Alþýðublaðið - 11.12.1948, Síða 8

Alþýðublaðið - 11.12.1948, Síða 8
Gerizt áskrifendur eS Alþýðubiaðinu. Alþýðublaðið inn á hvert heimili. Hringið í síma 1900 eða 4906. Laugardagur 11. des. 1948. Börn og unglingaf. Komið og seljið jf ALÞÝÐUBLAÐEE) Allir vilja kaupa ALÞÝÐUBLAÐIÐ Aætíað að úífarir frá kapeilunni verði helmingi ódýrari en áður var ---------------------*------— Kirkjugarðsstjórnin beitir sér fyrfr ýms* um breyíin^om á úffararsiðunum. FRAMKVÆMDUM við útfararkapeíluna og bálstofuna í Fó'ssvogi er nú lokið, og iiefur stcíunin starfsemi sína að fullu frá og með deginum í áag. ÁætlaS er að ú-tfarir þær, sem f-ara fram frá kapeilitmni í- Fossvögi, b-vort sem-um greftrun eða brennslu er að ræða, verði aöt -að helmingi ódýrari en tiðkazt íiefur, -enda hefur kirkjugarðsstjórnin ákveðið margs konar breytt fyrir-komulag á útfararsiðunum, og vænta má þess, að í framtíðinni hv-erfi úr sögunni útfarir frá kirkjun-um niðrí í bænuan. í gærdag skýrði kirkjugarðs stjórnin fréttamönnum frá starf sem Útfararkapellunnar og bál stofunnar, -eins og hún er hugs uð í aðaldráttum( og hafði Knud Zimsen, formaður byggingar- nefndar kapellunar, orð fyrir kirkjugarðsstjórninni, en Sigur björn Þorkelsson gekk með gest unum um stofnunina og sýndi þeim kapellupna, líkgeymsluna og bálstofuna. Knud Zimsen sagði meðal annars í ræðu sinni: Eins og kunnugt er, var út- fararkapellan vígð í sumar, og hafa all marg'ar jarðarfarir og 13 bálfarir farið héðan fram síð an en eftir daginn í dag verður stofnunin tekin til fullra nota. Verða útfararsiðirnir hér rneð nokkuð öðrum hætti en tíðkast hefur, og höfum við hugsaö okk ur starfsemi stofnunarinnar {Dannig: Þegar maður deyr, tilkynna aðstandendur kirkjugarðsstjórn inni það, og er síðan ákveðið hvenær kistulagt skuli og líkið sótt, Síðan er kistan flutt í lík geymslur kapellunnar í nýjum líkyagni er stofnunin hefur fengið. og einnig getur komið til mála, að kistulagt sé hér, ef evo stendur á. Þegar komið er tneð lík til líkgeymslunnar, er tekið á móti því í svokölluðum mótttökusal, og. g-etur farið þar fram hliðstæð athöfn og nu tíðk ast við kistulagningu, en eftir það taka starfsmenn kapellunn ar, kistuna og flytja hana i lík- geymsluklefa, og þar er líkið látið standa uppi þar til útförin fer fram. Aðstandendur geta hins vegar komið þangað á hverjum degi, ef þeir óska, og áður en athöfnin fer fram, geta þeir skreytt kistuna í sérstöku herbergi, sem til þess er ætlað. Annars vill kirkjugarðsstjórnin mælast til þess, að kisturnar verði sem minnst skreyttar, hins vegar leggur stofnunin til fána, sem má hjúpa kisturnar með. Áður en útfararathöfnin heíst er kistan borin í kór kirkjunn- ar úr hliðarherbergi við hann og þar fer fram venjuleg útfar arathöfn. Geta aðstandendur l:omið inn um norðurdyr á hlið kapellunnar inn undir kórnum, svo að þeir þurfi ekki að ganga gegnum alla kapelluna, eítir að fólk er komið. Og loks er hcr- bergi uppi á lofti fyrir aðstand endur tii bS hafast við í eftir athöfnina, ef þeir vilja bíða, unz lokið hefur verið vió að moka ofan í gröfina, og geta þeir.