Alþýðublaðið - 22.12.1948, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.12.1948, Blaðsíða 3
Miðvikudagnxr 22• des. 1948. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 í DAG er miðvikudagurinn 22. desember. Hinn þekkti danski lögfræðingur og stjórn- málamaður A. S. Örsted fæddist þennan dag árið l'HS. — Úr Alþýðublaðinu fyrir 16 árum: „Á járnbrautarsíöð einni í Bret. landi hefur verið komið upp kvikmyndaleikhúsi, sém er ætl- að farþegum til afþreyingar meðan þeir bíða eftir Iestum. Vegna þess að líklegt þykir, að ferðamönnum hætti til að gleyma sér svo við þessa skemmíun að þeir verði af lest- um sínum fyrir bragðið, er því svo fyrir komið, að burtfarar. og áningarstaður hverrar lestar er auglýstur á hvíta tjaldinu, hvernig sem á myndinni stend ur.“ Næturvarzla: sími 1330. Ingólfsapótek, 'KROSSGATA NR. 166. Lárétt, skýring: 1 sýgur, 6 l'gljúfur, 8 ölgerð, 10 fallegt, 12 ikyrrð, 13 bókstafur, 14 jálkur, Il6 hljóð, 17 draup, 19 kvendýr. Lóðrétt, skýring: 2 samteng- jing,3 snaran, 4 fæði, 5 trjáteg- und, 7 málmi, 9 stjarna, 11 £lóki> [15 fiskjar, 18 ósamstæðir. ?LAUSN A NR. 165. Lárétt, ráðning: 1 álfar, 6 arf, '8 ak, 10 Alda, 12 ró, 13 óm 14 jOpal, 16 Si, 17 mas, 19 Sigga. Næturakstur: Bifreiðastöðj Hreyfils, sími 6633. Veðrið í gær Klukkan 14 í gær var suð-|j Lóðrétt, ráðning: 2 La, 3 fram vestan og vestan gola eða kaldi^lag, 4 afl, 5 Maron, 7 tamin, 9 um allt land, skúrir á Suðvést-Skóp, 11 dós, 15 ami, 18 S.G. urlandi, vestan til á Norður-3—------------------—: rG. íandi og á annesjum þar. HitiJ Af var 2—8 stig um allt land. P Flugferðir LOFTLEIÐIR: Hekla fór til Prestvíkur og Kauprnanna hafnar í gær, kemur aftur í dag kl. 5—6. Geysir var væníanlegur í nótt frá New York. AOA: f Keflavík kl. 5—6 í morgun frá New York og Gander íil Kaupmannahafn ar, Stokkhólms og Helsing. fors. AOA: f Keflavík kl. 6—7 í fyrramálið frá New York, Boston og Gander til Oslóar, Stokkhólms og Helsingfors. Skipafréttir . líafnarfjarðarbíó (sími 9249): „Hetja dagsins't Rod Cameron. Sýnd kl. 7 og 9. SAMKOMUHÚS: Hótel Bcrg: Danshljómsveit leikur frá kl. 9—11,30 síðd. Ingólfscafé: Hljómsveit húss- ins leikur frá kl. 9 síðd. Sjálfstæðishúsið: Almennings dansleikur kl. 9 síðd. (Jtvarpið 20,30 Jólakveðjur. — Tónleikar. 21,55 Fréttir og veðurfregnir. Dagskrárlok. Or öllum áttum Mæðrastyrksnefndin tekur á móti gjöfum til barna og kvenna. Skrifstofan er í Þing- holtsstræti 18, opin kl. 2—6 síðd., sími 4349. ÞAÐ bóítj iíðindum sæta fjrrjr rúmum 20 árum, þegar K'óngsdóttirjn fagra og ÁÍfa- gull kömu úf, tvö gullfalleg, frumsamin ævintýri eftjr Bjarna M- Jónsson, þá kenn- ara í Grindavík, nú náms- stjóra, skreytt ágæturn mynd um eftir Tryggva Magnússon. Enn sætjr það líðindum. er þessar bækur koma út í annarrj. útgáfu, þótt ólíkt sé nú meira um barnabækur en var, þegar þær birtust hið fyrra. sinn. Þær standa svo rniklu ofar cilúm þorra þejrra bóka, sem þýddar hafa verið og ætl iðar börnum, enda má hiklaust teija þær í fremsiu röð barnabóka, frumsamjnna á íslerzku. Ekki þurfa þessar bækur mikillar kynningar við Börn in og unglingarnir, sem voru á árúnum fjrrir og eftir 1930, muna þær vel, og ekki síður foreldrar og kennarar. Vinu sældir þeirra bá verða hinar sömu nú hjá riýrr'i kynslóð barna, sem þær voru nýjar sögur. Á beim er ekkert bara svikjð. Áifagull er um margt sér- stæð bók í islenzkurn bok' msnntum. Enfið er írumlegt, frásögnin