra íslenzkra heimila.
Gaulverj abæj arsj óður.
EFNI BOKARINNAR:
Silfursjóður frá Gaulverjabæ
Kistur Aðalsteins konungs
Eyðibýli á Hrunamannaafrétti
Aus tmannadalur
Snældusnúður Þóru í Hruna
Ufsakrossinn
Rómverjar á íslandi
Vopngöígir Grímsnesingar
Silastaðabændur hinir fornu
Vopn Bárðar Hallassonar
Grásíðumaður
Bardagi við Rangá
þjóðleg jólahók