þá sjálfir gengið frá lienni eftir vild. í lok líkræðunnar kastar presturinn rekunum á kistuna þar sem hún stendur í kórnum, en því næst er tjald dr-egið fyrir kórinn, og lýkur þar með athöfninni. Líkhring- ingin í kapellunni er sjálfvirk, en tækin er einnig1 hægt að stilla fyrir venjulega messu- hringingu. Eftir athöfnina er kistan bor in af starfsmönnum stofnunar- innar út' um hliðardyr frá kórn um og út á pall í portinu, sé um greftrun að ræða og þaðan er hún flutt út í garðinn, en sé um bálför að ræða, er kistan borin sömu leið út úr kórnum, en flutt inn í fordyri líkgeymslunn ar. Ef aðstandendur hins . vegar óska þess, að kistan sé borin út úr kapellunni á sama hátt og nú tíðkast í kirkjunum, er það að sjálfsögðu leyft, og yfirleitt verður engum þvingunum beitt í þessu efni, og' fólk sjálft látið ráða, en stefna kirkjugarðs- stjórnarinnar varðandi útfarirn ar er sú, sem nú hefur verið lýst. Alla framángreinda þjón- ustu lætur kirkjugarðsstjórn in ókeypis í té, það er líkflu.tn ing, líkgeymslu, greftrun og brennslu. Með öðrum orðum: allt er að útförinni lítur, nema kistuna, söng og hljóðfæraslátt og starf prestsins. í sambandi víð söng- inn má þó geta þess, að ætlunin er í framtíðinni, að í stað söng flokks verði notaðar hljómplöt ur, þannig að teknir verði á plöt ur ýmsir hinir algengustu úífar arsálmar, sungnir af kirkjukór, og siðan verði þessar plötur spil aðar við útfarirnar eftir vali aðstandendanna. Þar með ættu einnig að sparast greiðslur til söngflokks og orgelleikara. Loks má geta þess, að kirkju garðsstjórn hefur leitað fyrir sér um smíði á ódýrari líkkist- um en nú eru smíðaðar, en ekki hefur orðið árangur af því enn þá. Hins vegar hefur Bálfarar- félagið þetta mál einnig til at hugunar, og hefur meðal annars fengið leyfi fyrir sérstökum tækjum til kistugerðar, eins og þær tíðkast við bálstofur á Norð urlöndum. Er meginefnið í 200 árci leikhúsafmœli Konunglegii leikhúsið í Kaúpmannahöfn á 200 ára afmæli í þessum mánuði pg fara mik-lar leiksýningar og hátíðahöld fiam af þvi tilefni. Á myn-dinni -sést Konung'lega leikhúsið uppljómao af ljóskösturum. arsyni sekíaðir fyrir smyg Annar fékk 10 000 kr. sekt fyrir smygl á 60 fíosknm ef yíni og tveim gólfteppom. Yfir 200 kærur fyrir vanrelsfi á MIKÍLL FJÖLDI af kær um frá verðlagsefíirlitinu hef ur borizt til sakadómara und anfamar vikur. Eru þessar kæmr langflestar út af npp runamerkjum ó vörum, pað er að merldng varanna ’iefur verlð vanrækt. Samlívæm-t upplýsir gum, sem blaðið fékk í gær hjá s-akadómara, hafa þessar kær ur streymt inn unda-nfarnar, vikur. og mun nú vera orðr.ar um eða yfir 200, og hefur ekki erm unnizL tími til rann, sóknar á þeim. Hins vegar hefur verið reyr.,t að afgreiða verðlags brata kærurnar nokkurn veg in jafnóðum og þæ-r hafa bor izt og liggur því ekkert fyrilj af þ-eim. Hæstu vinningar happdrættisins -----------» I ÞESSARI VIKU var kv-eðinn upp -dómur í smyglmáh tveggja skipverja á m-b. Ingólfi Arnarsyni, er k-om frá En-glandi um helgina. Var -annar skipverjinn dæmdu-r í 10 000 króna sekt fyrir að smygla 60 flöskum af áfengi og tv-eimur -gólftepp- um, en hinn í 600 króna se-kt fyryir smygl á -fataefni