meitluð og orðaval vandað, en undir vakjr straumur heilbrigðrarog hoiir ar lífsskoðunar. Svipað má að vísu segja um Kóngsdóft- urina fögru, en þó er Álfagull mun ineira og fágaðrn skáld verk, enda síðar samið, — Sá ruglingur hefur korn izt inn á titilblað bókanna, þar sem getið er urn fyrri útgáfu þsirra, að Kóngsdóttjr in hafj komið út 1927, en Álfafull 1926, en það er alveg öfugt: Kóngsdóttirjn kom út 1926, en Álfagull 1927. Hlaðbúð gefur bækurr-íir út. Er útgáfan ffilleg og vönd uð að sjá. Kóngsdóttirin kost ar 16 krónur, en Álfagull 14. Olafur Þ. Krisfjánsson. Stjórnarkosning í Sjómanna- félagi Reykjavíkur er byrjuð. Skrifstofan er opin frá í 3. 15—• 18. Munið eftir að kjósa. b " | Sjöíngur er í dag Jón Þórðar- jy son bóndi frá Hausthúsum í *l Eyjarhreppi á Snæfellsnesi. Laxfoss fer frá Reykjavk !d. 8, frá Akranesi kl. 9,30. Frá .•,Hann býr nú á heimili fóst- Reykjavík kl. 16; brottfarartími . urdóttur sinnar á Bártigötu 5 frá Akranesi óákveðinn. || her íbæ. Hekla var á Siglufirði í gær 4 á leið til Akureyrar. Esja er í I SkGminíanIr Reykjavík, kom í gær að.aust ■ 4. ,1-r u - •* , KVIKMYNDAHUS: an ur strandferð. Herðubrexð er ; væntanleg til Reykjavíkur í I Gamla Bíó (sími 1475): — dag. Skjaldbreið fór frá Seyðis-f-Batan endurh®imí“ (amerísk). firði kl. 16 í gær á leið til •John Wayne, Anthðny Quinn. Reykjavíkur. Þyrill er í Reykja .Sýnd kl. 7 og 9. „Hermanna- vik. Arnarnes var á Ólatsvík í ýjrellur“. Sýnd kl. 5. gær á vesturleið. . |! Nýja Bíó (sími 1544): —' Brúarfoss er á ísafirði. lestar|„Allt í lagí, lagsiÁ Bud Abbott frosinn fisk. Fjallfoss fer frá og Lou Costello. Sýnd kl. 5, 7 Rotterdam í gær til Hamborg- ,og 9. ar. Goðafoss er væntanlegur til | Austurbæjarbíó (sími 1384)-. ! Reykjavíkur fyrir hádegi í dag .Topper“ (amferísk). Sýnd kl. 7 frá Mcnstad. Lagarfoss fór frá 0g 9 „Kúrekinn og hesturinn Reykjavík 17. þ. m. til Ant- hans<* Sýnd kl. 5. werpen. Reykjafoss fór frá Hull 19. þ. m. til Reykjavikur. Sel- foss fór frá Menstad 16. þ. m. Tjarnárbíó (sími 6485): — „Miranda“. Glynis Johns, Goo- til hafna á Norðulandi. Trölla- Withers, Griffith Jones, foss er í Reykjavík. Horsa er í ^°hn MeCailum. Sýnd kl. 5, Hull. Vaínajökull er í Reykja- / og vík. Hallancl fÓr frá Nc*w York ■ Tripolibíó (sími 1182): — 18. þ. m. til Reykjavíkur. Gunn „Dæmdur eftir líkum“ (ame- hild fór frá Hull 13. þ. m. til rísk). Leslie Brooks, George Reykjavíkur. Katla kom til New Mac-Ready, Forrest Tuclcer. York 16. þ. m. frá Reykjavík. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ,. Bæjárbíó, Hafnarfirði (sími QKfn oúfraSnrísis* u9134): „Haltu mér. slepptu csoifi og syo.oga* mérl< (amerísk) Eddie Brack. Listsýningin á Freyjugötu 41 en, Veronica Lake. Sýmd kl. 7 opin kl. 14—22. 'og 9. ík þeirra, er unna frásögnum af sævolki og Sumarið 1924 fluíti hið gamla leiðangursskip Shacletons, „Questþ' sem þá var norskur sel- veiðari, til Reykjayik- ; ur danska skipbrots- menn, sem saknað hafði verið í tvö ár. — Vakti koma þeirra geysilega athygli, því þeir höfðu lent í furðulegustu mannraunum og meðal annars siglt 1000 km. 1 . 1 leið á hafísjaka norður í íshafi. Frá ö!Iu þessu og svo móttökunum í Reykjavík segir höíunílur í þess- ari bók, en hann var einn leiðangursmanna. á sínu svi.ði 1 Ðaooiorky, er m i fyrir iveiiri árum - og valin i bókaflokk úr- vals ferðasagna. búfjálláuigáfán.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.