og skraut vasa. Þegar m.b- Ingólfur kom^ frá Englandi á mánudaginn var, fóru tollverðir um borð, og fundu þá fata-efni og skrautvasa falin í matvæla kassa, og sannað'isl eign þess á -einn skipverjan, og var h-ann sekíaður um 600 krón ur og fataefnið og skrautvas inn ge-rður upptækur- Var lest skipsins þá innsigl uð, og leilað í henni daginn eftir, og fundust þá í henni 60 flöskur af áfengi og tvö gólfteppi, er stýrimaðurinn, er var skipstjóri á bátnum þess-a ferð, reyndist eiga. Var h-ann sektaður um 10 000 kr. og vinið og gólfteppin gerð upptæk. Er sektar upphæðin svona há, vegna þess, að all ar sektir hafa verið hækkað ar um þriðjung, frá því í marz í fyrra. Luciuhðtíð Norræna fáiagsins á mánudag LUCIUHÁTÍÐ nonrær-a fé lagsi-ns verður hladin í Sjálf stæðishúsinu á mánudags- kvöl-d, 13- desember, en það ar Luciudagurinn. ,r'“ ' - ; Símasambandslausf frá ísafirði við aðra landshlufa frá 1. desember Einkask-eyti frá ÍSAFIRÐI í gær- TALSAMBANDSL'AUST hefur' verið frá ísafirði til Ak ureyrar lil -annarr-a lands h-lula síðan 1. desember og þar til kl- 15 í dag. Öllu athafnalífi hér eru þessar tíðu og löngu símabil anir stórbagalegar, auk al mennra óþæginda. Sérstak lega þegair um flest þarf að sækja líl Reykjavíkurhöfuð stöðva s-tjó-rn-ar, verzlunar. nefnda og ráða. Mikil og -al-menn óánægja er með núverandi ófremdará star.d talsímans til Vest fjarða. Gunnar Eyjólfsson leikari mun fara til kistum þessum krossviður, en sérstök tæki þarf til þess að beygja krossviðinn. Slíkar kist ur hafa til skamms tíma kostað í Danmörku og Svíþjóð aðeins 50 danskar krónur, en kosta nú 80 krónur, og er gert ráð fyrir að hér myndu þær aldrei kosta meira en 250—300 krónur. leikstarfs í New York SÝNINGUM á Galdra- Lof,ti fer senni að Ijúka sök- um þess að Gunnar Eyjólfs- son er á förum til Englands, ásamt fleiri leikurum, en þar.gað fara þeir þeþrra er- í GÆR var dregið í 12. og síðasta flokíki happdrættisins á þessu ári. Hæstu V'inningarnir ko-mu á -eftirtalin númer, og v-oru miðamir seldir sem hér segir: 75 000 kr. k-c-mu á nr. 24079 — 2/4 í Grindavík og 2/4 í u-mhoðl Marenar Pétursdótt' ur, Reykjavík. 25 000 kr. komu á nr. 14141 — 2/4 seldÍT á Ólafsfirði, 14 I. Vík í Mýrdal og V4 á Bíldu-dal. 20 000 kr. komu á nr. 17350, — Vi á ísa-firði, 14 í Varðar- húsinu -og 2/4 á Siglu-firði. 10 000 kr. komu á nr. 2602 —- % á ís-afirði og 14 í umboði Arndísar Þorvaldsdóttu-r, Vest urgötu 10, Reykjavik. JÓHANNES MUNKUE heitir nýútkomiiT drengja- saga eftir Knud Meister og Carlo Andersen í þýðingui F.r-eysteins Gunnanssonar. Er þe-tta önr.ur svonefnd Jóa- bók, og hefur bókaútgáfani Krummi gefið bókina út, Jóa-bókin í fyrra hét unguri ley-nilögreglumaður, og' er þessi bók urn frekari ævin- týri Jóa. Bókin er siíoturleg að frágar.-gi og prentuð í Fé-, lagsprentsmiðjunni- inda, að tai-a inn á plötur fyr ir Linguaphonefélagið, e-r hef ur í undirbúningi ú-tgáfu ís- lenzkunámsskeiðs. Þá er og í ráði, að Gunnar Eyjólfsson fari áður en langfc um líður til New York, en þar mun honum standa til boða leiSsta-rf um nokkurl' skeið- i

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.